Tíminn - 04.09.1993, Blaðsíða 11
Laugardagur 4. september 1993
Tíminn 11
HEILSDAGSSKÓLI . . . HEILSDAGSSKÓLI . . . HEILSDAGSSKÓLI .
um heilsdagsskóla:
hingað til hefur verið raett um,“ segir Svanhildur Kaaber, formaður
Kcunarasambands íslands, sem óttast að með þessu sé verið að fresta
draumnum ura einsetinn skóla og samfelldan skóladag langt fram yfir
aldamóL
„Einsetinn, samfelldur og lengdur
skóladagur hefur verið baráttumái
allra. Þetta er ekki lengdur skóladag-
ur. Þetta er tilboð um það að fólk
greiði íyrir gæslu nemenda," segir
Svanhildur.
JÞað er verið að fela alvarlegasta
niðurskurð sem gerður hefur verið í
áraraðir og gera þennan draura um
lengri skóladag og einsetinn skóia
fyrir öll böm að engu,“ bætir Svan-
hildur við en segist samt skilja að
foreldrar þurfi á gæslu að Halda fyrir
yngri böm sín en bendir á að þama
sé ekki nema að öriitlu leytí boðið
upp á hefðbundið skólastarf.
Svanhildur telur að betur hefði fer-
ið á því að kalla þetta fyrirkomuiag
iengri viðvem bama.
Þá segir Svanhiidur að víða skorti á
að aðstæöur séu nógu góðar tíl að
sinna þessu starfi. .Aðstaðan er mjög
misjöfn á milli skóla og þeir geta
ekki allir séð sér fært að bjóða upp á
þetta,“ segir Svanhildur og vísar tíl
þess að oft byrji skólastarf f nýjum
hverfum f hálfbyggðum húsum en
svo dragist að koma aðstöðunni í við-
unandi horf.
Þá er Svanhildur ekki sátt við
hvemig standa eigi að þessu starfi.
Hón hefur frétt að tíl standi að ráða
til starfa fólk sem er á atvinnuleysis-
skrá og óttast því að slakað verði á
kröfum sem gerðar eru um að upp-
eldismenntað fólk sinni starfi f skói-
um. „Menn verða að átta sig á því að
starf með bömum krefst ákveðinnar
Svanhlldur Kaaber.
menntunar og einnig þegar verið er komulag leiði jafnframt til ójöfhuð-
að vinna með þeim í félagsstörfum ar. ,d>etta er ekki skref til að auka
og þess háttar,“ segir Svanhiidur. jafnrétti til náms og gefe öllum jaftia
Þá finnst henni einnig athugavert möguleika," segir Svanhildur og vís-
að þeir kennarar sem hafe ráðið sig ar til þess að fyrir þessa gæslu þurfi
til þessa starfa fái ekki greitt sam- foreldrar að greiða ór eigin vasa á
kvæmt kjarasamningum síns stéttar- sama tima og kreppir að í þjóðfélag-
inu.
Þá telur Svanhildur að þetta fyrir-
ÍlH
bæði á fagiegt samstarf milli ráða,
sem hefur tekist ágætlega, og jafn-
framt vakna spurningar um það
hvernig við nýtum betur það hús-
næði sem þegar hefur verið byggt í
borginni,“,segir Árni og er með hús-
næði borgarinnar og íþróttafélaga í
huga.
Ámi segir að á sumum stöðum hafi
þurft að bæta við húsnæði á kostnað
borgarinnar en víða hafi tekist að
finna hentugt húsnæði í hverfunum.
Foreldrar þurfa tíma
til að átta sig
Heyrst hefur að sumum þyki þessi
starfsemi vera illa kynnt en því vísar
Árni á bug. „Það má alltaf búast við
svona röddum hafi menn ekki fylgst
með umræðunni," segir Árni og vís-
ar til yfirlýsingar skólamálaráðs frá
því í vor.
