Tíminn - 06.11.1993, Blaðsíða 22

Tíminn - 06.11.1993, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 6. nóvember 1993 Basar Húsmæörafélagsins Húsmæðrafélag Reykjavfkur heldur sinn árlega basar á morgun, sunnudag 7. nóv., að Hailveigarstöðum við Túngötu. Að venju er mikið úrval af allskonar handavinnu, s.s. sokkum, vettlingum, peysum, húfum, prjónuðum dýrum, jólatrésdúkum, jólapóst- pokum, jólasvuntum, jóladúkum, prjónuðum og ísaumuðum dúkum, púðum o.fl. o.fl., að ógleymdum lukkupokunum fýrir bömin. En í þeim er að finna ýmislegt smá- legt sem gleður unga. Þessi jólabasar Húsmæðrafélagsins er kjörinn vettvangur til þess að nálgast góðar og vel gerðar jólagjafir á sérlega lágu verði. Og enn sem endranær er öllu verði mjög í hóf stillt. Allur ágóði af sölu basarmuna fer til Ifknarmála og hefst basarinn kl. 14. Basar Kvenfélagsins Hringsins Hinn árlegi handavinnu- og kökubasar Kvenfélagsins Hringsins verður haldinn á morgun, sunnudaginn 7. nóv., kl. 14 f Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Margir fallegir handunnir munir til jóla- gjafa og góðar kökur verða þar til sölu. Ennfremur verða til sölu nýju jólakortin, hönnuð af Jóni Reykdal Iistmálara. Allur ágóði rennur til Bamaspítalasjóðs Hringsins. Kvenfélag Oháöa safnaðarins heldur basarfund í Kirkjubæ n.k. þriðju- dag 9. nóv. kl. 20. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 f morgun. Sunnudag í Risinu: Kl. 13 brids í austur- sal og félagsvist kl. 14 í vestursal. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudagur Opið hús f Risinu kl. 13-17. Frjáls spilamennska. Félagsfundur kl. 17 í vestursal í Risinu. Viðtalstími byggingarráðgjafa félagsins er kl. 9-12 alla virka daga í síma 621477. Skagfirðingafélagið Kvennadeild Skagfirðingafélagsins f Reykjavík verður með vöfflukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17, á morgun, sunnudaginn 7. nóv., kl. 14. Frikirkjan í Reykjavík Sunnudagun Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Marta Halldórsdóttir í Óperunni Marta G. Halldórsdóttir sópran og Öm Magnússon píanóleikari koma fram á tónleikum í íslensku óperunni þriðju- dagskvöldið 9. nóvember. Á efnisskránni verða sönglög eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Antonin Dvorak og Maurice Ra- vel og óperuaríur eftir Mozart, Bellini, Nikolai, Puccini og Menotti. Tónleikam- ir em haldnir á vegum Styrktarfélags ís- lensku óperunnar og hefjast kl. 20.30. Marta Halldórsdóttir hóf söngnám hjá Sieglinde Kahmann við Tónlistarskól- ann f Reykjavík árið 1984. Hún lauk ein- söngvaraprófi vorið 1988 og hélt þá til framhaldsnáms f Múnchen, þar sem að- alkennarar hennar vom Daphne Evang- elatos og Adalbert Kraus. Marta sótti einnig tíma í túlkun þýskra ljóða um þriggja ára skeið hjá Helmut Deutsch. Hún lauk Diplom-prófi frá Hochschule fiir Musik í Múnchen vorið 1991 og hef- ur stundað nám við framhaldsdeild skól- ans undanfarin tvö ár. Marta hóf feril sinn 15 ára gömul í ís- Iensku óperunni þar sem hún kom fram í Litla sótaranum eftir Benjamin Britten. Hún hefúr sfðan haldið ljóðatónleika og simgið við ýmis tækifæri, m.a. sem ein- söngvari með Sinfóníuhljómsveit fs- lands, auk þess sem hún hefur sungið í útvarpi hér heima og erlendis. Marta Guðrún er nú búsett á íslandi. öm Magnússon píanóleikari lauk námi við tónlistarskólann á Akureyri árið 1979. Hann stundaði framhaldsnám í pí- anóleik f Manchester, Berlín og London á árunum 1980-86. Að námi loknu hefur Öm starfað sem pfanóleikari og tónlist- arkennari á fslandi. Hann hélt fyrstu ein- leikstónleika sfna á fslandi árið 1981 og hefúr síðan oft komið ffam á tónleikum, bæði sem einleikari og í samleik með öðmm. Hann hefur einnig haldið tón- leika á Norðurlöndum og í Japan og það hafa komið út tveir geisladiskar með leik hans. Styrktarfélag vangefinna Stjóm Styrktarfélags vangefinna boðar til fundar í Bjarkarási með foreldr- um/forráðamönnum og starfsmönnum félagsins þriðjudaginn 9. nóv. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Hafliði Hjartarson, formað- ur félagsins, greinir frá helstu verkefn- um þess. 2. