Tíminn - 07.04.1995, Qupperneq 19
Föstudagur 7. april 1995
19
Gubrún M.
Guðmundsdóttir
Fædd 17. september 1923.
Dáin 29. mars 1995
Útfðr Guörúnar Mjallar Guö-
mundsdóttur fer fram frá Lága-
fellskirkju í Mosfellsbæ, föstu-
daginn 7. apríl kl. 13.30.
Guörún fæddist aö Nesjavöll-
um í Grafningshreppi þ. 17.
september 1923. Hún var næst
elst átta systkina, dóttir þeirra
heiðurshjóna Guðmundar Jó-
hannessonar og Guðrúnar Sæ-
mundsdóttur. Fjölskyldan flutti
síðar að Króki í Grafningi og þar
ólst Guðrún upp. Hún var ósér-
hlífin og ibjusöm,kunni vel til
verka og gaf bræðrum sínum
ekkert eftir í bústörfunum. Var
stundum um hana sagt að hún
hefði' átt ab fæðast sem karl-
maður, þar sem hún var svo lík-
amlega hraust og sterk.
Til merkis um það dettur mér
í hug atburður sem eldri dóttir
mín upplifbi á menntaskólaár-
um sínum, en þá var hún með
tveimur skólasystrum á gangi í
Reykjavík og hittir þá fyrir
ömmu sína og langafa, sem
tóku hana tali og vinkonurnar
biðu á meðan. Þegar samræðun-
um var lokiö segir önnur þeirra:
„Hvaða fólk var þetta eiginlega
sem þú varst að tala við?" Ragn-
heiður dóttir mín svaraði afar
stolt: „Þetta var bara hún amma
og hann langafi að koma frá því
Mál og menning hefur sent frá
sér bókina Veröld Sofpu, skáld-
sögu um heimspekina eftir
norska rithöfundinn og heim-
spekikennarann Jostein Gaar-
der.
Veröld Sofpu er spennándi
saga sem leiðir lesandann inn í
heillandi heim heimspékinnar.
Aðalpersóna bókarinnar er
fimmtán ára gömul nórsk
stúlka, Soffía Amundsen að
nafni. Forvitni Soffíu vaknaf
þegar hún fær bréf frá ókunnum
manni. Bréfunum fjölgar og
smátt og smátt raðast samari
heilleg mynd af kenningum
evrópsku hugsuðanna, allt frá
goðsögunum og grísku heim-
spekingunum til nútímans.
Soffía verður’ gagntekin af
áleitnum spurningum um til-
veruna enda „er hægt aö líkja
leit heimspekinganna eftir
sannleikanum við leynilög-
reglusögu." Líf Soffíu er líka við-
burðaríkt og' vísindaleg rökfræði
getur komið sér vel þegar greiða
þarf úr erfiðum flækjum.
Höfundúrinn, Jostein Gaar-
der, hefur hlotið margvísleg
verðlailn frá því fyrsta bók hans
kom út árið' 1986. Veröld Sófpu
kom fyrst út í Osló árib 1991 og
hefur verib þýdd á rúmlega tutt-
ugu þjóðtungur, érida hvort
t MINNING
að rífa timbur utan af húsi!"
Þá var Guðrún Mjöll 66 ára og
Guðmundur langafi 92 ára og
geri aðrir betur!
Ég átti því láni að fagna að
eiga Guðrúnu fyrir tengdamóð-
ur. Hún var mjög sérstakur per-
sónuleiki, með mjög ákveðnar
hugmyndir um lífið og tilver-
una, mjög tilfinningarík kona
og skapmikil, en jafnframt hisp-
urslaus og laus við allt sem við
nútímafólk gerum kröfur um í
dag. Hún var laus við þá stjórn-
semi og afskiptasemi sem
tengdabörn verða stundum fyrir
frá tengdaforeldrum. Ég varð
aldrei fyrir slíku frá hennar
hendi.
Þegar ég hitti Guðrúnu fyrst,
varb ég mjög undrandi á því
hversu vel hún tók mér, en ég
var tveggja barna móðir áður en
ástir tókust meb mér og Jóhann-
esi frumburði hennar og föður
hans Jóhanni Ágústi Jóhannes-
syni.
Að hennar dómi skipti slíkt
ekki máli og ég var henni afar
þakklát fyrir það hve einlæg
hún var í viðmóti við mig strax
í byrjun.
