Tíminn - 04.09.1993, Blaðsíða 22
22 Tíminn
Laugardagur 4. september 1993
Félag eldri borgara
í Reyfcjavík og nágrenni
Sunnudag í Risinu: Bridskeppni, tví-
menningur, kl. 13 og félagsvist kl. 14.
Dansað í Goðheimum kl. 20.
Mánudag opið hús í Risinu kl. 13-17.
Frjáls spilamennska.
Söngvaritm, trommarinn og Gleðigjaf-
inn André Bachmann.
Þijár kynslóðir söngvara á
Akureyri um helgina
Undanfamar vikur hefur hljómsveitin
Gleðigjafamir skemmt á Hótel Sögu í
Reykjavík við frábaerar undirtektir, enda
er prógrammið fjölbreytt og vinsæít Um
síðustu helgi var fullt hús og rífandi
stemmning. Um þessa helgi halda Gleði-
gjafamir hins vegar norður á bóginn og
verða á Hótel KEA, Akureyri, á laugar-
dagskvöld — en aðeins í þetta eina
skipti.
Gleðigjafana skipa þeir André Bach-
mann á trommur, Ami Scheving á bassa
og harmonikku, Carl Möller á píanó og
Einar Bragi Bragason á saxófón. Söngv-
arar með hljómsveitinni em þau André
Bachmann, Bjami Arason og Ellý Vil-
hjálms.
Efnisskrár söngvaranna skarast svo að
um munar, enda er hver þeirra fulltrúi
sinnar kynslóðar. André Bachmann
syngur þægilega standarda frá blóma-
ámm poppsins. Bjami Arason kynnir lög
af væntanlegri sólóplötu sinni, þeirri
fyrstu, auk þess sem hann syngur al-
þekkta slagara og lög EIvis Presley eins
og honum er einum lagið. Ellý Vil-
hjálms, sem löngum hefúr verið nefnd
drottning íslenskra dægurlagasöngvara,
syngur mörg af sínum þekktustu lögum
auk spænskra Iaga og annarrar gulltón-
listar. Það verður því fersk og fjölbreytt
skemmtidagskrá að Hótel KEA á laugar-
dagskvöldið.
Kaisu Koivisto sýnir
í Gallerí 11
Laugardaginn 4. september kl. 15 opnar
finnska myndlistarkonan Kaisu Koivisto
sýningu í Gallerí 1 1 að Skólavörðustíg
4a. í verkum sínum teflir Kaisu saman
ólfkum miðlum, svo sem ljósmyndum,
myndböndum, hefðbundnu tempera-
málverki og teikningum. í mörgum
verkum sínum hefur hún einnig notað
mismunandi gerðir af hári, bæði vegna
efnislegra eiginleika þess, en ekki síður
vegna þeirra hughrifa sem það vekur hjá
áhorfandanum. Þó Kaisu hafi tileinkað
sér hin ólíkustu efni og aðferðir, eru það
einkum hin margbreytilegu tengsl
áhoríandans og efnisins sem ávallt eru
rauði þráðurinn í verkum hennar. Einn
hluti sýningarinnar í Gallerí 1 1 verður
innsetningin „Love Me Tender" þar sem
er að finna dæmigerð efnistök Kaisu Koi-
visto.
Kaisu Koivisto er fædd 1962 f Finnlandi
og lauk þar myndlistamámi 1986. Á und-
anfömum árum hefúr hún sýnt reglu-
lega víðsvegar í Finnlandi og einnig tek-
ið þátt f samsýningum erlendis, m.a. f
Ungverjalandi, Kanada, Spáni og Sví-
þjóð. Sýningin í Gallerí 11 er fyrsta sýn-
ing á verkum hennar á íslandi.
Sýningin stendur til 9. sepL
Sýningin Listalíf framlengd
til þriöjudags
Vegna fjölda áskorana hefúr verið ákveð-
ið að framlengja sýninguna Listalíf í
Kringlunní til þriðjudags, 7. sepL Á sýn-
ingunni sýnir hinn stórhuga Iistamaður
Tolli sín nýjustu verk. Af þessu tilefni
mun gftarleikarinn Símon ívarsson spila
klassfska gítartónlist fyrir sýningargesti í
dag, laugardag, frá kl. 14.
I dag munu einnig tveir dansskólar
kynna starfsemi sína í Kringlunni, en
það eru dansskóli Jóns Péturs & Köm og
Danssmiðjan.
Verslanir Kringlunnar eru opnar frá 10-
18.30 alla virka daga, nema föstudaga,
þegar opið er til 19. Á laugardögum er
opið frá 10-16.
6533.
Lárétt
1) Afkiminn. 5) Fraus. 7) Siglutré. 9)
Hestur. 11) Fæða. 13) Hraða. 14)
Fisk. 16) Keyr. 17) Öngli. 19) Stagað.
Lóörétt
1) Flúði. 2) Jökull. 3) Nam. 4) Lak-
lega. 6) Flæmt. 8) Huldumann. 10)
Kæra. 12) Dalli. 15) Rölt. 18) Kall.
Ráðning á gátu no. 6532
Lárétt
1) Ölduna. 5) Ána. 7) Ný. 9) Aspa. 11)
111. 13) Als. 14) Naut. 16) Ak. 17)
Gista. 19) Hunsar.
Lóðrétt
1) Öminn. 2) Dá. 3) Una. 4) Nasa. 6)
Laskar. 8) Ýla. 10) Plata. 12) Lugu.
15) Tin. 18) SS.
a b c d e f g h
Hickl-Nemet.
Sviss 1991.
Hvítur leikur og vinnur.
1. Dxh5, Bxe4. Ef gxD
endar það með máti.
