Tíminn - 07.04.1995, Síða 3

Tíminn - 07.04.1995, Síða 3
Föstudagur 7. apríl 1995 3 Eldur í bíla- partasölu Timburhús oð Súbavogi 6 skemmdist mikib í eldi sem kom upp á sjötta tímanum ígœr. Ekki var vitab um eldsupptök, en í húsinu varstarfandi bílaparta- salan Parta- portib og urbu skemmdir þar miklar. Þegar slökkvilibib kom á stabinn var mikill eldur í húsinu og mikinn reyk lagbi af því. Lögregla kom samkvœmt venju á stabinn og á meban þeir voru ab störfum komu þeir auga á ölvaban ökumann sem var ab leggja af stab frá vinnu. Hann var handtekinn grunabur um ölvun vib akstur, þar til sekt hans er sönnub. Mebfylgjandi mynd er frá vett- vangi í gœr. Tímamynd GS Benedikt berst vib ab losna af lista Þjóbvaka: Sty6 Framsókn á Reykjanesi heilshugar Benedikt S. Kristjánsson óskabi eftir því viö Lands- kjörsstjórn og sýslumanninn í Hafnarfirbi ab úrskurbi yfir- kjörstjórnar Reykjaneskjör- dæmis sem honum barst í gær yrbi hnekkt. Yfirkjörstjórn tel- ur ab Benedikt verbi ab vera í kjöri í fyrir Þjóbvaka, gegn vilja sínum. Því verbi ekki breytt. * „Lögfróbir menn eins og Már Pétursson, sýslumabur í Hafnar- firbi, telja ab ég eigi rétt á ógild- ingu á framboöinu. Hann er einn úrskurðaraðila í málinu," sagði Benedikt S. Kristjánsson í gær. „F.g hef lýst yfir því aö ég stybji vinnubrögð Framsóknar í Reykjaneskjördæmi. Þab eru sér- lega trúveröug vinnubrögö. Ég er ánægður með fólkið sem þar er í forystu og sérstaklega meb sjávarútvegsstefnu þessa fólks. Þetta frambob styb ég heilshug- ar," sagði Kristján í gær. „Það sem skebi milli okkar Ág- ústs Einarssonar var þaö ab mik- ill ágreiningur ríkti um sjávarút- vegsstefnuna. Henni mátti ekki breyta. Þab mál er mitt hjartans mál og allra sem hugsa um at- vinnulífið. Ágúst lamdi allt bak- landiö burtu, Hilmar Jónsson, Kára Jónsson, Kristján Péturs- son, Helga Oddsson og fleiri góða jafnabarmenn. Eftir sátu hægri kratar og íhaldsmenn. Jó- hanna kyngdi þessu öllu. Síöan greip hann meb sér gamlan vib- skiptafélaga, Alfreb Guömunds- son, Gubmund Ólafsson, fyrr- verandi fjármálastjóra Hagvirk- is-Kletts, sem átti ab troða í fjórba sætiö," sagöi Benedikt. Benedikt segir ab á fundi Þjóð- vaka í Kjarnaskógi hafi Ágúst brugðist ókvæba gegn því að Þjóövaki Iýsti því yfir aö flokkur- inn færi ekki í stjórn meö Sjálf- stæbisflokknum. En Ágúst beygði sig með semingi að lok- um. ■ Norbmenn vara ferbamenn viö hættunni vib skribjöklana í vesturhluta landsins, sem skríba nú fram af meiri hraba en gerst hefur um aldir. Svip- ab á sér stab hér á landi. Tím- inn ræddi vib Helga Björnsson jarðeblisfræðing. „Tilfellið er að jöklar þarna í Noregi eru sumir farnir ab ganga fram. Ábur höföu þeir verið að hopa alla þessa öld. En þaö er svipað að gerast hér á landi, þab er ab segja meö svip- aða jökla, dalajöklana, bratta hraðskreiða jökla eins og Sól- heimajökul, jökla út úr Mýr- dalsjökli og jökla neban úr Or- æfajökli. Hér eru dæmi um framskriö jökla líkt þessu í Nor- egi," sagöi Helgi. í norskum blöbum er talað um „dramatískt" framskriö skriðjökla í Vestur-Noregi. Nefnt er sem dæmi skriðið á „fingri" sem teygir sig út úr Jö- stedalsbreen til vesturs. Þar mældist skriðib 75 metrar árin 1992- 93 og 80 metrar árin 1993- 94. Sagt er aö hér sé um að ræöa framskrið sem ekki hafi átt sér stab allt frá „litlu ísöld" seint á 17. öld og fram á 18. öld og er þaö haft eftir Atle Nesje, við há- Tomasz Tomaszewski og jerzy Tomik- Warszowiak, sem héldu