Tíminn - 15.07.1995, Qupperneq 16
Laugardagur 15. júlí 1995
Vebrið í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland til Breibafjarbar: Breytileg átt, gola eba kaldi. Víba létt-
skýjab. Hiti 9 til 16 stig.
• Vestfirbir til Norburlands eystra: Norbaustan gola eba kaldi. Víba
léttskýjab. Hiti 6 til 14 stig.
• Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Norbaustan kaldi eba stinn-
ingskaldi, léttskýjab í fyrstu en rigning síbdegis. Hiti 6 til 11 stig.
• Subausturland: Norbaustan kaldi og rigning austantil þegar líbur á
daginn. Hiti 8 til 17 stig.
• Mibhálendib: Breytileg átt, kaldi eba stinningskaldi. Víbast léttskýj-
ab. Hiti 4 til 13 stig.
Alfreb Þorsteinsson, formaöur stjórnar Innkaupastofnunar:
Leggur til aö Rima-
skóli verði boöinn út
Alfreb G. Þorsteinsson, borg-
arfulltrúi og formabur stjórn-
ar Innkaupastofnunar Reykja-
víkur, ætlar ab leggja þab til
ab útbob fari fram á upp-
steypu og frágangi utanhúss
vib þribja áfanga í Rimaskóla,
en þar er um ab ræba stjórnar-
og félagsrými. Alfreb segir ab
þab sé á misskilningi byggt ab
borgarráb hafi lagt þab til vib
stjórn Innkaupastofnunar ab
útbobi yrbi sleppt og samib
beint vib ístak um ab hefja
framkvæmdir vib þennan
áfanga.
„Borgarráb hefur bara sam-
þykkt að hraða undirbúningi að
þessu verki og síöan er Inn-
kaupastofnun falið að meta
hvað er bezt að gera í sambandi
við framkvæmdina, þannig að
það var oftúlkun sem fram kom
í Morgunblaðinu, enda hefur
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson,
borgarfulltrúi minnihlutans, nú
leiðrétt þann misskilning," segir
Alfreð sem telur ekki útilokað
aö þrátt fyrir það að útboð fari
fram geti uppsteypa farið fram í
haust eftir að skólinn tekur til.
starfa, en ella verði þaö að bíða
til vors.
Sigrún Magnúsdóttir, borgar-
fulltrúi og formaður Skólamála-
ráðs, segir að rætt hafi verið um
að flýta uppsteypu og frágangi
með það fyrir augum að taka
þennan þriðja áfanga skólans í
notkun haustið 1996, þar sem
þaö væri hagstætt fyrir skóla-
starfið og tryggði góöa nýtingu
á fjármunum, enda skyldu
framkvæmdir verða innan
ramma fjárhagsáætlunar 1995.
„Borgarráð vildi kanna hvort
þessi leib væri fær," sagði Sig-
rún, „en auðvitaö er það alltaf
endanleg ákvörbun Innkaupa-
stofnunar hvort hún treystir sér
til að ganga til samninga án út-
boðs. Verði svo ekki má gera ráð
fyrir því að þessar framkvæmdir
frestist um eitt ár, en það hefur
óhagræði í för með sér fyrir
skólastarfið, auk þess sem nýt-
ing fjármuna verður þá lakari."
Aætlaður kostnaður við upp-
steypu og utanhússfrágang
Rimaskóla er 70 milljónir, en
þar af rúmast 30 milljónir inn-
an fjárveitingar þessa árs.
Tveir fyrstu áfangar Rima-
skóla eru kennslustofur sem
tengjast með þriðja áfanga sem
jafnframt rúmar stjórnunar- og
félagsabstöbu. Gert er ráð fyrir
að fullbúinn kosti þessi áfangi
210 milljónir króna.
í fjóröa og síöasta áfanga
Rimaskóla er gert ráð fyrir sal og
leikfimirými. ■
Fyrirhugaö oð byggja göngu-
brú yfir Kringiumýrarbraut:
Komin í gagniö um
miöjan október
Tillaga borgarverkfræbings og
Línuhönnunar um göngubrú
yfir Kringlumýrarbraut til ab
tengja saman göngustíga Naut-
hólsvíkur og Fossvogsdals hefur
verib samþykkt hjá skipulags-
nefnd og umferbamefnd.
Göngubrúin er á vegum Borgar-
innar og Vegagerbarinnar.
Að sögn Ríkharðs Kristjánsson-
ar, yfirverkfræðings hjá Iinu-
hönnun, er vinna við hönnun
brúarinnar í fullum gangi og verð-
ur brúin boðin út í lok mánabar-
ins eða byrjun þess næsta. Fyrir-
hugað er að hefja framkvæmdir
u.þ.b. mánuði síðar eða í lok ág-
úst. Ríkharður sagðist eiga von á
ab fyrstu menn gengju yfir brúna
um miöjan október.
