Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 21. október 1995 tKmiwt 21 t ANDLAT Aagot Vilhjálmsson, Miöleiti 5, andaðist aö kvöldi 15. október. Aöalsteinn Sæmundsson vélstjóri, Holtsgötu 33, lést þann 14. október. Bryndís Rún Björgvinsdóttir, Hjallabraut 33, áður Suður- götu 64, Hafnarfirði, lést í Landspítalanum sunnudag- inn 15. október. Elín Oliver (Kristjónsdóttir) frá Ólafsvík andaðist á heimili sínu í Atlanta, USA, þann 13. október sl. Greta S. Hansen, Álftamýri 44, er látin. Guðrún Davíðsdóttir, Grund í Skorradal, lést á sjúkradeild Hrafnistu í Reykjavík 18. október. Gunnar Jóhannsson, fyrrum bóndi, Ytra-Brekku- koti, Arnarneshreppi, lést á dvalarheimilinu Skjaldarvík 9. október. Útför hans fer fram frá Möðruvallakirkju í Hörgárdal miðvikudaginn 18. október kl. 13.30. Haraldur Kröyer, fyrrverandi sendiherra, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 17. október. Helga Margrét Valtýsdóttir lést á Vífilsstaðaspítala sunnudaginn 15. október. Hilmar Sigurjón Petersen er látinn. Hulda Guðjónsdóttir, Eiríksbakka, Biskupstung- um, lést á dvalar- og hjúkr- unarheimilinu Kumbara- vogi 13. október. Jóhann Kr. Gubmundsson, Hringbraut 97, Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Suöurnesja miðvikudaginn 18. október. Jóhanna Bjarnadóttir, Gljúfraseli 5, er látin. Jón G.K. Jónsson, Fífuseli 8, lést á heimili sínu laugardaginn 14. október. Karl Gubmundsson úrsmiður, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 18. okt. Kristín Jóna Guðmundsdóttir, Holtsgötu 9, Hafnarfirði, Iést af slysförum laugardag- inn 14. október. Kristjana Fribjónsdóttir, Hafnarfirði, síðan til heimilis á Kaplaskjólsvegi 2, Reykja- vík, lést í Borgarspítalanum þann 13. október. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Kristján Röðuls, Lindargötu 23b, er látinn. Oddný Pétursdóttir, Álflieimum 50, er látin. Jarðarför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinn- ar látnu. Ólafína Ólafsdóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 12. október. Ólafur Benediktsson frá Háafelli, síðar skósmiður, Bergþórugötu lla, lést á vistheimilinu Seljahlíð að morgni mánudagsins 16. október. Óskar Eiríksson, Holtsgötu 9, Hafnarfirði, lést af slysförum laugardag- inn 14. október. Rögnvaldur Þorláksson, verkfræðingur, Hörpulundi 7, Garðabæ, lést 18. októ- ber. Sigríður Guðrún Högnadóttir, Álfaskeiði 64 (áður Ölduslóð 7), Hafnarfirði, andabist í Landspítalanum 2. október. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sigurður Runólfsson, Háagerði 91, lést í Borgar- spítalanum 18. október. Sigurður Sveinsson bóndi, Ytra-Hrauni, Land- broti, andabist laugardaginn 14. október. Sveina P. Lárusdóttir andaðist á heimili sínu, Droplaugarstöðum, laugar- daginn 7. október. Sveinn Guðmundsson, fyrrv. framkvæmdastjóri, Seyðisfirði, Austurvegi 30, lést í Sjúkrahúsi Seyðisfjarð- ar föstudaginn 13. október. Valgerður Kristín Jónsdóttir, Fljótaseli 12, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum mánudaginn 16. október. Vilhjálmur Þ. Valdimarsson, Birkihvammi 6, Kópavogi, lést í Borgarspítalanum 11. október. Þór