Tíminn - 07.04.1995, Page 17
Föstudagur 7. apríl 1995
17
UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON
Óvænt úrslit í for-
keppni íslands-
mótsins í
Allmörg óvænt úrslit uröu
um síöustu helgi þegar for-
keppni íslandsmótsins í
sveitakeppni fór fram. 40
sveitir kepptu um 10 sæti í
úrslitunum og
komust eftirfarandi sveitir
áfram í lokakeppnina.
A-riðill
Metró
Roche
B-riðill:
S. Ármann Magnússon
Samvinnuferðir Landsýn
C-riðill:
Landsbréf
Borgey
D-riðill:
Ólafur Lárusson
VÍB
E-riðill:
Hjólbarðahöllin
Ragnar Jónsson
bridge
Skagfirbinga sem lenti í 3. sæti.
í E-riðli bar þaö helst til tíbinda
að A-sveit Flugleiba innan-
lands (Nl.ve.) komst ekki
áfram. Þar sigraöi Hjólbarða-
höllin meb 143 stig, skoraði
einu stigi meira en sveit Ragn-
ars Jónssonar frá Suðurnesjum,
en 18 stig vantaði upp á að
Flugleiðir innanlands kæmust
áfram.
Því munu tvær landsbyggðar-
sveitir keppa í úrslitunum,
Borgey frá Höfn og Ragnar frá
Suðurnesjum, en fulltrúar
Norðurlands sitja heima í ár.
Sveitir Landsbréfa og S. Ár-
manns Magnússonar náðu
hæsta skorinu í mótinu, 147
stigum, eða 21 impa að meðal-
tali í leik. Lokakeppnin fer
fram í dymbilvikunni en nú-
verandi íslandsmeistarar eru
sveit Landsbréfa.
Cylfi Baldursson, liðsmaður
Roche, er kominn enn eina
ferðina í úrslit íslandsmótsins.
Cylfi er einnig þekktur hérlendis
fyrir góða frammistöðu í
Kontrapunkti.
Úrslitin eru sérstaklega eftir-
tektarverð í A-riðli en þar gerð-
ust þau tíbindi að F-sveit Metró
sigraði sinn riðil og A-sveit
Tryggingamibstöðvarinnar
varð að láta sér þriðja sætið
duga. Tryggingamiðstöðina
vantaði aðeins 2 stig til að
komast áfram en hún hafði
leitt allt mótið og var talin
nánast örugg þegar 3 umferðir
voru eftir. 12-18 ósigur gegn
sveit Sparisjóös Mýrarsýslu
gerði hins vegar út um það og
enn og aftur sannast ab allt
getur gerst í bridge. Sveit Roc-
he fékk 25 stig í síðasta leikn-
um og það dugði henni til að
komast áfram ásamt Metró.
í B-riðli urðu úrslitin eftir bók-
inni, tvær stigahæstu sveitirn-
ar, Samvinnuferðir og S. Ár-
mann Magnússon, sigldu lygn-
an sjó áfram í úrslitin.
í C-riöli komst sveit Borgeyjar
óvænt áfram ásamt Landsbréf-
um en sterk sveit Magnúsar
Magnússonar nábi sér ekki á
strik. Sveit Málningar varð í
þriðja sæti og skildu sex stig 2.
og þriðja sætið í lokin.
í D-riðli sigraði sveit Ólafs Lá-
russonar nokkuð örugglega en
sterkasta sveit ribilsins, VÍB,
var sein í gang og átti í erfið-
leikum með ab ná öðru sætinu.
Þeir skoruðu að lokum 5 stig-
um meira en sveit Kaupfélags
Matthías Þorvaldsson í þungum
þönkum í opna salnum. Hann
keppir fyrir S. Ármann
Magnússon í úrslitunum.
Það blés ekki byrlega fyrir Borg-
ey í upphafi mótsins og þurfti
mikla keppnishörku til að
sveitin næði sér upp eftir frem-
ur slæma byrjun.
í fyrstu umferð mættust sveitir
Landsbréfa og Borgeyjar og
skuldabi sú síðarnefnda 35
impa í hálfleik. Þar munaði
m.a. um þetta spil:
S/NS
4 C7642
¥ 6
♦ K65
4 D64
4 Á
¥ KG9842
♦ ÁDC3
* G9
N
V A
S
* 85
¥ T75
* T72
* T8752
A KDT93
¥ ÁD3
♦ 984
4 ÁK
í opna salnum spiluðu liös-
menn Borgeyjar 6 hjörtu í NS
en Guðmundur Páll Arnarson
og Þorlákur Jónsson létu sér
það ekki nægja.
