Tíminn - 04.01.1994, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917
Stakkholt 4
Inngangur frá
Brautarholti
78. árgangur Þriðjudagur 4. janúar 1994 1. tölublað 1994
Um 5 þúsund sjómenn í verkfalli og hátt í 6 þúsund landverkamenn án atvinnu:
Ótti við langvinnt
verkfall sjómanna
„Ef menn einhenda sér í ab
reyna a5 fá niðurstööu í þetta
þá tel ég aö þab eigi ab geta tek-
ist í næstu viku. Aftur á móti ef
menn ætla ab vera í þessu í ein-
hverjum fíflagangi, þá getur
þab dregist. Vib erum ekki ab
fara fram á neinar launahækk-
anir, heldur einungis ab þab
verbi stabib vib gerba kjara-
samninga og gerbir verbi samn-
ingar um þær veibigreinar sem
ósamib er um," segir Helgi Lax-
dal, formabur Vélstjórafélags ís-
lands.
Verkfall fiskiskipaflotans hófst
á mibnætti á nýársdag um land
allt að undanskildum Vestfjörð-
um, en áður hafði Félagsdómur
úrskurðaö samhljóða að verkfalls-
boöun sjómanna væri lögmæt.
Auk þess var VSÍ gert að greiða
100 þúsund krónur í málskostn-
að.
Fyrsti sáttafundur í verkfallinu
var haldinn í gær, en eins og
kunnugt er slitnaði upp úr við-
ræðum deiluaðila þegar VSÍ fór
meö verkfallsboðunina fyrir Fé-
lagsdóm. Þá höfðu menn náð
samkomulagi um saltfiskverkun
um borö í togumm og aðrir
samningar um nýjar veiðigreinar
vorú vel á veg komnir. Hinsvegar
vom viðræður um framkvæmd
fiskverös mun skemur á veg
komnar en krafa sjómanna er að
allur fiskur fari á fiskmarkaö.
Verkfalliö nær til um fimm
þúsund sjómanna, auk þess sem
hátt í sex þúsund landverkamenn
eru án atvinnu. Þar fyrir utan hef-
ur verkfalliö víðtæk áhrif á'allt
þjóbfélagið sem veröur æ meira
eftir því sem verkfalliö dregst á
Engar fram-
kvæmdir
á Korpúlfs-
stöðum
Engar framkvæmdir verða á
Korpúlfsstöðum á næsta ári. í
drögum að fjárhagsáætlun, sem
lögö verður fyrir borgarstjórn
Reykjavíkur í byrjun janúar, er
gert ráð fyrir að 15 milljónum
verði varið til Korpúlfsstaða og
mun öll sú fjárveiting fara til að
ljúka við ákveðinn hluta af
hönnun hússins.
í sumar stóð til ab bjóða út
fyrsta áfanga viö framkvæmdir
við Korpúlfsstaöahúsið og fyrir-
hugað var að hefja framkvæmdir
af fullum þunga á næsta ári. Nú
er ljóst að ekkert veröur af fram-
kvæmdum vib Korpúlfsstaði fyrr
en í fyrsta lagi á árinu 1995. Þab
mun koma í hlut nýkjörinnar
borgarstjómar aö taka ákvörbun
um þab. -EÓ
langinn. Þá kunna fisksölusamn-
ingar að vera í hættu, sömuleiöis
síldar- og loðnuvertíð svo ekki sé
minnst á stöðu sjávarútvegsfyrir-
tækja og afkomu fjölmargra
sjávarplássa sem eiga allt sitt und-
ir veiðum og vinnslu. Mörg fyrir-
tækjanna em þegar efnahagslega
veik og þola því litla röskun á sín-
um hag. Hinsvegar kann að vera
ab sá guli glotti út í annaö því
Nýtt útgáfufélag, Tímamót hf.,
hefur tekib vib rekstri dag-
blabsins Tímans. Tímamót er
dótturfyrirtæki Frjálsrar fjöl-
miblunar, sem m.a gefur út
DV. Samningur um útgáfuna
var undirritabur 29. desember.
Ritstjóri Tímans er rábinn
sameiginlega af stjóm Tíma-
móta og formanni Framsókn-
arflokksins á hverjum tíma.
Þrír menn sitja í stjóm hins
nýja útgáfufélags. Höröur Ein-
arsson, sem er stjómarformaður
Tímamóta, Sveinn R. Eyjólfssoh
og Gimnlaugur M. Sigmunds-
son, sem er fulltrúi Framsóknar-
flokks.
„Við höfum atvinnu af útgáfu-
starfsemi og sjáum fyrir okkur,
að unnt verbi að gefa út Tímann
með hagnaði í framtíðinni. Auk
hann fær að vera í friði á meðan.