2. Dh6. Gefið. Mátið eftir
1. —, gxD er svona:
2. Bf3+, Kh8.3. Bh6, Hg8.
4. Bg7+, Hxg7.5. fxg7+, Kg8.
6. Rh6, mát.
Innkaupastofnun Reykjavlkurborgar, f.h. Reykjavíkurhafnar,
óskar eftir tilboðum I dýpkun Gömlu hafnarinnar.
Verkið er dýpkun sjö skilgreindra svæöa innan marka Gömlu
hafnarinnar og losun efnis á Klettasvæði I Sundahöfn.
Heildarmagn efnis, sem fjariægja skal er 200.000 m3.
Heildarflatarmál dýpkunarsvæðis er 172.000 m2.
Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, gegn 15.000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama staö þriöjudaginn 28. september
1993 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800
MENNTAMALARAÐUNEVTIÐ
Styrkir til háskólanáms
í Sviss og Þýskalandi
1. Svissnesk stjómvöld hafa tilkynnt að þau
bjóði fram í löndum sem aðild eiga að Evrópu-
ráðinu 28 styrki til háskólanáms í Sviss skólaárið
1994-95. Styrkimir eru eingöngu ætlaðir til fram-
haldsnáms viö háskóla og skulu umsækjendur
eigi vera eldri en 35 ára. Nauðsynlegt er að um-
sækjendur hafi nægilega þekkingu á frönsku eða
þýsku og þurfa þeir að vera undir það búnir að á
það verði reynt með prófi.
2. Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt
íslenskum stjómvöldum að boðnir séu fram eftir-
taldir styrkir handa íslendingum til náms og rann-
sóknastarfa í Þýskalandi á námsárínu 1994-95:
a) Fjórír styrkir til háskólanáms. Umsækjendur
skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi.
b) Nokkrír styrkir til aó sækja þýskunámskeið
sumarið 1994. Umsækjendur skulu vera komnir
nokkuð áleiðis í háskólanámi og leggja stund á
nám í öðmm greinum en þýsku. Einnig þurfa þeir
aö hafa góða undirstöðukunnáttu í þýskri tungu.
c) Nokkrír styrkir til vísindamanna til námsdvalar
og rannsóknarstarfa um allt aö sex mánaða
skeið.
Nánari upplýsingar um styrkina fást í mennta-
málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykja-
vík.
Umsóknum um styrkina, ásamt staðfestum af-
ritum prófskírteina, meðmælum og heilbrigð-
isvottorði, skulu sendar til ráðuneytisins fyrir 25.
október nk. á sérstökum umsóknareyðublöðum
sem þar fást.
Menntamálaráðuneytið,
3. september 1993
Vegna mistaka þá barst ekki framhald af Hvell Geira og því birtist sagan ekki
næstu daga. Þessu verður vonandi kippt fljótt í liðinn og biður Tíminn
áhangendur Hvell Geira afsökunar á þessu.
(a í
Reykjavík frá 3. tll 9. sept. er I Apótekl
Austurt>æjar og Breiðholts apótekl. Það spótek
sem fyrr er nefnt annast ettt vörsluna frá kl. 22.00
að kvöldi til kl. 9.00 aó morgni vlrka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og
lytjaþjónustu eru gefnar I sima 18888.
Neyóanrakt Tannlæknafálags Islands
er starfrækt um helgar og i stórhátiðum. Simsvari 681041.
Hafnarflörður. Hafnarijarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek etu optn á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og B skiptis
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunariima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aó sinna kvökj-, nætur- og heigidagavórsiu. A
kvö4din er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, 61 Id.
19.00. A heigidögum er opið frá W. 11.00- 12.00 og 20.00-
21.00. A öðtum tlmum er lyfjafræðirtgur á bakvakt Upptýs-
ingar eru gefnar I sima 22445.
Apötsk Keflavikur. Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00.
Laugard., helgrdaga og almenna fridaga Id. 1000-1200.
Apðtok Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 6.00-
18.00. Lokað I hádeginu mili Id. 1230-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö 61W. 18.30. Opið er á laug-
ardögum og sunnudögum Id. 10.00-1200.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga 61 id. 18.30. A
laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00.
Garóabær Apótekið er opið rúmhelga daga Id. 9.00-18.30,
en laugardaga Id. 11.00-14.00.
3. sapt 1993 M. 11. 00
Oplnb. viðvn.gengi Gengl
Kaup Sala skr.fundar
Bandaríkjadollar... ....70,28 70,44 70,36
Sterilngspund ..105,45 105,69 105,57
Kanadadollar ....53,10 53,22 53,16
Dðnsk króna ..10,337 10,361 10,349
Norsk króna ....9,778 9,800 9,789
Sænsk króna ....8,639 8,659 8,649
Flnnskt mark ..11,974 12,000 11,987
Franskur frankl..... ..12,121 12,149 12,135
Belgiskur frankl.... ..1,9766 1,9810 1,9788
Svlssneskur franki ....48,62 48,72 48,67
Hollenskt gytlini.... ....38,01 38,09 38,05
Þýskt mark ....42,68 42,78 42,73
ftölsk Ifra 0,04394 0,04404 0,04399
Austurriskur sch... ....6,065 6,079 6,072
Portúg. escudo ..0,4136 0,4146 0,4141
Spánskur peseb.... ..0,5198 0,5210 0,5204
Japanskt yen ...0,6656 0,6671 0,6663
frskt pund 98,96 99,18 99,07
Sérst dráttarr. 98,96 99,18 99,07
ECU-Evrópumynt.. 80,77 80,95 80,86
Grfsk Drakma ...0,3009 0,3015 0,3012
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla