Tíminn - 26.02.1994, Blaðsíða 9
9
Laugardacfur 26. febrúar 1994
llll FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Nýárshappdrætti
Framsóknarflokksins 1994
Dregið var I Nýárshappdrætti Framsóknarflokksins 3. febniar 1994. Vinningsnúmer
eru sem hér segin
1. vinningur nr. 591
2. vinningur nr. 7313
3. vinningur nr. 36337
4. vinningur nr. 25937
5. vinningur nr. 33853
6. vinningur nr. 15088
7. vinningur nr. 22998
8. vinningur nr. 7010
9. vinningur nr. 2744
10. vinningur nr. 30077
11. vinningur nr. 14052
12. vinningur nr. 35388
13. vinningur nr. 30760
14. vinningur nr. 4524
15. vinningur nr. 10589
16. vinningur nr. 15170
Ógneiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs-
ingar eru veittar I sfma 91-28408 og 91-624480.
Framsóknarfíokkurinn
Sigrún
Framsóknarvist:
Framsóknarvist verður spiluð sunnudaginn 27. febrúar á
Hótel Lind kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karia og
kvenna. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi mun flytja stutt
ávarp I kaffihlói. Aðgangseyrir kr. 500, kaffiveitingar innifald-
ar.
Framsóknarfélag Reykjavlkur
Borgnesingar-nærsveitamenn
Opinn stjómmálafundur verður hald-
inn mánudaginn 28. febnjar nk. kl.
21.00 i Félagsbæ. Á fundinn mæta
Halldór Ásgrimsson og Ingibjörg
Pálmadóttir.
Allir velkomnir.
Fundarboðendur
Halldór Ingibjörg
Ungir framsóknarmenn
25. þing SUF verður haldið að Nesbúð á Nesjavöilum I Grafningi helgina 8.-10.
april nk.
Dagskrá þingsins nánar auglýst slðar.
Framkvæmdastjóm SUF
Súöarvogur 2 til sölu
Rafmagnsveitur ríkisins hafa ákveðið að selja fasteignir sínar á lóöinni
Súðarvogi 2 í Reykjavík. Lóðin er við gatnamót Sæbrautar, Kleppsmýrarvegar
og Súðarvogs, 10846 m2.
Húsakostur á lóðinni er eftirfarandi:
1. steinsteypt geymsluhús auk kjallara, grfl. 441 m2.
2. steinsteypt skrifstofuhús áfast geymsluhúsinu á tveimur hæðum auk
geymslukjallara, grfl. 124 m2.
3. 2 bárujárnsklæddar bogaskemmur, grfl. 574 m2.
Nýtingarhlutfall lóðar 0,54
Nánari upplýsingar veitir Garðar Briem í byggingadeild í síma 605500.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 118
Reykjavík
UMSJON: BJORN ÞORLAKSSON
Bridgehátíb 1994:
Glæsilegur sigur Siglfirbinga
Bridgehátíö 1994 er lokiö eins og flestum mun kunnugt. Mót-
iö fór fram fyrir hálfum mánuöi á Hótel Loftleiöum og er
þetta fjölmennasta bridgemót sem haldiö hefur veriö hérlend-
is, enda er varlega áætlaö aö um 400 manns hafi spilaö. Fram-
kvæmdin tókst vel þótt nokkur erlendu paranna hafi ekki
náö aö skila sér á réttum tíma í tvímenninginn.
Sigurvegarar í tvímenningn-
um urðu Jón og Ásgrimur Sig-
urbjörnssynir og eru þeir nú
hættir aö koma á óvart. Þeir
eru einfaldlega í hópi albestu
spilara landsins en þeir eru
jafnframt núverandi íslands-
meistarar í sveitakeppni. Sigl-
firöingamir náöu tæplega 70%
skori sem er meö fádæmum í
jafnsterku móti og þessu. í
ööru sæti uröu Jakob Kristins-
son og Matthías Þorvaldsson
en Jón Baldursson og Sævar
Þorbjömsson fengu bronsið.
Þetta er í fyrsta skipti sem ís-
lensk pör ná þremur efstu
sætunum í þessu sterka móti
og er það vonandi ávísun á enn
frekari landvinninga í bridge-
lífi landans.
Sveitakeppnin fór fram tvo
seinni mótsdagana og kepptu
alls 80 sveitir. Þar sýndu íslend-
ingar öllu meiri gestrisni en í
tvímenningnum og Zia
Mahmood var samkvæmt hefö
leystur út meö gullið en sveit
hans hlaut alls 191 stig eða
19,1 úr hverjum leik að meðal-
tali. Meö Zia spiluöu Mark
Molson, Russ Ekeblad og Bart
Bramley. Sveit Landsbréfa varö
í öðm sæti með 182 stig og Raf-
magnsveita Reykjavíkur hamp-
aöi þriöja sætinu meö jafn-
mörg stig og Landsbréf. Þaö
vom síðan íslenskar sveitir sem
rööuðu sér í næstu 4 sætin sem
er sannarlega glæsilegur árang-
ur.
En víkjum nánar aö tvímenn-
ingnum. Jón og Ásgrímur vora
að skora grinmmt seinni
keppnisdaginn, sérstaklega í
síöustu umferðunum. í spili no
87 sátu þeir í vöminni gegn
írsku pari (áttum snúið til hag-
ræöingar). Ofanritaður sá
einhver brögð aö því aö spilið
ynnist en Jón og Ásgrímur
vom ekki komnir til Reykja-
víkur til að láta írskan yfirgang.
