Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 21. október 1995 Framsóknarflokkurínn Stykkishólmur A&alfundur Framsóknarfélags Stykkishólms ver&ur haldinn í Verkalý&shúsinu þri&judaginn 24. október nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg a&alfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Magnús Stefánsson alþingisma&ur ver&ur gestur fundarins. Stjórnin Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaöur: Öflug framsókn kvenna Létt spjall á laugar- degi fT^ Létt spjall me& Ólafi Erni Haraldssyni alþingismanni ver&ur haldi& laugardaginn 21. október í fundarsal Framsóknar- flokksins aö Hafnarstræti 20, 3. hæ&. kl. 10.30. Fuiitrúaráb framsóknarfélaganna í Reykjavík Ólafur Örn Kjördæmisþing Framsókn- arfélaganna í Vestfjaröa- kjördæmi haldib ab Reykhólum dagana 27. og 28. október 1995. Dagskrá: Föstudagurinn 27. október Kl. 14.00 Þingsetning — skipan starfsmanna þingsins. Kl. 14.05 Skipan þingnefnda. Kl. 14.15 Skýrsla stjórnar. Kl. 14.45 Ávarp þingmanns. Kl. 15.15 Ávarp formanns flokksins. Kl. 15.45 Kaffi. Kl. 16.00 Málefni þingsins: „Vestfir&ir — okkar framtíb?" Framsaga — almennar umræ&ur. Kl. 18.30 Ávörp gesta. Kl. 19.00 Þingmál kynnt og vísab til nefnda. Kl. 20.00 Kvöldverbur. Laugardagurinn 28. október Kl. 09.00 Nefndarstörf. Kl. 12.00 Hádegisver&ur. Kl. 13.15 Afgrei&sla mála og umræ&ur. Kl. 15.00 Kosningar. Kl. 16.00 Önnur mál. Kl. 17.00 Þingslit. Stjórnin Framsóknarfélag Mýrasýslu A&alfundur ver&ur haldinn fimmtudag 26. okt. í húsnæ&i félagsins a& Brákarbraut 1 í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Fundurinn settur 5. Kosning í stjórn 2. Skýrsla gjaldkera 6. Kosning á kjördæmisþing 3. Skýrsla húsráös 7. Önnur mál 4. Lagabreytingar Formaöur Framsóknarfélags Mýrasýslu Aðalfundur Framsóknarfé- lags Rangárvallasýslu ver&ur á Hlíbarenda, Hvolsvelli, fimmtudaginn 26. október kl. 20.30. Stjórnin Halldór Hádegisveröarfundur Almennur stjórnmálafundur ver&ur hald- inn í Átthagasal Hótel Sögu þribjudaginn 24. október kl. 12-13.30. Fundarefni: Stjórnmálavibhorfib og verk- efni rikisstjórnarinnar. Framsöguma&ur: Halldór Ásgrímsson, formabur Framsóknarfjokksins. Fundarstjóri: Ólafur Örn Haraldsson al- þingisma&ur. Allir velkomnir. FFR Aöalfundir framsóknarfé- laganna í Hafnarfiröi HJálmar A&alfundir Framsóknarfélags Hafnarfjar&ar, Kvenfélagsins Hörpu Hafnarfir&i og Félags ungra framsóknarmanna í Hafnarfir&i ver&a haldnir mi&vikudaginn 25. október í Hraunholti. Fundirnir hefjast kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg a&alfundarstörf félaganna. Ávörp flytja alþingismennirnir Siv Fri&leifsdóttir og Hjálmar Árnason. A& loknum ávörpum þeirra ver&a almennar umræ&ur. Félagar hvattir til a& mæta og taka me& sér gesti. Stjórnirnar Skipan kvenna í nefndir og ráð er ein þeirra leiða sem styrkt geta jafnrétti kynj- anna í stjórnmálum og þá um leið haft áhrif víðar í þjóðlíf- inu. Framsóknarflokkurinn náöi góðum árangri á þessu sviði á síðasta flokksþingi og að afloknum kosningum þó að betur hefði mátt gera. Kosning kvenna í margvíslegar trúnað- arstöður var í samræmi við þá nýju og framfarasinnuðu stefnu sem að mörgu leyti ein- kenndi kosningabaráttu Fram- sóknarflokksins. Á starfsvettvangi þingflokks- ins bar mest á skipan Ingibjarg- ar Pálmadóttur í embætti heil- brigðisráðherra og kosningu tveggja kvenna í stjórn þing- flokksins, þeirra Valgerðar Sverrisdóttur, formanns og Si- vjar Friðleifsdóttur. Sá sem þetta ritar situr þar í stjórn með þeim. Kom það síðan í hlut stjórnar þingflokksins að setja fram fyrstu tillögur um kjör í nefndir og ráð. Þetta var vandaverk og gat ekki tekist án