Tíminn - 26.02.1994, Síða 20

Tíminn - 26.02.1994, Síða 20
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburiand til Breibafjaröar, Subvesturmib til Breibafjarbar- miba: Austan gola eba kaldi. Víbast léttskýjab. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Hæg breytileg átt. Skýjab meb köfl- um. • Strandir og Norburiand vestra, Norburiand eystra, Norbvest- urmib og Norbausturmib: Hæg breýtileg eba sublæg átt. Bjartvibri. • Austuriand ab Glettingi og Austurmib: Hæg breytileg átt. Víb- ast léttskýjab. • Austfirbir og Austfjarbamib: Austan gola. Smáél. • Subausturiand og Subausturmib: Austan qola eba kaldi og létt- skýjab til landsins en austan kaldi eba stinningsícaldi og víba skyjab á mibunum. Sveitarstjórinn á Vopnafiröi gerir alvarlegar athugasemdir viö hugmyndir Flugmálastjórnar um breyttar flugsamgöngur til Noröausturlands: „Þessar hugmyndir eru með hreinum ólíkindum" Sjávarhiti og selta í meballagi: Lítil hætta á hafís „Þessar hugmyndir eru meb hreinum ólíkindum," sagbi Vilmundur Gíslason, sveitar- stjóri á Vopnafiröi, þegar Tíminn bar undir hann frétt- ir þess efnis aö fyrirhugaö væri aö leggja niöur fjóra flugvelli á Noröausturlandi, á Voþnafiröi, Bakkafiröi, Raufarhöfn og Kópaskeri, og beina flugi' til Þórshafnar. Á undanfömum árum hefur miklum fjármunum veriö var- ið til endurbóta á Þórshafnar- flugvelli og nú áforma flug- málayfirvöld að beina öllu flugi á Noröausturlandi þang- að og hætta flugi til Vopna- fjaröar, Bakkafjaröar, Raufar- hafnar og Kópaskers. Vilmundur sagði að á síðasta ári hefði flugumferð, bæði far- þega- og vöruflutningar, auk- ist um tvo flugvelli á Austur- landi, þ.e. á Vopnafirði og í Neskaupstaö. Þessar hug- myndir væm því ekki í takt viö þá þróun sem er að eiga sér stað í flugmálum á þessu landshomi. Vilmundur sagði fráleitt aö halda því fram að Vopnafjarð- arflugvöllur væri lítið notaður. Flugfélag Norðurlands flygi þangað sex sinnum í viku og „ Flugfélag Austurlands færi tvær til þrjár ferðir til Vopna- fjarðar í viku. Vilmundur sagði að mjög Norölenskir hestadagar hefjast í Reiöhöllinni á þriöjudag: Safna áheitum ríð- andi til Reykjavíkur Norölenskir hestamenn leggja af staö riöandi, meö handrit um sögu samskipta manns og hests í 1100 ár, frá Staöarskála í Hrútafiröi áleiöis til Reykjavík- ur á morgun. Feröinni lýkur er hestar og menn koma meö Akraborginni tU Reykjavíkur á þriðjudag, en á meöan á henni stendur veröur safnaö áheitum í þágu krabbameinssjúklinga utan af landi. Þessi uppákoma veröur í tengsl- um við Norðlenska hestadaga, sem haldnir verða í Reiöhöllinni í Reykjavík 1., 2., 4. og 5. mars, en hestadagamir em hinsvegar haldnir í tengslum við landbún- aðarsýningu sem Ingvar Helga- son hf. stendur fyrir í næstu viku. Alls taka rúmlega 70 hross þátt í Norölenskum hestadögum, af svæöinu frá Langanesi að Holta- vörðuheiði. Flest hrossanna vom send meö flutningabílum af staö í gær. Tveir til þrír knapar riöa síð- an fimm hrossum úr Hrútafirði til Reykjavíkur, en meö þeim verður hrossaflutningabíll til þess að hvíla reiðhrossin til skiptis. Norðlensku hestamennimir ætla að ríða frá borði Akraborgar- innar aö Alþingishúsinu við Aust- urvöll og vonir standa til aö land- búnaöarráöherra sláist í hópinn, annaö hvort á hesti eöa bíl. Gert er ráö fyrir að hestamenn taki á móti feröalöngunum ríöandi við bryggjuna og frá Alþingishúsinu verður riöið upp fyrir Elliöaár og komiö við hjá Ingvari Helgasyni áöur en handritib um samskipti manns og hests í 1100 ár veröur afhent á áfangastaö í Reiöhöll- inni. Handritib veröur síöan lesiö upp á hestadögunum. Landbúnaöarsýning Ingvars Helgasonar hf. hefst sama dag og Norölerisku hestadagamir. Þetta er, eftir því sem best er yitað, fyrsta landbunaðarsýningin sem er skipulögð af einkaaöila hér á landi. Að sögn Guðjóns