Tíminn - 26.02.1994, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 26. febrúar 1994
)ÓNA RÚNA á mannlegum nótum
Rætni
Vafalaust höfum viö flest oröið
fyrir barðinu á rætnu og taum-
lausu tungutaki ahnarra aö
ósekju. Illkvittni, í hvaöa
myndum sem er, er neikvætt og
ranglátt reynslu- og samskipta-
form, sem oft veldur þeim sem
fyrir veröur töluverðum skaöa.
Odrengskapur, sem hugsaöur er
til að klekkja á öörum, er var-
hugaverður sökum þess aö sá,
sem temur sér þannig hugarþel
til annarra, er að safna glóöum
elds aö eigin höföi, jafnframt
þvi að veröa öörum og ósekum
fjötur um fót. Það fer aldrei vel
fyrir þeim sem haldinn er óvit-
urlegum rótarskap. Venjulega er
ódrengskapur vísbending um
tvöfeldni í hugsun og grófan
vanþroska þess sem þannig
kemur fram. Verst er þó, ef viö
höfum treyst persónu, sem
reynist síöan leggja sig eftir því
aö koma á framfæri til annarra
skökkum skilaboðum um
manngildi okkar. Hitt er svo
annaö mál aö þaö má kannski
segja sem svo, að aörir megi
hafa það álit á persónu okkar
sem þeim hentar. Aftur á móti
ætti slíkt mat á öðrum ekki aö
byggjast upp á rótarskap og öör-
um álíka ótuktarhætti. Þaö er
ekki lyftistöng fyrir manngildi
okkar, ef viö reynumst bæði
græskugjöm og grálynd í sam-
skiptum okkar viö aðra. Viö
veröum í öllum samskiptum að
venja okkur á aö vera heiöarleg
og nærfærin, en ekki neikvæð
og niöurrífandi aö tilefnislausu.
Rætni er tjáningarform sem
veldur venjulega sárindum og
tjóni. Lúalegt atferli og ódreng-
skapur em meinvörp sem falla
hiklaust undir úrelt samskipta-
form og óréttmæt. Töluvert ber
þó á þannig andrúmslofti í
þeim sem finna til vanmáttar
gagnvart öðram. Þaö er ábyrgð-
arleysi sem felst í því hugarþeli
sem er fjötrandi fyrir framgang
fólks. Viö vitum þaö aö allir
geta ómögulega veriö aö okkar
skapi. Alltaf er og verður til fólk
sem er fullkomnara eöa ófull-
komnara en við sjálf. Þetta er
ágætt að hafa í huga. Best er ef
viö reynum að hefla og fága öll
samskipti og reyniun fremur að
vera uppbyggileg, hugfáguð og
jákvæö hvert við annaö, en nei-
kvæð, hugmyrk og niðurdrep-
andi. Viö vitum þaö aö góöir
hlutir gerast hægt og ef viö vilj-
um byggja upp jákvætt huglægt
andrúmsloft innra með okkur,
þá veröum við aö uppræta allt
þaö í fasi okkar og framkomu
sem veikir möguleika okkar á
heilbrigöum samskiptum. Viö
skulum því láta allan rótarhátt
og annan ótuktarskap hverfa úr
eðlilegum samskiptum og
leggja fremur áherslu á aö koma
vel fram viö hvert annað, en
ekki öfugt. Við ættum að vera
viðmótskœr á mannúðlegan og
mildan máta. Þaö er enginn
vandi fyrir hvaða ófullkominn
einstakúng sem er að velja að
vera meinfýsinn í viðhorfum
sínum til annarra. Þaö krefst aft-
ur á móti fyrirhafnar aö koma
sér upp jákvæöri lífssýn og velja
aö vilja fremur hvetja aöra, en
að gera þeim lífiö leitt með því
aö rægja þá eða meiða meö öör-
um hætti. Veram því mannkœr
og hugfáguð og látum okkur
þykja vænt um þannig lífssýn.
iisillll KROSSGÁTAN NR. 7
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Lausar eru til umsóknar stöður leikskólastjóra í nýjum
leikskólum:
Funaborg við Funafold,
Lindarborg við Lindargötu og
Sólborg við Vesturhlíð
Gert er ráð fyrir að leikskólarnir hefji starfsemi í vor.
Fóstrumenntun áskilin.
Umsóknarfrestur er til 15. mars n.k.
Allar nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson fram-
kvæmdastjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildarstjóri
í síma 27277.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.
LAUSN GÁTU NR. 6
~6 IsViKuLJt' * . i I . 'fí Min* [*• vf/ \ÆT)0 --
6 ÉÍÍ r- UIKUL AtLTI V * u L' MOIMI haimT 'þ HÆTU > nvinn UiL6u* 7 ÆTÍO 's ‘A R' ÍACri JcTZ >'A
k T E K u R —» T / L > '/ 7 E £ £
kæ li ne ■ >UÖr.tA cnr R 1 L L A Pitut lorvAt Æ u A R1 ‘A’.vriJA B 1 L rr nri'j
Hrif.lS* i Vilii/A ÓJAAiA* ‘5 K íf T 1 ’.norru niriCuL M ú L A 'IZul A L Cl -Ð A R
'0 $ '0 tf l AU'lrin vun/A 1 d K u Ð lC •AiU x 5 T "o ■Ð ‘‘L.- N 'A
mAnbt '0 R 'A ■Ð 1 N r,KuHA liÁfOO '0 R A HKoka Tritri R E 1 G’ 1 P G £
'5 p /1 Ð UiSKA •j<riOA N U R L r.utfA ClSlri R A us F «u< tn G N Ý f* iriál 1
nurr- A G /4 N tenrtAk fiiLnsT "0 F L ivKirir, HlMriA 5 M 1 T~ l HEin uriA N 'b / N
í R A VMbT iíXiI5 'A L A G /LSA Kfri- KVCri £ s P A BlLilri KAOALS v] £ 1 L A r.ALLA
R 1 M 'A N tl 0 £ IIKÚGI IVCA A K K 1 KO riA bhirr V 7 F roí/ini UA D5 R '0
tÓSKA t M SlriflU núK AÍAR tf A G H A \P HAKAK, S1AKUP. 'A R Gc A L A R • •.. lAurf G K
N 'A A rÓK (JtAST H A M AÚLlriri Driorr- £ N N 1 D LriR- OónuR DfiLA N 'A M MJÚK 0
5 riúri- 'rfúu*. D Æ N £ Ourri aor S A G / KVÍN ruLLlriri CU.T A S £ Æ /V hdUHS f/sx 'A L S
E 1 R ACluf. K 0Z T h rn lAHAnnt u N Gr R 1 V///. m G riODuri 'A L 1 T
)%A R T t P / ‘A KRvno 10 H E G T í L N N