Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 21. október 1995 Starfsmenntafélagiö — regnhlífarfélag áhugafólks um menntun fólks, ekki aöeins í skólum heldur alla starfsœvina. Ágúst H. Ingþórsson, formaöur: Arátta ab ýta starfsmenntun ofar og ofar í skólakerfinu Starfsmenntafélagib sem stofnab var fyrr í vikunni varb strax í upphafi stórt félag. Hér er um ab ræba eins konar regnhlífarfélag sem á aö' virkja ýmsa þá krafta sem vinna a& því a& byggja upp hæfni þess fólks sem er vi& nám og einnig þeirra sem eru nú þegar í starfi. Hér eru ekki bein hagsmunasamtök á fer&- inni og samtökin eru ekki rek- in á kostnaö ríkissjóös. Lítil yfirsýn yfir menntun „Sem betur fer hefur fræöslu- markaöurinn allur þróast mikiö á sí&ustu árum. En þaö hefur veriö mismunandi sem hefur veriö að gerast í hinum ýmsu greinum, þaö hefur verið skort- ur á yfirsýn yfir aila menntun í landinu. Markmiö félagsins er aö fá til samstarfs fjölmarga aö- ila sem aö menntunarmálum koma á ýmsan veg," sagöi Ágúst H. Ingþórsson, nýkjörinn for- maður Starfsmenntafélagsins sem stofnaö var í vikunni á Starfsmenntaþingi í rabbi viö Tímann. Alls voru 45 aöilar úr ýmsum greinum stofnfélagar og fleiri Utanríkisrábherra um nœsta framkvœmda- stjóra NATO: Uffe Elle- mann-Jensen þykir vænleg- ur kostur Halldór Ásgrímsson utanríkis- rá&herra segir a& íslenska ríkis- stjórnin geti alveg hugsaö sér a& styöja Uffe Ellemann-Jensen, fyrrverandi utanríkisráöherra Danmerkur, sem næsta fram- kvæmdastjóra NATO. Willy Claes, sem gengt hefur stööu framkvæmdastjóra NATO um nokkurt skeiö, sagöi af sér í gær eftir aö belgíska þingið svipti hann þinghelgi vegna meintrar aöildar hans aö svonefndu Ag- usta-þyrluhneykslinu í Belgíu. Utanríkisráðherra sagöi eftir ríkisstjórnarfund í gær aö þessi staða innan NATO hefði verið rædd meðal stjórnvalda en tók fram að formleg afstaöa heföi ekki verið tekin. Ráöherra sagöi að menn hefðu ákveðið að bíða með afstööu sína þangað til málið hefði skýrst. Aftur á móti lægi það ljóst fyrir að danska ríkisstjórnin mun leggja það til að Uffe Elle- mann-Jensen verði eftirmaöur Willy Claes. Þaö væri aftur á móti óljóst hvaða stuðning það mundi fá meðal annarra aöildarríkja NATO. Auk Uffe Ellemann-Jensens hafa verið nefndir sem hugsanleg- ir eftirmenn Willy Claes, Hollend- ingarnir Ruud Lubbers, fyrrver- andi forsætisráðherra Hollands og Hans van den Broek sem fer með utanríkismál í framkvæmdastjórn ESB. -grh Frá Starfsmenntaþingi þar sem Starfsmenntafélagib varb til. hyggjast nú nýta sér að vera meö í Starfsmenntafélaginu. Það þarf að byggja upp hæfnina „Menn viðurkenna óskýr mörk milli fyrstu menntunar og símenntunar, milli hefðbund- innar menntunar og starfs- menntunar og iönmenntunar. Öll eru þessi hugtök í deiglunni og kalla á meira samráö. Það eru fleiri komnir inn á það að byggja upp hæfnina. Skólarnir veita ákveðinn hluta og eru oft undir gagnrýni fyrir aö vera ekki nógu samstíga atvinnulífinu. En þegar atvinnulífið er spurt hvað menn vilja, þá eru svörin ekki mjög skýr. Þannig að þetta ber allt að sama brunni og við erum komin á þann punkt aö menn viðurkenna að mjög umfangs- miklar breytingar þurfa að ger- ast, þær snerta fyrst og fremst framhaldsskólakerfið og líka það kerfi sem oröið hefur til hér og þar, til dæmis í iðngreinum," sagöi Ágúst H. Ingþórsson. Gleymdi hópurinn í hættu Ágúst segir að allt of stór hóp- ur af fólki í dag hefur gleymst. Að hluta til séu þar atvinnuleys- ingjar, en einnig umtalsverður hluti af fólki sem hefur vinnu í dag en hefur ekki annað en grunnskólapróf og kannski brot af framhaldsnámi. Það geti eng- inn sagt fyrir um hvort þetta fólk muni hafa vinnu árið 2010. Þarna þurfi að koma til viðbót- aruppbygging á hæfni þessa starfsfólks. Þetta sé nú þegar orðið vandamál, en það getur versnað mikið. „Það eru að sjálfsögðu afar sterk tengsl á milli menntunar og hæfni starfsmanna. En það er þó ekki einhlítt. Margir hafa öðlast mikla færni með góðri starfsþjálfun gegnum starf sitt og ef til vill sótt sér endur- menntun eða símenntun. Maö- ur sér oft að slíkt fólk er eftirsótt og fær góð laun og vinnur nán- ast eins og það vill," sagði