Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 21. október 1995 Stjörnuspá- Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú hittir sænskan mann í kvöld sem sönglar: „Mich- elle, my girl. Skal ve knulde, skal ve knulde i kvell." Sýndu mannfýlunni hvar Davíð keypti öliö. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú veður í hinu kyninu í dag og ættir beinlínis að kaupa þer vöðlur fyrir kvöldið. Var- astu smáfiskadráp. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður á grænu línunni í dag, trimmar eða hjólar, snæðir spínat og talar sænsku við börnin þín. Þú verður með öðrum orðum: Fullkominn viðbjóður. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hvað. Voruði að leita að mér stelpur? Nautiö 20. apríl-20. maí Þú verður ruglaður í dag. Það er við hæfi og allra meina bót í skammdeginu. Áfram veginn. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú ferð á kirkjuþing í dag og gefur bæði augun úr sviða- haus sem Malla frænka snæddi í gær. Þetta er falleg gjöf og ættirðu að fá auga á móti sbr. Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þetta er gabb. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Það gerist ekkert hjá þér í dag, og þetta er ekki gabb! Meyjan 23. ágúst-23. sept. Hvert ertu að ana, góurinn? Þér er eins gott að halda þér á mottunni ef þú vilt ekki glata því litla sem eftir er af sjálfsvirðingunni. — Og þó, farið hefur fé betra. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú byrjar að úldna í dag. Annars tíðindalítill laugar- dagur. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú ferö í ferðalagið. Ferð út af sporinu. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn blómstrar, aldrei þessu vant — enda spámaðurinn fjarri góðu gamni. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ' Stóra svi&ib kl. 20.00 Tvískinnungsóperan eftir Ágúst Gubmundsson 5. sýn. í kvöld 21/10. Cul kort gilda.; 6. sýn. fimmtud. 26/10. Cræn kort gilda. 7. sýn. sunnud. 29/10. Hvít kort gilda Við borgum ekki, við borgum ekki eftir Dario Fo Laugard. 28/10 - Föstud. 3/11 Stóra svibib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren jkvöld 21/10 kl. 14. Uppselt Á morgun 22/10 kl. 14. Uppselt og kl. 17. Fáein sæti laus Laugard. 28/10 kl. 14.00 - Sunnud. 29/10 kl. 14.00 Stóra svibib kl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Ámorgun 22/10. kl. 21.00. 40. sýning Föstud. 27/10 - Laugard. 28/10 kl. 23.30 Litla svibib kl. 20.00 Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju íkvöld 21/10. Uppselt - Fimmtud. 26/10. Uppselt Laugard. 28/10. Örfá sæti laus Veitingastofa í kjallara: BarPar eftir Jim Cartwright Frumsýning í kvöld 21/10 kl. 20.30. Uppselt Sýning föstud. 27/10 - laugard. 28/10. Örfá sæti laus Tónleikaröð LR hvert þribjudagskvöld kl. 20.30. Þribjud. 31/10. Kristinn Sigmundsson Mibav. 1400,-. Tónleikar, jónas Árnason og Keltar í dag 21 /10 kl. 16.00. Mibav. kr. 1000,- Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti miöapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Stakkaskipti eftir Gubmund Steinsson Á í kvöld 21 /10 - Föstud. 27/10 - Föstud. 3/11 Takmarkabur sýningarfjöldi. Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 26/10. Aukasýn. Örfá sæti Laus Laugard. 28/10. Uppselt Fimmtua. 2/11. Nokkursæti laus. Laugard. 4/11. Uppselt - Sunnud. 5/11 Sunnud. 12/11 Kardemommubærinn eftirThorbjörn Egner Þýbing: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk Lýsinq: Biörn Bergsteinn Cubmundsson Leikmynd: Tnorbjörn Egner / Finnur Arnar Arnarsson Búningar Thorbjöm Éqner / Cubrún Aubunsdóttir Hljóbstjóm: Sveinn Kjartansson Tónlistar- og hljómsveitarstjóm: jóhann C. jóhannsson listrænn ráöunautur leikstjóra: Klemenz Jónsson Leikstjóm: Kolbrún Halldórsdóttir Frumsýning í daq 21/10 kl. 13.00. Uppselt A morgun 22/10 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 29/10 kl. 14.00. Uppselt og kl. 17.00.. Uppselt Laugard. 4/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 5/11 kl. 14.00, Uppselt Laugard. 11/11 kl. 14.00. Örfasætilaus Sunnud. 12/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Laugard. 18/11 kl. 14. Laus sæti Sunnud. 19/11 kl. 14.00. laussæti Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmabur eftirTankred Dorst 6. sýn. í kvöld 21/10. Örfá sæti laus - 7. sýn. á morgun 22/10. Örfá sæti laus 8. sýn. fimmtud. 26/10 - 9. sýn. sunnud. 29/10 Fimmtud. 2/11 -Föstud. 3/11 Smibaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagiö Lóa Miövd. 25/10. Nokkur sæti laus Laugard. 28/10. Uppselt Miövikud. 1/11 Laugard. 4/11 .Uppselt - Sunnud. 5/11 LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKjALLARANS Mánud. 23/10 kl. 21.00 Marta Halldórsdóttir syngur vib - píanóundirleik Arnar Magnússonar. Miöasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu SS1 1200 Sími skrifstofu 551 1204 „Einhver náungi sag&ist ekki hafa séð svona heimasölu í tutt- ugu ár og hann keypti allt grænmetið úr garðinum þínum." KROSSGÁTA z— wm ■ * m F w p ifi ■ j n u«r m w 419 Lárétt: 1 jarðvegur 5 maðkur 7 skófla 9 varúð 10 kettir 12 fleyg- ur 14 nár 16 smáger 17 stygg 18 starf 19 kveikur Lóbrétt: 1 skógur 2 endanlega 3 lak 4 skap 6 ákveðin 8 ódauðleiki 11 melrakkar 13 strik 15 slóttug Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt: 1 koks 5 vökul 7 leik 9 ló 10 Iiöug 12 mæni 14 oka 16 tíð 17 undið 18 ami 19 nam Lóðrétt: 1 koll 2 kviö 3 sökum 4 dul 6 lónið 8 einkum 11 gætin 13 níða 15 ani EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.