tónleika í Borgarnesi um SÍÖUStU helgi. Mynd: TÞ, Borgarnesi Samleikur í Borgarnesi: Fibla og píanó Tveir ágætir tónlistarmenn héldu tónleika í Borgames- kirkju um síðustu helgi. Þar vom á feröinni þeir Tomasz Tomaszewski sem lék á fiölu og Jerzy Tosik-Warszawiak sem lék á píanó. Tomasz Tomaszewski er kons- ertmeistari Þýsku óperunnar í Berlín og kennir við Listahá- skólann þar. Hann var meðlim- ur í Pólska kvartettinum sem hlaut ARD verðlaun í Belgrad. Hann hefur haldiö tónleika í Evrópu, Bandaríkjunum, Japan og Taiwan. Jerzy Tosik-Warszawiak starf- ar sem píanókennari vib Tón- listarskóla Borgarfjarðar. Hann lauk prófi vib Tónlistarakadem- íu Krakárborgar 1977 og hefur unniö til verölauna og hlotið styrki fyrir píanóleik sinn, m.a. í Chopin píanókeppninni í Var- sjá. Hann er meölimur í Berlín- artríóinu. Jerzy hefur haldið tónleika víða í Evrópu, Banda- ríkjunum og á íslandi. ■ skólann í Björgvin. Varar Nesje við hættunni sem fjölmörgum ferbamönnum á þessum slóbum stafar nú af skriðjöklinum, hann geti verið dauöagildra hætti fólk sér inn á svæðiö. Ennfremur eru norsk vegamálayfirvöld vöruö vib hugasanlegri hættu og þeim ráblagt ab leggja ekki vegi í grennd jöklanna. Helgi Björnsson sagbi að áreiöanlega væri hættan í Nor- egi mikil, þar væri urmull af ferðafólki á jöklunum. Hér á landi væri líka rétt að benda fólki aö fara ekki inn á fram- hlaupsjöklana og fólk ætti al- mennt að fara meö gát á ferðum um jöklana. Sjónvarpsfrétta- menn hafa látið sig hafa þaö að standa undir tinandi ísdröngl- um skribjöklanna og þulib frétt- ir sínar þar. Helgi sagbi aö slíkt væri mikil fífldirfska. Sjálfum dytti sér slíkt ekki í hug, en hér væru eflaust á ferð garpar sem vildu ganga í augu landslýðs. „Það sem gæti strítt vegagerð- inni hér á landi væri helst það ef jöklar fara ab stífla upp hlibar- dali þannig aö fari að safnast vatn í þá, þannig aö komi jökul- hlaup. Jöklabreytingar geta valdið því ab vatn komi í mikl- um gusum, jafnvel að vatnið fari í nýja farvegi. Jöklar eru hvergi að ógna vegakerfinu í sjálfu sér hér á landi, en þeir geta sent frá sér gusur sem gætu valdið skaða," sagði Helgi Björnsson. ■ Kiddi P., stjórnarmabur Þjóbvaka, stybur Bene- dikt og segir um Ágúst Einarsson: Hann skortir heiöarleika og heilindi Kristján Pétursson, fyrr- verandi deildarstjóri toll- gæslunnar á Keflavíkur- flugvelli og stjórnarmað- ur í Þjóbvaka, hefur lýst yfir stubningi vib Bene- dikt S. Kristjánsson, sem enn er 7. mabur á lista flokksins í Reykjanes- kjördæmi — gegn vilja sínum. Kristján sagði í gær að það væri rangt hjá Ágústi Einarssyni að eining hefði verib um upprööun list- ans, öðru nær: „Það var bullandi ágreiningur. Margir innan Þjóðvaka töldu frambob Ágústs pól- itískt slys. Hann nýtur ekki tiltrúar mebal félags- hyggjufólks og skortir heiðarleika og heilindi í stjórnmálum ein og fram kom á landsþingi Þjóbvaka í sjávarútvegsmálum," seg- ir Kristján og bætir vib að framboð Ágústs hafi flæmt margan mætan manninn frá listanum. „Heiðarlegur mabur eins og Benedikt þolir ekki vinnubrögð af þessu tagi, enda trúðu menn að stefnuskrá Þjóðvaka um bætt siðferbi og lýðræðis- leg vinnubrögð væri meira en oröin tóm," sagbi Krist- ján Pétursson. ■ Skriöjöklar á vesturströnd Noregs á hrööu framskriöi. Helgi Björnsson jaröeölisfrceöingur var- ar feröafólk viö framhlaupsjöklum hér á landi: Dalajöklamir em á hröðu framskriði

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.