Tíminn - 26.02.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.02.1994, Blaðsíða 3
Laugardagur 26. febrúar 1994 3 Fátt bendir til þess ab atvinnuleysiö minnki meb vor- inu. Verkalýbshreyfingin þrýstir á raunverulegar ab- gerbir í atvinnumálum. ASI: Stjórnvöld draga lappirnar og tregðast vib „Þaö er ekki nóg aö hafa bara miklar ráöstefnur og vangavelt- ur. Viö erum alltaf aö reyna aö stugga viö stjómvöldum til að koma verklegum framkvæmd- um af stað og að þau gangi haröar fram í að koma með raunverulegar lausnir," segir Benedikt Davíösson, forseti ASÍ. Töluverörar óánægju er farið að gæta meðal verkalýðshreyfing- arinnar vegna tregöu stjóm- valda við að hrinda af staö og fjármagna ýmsar verklegar framkvæmdir til aö efla at- vinnu, eins og rætt var um í tengslum viö gerð síðustu kjara- samninga. Málið hefur verið rætt við stjómvöld en fátt hefur verið um svör. Frekari viöræður em fyrirhugaðar eftir helgi. Á sama tíma og stjómvöld virðast draga lappimar í at- vinnumálum hefur atvinnu- leysið aldrei verið meira á höf- ubborgarsvæöinu og m.a. hefur Dagsbrún lýst yfir neyðar- ástandi í atvinnumálum ófag- lærðs verkafólks. í loðnubæjunum hefur at- vinnuleysið minnkað tíma- bundið en viöbúiö er það muni áukast á ný þegar vertíbinni lýkur. Þá em þorskkvótar svo til búnir á Vestfjörðum og farið að grynnka vel á þeim víðast hvar annarstaðar. Benedikt Davíðsson segir að því miður sé fátt sem bendir til þess aö atvinnuleysiö muni minnka meb vorinu eins og svo oft áður. Hann segir að að öllu óbreyttu séu meiri líkur á því að vandinn fari vaxandi en hitt. Forseti ASÍ telur að ef ráðist verður í arðskapandi verklegar framkvæmdir, eins og verka- lýðshreyfingin er að þrýsta á að verði gert, þá muni það skapa nokkur hundmð atvinnutæki- færi um land allt. Hann segist ekki vera sammála þeirri stefnu stjómvalda að draga saman seglin í samdrætti til þess eins að fá hagstæðari tölur í ríkis- bókhaldinu. Nær væri að setja fé í arðbær verkefni sem síðan skila sér í ríkissjóð í formi skatta og annarra gjalda. Ekki skilab sér Á síðasta ári átti ab verja 17,5 milljöröum til verklegra fram- kvæmda og 16,5 milljörðum í ár. Þar sem hálfur annar millj- Námskeið um heimilisofbeldi Samtök um kvennaathvarf gangast fyrir námskeiði dagana 17., 18 og 19. mars næstkom- andi í Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3 Reykjavík. Á námskeið- inu verba samtökin og starfsemi þeirra kynnt svo og starfsemi Stígamóta. Fjallað verður um heimilisofbeldi, áhrif þess á þol- endur og stubning við þá. Einn- ig verður kennd framkoma og viðtöl vib þolendur heimilisof- beldis, bæöi konur og böm. Þá verbur sérstaklega fjallað um áhrif heimilisofbeldis á böm og um barnastarfiö í Kvennaat- hvarfinu. arbur var afgangs í fyrra hafa menn gert sér vonir um að þeir fjármunir mimdu bætast við þá sem ætlunin var að ráöstafa í þessum efnum í ár. „Okkur hefur sýnst að þær verklegu framkvæmdir sem til stóð að verja 17,5 milljörðum króna í á síðasta ári, hafi ekki skilað sér eins og vib höfðum búist við og alveg sérstaklega í því atvinnuástandi sem nú er og fyrirsjáanlegt var sl. haust. Þá hefði verið meiri ástæða til að leggja vinnu í þab ab koma einhverju í gang af verklegum framkvæmdum. Þab hefur hins- vegar dregist úr hömlu," segir forseti ASI. Hann segir að framan af samn- ingstímanum hafi stjómvöld borið því við að verk væra ekki tilbúin og það þyrfti aö skipu- leggja þau og þessháttar. „Hinsvegar höfum vib fengið þau svör og raunar strax í fyrra frá ýmsum framkvæmdaaðiíum ríksins að það væra ýmis verk tilbúin. Þar fyrir utan sér maöur það í einhverju blaði ab það séu tilbúin úr hönnun og til útbobs verk upp á einhverja milljarða. Þab er auðvitab ástæða til að hrinda einhverju slíku í gang vib þesar abstæbur. Það er þab sem vib eram að þrýsta á," segir Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ. -grh Frá opnun deildar fyrir heilabilaöa á Eir í Reykjavík ígœr. Frá vinstri Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi, Markús Öm Antonsson borgarstjóri, Sigurður Guðmundsson hjá Öldmnarráði og Bima K. Svavarsdóttir hjúkmnarforstjóri. Ný deild fyrir heilabilaöa opnuö á hjúkrunarheimilinu Eir: Fullnægir engan veginn Guðmundur Ami Stefánsson heilbrigbisráðherra opnaði í gær sérhæfba heilabilunar- deild í hjúkrunarheimilinu Eir viö Gagnveg í Reykjavík. Deildin er hönnuö til ab mæta þörfum Alzheimersjúk- linga og annnara