Tíminn - 08.07.1995, Side 3
3
Laugardagur 8. júlí 1995
Enn er deilt um skólahald í Mývatnssveit.
Trausti Þorsteinsson, frœöslustjóri:
„Fólk hafnar
öllum tillögum
til lausnar"
„Ef ég vissi um einhverja
lausn í þessu máli væri ég
áreibanlega búinn ab koma
henni á framfæri. Sveitar-
stjórn Skútustabahrepps hef-
ur alfarib meb þetta mál ab
gera og tilraunir hennar hafa
ekki enn borib árangur og
þab er patt-staba í málinu.
Fólkib í subursveitinni hafn-
ar öllum tillögum til lausn-
ar," sagbi Trausti Þorsteins-
son, fræbslustjóri á Norbur-
landi eystra, í samtali vib
Tímann í gær.
Enn er deilt um skipan
skólahalds í Mývatnssveit.
Fram var komin tillaga um ab
skólasel yrbi næstu tvo vetur
starfrækt á Skútustöbum í svo-
nefndri Subursveit. Þau börn
sem búa 10 kílómetra eba
lengra frá Reykjahlíb myndu
þá sækja skólaselib og kostn-
abur vib starfsemina væri
greiddur sameiginlega af sveit-
arsjóbi og íbúum í Subursveit.
Ab þeim tíma libnum flyttist
allt skólahald yfir í Reykjahlíb
— og eftir fjögur ár yrbi staban
metin. Allir abilar samþykktu
þessa tillögu, nema foreldrar
barna í Subursveit.
„Þetta mál er alfariö heima-
manna og skipan skólahalds
innan sveitarstjórnar.
Menntamálarábuneyti kemur
ekkert ab þessu sem beinn aö-
ili, nema þá ab sveitarstjórnin
óski þess. Fari þá fram á aöstoö
eöa rábgjöf meb einhverjum
hætti. Og vissulega hefur ráöu-
neytiö nokkuö komiö aö því
ab leita leiöa til sátta í þessu
máli," sagöi Trausti Þorsteins-
son. Hann bætti því vib aö
vissulega væri sveitarstjórn
ekki búin ab segja sitt síöasta
orö í þessu máli, en ljóst væri
aö ágreiningur væri enn til
stabar.
Borun Hvalfjaröarganga hefst á þessu ári:
Allt á hillu skribi
„Þab eru menn aö vinna í
þessu í einum fjórum eöa
fimm löndum," segir Gylfi
Þóröarson, stjórnarformaöur
Spalar hf., fyrirtækisins sem
stofnab var um gerö Hval-
fjarbarganga, abspuröur um
hvenær búast megi viö ab
framkvæmdir vib Hvalfjarb-
60 manns
til Kína
Sigríbur Lillý Baldursdóttir, for-
mabur undirbúningsnefndar
utanríkisrábuneytis fyrir ráb-
stefnu Sameinuöu þjóöanna um
málefni kvenna, telur ab alls
muni um 60 íslendingar sækja
ráöstefnuna og þar af er um 10
manna sendinefnd stjórnvalda.
Enn fremur veröur Mannrétt-
indaskrifstofan meb áheyrnar-
fulltrúa. Skráningu á rábstefn-
una lauk í vor en ab sögn Sigríö-
ar fær hún nánast daglega
hringingar frá fólki sem hefur
áhuga á ab sækja ráöstefnuna.
En búiö er ab loka fyrir skrán-
ingu og því komast ekki fleiri til
Kína. ■
argöng hefjist. Hann er bjart-
sýnn á ab framkvæmdir hefj-
ist á þessu ári.
„Þab er nú ekki hægt aö sjá
þab alveg strax hvenær þaö
veröur sem menn skrifa undir
en þeir byrja flótlega þar á eftir,
þab er ekki máliö. Þab er ekki
hægt ab segja nákvæmlega um
tíma núna. Ætli menn skoöi
ekki um næstu mánaöamót
hvenær þetta getur gerst. Þaö er
allt á fullu skriöi núna og verö-
ur þennan mánuö," segir Gylfi.
„Þaö er nú til komiö útaf aö-
ilum sem vildu eignast hlutafé
í fyrirtækinu," segir hann ab-
spuröur um hugmyndir um aö
Skilmannahreppur seldi hluta
af eign sinni í Speli hf. „Svo
vildi ríkiö ekki aö þaö yröi auk-
iö hlutaféö á sínum tíma, held-
ur vildi þab bara lána. Þetta var
spurning um einn aöila sem
vib höföum áhuga á ab yröi
inni. Skilmannahreppur og
Akranesbær, hugsanlega,
myndu þá selja eitthvab til ab
fá hann inn af því þaö er ekkert
nýtt hlutafé. Þaö er ekki af þvi
aö þeir vilji fara út heldur vilja
þeir greiöa fyrir aö víkka þetta
ef til þess gæti komiö," segir
Gylfi.
TÞ, Borgamesi.
\ '
Grunnur leikskólans viö Laugarnes, en framkvœmdir þar hafa veriö stöövaöar vegna mótmcela foreldra.