Jóhannsson, Stokkhólmi, Svíþjóð, lést í Huddinge sjúkrahúsinu þann 11. október. Þórarinn Guðmundsson (Diddi) húsgagnabólstrari lést í Ed- envalespítala í Jóhannesar- borg, Suður-Afríku, aðfara- nótt fimmtudagsins 12. október. (-------------------------------------------------------------N ií Elskulegur faöir, tengdafa&ir, afi og langafi jakob Þorvarbsson Crænumörk 1, Selfossi lést í Sjúkrahúsi Su&urlands 19. okt. Jar&arför auglýst síðar. Esther Jakobsdóttir Karl Zóphaníasson Pála Jakobsdóttir Valdimar Þór&arson Magnús Jakobsson Ingunn Cuðmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn BQRGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚNI3. 105 REYKJAVÍK . SÍMI 563 2340. MYNDSENDIR 562 3219 Deiliskipulag a og b hluta Borgahverfis Skipulag og skilmálar fyrir íbúðabyggð a og b hluta Borgahverfis í Grafarholti, verða til kynningar á Borgar- skipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 1. hæð, frá kl. 8:30 til 16:15, alla virka daga frá 23. október til 20. nóvember 1995. Brúb- kaups- myndin af rsim Steph- anie og Daniel. Oþæg&ar prinsessa gengin út Loksins fékk „óþekka" prins- essan í Mónakó, hún Steph- anie, samþykki föbur síns, Ra- iniers fursta, til að ganga í hjónaband með fyrrum líf- verði hjá fjölskyldunni og tveggja barna barnsföður sín- um. Þau Daniel Ducruet, en svo heitir maðurinn, hafa verið sam- býlisfólk um nokkurt skeið. Brúðkaupiö var án alls íburðar, ólíkt öðmm konunglegum siðum, og vígslan var borgaraleg. Stephanie var sögð fögur, í látlausa brúðarkjóln- um sínum, sem var stuttur blúndukjóll. En mest um vert var, að hún var hamingju- söm að fá að játast sínum heittelskaða. ■ Coldie Hawn hangir íböndum yfir bökkum Signu fyrir Woody Allen. Mia og börnin sungu um frib og hamingju fyrir allan heiminn. Friðar sinni Mia Farrow kom í fylgd nokk- urra barna sinna á 50 ára afmæl- ishátíð Sameinuðu þjóðanna fyrir skömmu. Barnahópurinn er til vitnis um hennar eigin til- raunir til að brúa biliö milli kyn- þátta og þjóða. Hún á 13 böm og þar af eru níu ættleidd frá mismunandi þjóðum. Sheamus (áöur Satchel) stóö með Miu á svibinu þar sem hún las upp kafla úr Önnu Frank, en Sheamus er barn þeirra Woodys Allen. Auk hans voru Isiah, ann- að tveggja barna hennar af afró- karabískum uppruna, Moses, fæddur í Kóreu, Tam, blind stúlka ættleidd frá Víetnam, sem stóð fýrir framan sviðið og studdi sig við hjólastól Thadde- usar. Thaddeus er 6 ára gamall og var yfirgefinn af foreldmm sínum á járnbrautarstöð í Ind- landi þriggja ára að aldri. ■ Goldie Hawn Sagt er að sumar leikkonur geri hvaö sem er til aö komast í Woody Allen-mynd og svo virtist sem Goldie Hawn væri himinsæl meö að hætta lífi og limum vib tökur í París fyrir skömmu. Myndin hefur enn ekki hlotið nafn, en er m.a. tekin á bökkum Signu þar sem Goldie hékk í böndum yfir ánni. En þó Goldie virðist svífa í loft- inu, heldur Woody þó greinilega vel um taumana. Hann lítur kannski út fyrir að vera þægileg- asti náungi á skjánum, en hann er sagður harbur húsbóndi þegar hann tekur sér stöðu fyrir aftan myndavélina. ■ TIIVIANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.