Tíminn - 26.02.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.02.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti STOFNAÐUR 1917 78. árgangur Laugardagur 26. febrúar 1994 40. tölublað 1994 Hnúturinn í búvörudeilunni harönar enn: t / Sjalfstæðismenn reið- ir yfirlýsingum Jóns Hnúturinn í búvörudeilunni virbist enn vera aö haröna. Samkvæmt heimildum úr innsta hring Sjálfstæbis- flokksins eru rábherrar flokksins, ekki síst forsætis- rábherra, mjög ósáttir vib yf- irlýsingar Jóns Baldvins Hannibalssonar um máhb í fjölmiölum í gær. Þeir telja ab hann sé viljandi ab reyna ab afvegaleiöa umræöuna. „Ég held ab þaö sé óhætt ab segja ab þab sé töluverö þykkja í innsta hring • Sjálfstæöis- flokksins vegna yfirlýsinga- gleöi utanríkisráöherra und- anfarna daga. Öll tenging viö þaö aö ekki standi til aö standa viö alþjóðlega samninga, hvað þá sú tenging að veriö sé aö svíkja desembersamkomulag- iö, sem er smíöi Sjálfstæöis- flokksins, er til þess eins fallin aö afvegaleiða þá sem á hlýða. Þaö er töluverö þykkja meðal ráöherra Sjálfstæöisflokksins vegna þessara yfirlýsinga. Þaö er augljóst að með málflutn- ingi sínum hefur Jón Baldvin veriö að kappkosta aö drepa málinu á dreif," sagöi heimild- armaöur Tímans úr innsta hring Sjálfstæðisflokksins. Hann sagöi þessar yfirlýsing- ar Jóns Baldvins því óskiljan- legri í ljósi þess aö forsætdsráö- herra heföi sagt á miövikudag- inn, sama dag og frumvarpiö var lagt fram í landbúnaöar- nefnd í breyttri mynd, aö ef þaö væm einhver atriöi sem lytu að því hvemig ætti að haga málum eftir að GATT tæki gildi þá væri rétt aö at- huga það sérstaklega. Hann sagði að forsætísráðherra heföi þannig gefið greinilega til kynna aö hann væri tilbúinn tíl aö skoöa þennan þátt, sem Jón Baldvin sé óánægöastur með, sérstaklega. Jón Baldvin og Davíð hafa ekki haldið sérstakan fund til aö fara yfir þetta mál síöan ágreiningurinn blossaði upp aö nýju á miðvikudaginn. Þeir áforma aö hittast um helgina og leysa málin fyrir þriöjudag- inn, en þá ætlar Egill Jónsson, formaöur landbúnaöamefnd- ar, að afgreiöa máliö úr nefnd- inni. -EÓ Sjá nánar samtal viö Þor- stein Pálsson sjávarút- vegsráöherra blaösíöu 2. Rigning fyrir hvíta tjaldið Eiríkur Thorsteinsson hjá Norra, kvikmyndagerö var í gær aö vinna aö gerö heimildar- myndar fyrir Veitustofnanir Reykjavíkur upp við Árbæjar- safn í Reykjavík. Það atriði sem veriö var aö vinna aö átti að gerast í „gamla daga" og því er klæðaburður fólksins í sam- ræmi viö þaö. En samkvæmt handriti áttí að rigna á þessum staö í myndinni og þar sem sól og blíða var nánast um allt land í gær þurfti aö fá slökkviliðið til aö útbúa dálitla skúr rétt á með- an á tökum stóö. Tímamynd GS Skuldir heimilanna fimmfölduöust aö raungildi frá 1980 til 1993: Heimilisskuldimar eru nú orðnar milljón krónur á mann Aætlað er a6 skuldir heimilanna teknanna sem almenningur hefur hafl numib 266 milljörbum króna í lok síðasta árs, segir í Hagvísi Þjóhhagsstofnunar. Þab þýbir rúmlega eina milljón ab mebaltali á hvem einasta íslending. Árib 1980 námu skuldir heimilanna ekki nema um 25% rábstöfunar- tekna landsmanna þab ár. Fimm árum seinna skuldubu heimilin orbib helming árstekna sinna. Ár- ib 1990 jafngiltu skuldimar um 80% ársteknanna. Og í lok síbasta árs var skuldasúpan komin í sem svarar 14 mánaba rábstöfunar- tekjum. Þar sem vextir hafa þar á ofan hækkab gríðarlega á umlibnum ára- tug gæti greibslubyrbin allt eins hafa tífaldast á rúmum áratug. A.m.k. má þab ljóst vera ab sá hluti til rábstöfunar eftir vexti og afborg- amir af lánunum hefur minnkað mjög hratt á síðustu árum. Heimilisskuldimar jukust um rúm- lega 27 milljarba (11,5%) frá upp- hafi síðasta árs til ársloka. Þar af var hækkun umfram verbbólgu um 20 milljarðar á árinu, kringum 300.000 kr. á hverja fjögurra manna fjöl- skyldu. Mætti því segja að mebal- fjölskyldan hafi „slegið" sem svarar 3-4 mánabarlaunum til ab bæta vib sín rýru vinnulaun. Heimilin skuldubu 18% af öllum útlánum lánakerfisins árib 1980. Ár- ib 1992 hafði það hlutfall tvöfald- ast, í 36%. Heimilin voru þannig meira en tvöfalt ötulli við ab auka skuldir sínar þessi ár en fyrirtæki og opinberir abilar. - HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.