Tíminn - 26.02.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.02.1994, Blaðsíða 16
16 Mmnma Laugardagur 26. febrúar 1994 Stjörnuspá ftL Steingeitin /\p 22. des.-19. jan. Laugardagar eru aö jafnaöi dásamlegir dagar og þessi mun ekki teljast til undan- tekninga. Byrjaöu daginn á ískaldri sturtu og endaöu nóttina á kraumandi keleríi. Vatnsberinn 'iLMk*. 20. jan.-18. febr. Þú munt kynnast vondum félagsskap í kvöld, en það er nú ekkert nýtt. Sækjast sér um líkir. ' Fiskamir <04 19. febr.-20. mars Fyrir ungar konur er dagur- inn einstaklega heppilegur til hannyrða. Krossprjónn kemur til greina og einnig klippt og skoriö og svo má ekki gleyma nálarstimguaö- feröinni. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Ef þú trúir því aö jöröin sé ekki heppilegur staöur fyrir börn, skaltu varast aö búa þau til. Sérstaklega meö ókunnugu fólki. Nautiö yrf) 20. apríl-20. maí Þú veröur hársbreidd frá því aö keyra aftan á bíl í dag og þá hrópar makinn: „Geturðu aldrei gert neitt almennilega," og síðan snæðið þiö pylsur meö hráum í þögn. Tvíburamir 21. maí-21. júní Þessi dagur veröur algjör steypa. Krabbinn 22. júní-22. júlí Sennilega muntu hugleiða að gera eitthvað, en fresta því síðan til kvölds. Þegar kvöldar færöu enn aöra hug- mynd, en aö lokum geriröu ekki neitt, þannig aö þetta veröur góöur dagur. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Nakinn dansar hugur þinn viö ambáttir eiröarleysisins og strengir þagnarinnar veröa slegnir af þunga þegar dimmir. Ef þú skilur þetta, er eitt- hvaö mikið að þér. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Námsmenn munu hugleiða Harakiri í dag, enda styttist í þungar prófraunir — og þó. Aldrei aö gera neitt í dag sem hægt er að fresta til mánudags. „JL- Vogin ^ ^ 23. sept.-23. okt. Pass. fjW' Sporödrekinn 24. okt.-24. nóv. Bjóddu kæmstunni út aö boröa í hádeginu, en ekki eyöileggja ánægjulega stund meö því aö spyrja hana hvaö henni finnist um sjálfan þig. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Það veröur rífandi gangur hjá þér í kvöld og þú munt skeiöa inn í nóttina meö el- egans. Samkvæmt hefð springurðu á limminu og ferö fetið þegar birtir. WÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 11200 Stóra sviðið kl. 20:00 Gauragangur eftir Ótaf Hauk Slmonanon Á rnorgun. 27. fetr. Uppselt - Miðvikud. 2. mare. Uppseft Sunnud. 6. mare. Uppselt - Laugard. 12 mars. Uppselt Sunnud 13. mare Uppselt Fimmtud. 17/3 Uppselt - Föstud. 18/3 Uppselt Fimmtud. 24/3. Uppselt - Laugard. 26/3 UppselL Smiðaverkstæðið kl. 20:30 Blóðbrullaup eftir Federico Garcla Lorca Föstud. 4/3 - Föstud. 11/3-Laugard 19/3 Sýningin erekki viö hæfi bama. Ekki er unnt aö hleypa gestum i sallnn eftír aö aýnlng er hafin. Litla svlðlð kl. 20:00: Seiöur skugganna Eftir Lars Norén I kvöld 26/2.- Fimmtud. 3/3. - Laugard.-5/3 Btd er umt að hleype geslum i Mlrm ■ftr að lýnlng ar lulfn. Stóra sviöiö kl. 20.00: MENNINGARVERÐLAUN DV 1994 Mávurínn I kvöld 26. febr. Næst siöasta sýning Laugard. 