Tíminn - 04.01.1994, Blaðsíða 24

Tíminn - 04.01.1994, Blaðsíða 24
Þri&judagur 4. janúar 1994 Vebrib í dag • Suburland og Faxaflói: Vaxandi norb-austan og síöan austanátt. All hvass og dáiítil él á miöum síödegis • Breiöafjöröur og Breiöafjaröarmiö: Allhvass síbdegis, skýjað meö köflum • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Norbaustanátt, allhvass og síban hvass á miðum, en heldur hægari Ul landsins. Skýjaö meö köflum sunnan til • Strandir og Noröurland vestra: Austan og noröaustanátt, stinningskaldi og síöar allhvasst og dálítil él á miöum og ann- nesjum, en hægari og bjart meö köflum inn til landsins • Norburiand eystra til Austfjaröa: Noröaustan kaldi eða stinningskaldi og heldur vaxandi norðaustanátt síödegis. Skýjað og víða dálítil él, einkum á miðum og vib ströndina • Subausturland og subausturmib: Norbaustanátt, stinn- ingskaldi og úrkomulítiö til landsins, en allhvasst og dálítil él á mibum Kaupmenn óttast ab neytendur veröi fyrir vonbrigöum meö lœkkun matarskattsins: Kringum 2.000 vörutegundir áfram meb 24,5% matarskatt Björg Ársœlsdóttir, starfsmabur í Nóatúni, sem var í óba önn ab endur- merkja, sýnir hér verbtœkkun á tekexi, úr 59 krónum nibur í54 krónur. Svo undarlegt sem þab er laekkar gamla góba Frón-kexib okkarekkert. Þab telst víst til sœtinda (sem einhverntíma hefbi líklega þótt tíbindum sœta). Tímamynd: GS í tengslum við lækkun matar- skattsins fengu Kaupmannsam- tökin lista yfir þær u.þ.b. 10 þús- und vörutegundir sem verslanir hafa á boðstólum. Þessi listi er 108 blaðsíður meö um 90 eining- um á hverri, síðu. En þar af eru einar 23 blaösíöur meö vömm (kringum 2.000 vörutegundir) sem halda áfram ab bera 24,5% virðisaukaskatt. Að sögn Magnús- ar E. Finnssonar em þar á meðal stórir vöruflokkar sem vega þungt í innkaupum almennings, sem standa utan viö lækkun virðis- aukaskattsins. „Já, ég er hræddur um aö margir eigi eftir að verða fyrir ákveðnum vonbrigðum og spyrja mikiö á næstunni," svaraði Sigurbergur Sveinsson, kaupmað- ur í Fjarðarkaupum. Hann sagðist viss um að fjöldi manns hefði ekki áttað sig á því að það var bú- ið að breyta verði á stómm hluta af matvömnum s.l. sumar, og þá einmitt á þeim vömm sem hvað þyngst vega í matarinnkaupun- um. Þannig séu verðlækkanimar nú tiltölulega léttvægar, þótt verö lækki t.d. á kryddi, kornflexi og kaffi og mörgum öðmm pakka- og dósavömm, Þar við bætist síöan að ýmsar tollabreytingar eigi síban eftir að koma í bakiö á mönnum. Jöfnun- argjald vegna EES á eftir að leiða til þess að verö hækki aftur á ýms- um vömm. Sykur eigi t.d. eftir að hækka um 1% þegar vömgjaldib, í nýja forminu, er komið á. Verð- lag verði því dálítið laust í reipun- um og rokkandi á næstunni, því miður. Þessu segist Sigurbergur eiga erfitt með ab kyngja, því af langri reynslu, telur hann lítinn vafa á aö þeim kaupmönnum verði kennt um slíkar hækkanir, sem þeim séu þó ekki minna á móti skapi heldur en almenningi. Að mati Sigurbergs er þama ver- ið að setja nýtt skattkerfi í hættu. Virðisaukaskatturinn hafi aðeins staðið í tvö ár og almennt verið viöurkennt aö hann komi nokk- uö vel út í innheimtu og eftirlit með honum sé þægilegt. „Þama er því verið að föndra við stærsta tekjustofn ríkisins á mjög óæski- legan máta." Til að létta sér störfin við endur- merkingar nú í upphafi ársins sagðist Sigurbergur búinn að gera ráðstafanir milli jóla og nýárs, til að sem allra minnstar vörur yrðu til í búöinni um áramót. Óvenju- lega tómlegt var því um ab litast í mörgum hillum í Fjarðarkaupi í gærmorgim. Á hinn bóginn segir hann líka stóra vöruflokka sem engar verðbreytingar verbi á. Þannig hafi m.a. verð á nær öll- um mjólkurvörum, kjötvömm og íslensku grænmeti breyst s.l. sum- ar og taki því engum breytingum ab þessu sinni. Magnús E. Finnsson sér einnig eftir einsþreps vsk-inum. „Við vorum búnir að reka af okkur slyömorðið, þannig ab það var hætt að núa okkur því um nasir að við stælum virðisaukaskatti, eins og í gamla söluskattskerf- inu." Nú komi ruglið aftur. Þegar menn sjái að kerfið skili kannski ekki eins miklum tekjum og ætl- aö var og veröbreytingamar veröi kannski ekki eins áberandi og neytendur höfðu