„Þar var kveðið upp úr með það að
borgin myndi veita þessa þjónustu. í
sumar hefur verið fjallað um þetta
talsvert mikið í fjölmiðlum. Flestir
skólamir sendu í maí og júnf út bréf
til foreldra þar sem þeir kynntu
grunnþjónustuna og boðuðu að hún
yrði frekar kynnt þegar nær drægi
skólaári," segir Árni.
Hann telur samt eðlilegt að þar
sem um nýjung sé að ræða þurfi fólk
tíma til að átta sig. „Það er einnig
flókið að bjóða þetta í 26 skólum
borgarinnar í svona miklu samstarfi
við aðila," segir Árni en finnst jafn-
framt að skólarnir hafi tekið merki-
lega vel á þessu.
Um það hvort skólarnir gætu átt í
vandræðum með að anna mikilli eft-
irspum segir Árni: „Það kann vel að
vera að aðsóknin verði svo mikil að
við gætum ekki annað eftirspurn,"
Hann segir að yfirvöld í hverjum
skóla fyrir sig hafi metið þörfina og
gert sínar áætlanir. „Þannig höfum
við reynt að svara öllum áætlunum,"
segir Árni og vísar til þess að áætl-
anir taki mið af viðbrögðum foreldra
sl. vor.
Ámi segir að gert sé ráð fyrir að um
20% bama á aldrinum sex til tíu ára
nýti sér þjónustuna eða um 1.500
börn og grunnkostnaður borgarinn-
ar vegna þessarar þjónustu nemi um
tíu milljónum króna.
Árni segir að sérstaklega hafi verið
hugað að vandkvæðum foreidra sem
kysu að nýta sér þessa þjónustu en
geta það ekki af fjárhagsástæðum.
Skólastjórar eru undir það búnir að
svara fjöiskyldum sem ekki hafa tök
á að glíma við þessar upphæðir,"
segir Ámi og bendir samt á að gjald
fyrir þessa þjónustu sé langt undir
þeim gjöldum sem t.d. þarf að greiða
fyrir dagvist barna.
Þeir sem hafa gagnrýnt heiisdags-
skólann telja að þar með sé verið að
slá á frest hugmyndum um einset-
inn lengdan heilsdagsskóla. Árni
segir að þessu sé þveröfugt farið og
telur að þetta sé farsælt spor að því
marki. -HÞ
Nám þar sem sameinast
MEllTll, SKEMMTll
(n; öminí!
Samvinnuferðir-Landsýn hefur um árabil haft milligöngu um
skólavist íslendinga í málaskólum erlendis og aukast vinsældir
þeirrar þjónustu stöðugt.
i:\GL\M)
í Englandi erum við í tengslum við virta skóla: Eastbourne
School of English í Eastbourne, East Sussex School of English
í Brighton, Regent Summer Schools, St. Giles Colleges,
The English Language Center, Torquay International School
og Richard Language College í Bournemouth sem býður upp á
almenna ensku og viðskiptaensku fyrir 18 ára og eldri.
Allt viðurkenndir og bráðskemmtilegir skólar.
ÞÝSKALAND
í Þýskalandi bjóðum við upp á hina þekktu skóla Goethestofn-
unarinnar sem eru 18 talsins víðsvegar um Þýskaland og eru
mjög vandaðir í hvívetna.
Dvöl á málaskóla er gjöf sem endist ut ævina
MONDO
ITALIANO
ONMIRLOM)
Eurocenter Schools eru alþjóðlegir skólar sem njóta mikillar virð-
ingar og vinsælda. Þeir eru starfræktir víða um lönd s.s. í Frakk-
landi, Sviss, Ítalíu, Spáni, Þýskalandi, Englandi og Banda-
ríkjunum. Mondo Ítalíanó í Róm er í tengslum við ítölskunám-
skeið sem eru haldin í Háskóla íslands. Dvöl þar er upplagður
lokahnykkur á háskólanáminu.
Torquay International
School
í'S'T. 195*
/b-veA%>is /
Saiiii/iiiiiiitei’úirtfiiiilsini
Reykjavík: Austurstræti 12 - S. 91 - 69 10 10 * Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 * Simbréf 91 - 2 77 96 / 691095 • Telex 2241
Hótel Sógu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 24087