Tíminn - 06.11.1993, Blaðsíða 23

Tíminn - 06.11.1993, Blaðsíða 23
Laugardagur 6. nóvember 1993 Tíminn 23 i i piirui'ic KVIKMYNDAHÚS ÞJÓDLEIKHÚSID Sími11200 Stóra sviðið ki. 20.00: Allir synir mínir eftir Arthur Miller 3. sýn. fðstud. 12. nóv. Örfá sæti laus 4. sýn sunnud. 14. nóv. Örfá sæti laus 5. sýn. föstud. 19. nóv. Örfá sæti laus 6. sýn laugard. 27. nóv. Þrettánda krossferðin eftir Odd Bjömsson 8. sýn. sunnud. 7/11 9. sýn. fimmtud 11/11 Ath. Siðustu sýningar Kjaftagangur eftir Neil Simon I kvöld 6. nóvember. Örfá sæti laus. Laugardaginn 13. nóvember. Laus sæti ’/forfalla Laugardaginn 20. nóvember. Nokkur sæti laus Sunnudaginn 21. nóvember. Föstudaginn 26. nóvember. Uppselt Smíðaverkstæöiö: Ferðalok Föstud. 12. nóv. kl. 20.30. Sunnud. 14. nóv. kl. 20.30. Miövikud. 17. nóv. kl. 20.30. Föstud. 19. nóv. Id. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst Litla sviöið: Ástarbréf eftir A.R. Gumey Þýðing: Úlfur Hjörvar I dag 6. nóv. Uppseft 11. sýn. sunnud. 7. nðv. 12sýn. fimmtud. 11. nóv. 13. sýn. föstud. 12 nóv. Uppselt 14. sýn. laugard. 13. nóv. Uppselt 15. sýn. föstud. 19. nóv. 16. sýn. laugard. 20. nóv. Uppselt Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum i sima 11200 frá Id. 10virkadaga. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðmm. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. Símamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR sp STORA SViÐfÐ KL. 20: Spanskflugan Sýn sunnud. 7. nóv. Fáein sæti laus Sýn.fimmtud. 11. nóv. Sýn. laugard. 13. nóv. Uppselt Sýn. föstud. 19. nóv. Uppselt Sýn. sunnu. 21. nóv. Sýn. ftnmtud. 25. nóv. Sýn. laugard. 27. nðv. Uppselt LITLA SVIÐIÐ KL. 20: ELÍN HELENA Sýn. laugard. 6. nóv. Uppseft Sýn. þriðjud. 9. nóv. Uppselt Sýn. ftnmtud. 11. nóv. Uppselt Sýn. föstud. 12. nóv. Uppselt Sýn. laugard. 13. nóv. Uppselt Sýn. ftnmtud. 18. nóv. Uppselt Sýn. föstud. 19. nóv. Uppselt Sýn. laugard. 20. nðv. Uppselt Sýn. ftnmtud. 25. nóv. Alh. að ekki er hægt að Meypa gestum inn i salinn eföraðsýningerhafti. STÓRA SVIÐIÐ KL. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Sunnud. 7. nóv. Fáein sæti laus Sunnud. 14. nóv. Sunnud. 21. nóv. Sunnud. 28. nóv. Sunnud. 5. des. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: Englar í Ameríku Eftir Tony Kushner ATH. að atriði og talsmáti I sýningunni er ekki við hæti ungra r^/eða viðkvæmra áhorienda Laugard. 6. nóv. Græn kort gida. Fáein sæti laus Föstud. 12 nóv. Hvit kortgilda Fáein sæí laus Sunnud. 14. nóv. Btún kort gída Fáein sseö laus. fimmtud. 18. nóv. Miðasalan eropin aila daga netna mánudaga frá kl. 13- 20. Tekið á móö miðapöntunum I slma 680680 frá Id. 10-12 aila virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhúsið lifijijjB HÁSKÓLABÍÚ ■ II'IIiT'HTI-ÍI 11 2 21 40 Af ðllu hjarta Sýndld. 5, 7 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Benny og Joon Ný frábær gamanmynd Sýnd Id. 3,5 og 11.15 Sunnud. kl. 3, 5,9.05 og 11.15 Fyrirtækið Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Stolnu bðmin Ný frábær FELIX-verðlaunamynd. Sýnd Id. 2.50 Allra slðustu sýningar Indókfna Sýnd Id. 9.15 Sunnud. kl. 5 og 9.15 Bönnuð innan 14 ára. Jurassic Parfc Vinsælasta mynd allra tima. Sýnd kl. 9.15 Sunnud. kl. 5, og 9.15 Bönnuð innan 10 ára Ath! Atriði i myndinni geta valdiö ótta hjá bömum upp að 12 ára aldri. Rauði lampinn Sýnd Id. 7 Allra síðustu sýningar BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar ÍJT AÐBERA VANTAR Eióit.i.iyri - Skeljagrandi - Keilugrandi - Soíbraut - Austurströnd - Vesturströnd Lindarbraut - Melbraut o.fl. Ath! Blaðburður er holl og góó hreyfing í "" ÍííS? í I l.