Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 15
Laugardagur 21. október 1995 15 Sjálfsvörn eöa stundarbrjálæöi? Þaö hafbi ekki verib brotist inn til Jane heitinnar og mátti af því rába ab hún og misindismaburinn hefbu þekkst. Annars var fátt hœgt ab segja um málib fyrr en rannóknadeildin hefbi lokib sýnatöku, safnab fingraförum o.s.frv. Á meban svipubust menn úr morbdeild- inni um og yfir- heyrbu nágrann- anna, hvort þeir hefbu orbib varir vib eitthvab. Einn þeirra sagbi ab hann hefbi heyrt öskur þremur kvöldum fyrr, en hann hefbi ekki látib lögregluna vita, þar sem þab var ekkert nýtt ab hans sögn, ab inni í herberginu vœri öskrab og sleg- ist. Brian Gillin. lögreglunni aö hafa uppi á kærastanum, en hann sagðist hvorki hafa séö Jane né heyrt í tæpa viku. Gillin sagöi lögreglunni aö þau hefðu átt í nokkurra mán- aða ástarsambandi fyrir hálfu ári eða svo, en slitið samvistir, hún flutt út og síðan „hefðu þau látið sér nægja að vera vinir". Hann sagðist þó hafa heimsótt hana reglulega. Holmes tók eftir umbúðum á fæti Gillins áður en hann sleppti honum. Litlar sannanir Óneitanlega beindist grunur að Gillin, en það gat orðið Jane James. Hér bjó Jane James. Akæran 25. október 1993 var Brian Gillin ákærður fyrir morðið á Jane James. Hann vildi ekkert tjá sig við lögregluna. „Ég hef ekkert ab segja," var það eina sem haft var eftir honum. Réttarhöldin hófust ári seinna, 24. október. Verjandi ákærba bar við stundarbrjál- æði og sýndi læknaskýrslur sem staðhæfbu að skjólstæð- ingurinn væri veill á gebi eftir að hafa misst foreldra sína á unga aldri og vistast á stofn- unum. Saksóknari kallaði til ýmis vitni, sem báru að Gillin hefði sagt þeim að hann hefði myrt Jane, „eða teldi sig hafa myrt hana". H. Holmes fór meö rannsókn málsins. Sunnudaginn 24. október 1993 var hringt á skrif- stofu fógeta j Jackson Co- unty, Illinois. „Þab hefur átt sér stab ofbeldi í leiguhúsnæði við Pigeonveg. Mögulega er Jane James leigjandi látin." Það tók lögregluna um 5 mínútur að komast á staðinn. Þar var allt á tjá og tundri og ljóst að meiri háttar átök höfðu átt sér stab. Blóðslettur voru upp um alla veggi og á mibju gólfinu lá kona í blóð- polli, Jane James. Hún var nakin og látin þegar ab var komið. Jane hafði verið stungin nokkrum sinnum með hnífi og skorin á háls. Lyktin í herberginu var hræðileg. Líkið var byrjað að rotna, enda miklir hitar og engin loftræsting. Andlits- drættirnir voru þegar farnir aö láta á sjá. Kunnug morðingjan- um? Það hafði ekki verið brotist inn til Jane heitinnar og mátti af því ráða að hún og mis- indismaðurinn hefðu þekkst. Annars var fátt hægt að segja um málið fyrr en rannókna- deildin hefði lokið sýnatöku, safnab fingraförum o.s.frv. Á meðan svipuðust menn úr morðdeildinni um og yfir- heyrðu nágrannana, hvort þeir hefðu orðið varir vib eitt- hvað. Einn þeirra sagði að hann hefði heyrt öskur þrem- ur kvöldum fyrr, en hann hefði ekki látið lögregluna vita, þar sem það var ekkert nýtt að hans sögn, að inni í herberginu væri öskrab og slegist. Abrir grannar höfðu ekki heyrt neitt óvanalegt. Jane James var sjúkraliði og skv. upplýsingum hjá starfs- manni sjúkrahússins hafði hún síðast mætt í vinnuna mánudaginn fyrir tæpri viku. Einnig komst H. Holmes, yfir- maður rannsóknarinnar, á snoðir um að vinir hennar höfðu reynt að