Þannig gengu sagnir: (sjá til
hægri)
Það var margt góðra gesta að fylgjast með íslandsmótinu og dró jón Baldursson (lensgt til hœgri) að
marga áhorfendur enda sériega litríkur við spilaborðið. Davíð Oddsson forsœtisráðherra gaf sér tíma til að
fylgjast með mótinu og spáði í spilin síðustu daga fyrir kosningar. Davíð er mikill áhugamaður um bridge
og spilar reglulega einu sinni í viku. Tímamyndir Bjöm Þomsson
jakob Kristinsson átti hugmyndarika sögn í mótinu eins og lesa má
um annars staðar á síðunni. Spilafélagi jakobs er Matthías Þor-
valdsson en þeir mynda eitt af þremur landsliðspörum í ár.
in sín svo, að þau gætu nýst
ágætlega í vörninni og sat í do-
blinu. Vörnin gaf sagnhafa
engan séns:
Hartaás, hjarta stungið, laufás,
lauf á kóng, hjarta stungið og
lauf stungið. Þannig fékk vörn-
in 3 slagi á tromp, einn á hjarta
og eihn á lauf og 200-kallinn
gaf að sjálfsögðu góða skor þar
sem AV eiga aöeins bút í spil-
inu.
Austur/Allir
4 T75
¥ 9
♦ DG98
* ÁG543
Sutmr Vestur Norbur Austur
14 pass 2¥ pass
3¥ pass 34 pass
44 pass 4grönd pass
54 pass S¥ pass
64 pass 64
7¥ allirpass
3* og 4+ voru fyrirstöðusagn-
ir og 4grönd lykilspilaspurn-
ing. 5 *lofuðu 1 eða 3 ls. en
Guömundur taldi spaðakóng-
inn með. Þorlákur sá að 3 ls.
gátu ekki staðist og ætlaði sér
að slá af í 5 hjörtum en Gub-
mundi nægði ekkert minna en
alslemman sem reyndist auð-
unnin.
Meö eyðu í laufi!
í síðustu umferð íslandsmóts-
ins í sveitakeppni hafbi sveit S.
Ármanns Magnússonar tryggt
sér sæti í úrslitunum og Jakob
ákvað að bregða á leik með
þessi spil:
ATxx
Áx
ÁKDGT
xx
Matthías vakti á spaða og Jak-
ob sagði tvo tígla. Þá komu 3
lauf inn á og Matthías sagði 3
spaða. Nú kemur kannski til
álita að segja 4 grönd en Kobba
fannst sem þaö leysti lítinn
vanda þótt hann fengi svar við
einum ás af fimm og fann sögn
mótsins. 5 lauf! Sögnin lofaði
eyðu í laufi, Matthías sagði 5
spaða og Kobbi hækkaði í 7! Sá
sem átti útspil hélt á laufásn-
um en treysti landsliösmann-
inum náttúrlega og spilaði út
trompi. Eftir það var leikur
einn ab vinna alslemmuna.
Skondin blekking.
Bridgefélag Reykjavíkur:
Jakob og Matthías á
toppnum
Nú stendur yfir 3 kvölda tví-
menningskeppni hjá BR þar
sem 2 bestu kvöldin gilda til
úrslita. Matthías Þorvaldsson
og Jakob Kristinsson hafa sigr-
að sinn riðli tvö fyrstu kvöldin
en hæsta skori sl. miðvikudag
náðu ísak Örn og Helgi Sig-
urðsson. Þeir hafa tamið sér
nokkuð hvassan stíl vib spila-
borðið sem oft gefst vel, eins
og eftirfarandi spil frá síðasta
spilakvöldi BR sýnir:
Á G84
¥ Q74
♦ KT75
* Q82
Austur Subur Vestur Nor&ur
Helgi ísak
1¥ pass 14* 24
pass pass dobl** pass
pass! pass
ísak og Helgi spila precision að
grunni með ýmsum breyting-
um þó. Opnun Helga var 11-15
p. og 14 hjá ísak lofaði engum
spaða en gegndi hlutverki
grandsagnar. Norður taldi sak-
laust aö lauma sér inn á tveim-
ur spöbum og ísak doblaði til
úttektar, enda með 4-5 í láglit-
um. Helgi mat hins vegar spil-
Vetrarmitchell BSÍ
Föstudaginn 31. mars var spil-
aður eins kvölds tölvureiknað-
ur mitchell tvímenningur meb
forgefnum spilum. 26 pör spil-
uðu 10 umferöir með 3 spilum
á milli para eða alls 30 spil.
Mebalskor var 270 og bestum
árangri náðu:
NS:
1. Þorleifur Þórarinsson-Áróra Jó-
hannsdóttir 316
2. Nicolai Þorsteinsson-Anton Val-
garösson 304 '
AV:
1. Georg Ísaksson-Sigurður Jóns-
son
2. Halldór Þorvaldsson-Kristinn
Karlsson 309