Noröur gefur/Allir
* 752
V K853
♦ 73
*T942
* ÁKG6
V ÁD6
* GT8
* 765
N
V A
S
* DT3
V T9742
* D942
* D
* 984
* G
* ÁK65
* ÁKG83
Eftir að norður opnaði á
grandi varö suður sagnhafi í 6
laufum. Jón spilaöi út litlu
hjarta og írinn setti lítið og
kættist heldur þegar gosinn
hélt slag. Þá tók hann fjómm
sinnum lauf og aftur var Jón
inni. Ásgrímur kastaöi þrisvar
hjarta en sagnhafi henti tígli úr
blindum. Jón spilaöi sig út á
spaöa sem írinn drap meö ás
og spilaði tígulgosanum í þess-
ari stöðu:
* 75
V K83
* 73
* -
* KG6
* ÁD
* GT
* .
N
V A
S
* DT
* T
* D942
* -
* 84
V -
* ÁK65
* 8
Og nú er betra aö halda vöku
sinni. Ef Ásgrímur drepur strax
hefur sagnhafi tempó til að
fara inn í blindan á tígulgosa,
taka hjartaásinn og trompa
drottningu og austur lendir í
óverjandi þvingun. Hann getur
ekki bæði valdað tígulinn og
spaðann og spiliö vinnst. Ás-
grímur hins vegar dúkkaöi
fyrst gosann en lagði síðan
drottninguna á tíuna. Sagnhafi
getur nú farið inn í borö á
spaðakóng, tekið hjartaás en
einhverju veröur hann að
henda aö heiman og eftir því
hagar austur sínum afköstum.
í reynd tók írinn síðasta lauf-
ið, spaði úr blindum og hjarta
frá Ásgrími. Síöan spilaöi hann
tígulkóngi og svínaöi spaða.
Eftir aö svíningin mistókst
virtist írinn fara á taugum og
hann endaði þrjá niöur. En ef
sagnhafi kastar ekki tígli úr
blindum í laufiö...
Jakob Kristinsson hinn akur-
eyrski, sem nú nú hefur flutt
sig til Reykjavíkur, náöi sem
fyrr segir ööm sætinu í tví-
menningnum meö Matthíasi
Þorvaldssyni. Jakob er grimm-
ur spilari og fær oftar blóð-
bragö í munninn viö
bridgeborðiö en flestir menn
sem maður þekkir. Rauöi miö-
inn er eitt af helstu vopnum
Jakobs og hann var dreginn
upp á borðið með góðum ár-
angri í næstsíðustu umferð
þegar hann og Matthías vom í
mikilli baráttu viö Norömenn-
ina Aa og Grötheim annars
Suöur gefur/enginn
* T8542
V Á63
* D2
* ÁK6
♦ DG973
♦ 74
♦ Á9743
♦ 4
N
V A
S
* Á6
V KT982
♦ K5
+ GT53
+ K
V DG5
♦ GT86
+ D9872
Suöur Vestur Noröur Austur
Matti Karl sr. Kobbl Karl jr.
pass 1+ pass lgrand
pass 2grönd pass 3grönd
pass pass dobl! allir pass
í AV sátu „Kallamir", feögar úr
Sandgeröi sem spila sína eigin
útfærslu af Vínarkerfinu.
Ástæöan fyrir því aö hjartafitt-
iö týndist er ekki alveg ljós en 1
grand lofaöi 8+ Vínarpunktum
og eftir áskorun sagöi Karl
hinn yngri 3 grönd. Jakob var
ekki sáttur viö það og doblaði
(með öll þessi spil!) til að fá
spaða út, með þeim röksemd-
um að ólegan væri sönnuð í
spilinu og makker hlyti aö eiga
sitt eftir sagnir.
Matthías spilaöi út spaöa-
kóngnum sem fékk aö lifa en
Jakob kallaði í tígli meö sjö-
unni. Sekúndubroti síöar lá tíg-
ulgosinn á borðinu, lítiö úr
blindum, lítið og kóngur. Þá
fór sagnhafi inn í blindan á
laufás og spilaöi litlu hjarta á
tíuna. Matthías drap meö
drottningu og síöan tók vömin
fjóra tígulslagi og spiliö fór tvo
niöur. Fyrir 300-kallinn fengu
Matthías og Jakob risaskor en
yfirleitt vom AV aö spila 4
hjörtu sem ýmist unnust eða
fóm einn niður. „Þetta er
"átódobl," sagöi Jakob og þá
veit maöur þaö!
íslandsmót yngri spil-
ara og kvenna
í dag hefjast í Sigtúni 9 úrslit í
sveitakeppni kvenna í bridge
en þar munu 8 sveitir keppa og
lýkur mótinu á morgim. Búast
má við aö baráttan standi á
milli sveitar Þriggja Frakka og
sveitar Erlu Sigurjónsdóttur en
þær sveitir sigmöu báöar sinn
riöil í forkeppninni með
nokkrum yfirburöum.
Þá veröur á sama tíma
íslandsmót yngri spilara í
sveitakeppni en þaö mót hófst
í gærkvöldi. Spilað veröur í
Sigtúni 9 og aögangur er öllum
frjáls.