Tíminn - 26.02.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.02.1994, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 26. febrúar 1994 Þorsteinn Pálsson segir stjórnina ekki gera mikib meban búvörudeilan dag, en er ekki viss um ab málib verbi leyst fyrir nœsta þribjudag: Þakka guði fyrir aö það er bara einn þriðjudagur í viku — Votiastii eftir að þessu Ijúki á þriðjudag- inn þegar landbúnaðamefnd kemur ncest saman til fundar? „Já, ég geri þab. Annars eru þessir þriðjudagar orönir mjög merkilegir. Ég þakka guði fyrir meðan það er ekki nema einn þriðjudagur í viku." — Því er haldið fram að annar hvor stjóm- arflokkanna sé að nota þetta mál beinlínis til að slíta stjómarsamstarfinu. Finnst þér það líklegt? „Heldur finnst mér þaö ólíklegt." — Er þess að vœnta að ríkisstjómin geti komið sér saman um stóru málin úr því að hún nœr ekki saman um þetta litla mál? „Hún hefur nú gert það blessunin. Hún hefur komið sér saman um hin stærstu mál þó að þetta smámál vefjist fyrir henni. Það er vissulega mikil þverstæða í þessu öllu." — Og þú telur að hún geti haldið áfram að kom hinum stcerri málum í gegn þrátt fyrir þetta? „Já, en menn verða að koma þessu máli frá. Menn gera ekki mikið á meðan það hangir svona í lausu lofti þriðjudag eftir þriðjudag." — Hefur þetta mál allt saman ekki ótví- raett skaðað ríkisstjómina? „Jú, ég held að þaö myndu allar ríkis- stjómir vilja vera lausar við svona uppá- komur." -EÓ orsteinn Pálsson sjávarútvegsráö- herra segir aö deila stjómarflokk- anna um búvömlögin hafi skaðað ríkisstjómina. Brýnt sé að leysa málið því að ríkisstjómin geri ekki mikið annaö þessa dagana en að deila um þetta mál. Þorsteinn er hins vegar ekki nema í með- allagi bjartsýnn á að flokkunum takist að leysa málið fyrir næsta þriðjudag eins og stefnt er að, ekki frekar en síðasta þriðju- dag eins og áöur var búist við. — Óttast þú að þessi hörðu átök geti spillt fyrir öðmm málum sem ríkisstjómin er að vinna að eins og t.d. sjávarútvegsmálum? „Þáö hefur nú ekkert komið fram ennþá sem bendir til þess." — Heldur þú að flokkamir geti yfirleitt unnið saman að heilindum eftir það sem á undan ergengið? „Það er aubvitaö erfitt að segja nokkuð til um það." — Það hafa sumir líkt ástandinu á stjóm- arheimilinu við ástandið eins og það var haustið 1988 þegar ríkisstjóm sem þú veitt- ir forstöðu sprakk. Sérð þú þama samlík- ingu? „Nei, ég geri það ekki." — Hefur þútrú á að flokkamir leysi þetta mál? „Ég ætla nú ekki aö fullyrða að þeim takist ab gera þaö, en einhvem veginn þarf að afgreiöa þaö samt. Framhjá því komast menn ekki." — Finnst þér koma til greina að afgreiða Tíminn spyr... ÞORSTEIN PÁLSSON málið með stuðningi annarra flokka en Al- þýðuflokksins? „Það em ekki góö vinnubrögö í stjómar- samstarfi að gera það." — En það þarfstundum að gera fleira en gott þykir? „Jú, vafalaust er það rétt, en það er ekki í þessu máli komið rieitt til þeirra kasta ennþá." — Hvað finnst þér um ásakanir alþýðu- flokksmanna um að sjálfstœðismenn séu að rjúfa samkomulag flokkanna íþessu máli? „Það er ekkert hæft í því." — Ert þú ánaegður með frumvarpið eins og það lítur út í dag? „Já, ég held ab það sé í mjög góðu horfi. Ég held hins vegar að þetta sé ekki deila um stórvægileg atriði." — En hvers vegna ná menn þá ekki saman efþetta er svona mikið smámál? „Já, það er það sem manni gengur erfið- lega að skilja. Þar stendur hnífurinn í kúnni." — Bendir það ekki til þess að það hangi eitthvað fleira á spýtunni en bara það sem stendur í frumvarpinu? „Ég held að málið sé tæplega nógu stórt til að hægt sé að segja að þab liggi ein- hver djúp hugsun á bak við þessar deilur sem um þaö hafa staðið." — Er búvömlagafrumvarpið kannski auka- atriði íþessu máli? „Þú veröur eiginlega að spyrja alþýðu- flokksmenn um það." — Hvað finnst þér annars um þessa hörku sem virðist vera hlaupin í málið? „Hún er nú fyrst og