Tíminn - 04.01.1994, Blaðsíða 20

Tíminn - 04.01.1994, Blaðsíða 20
20 Þribjudagur 4. janúáf 1994 Þiðrik Emilsson og Finnbjörn Finnbjörnsson frá Nýja bíói afhenda Ólafi Tómassyni, póst- og símamálastjóra, eintak af myndinni íslensk frímerki. DAGBOK Þriðjudagur 4 janúar 4. dagur ársins - 361 dagur eftir. 7. vika Sólris kl. 11.15 -sólarlag kl. 15.50. Dagurinn lengist um 2 mínútur. Nýtt tímarit hefur göngu sína: Efst á baugi Efst á baugi er tímarit, sem kemur út átta sinnum á ári og er 48-60 bls. aö stærö. Ritstjóri þess er dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, dósent í stjórn- málafræði, en útgefandi er Við- reisn hf., sem er til húsa aö Ný- býlavegi 16. Framkvæmdastjóri þess er Friðrik Friöriksson, framkvæmdastjóri Almenna bókafélagsins, en tímaritið starfar þó ekki í neinum tengsl- um viö Almenna bókafélagiö. Efst á baugi flytur fréttaskýr- ingar og skoöanir. Aöalgreinin í nóvemberheftinu, sem er fyrsta heftiö, er beinharðar, vandlega unnar tillögur til lækkunar rík- isútgjalda (og samsvarandi skattalækkanir) um fimmtíu milljaröa króna. Ef íslendingar eiga ekki aö veröa gjaldþrota fyrr en síðar, þá verða þeir að taka eins hressilega til í rekstri rikisins og mörg einkafyrirtæki hafa orðið aö taka til í eigin rekstri. Þá eru margar greinar í blaöinu á sviöi stjómmála, við- skipta og menningar, þar á meöal fjölmargir ritdómar og dómar um bíla, veitingahús, málverkasýningar og kvik- myndir. Á meðal viöfangsefna em dómur mannréttindadóm- stólsins í Strassborg um félaga- frelsi, sú samkeppni sem Mjólk- ursamsalan veitir einkafyrir- tækjum í skjóli einokunar sinn- ar og viöskiptamöguleikar ís- lendinga í Kína. Stefna tímaritsins er frjálslynd íhaldsstefna — frjálslynd að því leyti, aö það er hlynnt einka- framtaki og atvinnufrelsi, lækk- un skatta og fækkun boöa og banna; íhaldssöm aö því leyti, aö þaö vill varðveita menning- arverðmæti íslendinga, svo sem tungu, sögu og bókmenntir. Efst á baugi kemur út í 6-7 þúsund eintökum og nær aðal- lega til þriggja markhópa: fólks meb áhuga á þjóðmálum, svip- aös hóps og les erlend frétta- tímarit eins og Newsweek, Time og Economist; kaupsýslu- manna, sem lesa t.d. Vísbend- ingu og Frjálsa verslun; ungs fólks meö áhuga á umhverfi sínu og þjóðmálum. Því er dreift í allar blaöa- og bókabúö- , ir. Lausasöluverð er 490 kr. Áskriftarverð er 3000 kr. á ári og er sérstakur stúdentaafslátt- ur á áskrift. Myndband um íslensk frímerki Nýtt myndband um íslensk fri- merki, sögu þeirra og vinnuna á bak viö þau er komið út. Myndin er gerð af Nýja bíói með styrk frá Pósti og síma og Frímerkja- og póstsögusjóði. I henni er lýst sögu íslenskrar frí- merkjaútgáfu og reynt að gefa áhorfandanum hugmynd um hvers vegna menn safna frí- merkjum. Greint er frá mikil- vægum áföngum í frímerkjaút- gáfu frá því hún hófst hér á landi 1873 og sagan er rakin í máli og myndum. í myndinni gefst sjaldgæft tækifæri til aö sjá hvemig frímerki em unnin, en hönnun þeirra og prentun er mikið nákvæmnisverk. Ferill- inn er rakinn frá því aö hug- mynd að nýju merki kviknar þar til þaö er tekið í notkun. Einnig er skyggnst inn í heim safnaranna og fjallað um frí- merkjaviöskipti. Myndin er for- vitnileg bæöi fyrir safnara og alla þá sem hafa áhuga á ab kynnast heimi frímerkjanna. 60 ára afmæli Sextug er í dag, 4. janúar 1994, Helga ívarsdóttir frá Vestur- Meðalholti, Gaulverjabæjar- hreppi, áöur til heimilis aö Logalandi 12, R., nú aö Hæöar- garöi 29, R. Eiginmaður hennar er Erlend- ur Hilmar Björnsson frá Siglu- firöi. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu, Hæöar- garöi 29, frá kl. 16 á afmælis- daginn. Þriðjudagur 4. janúar 6.45 Vcburfregnlr 6.55 Bæn 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigur&ardóttir og Trausti Þór Sverr- isson. 7.30 Fréttayfirilt og veburfregnlr 7.45 Daglegt mál Gísii Sigurösson flytur þáttinn. (Einnig útvarpab kl. 18.25). 8.00 Fréttlr. 8.10 Pólltíslui horalb 8.20 Ab utan (Elnnlg útvarpab Itl. 12.01) 8.30 Ur mennlngarirflnu: Tíbindl. 8.40 Gagnvýnl 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egils- stöóum). 9.45 Segbu mér sbgu, Refir eftir Karvel Ögmundsson. Sólveig Karvelsdóttir lýkur lestri sögunnar. 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkfiml meb Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Ardegistónar 10.45 Veburfregnlr 11.00 Fréttlr 11.03 Byggbalínan Landsútvarp svæöis- stööva í umsjá Amars Páls Haukssonar á Ak- ureyri og Bimu Lárusdóttur á ísafir&i. 11.53 Dagbókln HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfiriit á hadegl 12.01 Ab utan (Endurtekiö úr morgun- þætti). 