Tíminn - 04.01.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.01.1994, Blaðsíða 2
2 tiftnmM Þri&judagur 4. janúar 1994 Islenskir garöyrkjubœndur segjast treysta sér í samkeppni við erlenda framleiöslu yfir vetrar- mánuöina veröi þeim skapaöar aöstœöur til aö keppa: Garðyrkjubændur krefj ast lækkunar á rafmagnsverði Garbyrkjubœndur telja mjög brýnt ab fá lœkkun á rafmagnsverbi yfír vetrarmánubina. Tíminn spyr Ganga íslensk stjómvöld betl- andi til vibræíma vib banda- rísk stjómvöld um framtíb vamarlíbsins á Keflavíkurflug- velli? Ámi Hjartarson herstöbvarandstæbingur „Já. Þab virbist ætla ab verba fyrsta verk ríkisstjómarinnar á afmælisári lýbveldisins ab ganga vib betlisstaf fyrir bandarísk hemabaryfirvöld til ab reyna ab herja út úr þeim áframhaldandi hersetu á þeirri fölsku forsendu ab verib sé ab skapa trúverbugar loftvamir." Halldór Ásgrímsson, varafor- mabur Framsóknarflokksins „Ab sumu leyti virkar þetta þannig. Þab er eblilegt ab íslend- ingar gangi til þessara vibræbna meb sína eigin hagsmuni í huga. Þab þurfa ab vera hér einhverjar vamir. Hér þarf ab vera vibbún- abur sem er í samræmi vib ís- lenska hagsmuni. Ég vænti þess ab þannig verbi stabib ab mál- inu. Þab hefur hins vegar komib mér á óvart ab lítiö sem ekkert samráö hefur verib haft í þessu máli vib Framsóknarflokkinn sem þó alltaf hefur stabib á bak vib vamarsamninginn viö Bandaríkjamenn." Bjöm Bjamason, formabur ut- anríkismálanefndar Alþingis „Ég hef fylgst meö þessum viö- ræöum viö Bandaríkjamenn al- veg frá þvi aö þær hófust í sept- ember 1992. Ég fullyröi aö aldrei hafi íslendingar gengib betlandi til þessara vibræöna. Þau sjónar- mib sem hafa rábiö í þessum viö- ræbum em öryggishagmunir ís- lands og vamarhagsmunir aöild- arríkja Atlantshafsbandalagsins. Þaö era þessir langtímahags- munir sem rába feröinni í vib- ræbunum." Bjöm sagbi aö fundur yröi hald- inn í utanríkismálanefnd í dag þar sem staöa málsins yrbi kynnt. Kjartan Ólafsson, formabur Sambands garbyrkjubænda, segir ab þab muni hafa mjög slæmar afleibingar fyrir garö- yrkjubændur á Islandi ef þeim veröa búnar abstæbur sem gera þeim ómögulegt ab keppa á markabi um sölu á grænmeti á vetrartímanum. Hann segir af- ar mikilvægt ab garbyrkju- bændur fái rafmagn á sam- bærilegu verbi og bændur í ná- grannalöndum okkar og ab tollar á abföngum til garb- yrkju verbi lækkabir. Á allra síbustu árum hafa ís- lenskir garöyrkjubænndur verib ab fikra sig áfram meö fram- leibslu og sölu á grænmeti utan heföbundins framleiöslutíma. Nokkrir bændur hafa reynt fyrir sér meb framleiöslu á grænmeti allt áriö. Slík framleiösla kallar á mikla raflýsingu. Kjartan sagöi ab framleiöslan yfir vetrarmán- uöina sé vaxtarbroddurinn í garöyrkju á íslandi og aö þaö geti haft slæmar afleiöingar ef hann fái ekki ab dafna. Hann sagöi aö bændur teldu aö samn- ingur íslands og EvTÓpubanda- lagsins um innflutning á tiltekn- um landbúnaöarvöram ætti ekki aö þurfa aö eyöileggja þennan vaxtarbrodd svo fremi sem bændum á íslandi væri gert mögulegt ab keppa vib starfs- bræöur þeirra annnars staöar í Evrópu. Kjartan sagöi ab þannig væri því ekki fariö í dag. Fram- leiösla garöyrkjubænda í Evr- ópubandalaginu sé mikiö styrkt og niöurgreidd. Hollenskir tóm- atar sem fluttir era hingaö til lands séu t.d. 20-25% styrktir af EB. Grænmetiö sem flutt sé til landsins sé flutt þangaö toll- frjálst, en aöföng sem íslenskir bændur nota viö framleiöslu sína beri háa tolla. Þá borgi ís- lenskir garöyrkjubændur rúmar Öldreifing í Kaupmannahöfn er svo erfitt starf ab flestir bílstjórar bjórfyrirtækjanna era útslitnir upp úr fertugu. Enda hefur ný könnun á starfsabstöbu ölbílstjór- anna leitt í ljós aö þeir þurfa hvem einasta dag ab buröast meb kringum 24 tonn af bjór, gosi og tómum kössum ab jafnaöi. Könn- unin sýndi sömuleiöis aö nær all- ir bjórbílstjórar borgarinnar, í kringum 230 talsins, kvarta yfir verkjum í baki, öxlum og hnakka. Þaö er blaö dönsku verkalýössam- takanna, Lo-bladet, sem segir frá þessari könnun. Þótt þetta starf hafi alla tíö veriö erfitt þá hafi Markaössetning íslenska jóla- sveinsins erlendis nú fyrir jólin gekk vonum framar ab sögn for- svarsmanna íslenska jólasveina- verkstæbisins, Santas Works- hop. Þúsundir beiöna bárust um bréf frá jólasveininum á íslandi til bama erlendis, en mikill meirihluti þeirra kom ekki frá foreldrupi heldur öfum og ömmum. Aö sögn