Eg tók þegar eftir því hve sér-
Fréttir af bókum
tveggja í senn: bráðskemmtileg
leSning og fróbleiksnáma um
menningarsögu heimsins.
Aðalheiður Steingrímsdóttir
og Þröstur Ásmundsson þýddu.
Veröld Sofpu er bók mánaðar-
ins í apríl og kostar þá 2.700 kr.
eri hækkar í 3.880 kr. frá og með
1. maí. ■
stök hún var, hún hafði lent í
hræðilegu bílslysi 9 árum áður
og þá hafði henni ekki verið
hugað líf. Eftir það var jafnvæg-
istaugin nokkub skert, þannig
að hún átti þab til að slaga örlít-
iö. Guðrún sagði mér frá því, að
oftar en einu sinni hefði hún
verið tekin fyrir ölvun við akst-
ur, því einhver hafði séð til
hennar „slangra" inn í bílinn,
en Guðrún var algjör reglu-
manneskja, svo að hún henti
oft grín að þessu „slangri" sínu.
Hún var mikil kvenréttinda-
kona í sér og fannst fyrir neðan
allar hellur hvernig störf
kvenna í þjóðfélaginu hafa ver-
ið misvirt í launum og hún
undraðist stórum hin lágu laun
í þágu umönnunar og uppeldis.
Hún byggði sér sumarhús á
landi sínu í Grafningi fyrir
nokkrum árum.
Bernskustöðvarnar voru
henni ætíð mjög hugleiknar og
þarna var hennar unaðsreitur.
Þegar hún veiktist var það
hennar æðsta ósk ab láta sér
batna sem fyrst svo hún gæti
farið „austur í bústað" og dvalið
þar langdvölum, sem því miður
varð ekki af.
Guðrún greindist með bein-
krabbamein í byrjun síðasta árs
og gekk í gegnum afar erfiöa
sjúkdómslegu, en hún æðraðist
ekki og ekki var hún að súta ör-
lög sín, nei, hún sagðist nú ekki
hafa yfir neinu ab kvarta, hún
lægi í hlýju og góðu rúmi og
væri meb fallegt útsýni yfir
Fossvoginn! „Yfir hverju ætti
svo sem að kvarta?" varð þessari
sárkvöldu manneskju að orði
við mig!
Þegar komið er að kveðju-
stund sækja minningarnar á og
Guðrúnu Mjöll er fyrir þab að
þakka, að einungis skemmtileg-
ar og góðar minningar lifa í
hugarheimi mínum um okkar
samskipti.
Faröu í friði,
fribur Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Helga Thoroddsen
Húsbréf
Útdráttur
húsbréfa
Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa
í eftirtöldum flokki:
4. flokki 19926. útdráttur
Koma þessi bréf til inniausnar 1.5. júní 1995.
Öll númerin verða bírtí næsta Lögbirtingablaði.
Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis-
stofnun ríkisins, á Húsnæðigskrifstofunni á
Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa-
fyrirtækjum.
cBd húsnæðisstofnun ríkisins
. Lj HÚSBRÉFADEILO - SUÐURLANOSBRAU-T 24 - .108 RtYKJAVÍK - SÍMI 69 69 00
Menningarsaga
heimsins
Framsóknarflokkurínn
Alþingiskosningar 1995
Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins
Skrifstofa Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæó. Pósthólf 453,121 Reykjavík.
Starfsmenn: jón Kr. Kristinsson, sími 5526088; Skúli Oddsson, sími 5526128; Einar
Kristján jónsson, sími 5526135. Fax 5623325.
Reykjavíkurkjördæmi
Hverfisgata 33,101 Reykjavík. Sími 5517444. Faxnúmer 5517493.
Kosningastjóri Björn Ingi Stefánsson.
Reykjaneskjördæmi
Bæjarhraun 22, 220 Hafnarfiröi. Símar 5655705, 5655717. Faxnúmer 5655715.
Kosningastjóri Arinbjörn Vilhjálmsson.
Vesturlandskjördæmi
Sunnubraut 21, 300 Akranesi. Símar 93-12050, 93-14226. Faxnúmer 93-14227.
Kosningastjóri Björn Kjartansson.
Vestfjarbakjördæmi
Hafnarstræti 8, 400 ísafjör&ur. Símar 94-3690, 94-5395. Faxnúmer 94-5390.