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veburfregnlr 12.50 Aublindln Sjávarútvegs- og vib- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar 13.05 Hádeglslelkrit Utvarpsleikhússins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. 2. þáttur af 20. Þý&ing: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Sigrí&ur Hagalín, Róbert Amfinns- son, Guömundur Pálsson, Þóra Fri&riksdóttir, Jón Aöils og Ævar R. Kvaran. (Á&ur útvarpaö í okt 1965). 13.20 Stefnumót Me&al efnis, Njörbur P. Njar&vík á Ijóörænum nótum. Umsjón: Hall- dóra Fri&jónsdóttir. 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Ástin og dau&inn vi& hafiö eftir Jorge Amado. Hannes Sigfússon þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (6). 14.30 Skammdegisskuggar jóhanna Steingrímsdóttir flallar um dulræna atburöi. 15.00 Fréttlr 15.03 Kynnlng á tónllstarkvöldum Rlk- Isútvarpslns Vínartónlist í flutningi Sigrúnar Hjálmtýsdóttur, Luciu Popp, Lotte Lehmann og ýmissa hljó&færaleikara. 16.00 Fréttlr 16.05 Skíma - fjötfraeblþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veburfregnlr 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttlr 17.03 í tónstlganum Umsjón: Þorkell Sig- urbjömsson. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóbarþel Njáls saga Ingibjörg Har- aldsdóttir les (2). Ragnhei&ur Gy&a Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atri&um. (Einnig útvarpaö í næturút- varpi). 18.25 Dajglegt mál Gísli Sigurösson fiytur þáttinn. (Aöur á dagskrá í Morgunþætti). 18.30 Kvlka Tí&lnd úr mennlngariíflnu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar og veburfregnlr 19.35 Smugan Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri böm. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Amljótsdóttir. 20.00 Af lífl og sál Söngsveitin Fílharmón- ía. Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vemharöur LinneL (Á&ur á dagskrá sl. sunnu- dag). 21.00 Huglelblng um mannlnn og helmlnn Umsjón: Ragnheiöur Gy&a Jóns- dóttir. (Á&ur á dagskrá á a&fangadag) 21.40 Tónllst 22.00 Fréttlr 22.07 Pólltíska homlb (Einnig útvarpab í Morgunþætti í fyrramáliö). 22.15 Hér og nú 22.27 Orb kvöldslns 22.30 Veburfregnlr 22.35 Skíma - fjötfrseblþáttur. Endurtek- i& efni úr þáttum li&innar viku. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Steinunn Har&ardóttír. 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Áma- son. (Á dagskrá Rásar 2 nk. laugardagskvöld). 24.00 Fréttlr 00.10 í tónstlganum Umsjón: Þorkell Sig- urbjömsson Endurtekinn frá sí&degi. 01.00 Nseturútvarp á samtengdum rás- um tll morguns 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarplb - Vaknab til Irfsins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefla daginn meö hlustendum. blö&unum. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpiö heldur áfram, me&al annars meö pistli Jóns Ólafssonar í Moskvu. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gy&a Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrilt og vebur 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Hvitlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturiu- son. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og ffétt- ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram, me&- al annars me& pistli Þóru Kristínar Ásgeirs- dóttur. Hér og nú. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarsálln - Þjó&fundur í beinni út- sendingu Sigur&ur G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19:30 Ekkl fréttlr Haukur Hauksson endur- tekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Raman: kvikmyndaþáttur Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Upphltun Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. 21.00 Á hljómlelkum - 22.00 Fréttlr 22.10 Kveldúlfur 24.00 Fréttlr 24.10 í háttlnn Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhring- inn NÆTURÚTVARPtÐ 01.30 Veburfregnlr 01.35 Glefsur Ur daegurmálaútvarpi þribjudagsins. 02.00 Fréttlr 02.05 Kvöldgestlr jónasar Jónassonar (Á&ur flutt á Rás 1 sl. föstudag) 03.00 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 04.00 Þjóbarþel (Endurtekinn þáttur frá Rás 1). 04.30 Veburfregnir Næturiögln halda áfram. 