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir, trúnaðarmaður fatlaðra, kynnir starfs- svið sitL 3. Kaffiveitingar. Basar á Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði Á Hrafnistuheimilunum í Reykjavík og Hafnarfirði verður f dag og á mánudag hin árlega handavinnusala heimilisfólks- ins. Fær hver og einn andvirði þeirra muna sem hann hefur unnið og seldir verða fyrir efniskostnaði. Þama er um að ræða fjölbreytta handa- vinnu, Ld. oftia borðdregla, stóra og smáa heklaða dúka, trévömr, handmál- aðar silkislæður, tauþrykkta dúka, svo eitthvað sé nefnL að ógleymdu úrvali af prjónavömm Basarinn verður opinn í dag, laugardag, frá kl. 13-17 og mánudaginn 8. nóvem- berfrákl. 10-15. Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa Þœrþurfa aö vera vélrítaöar. HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1993. Mánaöargreióslur Elli/önxRulffeyrir (gixi.inlifeyrir)....... 12.329 1/2 hjónalifeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega.........22.684 Full tekjufcrygging örotkulifeyrisþega......23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams.......................10.300 Meólag v/1 bams .............................10.300 Mæðralaun/feóralaun v/1bams..................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000 Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eða fieiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyricur............................25.090 Vasapenlngar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggraiðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............52620 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ....142.80 a b c d e f g h Svartur lék síðast 1.c2+ 2. Hxc2, Rxc2. 3. Kxc2, b2-bl=D+ 4. KxD, Kd3. 5. Kal, Kc2 og svartur mátar í næsta leik. Skákþrautin í gær var röng og end- urbirtist nú rétt. Vantaði hvítt peð á d2. M V E L L G KUBBUR 1 T *c 1 1 1 i 1 L 'A' — s-er-1 ■ u Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík frá 5. til 11. nóv. er í Árbæjar apöteki og Laugames apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ki. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar f sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er staifrækt um helgar og á stórtiátlðum. Slmsvari 681041. Hafnarfjöróur Hafnarfjarðar apótek og Norðuibæjar apó- tek enr opin á virkum dögum frá U. 9.00-18.30 og tð skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag M. 10.00-1200. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjómu apótek em opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavöislu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, ti Id. 19.00. Á helgidögum er opið frá Id. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. A öðrom timum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýs- ingar ero gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga Id. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu mili M. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til M. 18.30. Opiö er á laug- aidögum og sunnudögum M. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga tS M. 18.30. Á laugand. M. 10.00-13.00 og sunnud. M. 13.00-14.00. Garðabær Apótekkð er op’ið rúmheiga daga M. 9.00-18.30, en laugardaga M. 11.00-14.00. Gengissl ijijpll 1111 05. nóv. 1993 kl. 10.50 Oplnb. viöm.gengl Kaup Sala Gangl akr.fundar Bandaríkjadollar... ....71,43 71,63 71,53 Steríingspund ..105,78 106,06 105,92 Kanadadollar ....55,34 55,52 55,43 Dönsk króna ..10,542 10,574 10,558 Norsk króna ....9,688 9,718 9,703 Sænsk króna ....8,758 8,784 8,771 Finnskt mark ..12,384 12,422 12,403 Franskur franki ..12,086 12,122 12,104 Belgískur frankl.... ..1,9662 1,9724 1,9693 Svissneskur franki ....47,49 47,69 47,56 Hollenskt gyllini.... ....37,46 37,58 37,52 Þýskt mark ....42,04 42,16 42,10 ftölsk líra 0,04349 0,04363 0,04356 Austurrískur sch... ....5,977 5,995 5,986 Portúg. escudo ..0,4100 0,4114 0,4107 Spánskur peseti.... ..0,5256 0,5274 0,5265 Japansktyen ..0,6601 0,6619 0,6610 ....99,97 100,31 99,44 100,14 99,29 SérsL dráttarr... ....99^14 ECU-Evrópumynt.. ....80,75 80,99 80,87 Grísk drakma ..0,2938 0,2948 0,2943 • 5 • i • *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.