einstaklinga með heilabilun. Á henni eru rými fyrir 20 sjúklinga. Deild- in tengist lokuöum útigarbi sem er nýlunda hérlendis. Auk þess eru á henni óvenju rúmgóöir gangar sem eiga aö fullnægja hreyfiþörf sjúkling- anna og setustofur til dægra- dvalar. Bima Kristín Svavarsdóttir, hjúkranarforstjóri Eirar, segir aö sjúklingamir sem verbi á nýju deildinni komi bæbi frá sjúkrahúsum og af heimilum. Hún segii að tuttugu rými dugi engan veginn til að mæta þörf- inni fyrir slík pláss, aðeins sé hægt að grynnka á henni. Fyrsti áfangi hjúkranarheimil- isins Eirar var opnaður í mars 1993. Á heimilinu búa einstak- lingar sem þurfa mikillar hjúkr- unar við allan sólarhringinn og era ekki færir um að nýta sér heimahjúkran. Eftir opnun deildarinnar í dag verba 74 heimilismenn á hjúkrunar- heimilinu en til stendur að opna aðra sérhæfða deild, m.a. fyrir blinda og sjónskerta, seinna á þessu ári. Síðasta deild heimilisins verbur tekin í notk- un í byrjun ársins 1995 en hlut- verk hennar verður greining, endurhæfing og skammtíma- vistun. Starfsemi hennar mun m.a. létta undir með brába- deildum og öldranardeildum sjúkrahúsanna og gera þeim fært aö starfa eins og þeim er ætlaö. Einnig er þess vænst að með opnun deildarinnar gefist fólki kostur á að dvelja lengur á heimilum sínum. Hjúkranar- heimilib Eir mun fullbúið rúma 120 heimilismenn. -GBK Sjálfstœöir Álftanes- og Borgarhreppar- skilja sameiningarsinna eftir á þrem svœöum: Nýtt sveitarfélag á þrem aoskildum svæbum „Aubvitað hefði veriö æski- legra að sameina alla hrepp- ana og skynsamlegast hefði verið að sameina alla Mýra- sýsluna. En íbúar nokkurra sveitarfélaga voru ekki reiðu- búnir til þess og þess vegna gerum við þetta svona," sagði Oli Jón Gimnarsson, bæjar- stjóri í Borgamesi, spurbiir hvort mönnum þætti það ekk- ert einkennilegt að stefna að sameinuðu sveitarfélagi á þrem landfræðilega aðskild- um svæbum hér og þar um Mýrasýslu. Upphaflega hugmyndin var ab sameina alla sýsluna, en sl. laug- ardag var síðan kosið um sam- einingu í öllum hreppum Mýra- sýslu nema Hvítársíðu og Þver- árhlíð. Þab var fellt í Álftaneshreppi og Borgarhreppi en samþykkt í fjór- um sveitarfélögum; Borgamesi, Hraunhreppi, Norðurárdal og Stafholtstungum, sem öll era aöskilin hvert frá öbra nema þau tvö síðastnefndu. Þessi fjög- ur sveitarfélög vilja samt ekki Iáta þab koma í veg fyrir að sam- eining geti orðið að raunvera- leika. „Við teljum það mjög þýðing- armikiö fyrir hérabin ab styrkja sveitarfélögin og það geram við ekki öðra vísi en með samein- Kortið sýnir hvemig hið sameinaða sveitarfélag verður mjög landfrœði- lega sundurslitið á þrem svæðum, að minnsta kosti þar til Borgarhrepp- ingar hafa sannfœrst um að heppilegra sé að ganga til sameiningar við hið nýja samfélag. ingu. Við eram þess vegna svo- lítið svekktir yfir því ab menn skuli ekki vera samstíga okkur í öðram sveitarfélögum sýslunn- ar. En ég trúi því að þeir sem ekki vildu sameinast núna muni sjá þetta með tímanum og komi síðar meir til sameiningarvið- ræöna vib okkur hina, þ.e. ef allt gengur saman eins og nú er unnið að. Við lítum því kannski á þetta sem byrjun á farsælli og frekari sameiningu," sagði Óli Jón. Vegna þess hvað stutt er tU næstu sveitarstjómarkosninga var hann spurður hvort stefnt væri að kosningu einnar sveitar- stjómar fyrir sameinað sveitarfé- lag í vor, ellegar kosningu fjög- urra nýrra sveitarstjórna sem síðan ynnu áfram að sameining- armálunum. Óli Jón sagði það væntanlega skýrast í næstu viku eba þar- næstu með vinnu undirbún- ingsnefndarinnar sem vinnur að sameiningarmálunum. „Mein- ingin er að vinna ab þessu hratt á næstu vikum. Undirbúnings- nefndin, sem í sitja tveir fulltrú- ar frá hverju þessara fjögurra sveitarfélaga, mun hittast aftur á þribjudag. Menn era jákvæðir en leggja þó á það höfuðáherslu ab þetta verbi reynslusveitarfé- lag í leiðinni," sagbi bæjarstjóri. Ibúar Mýrasýslu vora tæplega 2.600 í byrjun síbasta árs. Þar af bjuggu rúmlega 2/3 í Borgamesi, sem er langfjölmennasta sveitar- félagib, meb um 1.790 íbúa. Um 180 manns bjuggu í Stafholts- tungum, og kringum 110 manns í Norðurárdal og Hraunhreppi hvoram um sig. Ibúar sameigin- legs sveitarfélags verða því tæp- lega 2.200 talsins. íbúar Borgarhrepps og Álfta- neshrepps era tæplega 250 sam- tals. En í Þverárhlíð og Hvítár- síðu búa um 150 manns sam- tals. -HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.