Kosningastjóri Kristinn jón Jónsson.
Nor&urlandskjördæmi vestra
Su&urgötu 3, 580 Sau&árkrókur. Sími 95-36335. Faxnúmer 95-35374.
Kosningastjóri Herdís Sæmundardóttir.
Norburlandskjördæmi eystra
Hafnarstræti 26-30, 600 Akureyri. Símar 96-21180, 96-23150. Faxnúmer 96-23617.
Kosningastjóri Ólafur Sigmundsson.
Austurlandskjördæmi
Tjarnarbraut 19, 700 Egilssta&ir. Símar 97-12582. Faxnúmer 97-12583.
Kosningastjóri Kristín SnæjxSrsdóttir.
Suburlandskjördæmi
Eyrarvegur 15, 800 Selfoss. Símar 98-22547, 98-21247. Faxnúmer 98-22852.
Kosningastjóri Árni Magnússon.
Kópavogur
Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Kópavogi era& Digranesvegi 12. Kaffiveit-
ingar og kosningavaka á kjördag.
Síminn er 41590, 41300, 644291, 644292 og 644671. Fax 644322.
Kosningastjóri
UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Verkútboó
Utanríkisráðuneuytið auglýsir eftir
fyrirtækjum sem áhuga nafa á að
taka þátt í útboði á vegum mann-
virkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins.
í samræmi vib ákvörbun ríkisstjórnarinnar frá í febrúar 1992
verba verk, sem unnin eru á kostnað Mannvirkjasjóbs Atlants-
hafsbandalagsins hér á landi, bobin út frá og með 1. apríl í ár.
Fyrir dyrum stendur fyrsta reynsluverkefnib af þessu tagi. Um
er ræða viðhald á Ratsjárstöðinni á Stokksnesi. í samræmi við
útboðsskilmála, sem unnir hafa verib í samstarfi íslenskra og
bandarískra stjórnvalda, er öllum fyrirtækjum, sem áhuga
hafa á þátttöku í útbobinu, bobið að senda inn gögn vegna
forvals verktaka.
Viöhaldsverkefniö
Verkiö, sem um ræbir, felst í steypuvibgerbum utanhúss, end-
urnýjun á þaki og skyldum atribum. Innanhúss yrbi um ab
ræða endurnýjun á lögnum, loftræstingu og hreinlætisað-
stöbu áuk endurnýjunar á raflögnum. Þá felst í verkinu teng-
ingar á nauðsynlegum þúnaði, viðgerb á eldvarnarkerfi og
uppsetning á nýju öryggiskerfi. Kostnaðaráætlun við verkið er
á bilinu kr. 6.500.000,- til 16.250.000,-.
Kröfur til verktaka
Fyrirtæki, sem áhuga hafa á þátttöku í útbobinu, þurfa að
skila viljayfirlýsingu þar um til yarnarmálaskrifstofu utanríkis-
ráðuneytisins fyrir 14. apríl n.k. í viljayfirlýsingunni skal greina
nafn og kennitölu fyrirtækis og helstu upplýsingar um fyrir-
tækib. Þá þarf að vera unnt ab staðreyna ab fyrirtækib uppfylli
eftirtalin skilyrði:
• ab vera starfandi í þeirri starfsgrein sem efni sámningsins
hljóðaráum.
• ab hafa naubsynlega fjárhagslega burbi til að sinna.því verki
eba þeirri þjónustu sem samningurinn felurí sér.
• ab geta upþfyllt samniriginn á rétturn efndátíma, að teknu
tilliti til annarra fyrirliggjandi verkefna.
• ab geta sýnt fram á nauðsynleg gæði vinnu sinnar, vöru eða
þjónustu í fyrri verkum af sama toga eba við sölu sambæri-
legrar vöru.
• sé þekkt ab áreiðanleika og heibarlegum vjbskiptaháttum.
• ab búa yfir nauðsynlegu innra skípulagi, reynslu óg tækni-
legri hæfni til að efna samninginn, eða geta'komið slíku á eba
aflað þess. •
• að búa yfir nauðsynlegri framleiðslutæknl, mannvirkjum,
tækjum og annarri abstöðu, eða geta orðiö sér úti um sliit.
• ab hafa nauðsynlegt starfslið til áb efriá sarrininginn eða
geta sýnt fram á ab þab geti orðib sér úti um hæft starfslib.