Tímamynd Pjetur
Árni Þór Sigurbsson, formaöur Dagvistar barna, vegna byggingar
leikskóla í Laugarnesi:
Æskilegt a6 tengsl séu
á milli grunnskóla- og
leikskólabarna
Framkvæmdir hafa veriö
stöbvabar vib byggingu
leikskóla á lób vib Laugar-
nesskóla. Búib var ab grafa
fyrir grunninum, en íbúar í
hverfinu mótmæltu fram-
kvæmdinni vegna umferb-
arþunga í grennd vib lóö-
ina. Arni Þór Sigurbsson,
formabur Dagvistar barna,
segir mótmælin hafa komiö
sér á óvart og hann telur
æskilegt ab byggja leikskóla
sem næst grnnskólum, ef
því verbur vib komib.
„Þab er mikiö um þaö rætt
nú aö skólar og leikskólar
standi hlib viö hliö og t.d. er
unniö eftir slíku skipulagi í
nýju hverfunum í Grafarvogi.
Þaö er taliö heppilegt út frá
uppeldis- og kennslufræbi-
legu sjónarmibi. Slík tilhögun
er talin stubla aö tengslum
milli elstu barnanna á leik-
skólum og yngstu barnanna í
grunnskólum. Þau geta heim-
sótt hvert annaö og unnib
saman. Ef hægt er aö koma
þessu viö, er þaö mjög til
bóta."
Árni segir jafnframt aö viö-
brögö mótmælenda hafi kom-
iö sér á óvart, enda hafi ab-
eins ein athugasemd veriö
gerb þegar grenndarkynning
fór fram. Þá hafi Dagvist
barna, Skólamálaráö og
Skipulagsnefnd samþykkt
samhljóöa ab reisa skólann.
íbúarnir, sem hafa skrifaö
undir mótmælayfirlýsinguna,
eru ekki aö mótmæla leikskól-
anum sem slíkum, heldur
stabsetningunni, en þetta er
gamalt vandamál, aö sögn
Bergs Felixsonar hjá Dagvist
barna. „Þab, er búiö aö vera
kosningamál allra flokka ab
Húsasmibnum, sem slasabaist
þegar hann fékk steypujárn í
gegnum brjóstkassann í
vinnuslysi í Reykjavík í fyrra-
dag, heilsast eftir atvikum.
Slysiö varö í Smáíbúöahverf-
inu í Reykjavík þar sem smiöur-
inn starfabi vib nýbyggingu.
Járniö gekk í gegnum brjóst-
fjölga leikskólum, en svo má
aldrei byggja inni í miöjum
hverfum," segir Bergur.
Aö sögn Bergs vantar um 68
heilsdagspláss í Laugarnes-
hverfi og 136 hálfan daginn.
Eitthvab sé um ab sótt sé um
hvort tveggja, en samanlagö-
ur fjöldi barna, sem vantar
pláss, gæti veriö um 180 börn.
Bergur segir þetta ástand
slæmt, en þó sé þab verra í
Hlíöahverfi og verst í Grafar-
voginum.
Unniö er ab lausn deilunnar
og er vonast til aö hún finnist
upp úr helginni. ■
kassa mannsins og var þaö fjar-
lægt úr honum á Slysadeild
Borgarspítala. Síbar var hann
fluttur á skurödeild spítalans og
skv. upplýsingum þaban síödeg-
is í gær er líöan hans eftir atvik-
um. Er vonast til ab hann geti
náb fullum bata, aö sögn lækn-
is. ■
Húsasmiöurinn sem fékk járn í gegnum brjóstkassann:
Vonast eftir fuílum bata
Þjónustufulltrúi Búnaöarbankans útskýrir aöstoö hugbúnaöarforritsins
Heimis viö heimilisbókhaldiö fyrir viöskiptavini. • Ljósm: GTK
Búnaöarbanki íslands setur tölvuhugbúnaö á markaöinn:
Heimilisbókftald í tölvu
Markabsdeild Búnabarbanka
íslands setti í þessari viku á
markab nýjan fjármálahug-
búnaö sem nota má í heimils-
tölvum. Er þar hægt ab færa
inn heimilsbókhald og gera
ýmsar fjármálaáætlanir fyrir
heimili.
Ab sögn Eddu Svavarsdóttur
hjá markabsdeild Búnaöar-
banka er hugbúnaöur þessi í
Windows umhverfinu og not-
hæfur í svonefndar PC-tölvur,
sem ekki mega vera aflminni en
386 og ekki vera meb eldri
Windows-útgáfu en 3,1. Hug-
búnabur þessi kostar 900 kr. en
þátttakendur í Heimilislínunni
greiöa 450 kr. Hægt er ab setja
ýmsar gefnar forsendur inn í
forritiö svo sem greiöslubirgbi
lána og mánaöarlegar áætlanir.
Á sama hátt má setja þar inn
hver ávöxtun er á sparireikning-
um og þetta má svo bera saman
viö útkomuna á ákveönum
tímapunkti og sjá stööuna. Ekki
er þó hægt aö færa inn daglegar
færslur í forritiö, þær veröur ab
handfæra á blaö.
Forritib var hannaö í tölvu-
deild Búnabarbanka íslands og
segir Edda Svavarsdóttir um-
hverfi þess vera mög skemmti-
legt. Þaö hafi verib afar lítiö
kynnt og auglýst þab sem af er,
en eftirspurn og áhugi veriö all-
nokkur.