vænst, þá óttast hann að menn byrji aftur á gamla söngnum: „Verslunin hlýtur bara að stela þessu." Magnús á líka von á ab almenn- ingur verði fyrir nokkrum von- brigðum með lækkun matar- skattsins og þyki ýmislegt heldur mglingslegt. Allir gosdrykkir og fjöldi annarra sætra drykkja, sæl- gæti, margar kextegundir, kakó og kakómalt muni t.d. áfram bera 24,5% skatt. Öll vítamín verði sömuleiðis áfram í hærri skatt- flokknum, þar meb taldar lýsi- spillur, en lýsi í fljótandi formi fari í 14,5% skatt. Ávaxtamauk fyrir börn fari sömuleiðis niður í lægra skattþrepið, en safi úr sömu ávöxtum verði áfram í því hærra. Magnús vonaðist til að kaup- mönnum entist dagurinn til að koma breytingum á í tæka tíð. Hins vegar verði menn aö skilja, að þegar svo yfirgripsmikið verk- efni sé sett á verslunina með svo skömmum fyrirvara, þá veröi því ekki lokið á einni nóttu. „Þetta hlýtur að taka meiri tíma en menn ætla og það má líka búast við einhverjum feilum fyrst í stað, meðan verið er að breyta kerfinu," sagði Magnús. -HEI Aörar þjóöir brúka allar mögulegar aöferöir tii aö halda skipaverkefnum hjá sér. Örn Friö- riksson, formaöur Félags járniönaöarmanna: Skipaiðnaöur líöur fyrir barnaskap stjórnvalda „Þetta sýnir bara hvað íslensk stjómvöld og abrir em mikil böm í þessu að halda það að aðr- ar þjóðir brúki ekki allar mögu- legar abferðir til aö halda verk- efnum hjá sér. Þab er reynt að nota allan þann þrýsting og pressu sem hægt er til að farið sé eftir þeirra hagsmunum og pólit- ík. Hér er þetta allt látið lönd og leið," segir Öm Friðriksson, for- maður Félags jámiðnaðarmanna, um meintar viðskiptaþvinganir Norömanna gagnvart íslenskum útgeröum við kaup á notuðum skipum jafnt sem nýsmíði. Von bráðar er búist við að það fari að skýrast hvaöa stefnu stjómvöld ætla að taka varöandi málefni skipaiðnaðarins, sem hægt og sígandi er ab blæða út vegna samdráttar í verkefnum, á sama tíma og útgerðarmenn hafa flutt út verkéfni í stórum stíl. Innan fjármálaráöuneytisins er verið ab skoða mögúleika fyrir setningu jöfnunartolla á erlend skipaverk- efni, ,en eins og kunnugt er lýsti forsætisrábherra því yfir á Al- þingi fyrir skömmu að setning jöfnunartolla kæmi vel til skob- unar. Þá er búist við aö verkefna- nefnd á vegum iðnaðarráðuneyt- isins skili skýrslu um stöðu skipa- iönaðarins bráölega og svokölluð neyöamefnd, sem skipuð er full- trúum þriggja ráðuneyta og full- trúum atvinnurekenda og launa- manna í iðnaöinum, mun vænt- anlega leggja fram sínar tillögur í þessum mánuði. Þá em viðræður stéttarfélaga starfsmanna í Stálsmiðjunni við stjómendur fyrirtækisins á und- irbúningsstigi, en frestur starfs- manna til aö gangast við 12,5% launalækkun eba taka ella pok- ann sinn, rennur út 15. janúar n.k. Þessi ákvörðun fyrirtækisins hefur mælst afar illa fyrir og m.a. hefur mibstjóm ASÍ heitið vib- komandi stéttarfélögum fullum stuðningi til að hrinda þessari boðuðu launalækkun í fram- kvæmd sem á að koma til 1. febrúar n.k. Laun skrifstofu- manna hjá Stálsmiðjunni hafa þegar verið lækkuö um 10% og lækka svo um 2,5% þann 1. febrúar. Málefni skipaiðnaðarins voru rædd á tveimur ríkisstjómar- fundum í byrjun síðasta mánab- ar eftir mótmælafund tæplega 200 starfsmanna á Austurvellþ fyrir framan Alþingishúsið. A fyrri fundinum var fjármálaráö- hena fjarverandi en á þeim seinni var ráöhemim gerð grein fyrir samþykkt starfsmanna um sókn í stað samdráttar í skipaiðn- aöi. -grh Jólasorphirbing í Reykjavík Um nœstu helgi munu félagar í 8-9 íþróttafélögum í höfuðborginni og sendibílstjórar fara um götur borgarinn- ar og hirða upp þau jólatré sem almenningur vill losa sig við. Þetta verður almenningi að kostnaðarlausu en samkvœmt samningi við embœtti gatnamálastjóra munu viðkomandi aðilar fá greitt hátt í 200 krónur fyrir hvert tré. Eins og oft áður safnaðist mikið rusl yfir nýliðin jól og áramót og hefur verið mikið annríki hjá starfs- mönnum hreinsunardeildar. Þrátt fyrir yfirfullar tunnur telja starfsmenn að minna sé afrusli en oft áður. í ein- staka götum olli hálka og ófcerð töfum á hreinsun á milli jóla og nýárs. grh/Tímamynd GS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.