ná sambandi við hana árangurslaust síðan á mánudag. Aöeins einn tilgangur Daginn eftir fór krufningin fram á líki Jane. Hún hafði ver- ið stungin fimm sinnum við hjartab. Þrjú lög fóru í hjartað sjálft, en hin tvö voru innan við tommu frá hjartanu. Auk þess hafði morðinginn skorið Jane á háls. Heiftin hafði ljós- lega verið gríðarleg, tilgangur morðingjans aðeins einn: að drepa. Niburstöður sýndu að hnífsblaðið hafði verib a.m.k. 15 cm langt og Jane hafði ver- ið látin í 5-6 daga. Sama kvöld kom nafn fyrr- verandi kærasta Jane, Brians Gillin, upp á yfirboröið. Það var þó ekki regla á kynnum þeirra, að sögn sameiginlegra vina. Þau voru stundum sam- an, stundum ekki. Kærastinn Susan Vancil, vinkona hinn- ar látnu, sagði lögreglunni frá heimilisfangi Gillins, en hann reyndist fluttur þegar Holmes ætlaði ab hafa tal af honum. Nokkrum dögum síðar tókst SAKAMÁL mjög erfitt að sanna að hann hefði myrt fyrrverandi kær- ustu sína. Blóðug hár og húð- flygsur höfðu fundist á morð- staðnum, en hvort tveggja var af fórnarlambinu. Það sannaði í raun ekkert þótt fingraför fyndust af Gillin, hann hafði heimsótt „vinkonu" sína reglulega. Það var ekki fyrr en Angie Jackson, vinkona Jane, hafði samband við lögregluna sem grunurinn styrktist. Hún sagð- ist hafa hringt heim til Jane alla síðustu viku, stundum hefði Brian svarað en stund- um hefði hringt út. Brian hafði orðið margsaga, ýmist var Jane að vinna, eba sofandi, en svo fór hann ab skella á hana. Angie sagði lögreglunni að sér hefði virst sem „Brian væri í annarlegu ástandi", og hún fékk strax á tilfinninguna ab eitthvað hræbilegt hefði komið fyrir vinkonu hennar. Fleiri vísbendingar í kjölfarið fylgdu fleiri vís- bendingar, s.s. þær að Jane hafði sagt systur sinni að hún óttaðist um líf sitt og Gillin hafði reynt að selja bíl vin- konu sinnar tveimur dögum áður en líkið fannst. Þá hafði Jane verið látin í nokkra daga. Gillin hafði komist í kast við lögin og hafði tvívegis verið dæmdur fyrir rán og líkams- árás. Hann hafbi setið af sér þriggja ára dóm og var á skil- orbi þegar hann kynntist Jane. Sjálfsvörn Gillin sagði réttinum að hann hefði heimsótt kærustu sína kvöldiö sem hún var myrt og þá hefði hún ásakað hann um framhjáhald og verið mjög viðskotaill. Gillin reyndi að róa hana og saman drukku þau hálfflösku af viskíi. Við það féll Gillin í svefn, en vakn- aði skyndilega við að Jane rak hníf á kaf í ristina á honum. Hann hafði hrökklast undan henni er hún reyndi aftur að leggja til hans og til að bjarga lífinu hefði hann snúið hníf- inn úr höndum hennar og stungiö hana tvisvar í brjóstið. „Þá missti ég gersamlega stjórn á mér. Eg man ekki hvað gerðist næst, en finnst þó að ég hafi gert eitthvað voðalegt," sagði Gillin. Jafn- framt bar hann að hann hefði elskab Jane, hún hefði verib blíð kona með stórt hjarta, en vín hefði farið mjög illa í hana. Dómurinn „Sjálfsvörn er grafalvarlegt mál. Þótt vörnin beinist gegn konu, er það ekki til þess að minnka skilning á aðstæðum ákærba," sagbi verjandi hans m.a. Á hinn bóginn var ekkert nema framburöur ákærða sem studdi þetta. Hann var lífs- hættulegur samfélaginu og þótt hann hefbi átt erfitt, var hann fyllilega sakhæfur sam- kvæmt mati geölækna. í Ijósi þessa fékk Gillin 80 ára fang-'. elsisdóm. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.