þess að ýmsum þætti sinn hlut- ur fyrir borð borinn enda komu fram nokkrar gagnrýnis- raddir. Margt varð að hafa til hliðsjónar við tilnefninguna og setti stjórnin sér ákveðnar vinnureglur. Þær eru ekki tí- undaðar hér utan sú að stjórn- in hafði það mark að 40% til- nefninganna í nefndir og ráð væru konur. Þessi árangur náðist að mestu leyti enda margar hæfar konur ötular í starfi Framsóknarflokksins. Nauðsynlegt er að halda nú áfram á sömu braut. Fram- sóknarflokkurinn á að hafa for- ystu í baráttu fyrir raunveru- legu jafnrétti karla og kvenna. Með því móti beitir flokkurinn sér fyrir sjálfsögðu réttinda- máli og sýnir að hann er nú- tímalegur og frjálslyndur stjórnmálaflokkur sem greiðir konum leiðina til áhrifa. En konurnar þurfa líka sjálfar að láta að sér kveða. Meðal þeirra eru hæfileikakonur sem þarf að hvetja til þátttöku í stjórnun og gefa þarf ungum og efnileg- um konum tækifæri til þess að VETTVANGUR taka að sér krefjandi verkefni. Við eigum að vera óhrædd við Félag framsóknarkvenna í Reykjavík fagnaði í gærkvöldi hálfrar aldar afmæli sínu með gæsilegri afmælishátíð. Þátt- taka var mikil og yfir 150 fé- lagar mættu til hátíðarinnar sem sett var meb ávarpi for- manns félagsins, Sigríðar Hjartar. Þab kom hins vegar í hlut Halldórs Ásgrímssonar formanns flokksins ab flytja abalræbu kvöldsins eftir ab Jóna Fanney Svavarsdóttir hafbi sungib einsöng vib und- irleik Láru Rafnsdóttur. Halldór kom víða við og þakk- aði m.a. framsóknarkonum mikilvægt framlag þeirra í stjórnmálabaráttunni og benti á að þær heföu í gegnum tíðina verið öðrum konum hvatning í jafnréttisbaráttunni. Hlutur framsóknarkvenna hefur ein- mitt verið hlutfallslega góður í slíkt og laða þannig fram nýja krafta. Gefa þarf gaum að nýlegri umræðu hér á landi og dómi Evrópudómstólsins þar sem lagst er gegn því að konur séu ráðnar til starfa á grundvelli kynjakvóta og að ekki sé sjálf- gefið að kona sé ráðin ef jafn- hæfur karl sækir um starfið. Þetta getur orðið konum til framdráttar ef rétt er á haldið og ætti að brýna þær til þess að beita sér og leggja frafn hæfni sína og hæfileika. Nú er hart sótt að Framsókn- arflokknum þegar hann vinnur að jafnvægi í ríkisfjármálum. Sú barátta útheimtir stöðuga athygli og vinnu. En við meg- um þó ekki gleyma öðrum góð- um málefnum sem helda merki okkar á lofti. Fátt er aug- ljósara og nærtækara en barátt- an fyrir bættri stöðu kvenna. ■ stjórnunarstöðum flokksins og hefur aukist á undanförnum ár- um, en af sex framkvæmda- stjórnarmönnum flokksins eru fjórar konur. Þá tók við dagskrárliður sem vakti mikla hrifningu hátíöar- gesta en það var liðurinn „Horft um öxl", þar sem sögð var saga FFK í tali og tónum í 50 ár. í viðtali við Sigríði Hjartar í blaðinu í gær birtist fyrir slysni óleiðrétt uppkast að viðtalinu og eru þar því nokkrar villur. Þar misritaðist m.a. að Rannveig Þorsteinsdóttir, einn af fyrrum formönnum FFK, hafi verið fyrsti þingmaður Framsóknar- flokksins, en hið rétta er að hún var fyrsti þingmaður flokksins í Reykjavík. Beðist er velvirðingar á þess- um mistökum. Félag framsóknarkvenna S0 ára í gœr: Fjölmenni sótti afmælishátíbina Ef einhverjir geta þetta, þá eru það íslendingar Laus störf fyrir 32 íslendinga í Kamchatka Umsóknarfrestur Um leið og við þökkum þeim fjölda umsækjenda sem þegar hafa skilað inn umsóknum um störfin á Kamchatka minnum við á að umsóknarfrestur rennur út á mánudaginn. Vegna mikillar ásóknar verður opið á morgun, sunnudag frá kl. 10 -16 hjá Ábendi, þar sem hægt er að skila inn Á => = >T >1 LAUGAVEGUR 178 SÍMI: 568 90 99 FAX: 568 90 96

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.