5. mars. Síöasta sýning Allir synir mínir Eftir Arthur Miller Föstud. 4/3.- Föstud. 11/3 - Laugard. 19/3 Skilaboðaskjóðan Ævintýrf með söngvum I kvöld 26. febr. kl. 14.00. Nokkur sæti laus Á morgun 27. febr. kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 6. mars Id. 14.00. - Laugard. 12. mars kl. 14.00 Surtnud. 13. mais kl. 14.00. Nokkur sæti laus ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Ballettar eftir höfundana Auöi Bjamadóttur, Mariu Gisladóttur, Lambros Lamrou og Stephen Mlls. Fmmsýning fimmtud. 3/3 kl. 20.00 Laug. 5/3 kl. 14.00 - Mióvikud. 9/3 k). 20.00 Fimmtud. 10/3 kl. 20.00 - Sunnud. 20/3 kl. 20.00 USTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Mánudag 28. feb. kl. 20.30 Vegleg dagskrp tlleinkuö spænska leik-, Ijöó- og tónskáldinu Federíco Garcla Lorca, ttutt af lista- mönnum Þjóöleikhússins ásamt hljóöíæraleikurum. Þórunn Slguröardóttlr hefur tekið dagskrána sam- an og stjómar henni. Aögangseyrir kr. 500, fyrir félaga i Ljstaklúbbi Leikhúskjallarans kr. 300. Miöasala Þjóöieikhússins er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekiö á móti slmapöntunum virka daga frá kl 10.00 i sima 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160 - Leikhúslinan 991015. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR STÓRA SVIÐIÐ KL 20: GLEÐIGJAFARNIR Eftir Neil Simon Þýöing og staöfærsla: Gísli Rúnar Jónsson Lýsing: Elfar Bjamason Leikmynd og búningar Steinþör Sigurðsson Leikstjón: Gisli Rúnar Jönsson Leikarar Ami Tryggvason, Bessl Bjamason, Björk Jakobsdóttír, Ellert A Ingimundarson, Guömundur Ólafsson, Guðrún Ásmundsdótt- Ir, Pétur Einarsson og Steindór Hjörieifsson. Fmmsýning fimmtud. 3. mars. Örfá sæti laus 2. sýn. föstud. 4. mars. Grá kort gilda. Uppselt 3. sýn. miövikud. 9. mars. Rauö kort gilda. Fáein sæti laus 4. sýn. sunnud. 13. mars. Blá kort gilda. Fáein sæti laus EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. I kvöld 26. febr. UppselL Á morgun 27. febr. Uppsett. Laugard. 5. mars. Uppselt. Sunnud. 6. mars. UppselL Föstud. 11. mars. UppselL Fimmtud. 17/3 - Laugard 19/3 Uppselt Fimmtud. 24/3 - Föstud. 25/3. Uppselt Sunnud. 27/3. Geisladlskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miöasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur aöeins kr. 5000. UTLA SVIÐIÐ KL 20: ELÍN HELENA I kvöld 26. febr. Uppselt. Aukasýning lauganl. 5. mars. Tekiö á móti miðapöntunum I síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Ath. að ekki er hægf að hleypa gestum inn t salinn eftir að sýning er hafin. Greiöslukortaþjónusta. Muniö gjafakorbn okkar. Titvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur Borgarteikhúsið Miöasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. „Bíddu aöeins meöan ég laga á mér andlitiö." „Hefur hún aldrei heyrt aö þaö þarf ekki aö lagfæra þaö sem er ekki bilaö?" ■Q eftix Ifolte lentut vetn! UUMFERÐAR RÁÐ EINSTÆÐA MAMMAN hzernær tmrœ mmR ; AÐMFAÁMtfJHR? /MsÁ'tté3^' © Bulls Bjskytfmfmttr Ci/HÞÆRÁMqqJtíRSM ÉqtíEFAFHEm. * KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.