Hauks Haúkssonar og Helga Ingvarsson- ar hjá Ingvari Helgasyni hafa við- brögö bænda viö sýningunni ver- ið mun meiri en gert var ráð fyrir, en bændur hafa hundruðum saman boðað komu sína og þegar er búið að skipuleggja rútuferöir til Reykjavíkur af Suöurlandi og Vesturlandi. Sjá nánar síðu 8, „Bændur leggja undir sig Hótel Island". -ÁG sjaldan þyrfti að fella niður flug til Vopnafjarðar vegna veðurs öfugt við ýmsa aðra flugvelli. Ríkjandi vindáttir lægju í sömu átt og flugbraut- in. Á Vopnafirbi er malarflug- braut og er það mál manna að hún sé éin sú besta sinnar teg- undar á landinu. Vilmundur sagöi að brautin væri í mjög góðu ásigkomulagi, en æski- legt væri að lengja hana með tíð og tíma. „Ég átta mig ekki alveg á þess- um hugmyndum því að það virðist ekki vera mikið sam- band milli yfirvalda flugmála og vegamála. Norburland eystra hefur ekkert fjármagn lagt til vegabóta á milli Þórs- hafnar og Vopnafjarðar. Allt sem þó var búið aö áætla í Brekknaheiði, sem er erfiðasti farartálminn á milli okkar, hefur Halldór Blöndal skorib í burtu," sagði Vilmundur. Um 70 kílómetrar eru á milli Þórshafnar og Vopnafjarðar og að sögn Vilmundar geta sam- göngur milli þessara staða ver- ið mjög erfiðar á vetuma. -EÓ Helstu niöurstööur í nýaf- stöönum sjórannsóknarieiö- angri Hafrannsóknastofnunar sýna aö hiti og selta var í meö- allagi í sjónum allt í kringum landið miöaö viö árstíma. Lít- il hætta viröist því vera á haf- ís í vetur eöa vor. Skilin viö kalda sjóinn að norðan vom langt undan landi og hvergi varð vart við kaldan pólsjó eða hafís á athugunar- svæðinu. Djúpt út af Norðaust- urlandi í Austur- íslandsstraumi var selta í vetur tiltölulega há sem bendir hvorki til nýís- myndunar né ísreks úr þeirri átt. Þá vom lítil ferskvatnsáhrif úti fyrir Suðvesturlandi. í leiðangrinum vom einnig gerðar athuganir á átu og kol- efni í sjónum fyrir Norðurlandi. Gerðar vom sérstakar veöurfars- athuganir fyrir Veðurstofu ís- lands og ennfremur var sýnum safnað á ýmsum stöbum fyrir Geislavamir ríkisins. Sjórannsóknirnar stóöu yfir dagana 7.-18. febrúar sl. á rann- sóknarskipinu Bjama Sæ- mundssyni, en slíkir leiðangrar hafa verið famir á þessum árs- tíma frá 1970. Leiðangursstjóri var Svend-Aage Malmberg. -grh Teknir verba um 200 þúsund mmmetrar af leir og sandi úr Reykjavíkurhöfn í vor og sumar. Hér má sjá eitt af þeim tœkjum sem notub em vib dýpkunar- framkvœmdirnar. Tímamynd cs Gamla höfnin í Reykjavík veröur dýpkuö fyrir 100 milljónir í ár: 200 þús. rúmmetrar teknir úr höfninni Framkvæmdir em hafnar viö dýpkun gömlu hafnarinnar í Reykjavík. Stefnt er aö því aö taka um 200 þúsund rúmmetra af leir og sandi úr höfninni. Frystitogarar og stærstu skemmtiferbaskip hafa átt í vissum erfiöleikum meb aö leggjast aö bryggju og því var taliö nauösynlegt ab ráöast í þessa framkvæmd. „Þab hefur stabib til í nokkum tíma aö fara út í þessa fram- kvæmd. Viö höfum orðib varir viö það með stækkandi skipa- stól, ekki síst frystitogurum, að höfnin er of gmnn. Á síðasta ári var tekinn í notkim nýr hafnar- bakki fyrir framan miðbæinn, Miðbakki, og þangaö fömm við með skemmtiferbaskip og þeirra vegna er einnig naubsynlegt að dýpka höfnina," sagði Hannes Valdimarsson, hafnarstjóri í Reykjavík. Áætlað er að þessar fram- kvæmdir kosti um 75 milljónir króna. Að auki kostar um 25 milljónir að koma því sem upp úr höfninni kemur í lóg, en þaö fer í uppfyllingu inni í Sunda- höfn. Stefht er aö því ab ljúka framkvæmdum í haust, en viss- um áföngum verður lokið í vo áður en skemmtiferöaskipi koma til landsins. Tveir verktakar vinna verkif Sveinbjöm Runólfsson hóf: handa eftir áramótin með tv pramma og eina gröfu. Haj virki-Klettur byrjar aö dýpk höfnina í næsta mánuði o verður með svipaba útgerð.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.