Brúin verður í framhaldi af Foss-
vogsveginum sem er við hliðina á
skógræktinni og tengir hann við
göngustíga Nauthólsvíkur sem ná
vestur að Ægjssíðu og enda við
Dælustöðina við Faxaskjól. ■
Steinunn Siguröardóttir, hjúkrunarforstjóri
Sjúkrahúss Akraness:
Efasemdir um að
lokanir skili áætl-
uðum sparnaði
Á Sjúkrahúsi Akraness er lok-
ab 30 rúmum af 95 yfir sumar-
tímann. Öll rúmin, sem lokaö
er, eru á lyflækninga-, hand-
lækninga-, kvensjúkdóma- og
fæðingardeildum spítalans,
en þar eru samtals 65 rúm,
þannig ab um helmingi rú-
manna er lokab. Starfsemi á
öldrunardeild, þar sem eru 28
rúm, er hins vegar eblileg. Öll-
um neybartilfellum, sem upp
17.000 manns mót-
mœla skylduáskrift oð
Ríkisútvarpinu. Mennta-
málaráöherra:
Hafa verður
mótmælin
í huga
Hafa verbur í huga vib endur-
skobun útvarpslaga hve
margir hafa mótmælt núver-
andi fyrirkomulagi vib inn-
heimtu afnotagjaldsins og
greibsluskyldu þess.
Þetta kom fram í máli Björns
Bjarnasonar menntamálaráð-
herra á fundi sem hann átti
með fulltrúum samtakanna
Frjálst val sem haldinn var fyrr í
vikunni. Ráðherranum hafa
verið verið afhentir undir-
skriftalistar þar sem 17.000
manns mótmæla núverandi
fyrirkomulagi skylduáskriftar
ab RÚV. Mælast samtökin til
þess ab ráöherra veki athygli á
þessum undirskriftum þegar að
endurskoöun útvarpslaga kem-
ur. ■
koma á Vesturlandi, er einnig
sinnt á Sjúkrahúsi Akraness.
„Fólk þarf að bíða lengur eftir
því að komast í aðgerð. Það þarf
að bíða lengur eftir því að kom-
ast í rannsóknir. Við eigum
ákaflega erfitt með að sinna t.d.
hvíldarinnlögnum. Fólkið ligg-
ur styttra inni en ella. Það bitn-
ar nú helst á þessu," segir Stein-
unn Sigurðardóttir á Sjúkrahúsi
Akraness.
Steinunn er ekki sannfærð um
að þessar lokanir skili áætlubum
sparnabi:
„Það var töluvert mikið um
innlagnir í maí og mikil vinna
hjá fólki. Þab eru þó nokkuð
margir sem bíða eftir því að
komast í aðgerð í haust, þannig
að þab verður væntanlega tölu-
vert mikil vinna í september.
Þeir sjúklingar, sem eru hérna
inni, þurfa mikla umönnun.
Við erum með starfsfólk í lág-
marki, þannig að það er geysi-
lega mikið vinnuálag. Maður
spyr sjálfan sig: Sparar þetta
nokkuð á endanum? Ég er ekk-
ert sannfærö um það."
Steinunn segir að krónulega
séð eigi þessi aðferð að skila
mestum sparnaði í krónum: „En
svo er það bara spurningin hver
sé óbeinn kostnaður. Eru t.d.
meiri veikindi hjá starfsmönn-
um? Vib erum með óánægöara
fólk. Hvað kostar það okkur?
Auðvitað kostar þaö okkur
eitthvað. En það er bara svo erf-
itt ab setja á það tölu, þannig að
ég hef veriö með efasemdir um
að þetta gæfi okkur það sem við
reiknuðum með. Sérstaklega
vegna þess að við þurfum að
keyra hraðar og meira, áöur og
eftir."
Hér mun brúin koma yfir Krínglumýrarbrautina og tengja Nauthólsvíkina vib Fossvogsdalinn. Tímamynd: Pjetur
Eyjafjöröur:
Lítiö gras og heyskap-
ur seint á ferðinni
Frá Þóitt Ingimarssyni, fréttaritara Tímans á
Akureyri.
Margir bændur í Eyjafiibi eru enn
ekki byrjabir ab heyja. Á þab eink-
um vib um sveitir vib norbanverb-
an fjörbinn en bændur í Eyjafjaib-
arsveit hófu flestir slátt upp úr síb-
ustu mánabamótum. Grasspretta
er víba mjög léleg og mun minni
en í venjulegu árferbi. Tibarfar
hefur þó verib nokkub hagstætt til
heyskapar ab undanfömu en
bændur ekki getab nýtt sér hlýja
sólardaga vegna grasleysis.
Ástæður hinnar lélegu grassprettu
em einkum þær að mjög seint vor-
aði að þessu sinni. Snjór lá víða á
túnum allt fram í byrjun júní þann-
ig að sprettutími hefur verið mjög
stuttur og víba hefur komib fram kal
í túnum. Er meira um kaiskemmdir
en búist var við vegna þess að talið
var að hin miklu snjóalög myndu
hlífa landinu og víða var mjög lítið
um frost í jörðu norðaustanlands af
þeimsökum.
Vegna hinna miklu vorkulda
nýttu flestir bændur allar heybirgbir
og mjög lítið er um fymingar frá
fyrra ári. Verbi spretta mjög léleg og
heyskapur með seinna móti má gera
ráð fyrir að lítið veiði um grasvöxt
síðari hluta sumars og því hætt við
ab ekki verði unnt ab slá tún tvisvar.
Ef ekki rætist úr hvað grassprettu
varðar það sem eftir er af sumri verð-
ur heyfengur mun minni en í venju-
legu árferði og hugsanlegt er að
bændur nái ekki að heyja nægilega
fyrir bústofh sinn. ■
TÞ, Borgamesi