Ágúst H. Ingþórsson. Langskólanám þeg- ar gagnfræðingur dugar Meðal þess sem Starfsmennta- félagið mun taka fyrir er sú ár- átta í þjóðfélaginu að ýta starfs- menntun ofar og ofar í skóla- kerfinu. Fólk væri sífellt að fá menntaðra og menntaðra fólk til starfa, ekki endilega vegna þarfar fyrir þá menntun, þegar í raun væri verið að óska eftir fólki sem gæti lært nýja hluti. Þar sem áður unnu menn með gagnfræöapróf og starfsmennt- un kæmi í dag langskólagengið fólk. Ágúst sagðist binda miklar vonir viö nýjan framhaldsskóla Reykjavíkur, ríkisins og Mos- fellsbæjar, Borgarholtsskóla. Hann sagðist vonast til aö þar mundu nemendur fá nám sem hvergi væri annars staöar að finna og mundi koma að veru- legu gagni í þjóðlífinu síðar meir. -JBP | Sagt var... Heim ab Bessastöbum? „Vi&horfið í þjóðfélaginu er hins veg- ar þannig að í þjóðarsálina er brennt eitthvert neikvætt vibhorf til stjórn- málamanna, fólk vill helst ekki sjá þá neins stabar." Ingi Björn Albertsson segir í DV ab fyrr- verandi stjórnmálamenn komi allt eins vel til greina sem forsetar ab Bessa- stöbum. Er hann til í tuskib? Salt í sárin „Nú hefur Vikublabib fengið ótví- ræða skýringu á algjöru áhugaleysi Karls Th. Birgissonar fyrir gjaldþrot- um. í Lögbirtingablaöinu sl. miðviku- dag má nefnilega lesa ab Karl hafi sjálfur veriö tekinn til persónulegra gjaldþrotaskipta 6. september síbast- liðinn. Vib óskum Karli velfarnabar í glímunni vib kröfuhafana." Vikublabib og Helgarpósturinn eiga í deilum og telja hvort annab „hrútleib- inlegt". Ofanskráb hefur spunnist úr skeytasendingum blabanna tveggja, salti núib í sár HP-ritstjórans. Þelr selja ekki Alþý&ublabib! „Ég stend hálf rábvilltur vib glaba- grindina í fríhöfn Leifs Eiríkssonar. (Liggur ekki eitthvað víkingaskip fyrir akkeri í þessum oröum?). Heyrbu! Þeir selja ekki Alþýðubla&ib! Allt til einskis. Allt mitt Lúx-brölt til einskis. Neybarúrræöi. Ég hringi í Hrafn og læt hann lesa fyrir mig blab dagsins í gegnum síma en hann nær þó ekki að klára nema þrjár sí&ur á þessum klukkutíma sem ég hef til transits." Hallgrímur Helgason skrifar bráb- skemmtilega í Alþýbublabinu um ferb sína yfir Atlantshaf í óhreinum nærbux- um til „heimskingjalandsins", United States of Assholes! Heilsugób og hundrab ára „Ég hefi aldrei gifst, unað sjálfstæbu lífi. Cuð hefur gefið mér góba heilsu og má ég þakka fyrir þab. Drottinn hefur aldrei brugbist mér." Þetta segir afmælisbarn dagsins í gær, Herdís Gísladóttir, sem varb 100 ára, í vibtali vib fréttamann Morgunblabsins. Herdís er frá Saurhóli í Dalasýslu og ern svo furbu sætir. Hún starfabi sem Ijós- móbir í Bæjarhreppi á Ströndum um árabil en er nú í Stykkishólmi. Hótar ab bregba búi og fara úr landi „Ef um allt þrýtur mun ég væntan- lega láta verba af því ab fara úr landi. Þarna á ab ey&a 200 milljónum af al- mannafé til ab byggja veg, sem ekki er beinlínis þörf yfir, á svæöi sem ekkert heildarskipulag er til fyrir." Á þetta bendir Jón Kjartansson bóndi á Stóra-Kroppi í Borgarfirbi í Morgun- blabinu. Umhverfisrábherra hefur ákvebib ab úrskurbur skipulagsstjóra um lagningu Borgarfjarbarbrautar skuli standa óbreyttur. Jón bóndi fær veginn í hlabib hjá sér og unir því illa. Eins og jafnan f leikhúsum segjast leikhússtjórar ekki taka mikið tillit til gagnrýnenda, enda væri þab að æra óstöbugan ef menn ætlubu sí- fellt ab vera ab hlaupa eftir slíku. Nú heyrist hins vegar ab norban ab leikgerbin um Drakúla sem LA er ab sýna hafi verib stytt heilmikib eftir frumsýninguna um síbustu helgi en allir gagnrýnendur virtust sammála um ab leikritib væri allt of langt — heilir þrír tímar. Sagt er ab eftir styttingu hafi verkib engu tap- ab! • Ekki vildu allir votta gjaldkeranum góba í Alþýbuflokknum, Sigurbi Arnórssyni, traust sitt á fundi framkvæmdastjórnar og þing- flokks. í þab minnsta tveir fyrrver- andi rábherrar, Össur Skarphéb- insson og Sighvatur Björgvins- son, vildu skoba málin fyrst og veita traustib síban. Heimildarmab- ur segir ab eldar logi víba í Alþýbu- flokknum. Forystan hafi ekki annab ab starfa þessa dagana en ab slökkva sinueldana ...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.