Tíminn - 26.02.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.02.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 26. febrúar 1994 13 TVIeð sínii nefi í þættinuin í dag veröa gefnir hljómar viö vinsælt íslenskt lag annars vegar og svo viö eitt Bítlalag hinsvegar, í tilefni þess aö þaö hefur veriö Bítlavika í útvarpinu. íslenska lagiö er óskalag og heitir „í fjarlægö"; lagiö er eftir Karl O. Runólfsson, en ljóöiö er eftir Valdimar H. Hallsteö. Bítlalagiö ættu flestir aö þekkja, en þetta er lagiö „Yesterday" eftir Lennon og McCartney. Sú stefnu- breyting hefur oröiö aö erlend lög munu nú sjást a.m.k. annaö slagiö í þáttunum, en fram til þessa hafa nær eingöngu veriö ís- lensk lög. Áfram veröur þó miöað viö að hafa hljómana sem ein- faldasta, þannig aö „vinnukonugripin" dugi mönnum. Góða söngskemmtun! I FJARLÆGÐ C Dm Þig, sem í fjarlægð fjöllin bak viö dvelur G7 E og fagrar vonir tengir líf mitt við, E7 Am minn hugur þráir, hjartaö ákaft saknar, Dm7 E7 er horfnum stundum ljúfum dvel ég hjá. Am E7 Heyrirðu ei, hvem hjartaö kallar á? Dm7 G7 Heyrirðu storminn, kveöju mína ber? C Dm Þú fagra minning eftir skildir eina, C G C sem aldrei gleymist, meöan lífs ég er. C D7 X 3 2 0 1 0X0021 3 C C7 ( » 4 > i HT 023 100023140 F G7 “P > o <> < > 1 X 3 4 2 1 1 320001 G Dm YESTERDAY E7 Hm 2-1 0 00 3 X00 2 3 1 C Hm7 E7 Am (G-bassi) Yesterday, all my troubles seemed so far away, Fmaj G7 C — Now it looks as though they're here to stay, G7 Am7D7 C Oh, I believe in yester-day. X X 3 0 2 1 7 C Hm7 E7 Am (G-bassi) Suddenly, I'm not half the man I used to be. Fmaj G7 C —There's a shadow hanging over me. G7 Am7 D7 C Oh, yesterday came sudden-ly. Hm7 E7 AmG F Dm Why she had to go I don't know G7 Cmaj she wouldn’t say. Hm7 E7 Am G F Dm I said something wrong, now I long G7 C for yesterday. C Hm7 E7 Am (G-bassi) Yesterday, love was such an easy game to play, Fmaj G7 C —Now I need a place to hide away. G7 Am7D7 C Oh, I be- lieved in yesterday. Dm X 0 0 2 3 0 Am 7 X 0 2 0 1 0 F maj í± C maj X 3 2 0 0 0 UMFEROAR RÁÐ RAUTT L,ÓS k^RAUTT L.ÓSf' v < méumferðar tr V, ____________ MRÁD________ y> Sa^af°tít knetolraað Ca. 500 gr hveiti 2egg 1/21 hreinn yoghurt 2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. salt 100 gr hnetukjamar, léttmuldir Eggjarauöa til aö pensla brauöiö Blandið saman hveiti, eggj- um, yoghurt, lyftidufti og salti. Hræriö vel saman í hrærivél þar til það er vel jafn- aö saman. Blandið hnetunum saman viö. Myndiö aflangt brauð úr deiginu, látið þaö á bökunarpappírsklædda plötu. Brauöið smurt að ofan meö eggjarauöunni. Skomar rákir á ská yfir brauöið. Bakaö viö 200° í 60-70 mín. 1 egg 1 dlsykur 2 msk. mjólk 250 gr hunang 450 gr hveiti 1 1/2 tsk. kanill 1/2 tsk. negull 1/2 tsk. engifer 2 tsk. natron Egg og sykur þeytt vel saman, bætiö mjólkinni út í. Velgiö hunangið og bætiö því út í eggjahræruna ásamt krydd- inu, natroni og hveiti. Deigiö hnoðaö vel saman. Sett í plast- poka og látið bíða í kæliskáp til næsta dags. Flatt út í ca. 1 sm þykkt og stungnar út kök- ur, ca. 5-6 sm stórar. Settar á bökunarpappírsklædda plötu. Bakaöar viö 175° í ca. 15 mín. Góöar smuröar nýbakaöar, en geymast vel í þéttum köku- kassa. Sítrónaáéætir m/áu-öjotcm 3egg 1 dl sykur (80 gr) 6 matarlímsblöö 1 sítróna 1/2 kg dós blandaöir ávextir 2 dl rjómi Eggjarauðumar þeyttar sam- an meö sykrinum. Rifnu hýöi utan af sítrónu ásamt sítrónu- safa og ávöxtunum (safinn sí- aður frá) blandað saman við eggjahræmna. Rjóminn þeytt- ur, eggjahvítumar þeyttar (sitt í hvom lagi). Bræðiö matar- límsblööin (sem hafa verið bleytt í köldu vatni). Hafið yl- volgt, þegar matarlíminu er blandað út í hræmna. Þegar þetta byrjar aö stífna, er þeytta rjómanum og þeyttu eggja- hvítunum blandað varlega út í. Sett í stóra skál eöa fleiri litl- ar skálar. Skreytt meö rifnu súkkulaði. í HÁDEGINU: cfaéafcfóý 200 gr skinka 1/2 Icebergsalathöfuö 1/2 rauö eöa græn paprika 2 harösoöin egg 1-2 tómatar Salatiö skoriö fínt niður. Paprika, skinka, egg og tómat- ar skorið niður. Öllu blandað lauslega á fat eöa í stóra skál. Sýrður rjómi eða salatsósa og ristað brauð boriö með. Bamaéraað 100 gr smjör 150 gr sykm 2egg 1/2 tsk. vanillusykur 175 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft 3 bananar 1 dl muldar möndlur eöa hnetur Sykur og smjör hrært ljóst og létt. Eggin hrærð út í eitt í senn ásamt vanillusykri. Hveitiö og lyftiduftiö sigtað saman við. Bananamir maröir og hrært út í hrærana ásamt möndlunum. Bakað í vel smurðu jólakökuformi viö 175° í ca. 1 klst. Kælt og smurt með smjöri. Anatfaeáéætir 1 dós 1/2 kg ananas 3 egg 2 msk. sykur 2 dl ananassaft 1 sítróna, safi og raspað hýöi 8 matarlimsblöö 2 1/2 dl rjómi Egg og sykur þeytt létt og ljóst. Bætið í sítrónusafa ásamt raspi og ananassafan- um. Bræddu matarlíminu (yl- volgu) bætt varlega út í hrær- una. Rjómi og eggjahvítur þeyttar (hver fyrir sig). Anan- asinn skorinn í smábita og bætt út í hrærana, ásamt rjómanum og eggjahvítunum. Skolið form úr köldu vatni og setjið hræruna í. Látið standa á köldum stað (kæliskáp). Hvolft úr forminu á stóran disk, þegar á aö bera ábætinn fram. Skreyttur með jaröar- berjum eða öðram ávöxtum. Borbum gulrætur Gulrætur innihalda mikið af A- vítamíni, sem er líkaman- um svo mikils virði. Það bætir meöal annars sjónina, þú færð fallegri húð og svo er það góð vöm gegn alls kyns sýk- ingum sem herja á líkamann. A- vítamín er mest í Útsterku grænmeti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.