05.00 Fréttlr 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttlr og fréttir af vebri, faerb og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsár- i&: 06.45 Veburfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLIfTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norfcuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þribjudagur 4. jahúar 16.50 Verstö&in ísTand (2:4 Annar hluti - By99'n9 nýs íslands Handrit og stjóm: Er- lendur Sveinsson. Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson. Framleiöandi: Lifandi myndir hf. Áöur á dagskrá 28. des. sl. 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 SPK Endursýndur þáttur frá sunnu- degi. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrár- gerö: Ragnheiöur Thorsteinsson. 18.30 Brúin yfir Eyrarsund (Brobyggeme) Þáttur um umdeilda smíöi brúar yfir Eyrar- sund. Þýöandi: Jón O. Edwald. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Veruleikinn - A& leggja rækt vib bemskuna Fimmti þáttur af tólf um uppeldi bama frá fæöingu til unglingsára. í þættinum er m.a. fjallaö um samskipti foreldra og bama, aga, reglur, refsingu, foreldra sem fyrirmynd og margt fleira. Umsjón og handrit: Sigriöur Amardóttir. Dagskrárgerö: Plús film. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 íþróttama&ur ársins Bein útsending frá hófi Samtaka íþróttafréttamanna þar sem kjöri íþróttamanns ársins 1993 er lýsL Um- sjón: Ingólfur Hannesson. Stjóm útsendingar Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.00 Enga hálfvelgju (9:13) (Drop the Dead Donkey III) Breskur gamanmynda- flokkur sem gerist á fréttastofu lítillar, einka- rekinnar sjónvarpsstöövar. Aöalhlutverk: Robert Duncan, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pearson. Þýöandi: Þrándur Thor- oddsen. 21.25 Hrappurinn (3:12) (The Mixer) Breskur sakamálaflokkur sem gerist á 4. áratugnum og segir frá ævintýrum aöals- mannsins sir Anthonys Rose. Aöalhlutverk: Simon Williams. Þýöandi: Kristmann Eiös- son. 22.20 Umræ&uþáttur Umræöuþáttur á vegum skrifstofu framkvæmdastjóra. Um- ræöum stýrir Óli Bjöm Kárason. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STÖÐ □ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 16:45 Nágrannar Framhaldsmyndafiokkur um áströlsku nágrannana viö Ramsay-stræti. 17:30 María maríubjalla Falleg og litrík teiknimvnd meö íslensku tali. 17:35 I bangsalandi Skemmtileg teikni- mynd meb íslenslu tali um hressa bangsa. 18:00 Lögregluhundurinn Kellý Leikinn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga um lögregluhundinn snjalla, Kellý. (13:13) 18:25 Gos (Pinocchio) Fallegur teikni- myndaflokkur um litla spýtustrákinn Gosa og vini hans. 18:50 Líkamsræk Þú getur komist í fínt form meö Stöö 2 því nú tökum viö til sýn- inga hressilega líkamsræktarþætti. Lei&bein- endur eru þau Ágústa Johnson, Hrafn Friö- bjömsson og Glódís Gunnarsdóttir og veröa þættimir a&greindir eftir erfiöisstigum þannig aö flestir ættu a& finna eitthvaö viö sitt hæfi. Þættimir eru 40 talsins og ver&a á dagskrá tvisvar í viku í vetur. Stöö 2 1993. 19:19 19:19 20:15 Eiríku Vi&talsþáttur í beinni útsend- ingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stö& 2 1994. 20:30 VISASPORT Fjölbreyttur íþróttaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Umsjón: Geir Magnús- son. Stjóm upptöku: Pia Hansson. Stöö 2 1994. 21:00 9-BÍ í fullu fjöri (Satisfaction) Hér segir frá hressum krökkum sem stofna saman rokk- hljómsveit. Þetta er hálfgerö kvennasveit því hún samanstendur af fjorum stúlkum og ein- um strák. Krakkamir eiga sér allir stóra drauma og gæfan brosir viö þeim þegar þeim bý&st a& veröa hljómsveit hússins á sumardvalarstaö fyrir ríka fólkiö. Þaö er þó ó- víst hvernig þeim muni vegna á framabraut- inni því þau eru jafn ólík og þau eru mörg. Rokkarar hafa löngum veriö þekktir fyrir aö lifa hratt og stutt, og krakkarnir finna allir smjörþefinn af því. Á&alhlutverk: Justine Bateman, Julia Roberts, Trini Alvarado og Liam Neeson Leikstjóri: Joan Freeman. 1988. 22:30 Lög og regla (Law and Order) Sér- staklega raunverulegur bandarískur saka- málamyndaflokkur. (16:22) 23:15 Addams fjölskyldan (The Addams Family) Skari af pottþéttum leikurum gera þessa einstöku gamanmynd aö frábærri skemmtun. Gamaniö er öriítiö grátt á köflum en sérstakar persónur, eins og Moticia Add- ams, eiginma&ur hennar Gomez, böm þeirra, Wednesday og Pugsley, og bróöir Gomezar, Fester, halda myndinni á lofti á fur&uflugi. A&alhlutverk: Anjelica Huston, Raul julia og Christopher Uoyd. Leikstjóri: Bany Sonnenfeld. 1991. Bönnub bömum. 00:50 Dagskrárlok Stö&var 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.