fremst til leiðinda. Þessu þarf að ljúka svo að menn geti sinnt öðmm mikilvægum störfum." hangi svona í lausu lofti þribjudag eftir þribju- Samtök ibnabarins um fyrirhugaba abstob vib skipasmíbarnar: Abgerbir strax Á stjómarfundi hjá Samtökum iðnaðarins í gær var samþykkt ályktun þar sem segir ab hrinda beri strax í framkvæmd ákvörð- un stjómvalda um jöfnunarað- stoð vib íslenskan skipasmíða- Gangandi vegfar- andi í lífshættu Kona um fertugt hlaut lífs- hættulegan höfuðáverka við umferðarslys á mótum Kringlu- mýrarbrautar og Laugavegs um miöjan dag í gær. Tveir bílar sem óku hvor á móti öðmm skullu saman og við það hring- snerist annar þeirra og hentist á konuna sem var gangandi. Kon- an var flutt á slysadeild Borgar- spítalans þar sem hún gekkst undir aðgerð í gær. -GBK iðnað. Stjómin telur það löngu tímabært að farið verði út í að- gerðir sem tryggi að stærri end- urbóta- og viðhaldsverkefni verði unnin hér á landi. í ályktuninni kemur fram að Samtök iðnaðarins vilja að án tafar séu sett í íslenska löggjöf ákvæði sem heimila aö bregðast megi við augljósum undirboð- um frá erlendum skipasmíða- stöðvum meb álagningu sér- stakra undirboöstolla hér á landi. „Hvorki skortir heimildir né erlendar fyrirmyndir í þess- um efnum," segir í ályktuninni. Þar segir ennfremur: „Hér skort- ir einungis ákvörðun stjóm- valda um það hvort þau ætla að verja iðngrein sem er í þann veginn að veröa algerlega undir í óeðlilegri samkeppni sem nú þegar hefur kostað íslenskt þjóð- félag hundmb ársverka." - BG Alvarlegt vinnuslys Alvarlegt vinnuslys varð við hraðfrystihús Fiskimjöls og Yfirlýsing Þau mistök urðu í skýrslu RALA um úttekt á, nautakjötsafurðum í verslunum í Reykjavík að full- yrt var aö nautahakk frá SS væri blandað jurtaprótíni og vatni. Þetta er rangt. Nautahakk og hamborgarar frá SS eru úr hreinu kjöti og er beðist velvirb- ingar á þessum mistökum. Virðingarfyllst, Guðjón Þorkelsson lýsis í Grindavík í gær. Verið var aö gera við rafmagnslyftara þegar hann rann af stað og á mann sem klemmdist á milli lyftarans og gáms. Lögreglan í Grindavík segir að mennimir hafi ætlað sér að aftengja rofa á lyftaranum áður en viögerb hófst en það reyndist ekki unnt í tæka tíð. Maöurinn var fluttur á Borgarspítalann í Reykjavík þar sem hann gekkst undir aðgerb í gær. Hann er lífshættulega slasabur að sögn sérfræðings. -GBK Tærir tónar í Kópavogi Sérstakur hátíðarbamakór mun syngja á lýðveldishátíöinni á Þingvöllum 17. júní nk. í kóm- um verða böm alls stabar aö af landinu og eins og gefur að skilja er erfitt að ná þeim öllum saman tií æfinga. Þess vegna var Kársneskórinn, barnakór Kársneskóla í Kópavogi, fengin til að syngja sjö lög inn á snældu í gær við undirleik Sin- fóníuhljómsveitar íslands. Snældan verður fjölfölduð og henni dreift í skóla landsins. Tónmenntakennarar æfa síðan bömin hver í sínu umdæmi og öll skunda þau á Þingvöll í sum- ar til að syngja á þjóöhátíö. Upptakan fór fram í íþróttahús- inu við Digranes í Kópavogi. Tímamynd GS „Óleyfishús" vib Sundahöfn Á fundi byggingamefndar Reykjavíkur sl. mibvikudag bar Gunnar Gunnarsson, fulltrúi Nýs vettvangs, fram tillögu um ab Eimskipafélagi íslands yrði gert að sækja um rúmlega 20 svoköllub „óleyfishús" sem hafa staöið á lób félagsins vib Sunda- höfn frá því fyrir 1990. í greinargerö með tillögunni kemur m.a. fram að viökomandi hús hafa ekkert fasteignamat og því hefur borgin ekki fengiö greidd nein fasteignagjöld af þessum húsum. Hinsvegar nem- ur brunabótamat þeirra um 74,5 milljónum króna. Gunnar Gunnarsson telur að taka eigi upp samvinnu við Fast- eignamatið, með þátttöku Hús- eigendatryggingar Reykjavíkur til þess að eigendur allra fast- eigna í borginni greibi gjöld af þeim frá upphafi. Tillagan var ekki afgreidd á þessum fundi byggingamefndar og var málinu frestað til næsta fundar. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.