Tíminn - 08.07.1995, Page 17

Tíminn - 08.07.1995, Page 17
JVIeð sínu nefi Lagiö í dag er lag sem Haukur heitinn Morthens geröi gríöar- lega vinsælt á sínum tíma, en hefur veriö flutt oft síöan af öör- um tónlistarmönnum í hinum ýmsu útgáfum. Nokkrum sinn- um hefur veriö beöiö um þetta lag í þáttinn, en hljómarööin í því er heldur einföld, þannig aö umsjónarmaöur hefur svona reynt aö humma þessar óskir fram af sér. Allt um þaö, hér kem- ur þetta góöa „stuö-lag", ýmsum eflaust til mikillar gleöi, en ef til vill í einfaldari kantinum fyrir aöra. Góöa söngskemmtun! LÓA LITLA Á BRÚ C Lóa litla á Brú var laglégt fljóö, C G . _ . •; G svo ung og glöö og æskurjóö, C F : ^ : vildi fá sér vænan marin C G og vera alltaf svo blíö og góö viö. C hann. p Og eitt sumarkvöld ók hann Sveinn í hlað á litlum bíl og Lóu bað aö aka meö sér upp í sveit. Þá varð hún feimin, rjóð og undirleit. F C Og síðan saga þeirra varö sögum margra lík. F C Þau áttu börn og buru og þau búa í Reykjavík. F C 5 -f- B Hann vinnur eins og hestur og hann hefur sjaldan frí, D7 G því Lóa þarf aö fá sér fötin ný. Lóa litla á Brú, hún er lagleg enn, og hýr á brá og heillar menn. Ergir oft sinn eiginmann, því hún er alltaf svo góö viö aðra en hann. Leikskólar Rey kj a víku r b o rg a r Daggæsluráðgjafi Staba daggæsluráðgjafa á skrifstofu Dagvistar barna er laus til umsoknar. Leikskólakennaramennt- un eba önnur sambærileg menntun áskilin. í starfinu felst m.a. eftirlit meö dagmæbrum, ráb- qjöf til dagmæbra og foreldra og umsjón meb leik- fangasafm. Nánari upplýsinqar gefur Bergur Felixson, fram- kvæmdastjóri í sima 552 7277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 1 7, sími 552 7277 Bændur ath! TIL SÖLU Dráttarvélar Zetor 6718 árgerb 1978 Zetor 4718 árgerb 1974 Lyftari Esslingen lyftari árgerb 1963: verb 150.000,- Upplýsingar í símum 893-9177 og 565-1715 £u.mo(a.(f&km 4 egg 150 gr sykur 1 tsk. vanillusykur 1/2 1 rjómi 100 gr rúsínur 100 gr suöusúkkulaði Eggjarauöurnar hræröar vel og lengi meö sykrinum. Eggja- hvíturnar stífþeyttar og bland- aðar varlega saman við eggja- hræruna. Rjóminn þeyttur, vanillusykrinum blandaö saman viö og hrært út í. Rú- sínurnar saxaðar og sömuleið- is súkkulaöið og því blandað saman við. Sett í form og látið í frysti ca. 4 klst. Gott er aö hræra upp í ísnum 1-2 sinn- um, svo fyllingin falli ekki öll á botninn. Raíaríaraíaía Nú er rabarbarinn bestur og upplagt að nota hann í ljúf- fehga rabarbara „böku". Svo berum viö kaldan þeyttan rjóma meö. . 500 gr rabarbari 200 gr hveiti 300 gr sykur 50 gr kartöflumjöl 2 tsk. lyftiduft 2 egg og vatn Rabarbarinn þveginn og skorinn í smábita, settur í eld- fast mót og sykri stráö yfir. Hveiti, smjör, lyftiduft og syk- ur mulið saman. Eggin þeytt saman með svolitlu vatni, þessu blandaö saman við og hnoðað mjúkt deig. Flatt út og sett eins og lok yfir rabarbar- ann í forminu. Bakan er svo bökuð viö 200° í 30-40 mín. eöa þar til yfirboröið er ljós- gyllt. Buxur, vesti, brók ... Þægilegt og fallegt vesti er mikiö í tísku um þessar mundir. Til spari er þá haft brókaöeefni eða flauel, hversdagsvestin eru hins- vegar prjónavesti eöa úr ullarefni, einlit eöa köfl- ótt. Oft eru vestin fóðrub meö silkiefni og þá gjarn- an það sama efni haft í bakið. En vesti skulu stúlk- urnar eiga um sumartíöina og þá eru þau ekki síður ómissandi þegar kólna fer í veðri. /Can^íala 175 gr smjör 175 gr sykur 1 egg 175 gr hveiti 1 msk. kanell 1/2 1 rjómi Smjöriö og sykurinn hrært vel saman, egginu hrært sam- an viö. Hveiti og kanel bland- aö saman og hrært saman við í jafnt deig. Deiginu er smurt þunnt á bökunarpappír (hringir teiknaöir eftir disk, ca. 20 sm í þvermál) eða notaö er venjulegt tertuform. Bakaö við 200° í ca. 6 mín. Þetta verba 5- 6 botnar. Losaðir varlega af pappírnum eöa úr forminu, kældir. Botnarnir settir saman meö þeyttum rjóma á milli og ofan á. Einnig má bræöa súkkulaöi og smyrja á efsta botninn í staðinn fyrir rjóma. /fewaía&aðar tartahúúur 300 gr hveiti 3/4 tsk. lyftiduft 275 gr smjör 2 1/2 msk. vatn 3/4 tsk. salt Smjörib er muliö saman við hveitið og lyftiduftiö. Vatninu og saltinu bætt í og hnoðað vel saman í mjúkt deig. Rúlliö. deiginu í þykka rúllu og látið hana bíða á köldum staö í ca. 1 klst. Skerið deigið í jafna bita og þrýstiö þeim í smurð form. Formin sett á plötu og pikkað í botninn á deiginu meö gaffli. Bakist við 200° í ca. 15 mín. Hvolfiö formunum þegar þau eru tekin úr ofninum. Þá eiga tartaletturnar aö losna úr. Geymist á köldum stað í lok- uðum kökukassa. Hitið þau ábur en fyllingin er sett í þau. Vissir þú ab ... 1. íslenska heitiö yfir kúp- lingu er tengsli. 2. Hæsta sögn í bridge er sjö grönd, 3. Hööur var hinn blindi Ás. 4. Urriði er stundum nefndur grálax. 5. Cadillac (kádiljákur) er dýrasta tegund fólksbíla sem General Motors fram- leiöir. 6. Samband íslenskra s; i- vinnufélaga var stofnaö aÖ Ystafelíi í Þingeyjarsýslu áriö 1902. 7. „Meyla" er smástúlk;. 8. Karlmannsnafnið Háif- dán þýöir danskur í aöra ættina. 9. Maríufiskur er fy fiskur veiöimannsins. 10. Það var Adolf H.: sem setti ólympíulei a sumarið 1936.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.