Daníels Þorgeirssonar, markabsstjóra hjá Santas þrjár krónur fyrir kílówatts- stundina á meöan norskir bænd- ur þurfa ekki aö greiöa nema rúma eina krónu. Þessu þurfi að breyta. Samband garðyrkjubænda hef- ur fariö fram á þab vib stjórn- völd aö íslenskri garðyrkjufram- leiöslu séu búnar þær ytri aö- stæður sem geri henni kleift að keppa við erlenda framleiðslu yf- vandamálin samt vaxiö stóram viö breytingar sem geröar vora á öldreifingunni áriö 1988. Þær breytingar fólust m.a. í því aö bjóöa fyrirtækjum, þar sem aö- gangur var góöur, afslátt af veröi ef þau sæju sjálf um aö koma öl- kössunum í hús hjá sér. í stuttu máli sagt komu breyting- amar þannig út að bjórbílstjór- amir sátu uppi meö „erfiðustu kúnana", þ.e.a.s. minnstu búöim- ar og vertshúsin þar sem aögengi var hvaö erfiöast og ekki var hægt ab notast viö neinskonar vagna eöa önnur hjálpartæki. Bílstjón- amir verða því að burðast meö Workshop í Reykjavík, voru 70- 80% þeirra beiðna sem bárust frá öfum og ömmum, en af- gangurinn frá foreldram og frændfólki. Best var svöran við auglýsingum í Bretlandi og Ástr- alíu. Daníel fullyrbir aö íslenski jólasveinninn sé kominn til ab vera á alþjóölegum markaöi og vinna vib markabssetningu fyrir næstu jól sé þegar hafin. íslenski jólasveinninn var aug- lýstur í stóra fjölskyldutímariti ir vetrarmánuðina. Stjómvöld hafa enn ekki svarað beiðni þar að lútandi. Kjartan sagöi aö ef ís- lenskri framleiöslu yrðu skapaö- ar aöstæöur til aö keppa vib inn- flutta vöra, ætti innlend fram- leiösla ágæta möguleika á aö standast samkeppnina. íslenskir gróöurhúsabændur þyrftu ekki að leggja í aukinn kostnað á vet- urna við aö hita upp sín gróöur- alla ölkassana á öxlunum eöa í fanginu. Könnunin leiddi í ljós að bíl- stjóramir veröa nú ab bera miklu meira en áöur. í staöinn fyrir að bera 16 tonn á dag fyrir áratug, sem flestum þótti nóg, veröa þeir jú jafnaðarlega ab buröast meö 24 tonn á dag, sem áöur segir. Og af- leiðingin er sú, að flestir hverfa úr faginu þegar á aldrinum 40 til 45 ára. Annað hvort að eigin ósk, vegna þess að skrokkurinn á þeim þolir ekki meira, ellegar þá aö þeim er sagt upp undir yfirskini endurskipulagningar. - HEI sem gefib er út af New York Tim- es í Bandaríkjunum, en í Bret- landi var bæöi auglýst í tímarit- um og á gervihnattastöbvunum UK Gold og UK Living. Fram- kvæmdin gengur þannig fyrir sig aö þeir sem vilja senda böm- um bréf.frá jólasveininum á ís- landi, senda ákveöna upphæö til Santas Workshop í Reykjavík, sem síðan sendir viökomandi bami bréf til baka í nafni jóla- sveinsins. -ÁG. hús, en bændur annars staöar í Evrópu þurfi hins vegar aö hita upp sín gróðurhús meb æmum tilkostnaði á vetuma. Þá njóti innlend framleiðsla einhvenar fjarlægöarvemdar. Kjartan sagö- ist vona aö íslensk stjómvöld geröu hvaö þau gætu til að styrkja stöðu innlendrar garö- yrkjuframleiöslu nú þegar EES- samningurinn tekur gildi. -EÓ Skobunargjöld hækka umll% Skoðunargjald fyrir almenna skob- un bifreiða hækkaöi um áramótin um 11,2%. Hækkunin fylgir í kjölfar breyttra reglna um skoðun öku- tækja, sem fólu m.a. í sér aö Bif- reiöaskoðun íslands féll frá einka- rétti á skoðun bifreiða frá og með 1. janúar. Hámarksgjald fyrir skoöun bifreiða undir fimm tonnum aö heildar- þyngd hækkaði úr 2.230 krónum í 2.480 krónur. Aðrir flokkar aðal- skoðunar, endurskoðunar og sér- skoðunar hækka í svipuöu hlutfalli. Frá og meb áramótum er öllum skoðunarfyrirtækjum sem hlotið hafa svokallaöa faggildingu heimilt að skoða biffeiðir. Til þess að tryggja viðunandi þjónustu eru taldir upp í reglugerb 27 staðir um landib þar sem lögboðin abalskobun skal fara fram. I reglugerðinni er reynt að jafna upp aðstöðumun milli höfuð- borgar og landsbyggðar, en ef þörf krefur er þeim sem fá starfsleyfi skylt að taka að sér skoðun á skoð- unarstöðvum utan höfuðborgar- svæðisins á grundvelli markabshlut- deildar sinnar á höfuðborgarsvæð- inu. Þær breytingar á skoðanaskyldu gengu jafnframt í gildi um áramót að fólksbílar skulu nú skoðabir í fyrsta sinn á þribja ári frá fyrstu skráningu og síban árlega frá og meö fimmta ári. Þetta felur í sér ab ekki þarf aö skoba á fjóröa árinu. Danskir ölbílstjórar eru útslitnir upp úr fertugu: Buröast meö 24 tonn á dag íslenski jólasveinninn kominn til aö vera á alþjóölegum jólasveinamarkaöi: Markaðssetning gekk vonum framar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.