í i Tíminn Hverfisgata 33. Sími 618300 - kl. 9 til 17 BLAÐÍRÁVÁNTAR BÓLSTAÐARHLÍÐ - SKAFTAHLÍD - LANGAHLÍÐ V Ath! Blaóburður er holl og góó hreyfing i -iiiSHisnniSiW^ni!® Iíniinn Hverfisgata 33. Simi 618300 - kl. 9 til 17 i I >/m jf ||ar“" tidtmt'síaicpottríttur 500 gr nautakjöt 25 gr smjör 2 stk. laukur 2 tómatar 1 stk. papríka 1/4 tsk. engifer 1/4 tsk. kanill 1/4 tsk. negull 1 tsk. salt 4dlvatn Kjötið skorið í litla bita og laukur- inn í hringi. Steikt á pönnu hvert í sínu lagi, sett í pott. Tómatamir og kryddið sett saman við og sjóð- andi vatninu hellt yfir. Látið krauma þar til kjötið er orðið meyrt, ca. 40-50 mín. Borið fram með hrísgrjónum og brauðsnúðum. Ristuðu kókos- mjöli og möndlum stráð yfir. 150 gr hnetur 2 1/2 dl strásykur 2 stórar eggjahvítur Hneturnar em malaðar og bland- að saman við sykurinn. Eggjahvít- urnar stífþeyttar og hnetunum og sykrinum blandað varlega saman við. Deigið sett með teskeið á bökun- arpappírsklædda plötu. Fallegt er að setja súkkulaðidropa á hverja köku. Kökurnar bakaðar við 200° í 10-15 mín. í miðjum ofninum. Kökurnar teknar af pappímum og látnar kólna á plötunni. 1 Icebergssalathöfuð 2 gulrætur 2 bananar Lítil dós ananas í bitum 1 dl rúsínur 1 dós ávaxtajógúrt Salatið skorið í þunna strimla. Sett í skál. Gróft rifnar gulrætum- ar, bananamir í smábitum, ananas og rúsínum bætt út í skálina. Jóg- úrtin sett yfir rétt áður en salatið er borið fram með góðu brauði. (f^æm^tissatat m/larðsoðKUM eatMuM 1 lítið blómkálshöfuð 6 kartöflur 3 gubætur 3 msk. smjör 1 1/41 vatn 1-2 súputeningar 4 harðsoðin egg Blómkálinu er skipt'niður í smá- brúska. Kartöflurnar skrældar og skornar í þunnar sneiðar ásamt gulrótunum, sem má einnig raspa niður. Þetta látið krauma í smjör- Sitt af hvoru tagi Það er betra fyrir konu að giftast manni sem elskar hana, heldur en manni sem hún elskar. —Arabískur máls- háttur. Það er eiginlega bara þrennt sem er hættulegt fyrir konu í París: ungir menn, miðaldra menn og gamlir menn. —Yv- es Montand. Þetta hefði átt að verða svo gott hjónaband, þau voru bæði svo ástfangin af honum. Túlipanar eru upprunnir frá TVrklandi. Þeir fluttust ekki til Hollands fyrr en um 1560. „Lale“ er tyrkneska nafnið á túlipana. Það er algengt kven- mannsnafn þar í landi. inu í nokkrar mínútur. Sett í pott og vatninu ásamt súputeningum hellt yfir. Látið sjóða í 15-20 mín. eða þar til grænmetið er orðið mjúkt. Súpan brögðuð til og harð- soðin eggin, sem skorin eru til helminga, sett út í á hvern disk, um leið og súpan er borin fram. ™ Eplaedik er enn betra en venjulegt edik, þegar við bú- um tíl sýrðar gúrkur. ^ Ef vlð þurfum aöeíns fáa sftrónudropa til bragðbætis, er best að stinga prjóni i sl- trónuna og kreista. W Þegar við steikjum fisk er gott ráð að btanda smá- vegis kartöflumjöli saman við rasplð. Það gildir auðvitað líka þegar steikt er kjöt. W Kartöfluvatn er hollt og gott, vörn gegn sjukdómum og heldur húðinni hreinni og sléttri- Auðveldast er að þvo vel eða skræla kartöflur, skera þær í þunnar sneiðar, hella sjóðandi vatni yfír og láta það vera I kæliskáp yfir nóttina. Drekka það svo (þ.e. vatniö) á fastandi maga næsta morgun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.