Kristján Ragnarsson, formaður
LÍÚ, var í gær svartsýnn á að
lausn fyndist í bráð. Aðspuröur
um einshverskonar takmörkun á
frjálsu framsali veiðiheimilda til
að koma í veg fyrir þátttöku sjó-
manna í kvótakaupum útgerða,
sagði Kristján útvegsmenn „ekki
ætla að fórna framtíðinni með
stundarhagsmunum."
þess rekum við prentsmibju sem
Tíminn er ákjósanlegt verkefni
fyrir," segir Hörður. „Við trúum
því að framsóknarmenn og fólk
sem aðhyllist skoðanir í anda fé-
lagshyggjunnar komi til með að
kaupa þetta blað."
Stefnt er að því að Tíminn verði
að jafnaði 16 blaðsíður að stærð
og stærri þegar tilefni gefst til.
Skrifstofur blaðsins hafa verið
fluttar af Hverfisgötu 33 í hús-
næði Frjálsrar fjölmiðlunar í
Stakkholti 4. Ritstjóri hefur verið
ráöinn Jón Kristjánsson, alþing-
ismaður Austurlands.
„Við viljum blanda saman gam-
alli hefð og fikra okkur til nýrra
verka," segir Jón um þessar nýj-
ustu breytingar í útgáfumálum
Tímans. „Hluti af því að leita í
hefðina er ab taka upp elsta
Meðal sjómanna hafa m.a.
komiö fram hugmyndir um að
beita þær útgeröir sektum sem
uppvísar verða að því að brjóta
samninga á sjómönnum með
kvótakaupum. Þá hefur því einn-
ig verið varpað fram hvort mögu-
leiki sé á því að deiluaðilar sam-
mælist um sérstakan dóm til að
taka á meintum kvótakaupum
sjómanna. -grh
blaðhaus Tímans, sem mér
finnst sóma sér vel. Við hverfum
aftur í þá efnisskipan sem ég
þekkti best þann tíma sem ég var
hér áður ritstjóri. Það er ætlunin
að þreifa sig áfram til nýrra efn-
isþátta, en þab verða engar bylt-
ingar á því sviði."
-Hver veröa tengsl Tímans við
Framsóknarflokkinn?
„Framsóknarflokkurinn hefur
hönd í bagga með ráðningu rit-
stjóra. Það er meiningin að reka
hér ritstjómarstefnu sem byggist
á stuöningi við félagshyggjuöfl í
landinu og Framsóknarflokkinn.
Fréttastefnan verður sú að flytja
óhábar fréttir af því sem efst er á
baugi í þjóöfélaginu hverju
sinni. Tíminn verður opinn öll-
um greinaskrifendum. Sem rit-
stjóri vonast ég eftir greinum
Beittu táragasi
í nauðvörn
Tveir lögregluþjónar á ísafirði
þurftu að beita táragasi sér til
varnar þegar ráðist var á þá við
skyldustörf á nýársnótt. Þeir em
báðir slasaðir eftir átökin, annar
meiddur á öxl en hinn eftir að
sparkað var í andlit hans liggj-
andi. Tildrög málsins vom sú
að tveir menn kærðu ölvaðan
ökumann fyrir að reyna að aka á
sig vísvitandi. Tveir lögreglu-
menn mættu á staðinn og
handtóku ökumanninn, en þá
brá svo við að þeir sem kærðu,
ásamt fleirum, veittust óvænt
að lögreglunni og reyndu aö
koma í veg fyrir handtökvma.
Alls vom fimm manns sem réð-
ust á lögregluþjónana tvo og
þurftu þeir að verja sig með
táragasi áður en þeim barst libs-
auki. -ÁG
með líflegum skoöanaskiptum
og umræðu um þjóðmál á síðum
blaðsins, án tillits til flokkspólit-
ískra skoðana þeirra sem skrifa
þær."
Fyrra útgáfufélag Tímans, Mót-
vægi hf., óskabi eftir gjaldþrota-
skipmm laust fyrir áramót. Ekki
liggur fyrir hversu stórt gjald-
þrotið verður, en búist er við að
tapaðar kröfur veröi innan vib
tíu milljónir króna. Auglýst
verður eftir kröfum í bú Mót-
vægis um miðjan mánuðinn.
Kröfufrestur er tveir mánubir, en
gert er ráð fyrir ab skiptafundur
verði um miðjan apríl.
-ÁG
Sjá einnig grein Steingríms Her-
mannssonar um aðdragandann að
stofnun Tímamóta hf. á síðu 3
Tímamynd CS
Hér er Jón Kristjánsson ritstjórí íglööum hópi samstarfsmanna oð v/rðo fyrírsér útlitshönnun á nýjum Tíma í gœr.
Dótturfyrirtœki Frjálsrar fjölmiölunar stefnir aö því aö gefa út Tímann meö hagnaöi:
Tí minn á tí mamótum