Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 21. október 1995 Ýmsar spurningar vakna vegna nýgerbs búvörusamnings: Breytingar á kjötmarkaði munu ekki sjálfkrafa leiba til breytts greiöslumarks Sigurgeir Þorgeirsson, framkvœmdastjóri Bœndasamtakanna, ræbir hér vib landbúnabarrábherra Gubmund Bjarnason. „Bóndi, sem ákvebib hefur ab hætta saubfjárbúskap á þessu hausti, getur selt hluta af greibslumarki sínu á frjálsum markabi, en gert samning vib ríkib um upp- kaup á þeim hluta bein- greibsluréttarins sem eftir verbur," segir Sigurgeir Þor- geirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna. Hann segir ab þótt bóndi selji öbr- um hluta af greibslumarki sínu, geti hann selt ríkinu þab sem eftir standi og greib- ist þá krónur 5.500 fyrir hverja á allt ab einni fyrir hvert ærgildi sem ríkib kaupi og krónur 2.000 á hverja á umfram þann ær- gildafjölda samkvæmt ásetningsskýrslu. Sigurgeir segir einnig ab bændur, sem náb hafi 70 ára aldri og semji um uppkaup á beingreibslurétti fyrir 15. nóv- ember næstkomandi, eigi rétt á ab fá fullar beingreibslur í þrjú ár, eins og um yngri bændur væri ab ræba, en bein- greibslur til bænda eldri en 70 ára, sem haldi áfram búrekstri, falli nibur í ársbyrjun 1997. Bændur, sem náb hafi 70 ára aldri, þurfi því ekki ab hafa áhyggjur af ab beingreibslur þeirra skerbist eba hætti á þeim tímapunkti, gangi þeir frá uppkaupasamningi fyrir 15. nóvember næstkomandi eba fyrir 1. júlí á næsta ári. Ýmsar spurningar hafa vaknab mebal bænda varb- andi framkvæmd hins ný- gerba búvörusamnings. Eink- um hefur brunnib á mönnum hvort réttur þeirra til samn- inga um uppkaup muni skerb- ast eba falla nibur, ef þeir seiji hluta greibslumarks síns á frjálsum markabi. Einnig hafa bændur, er náb hafa sjötugu, verib í nokkrum vafa um stöbu sína gagnvart bein- greibslum í þrjú ár, geri þeir samning um uppkaup. Á sama hátt hafa bændur leitt hugann ab því hvort þeir þurfi ab hafa framleitt tiltekib hlutfall af beingreibsluréttinum — jafn- vel 80% — til þess ab eiga rétt á fullum beingreibslum í þrjú ár samkvæmt uppkaupasamn- ingi. Sigurgeir Þorgeirsson seg- ir ab samkvæmt hinum nýja búvörusamningi hafi bein- greibslurnar verib ab fullu teknar úr sambandi vib mark- abinn og því eigi bændur rétt á fullum þriggja ára bein- greibslum, burtséb frá hvort þeir hafi framleitt upp í rétt- inn á síbasta ári eba ekki. Breytingar á kinda- kjötsmarkabi leiða ekki sjálfkrafa til breytts greiðslu- marks Sigurgeir Þorgeirsson segir ab búvörusamningurinn skil- greini ekki hvaba breytingar þurfi ab eiga sér stab á kinda- kjötsmarkabi, er leibi til breyt- inga á beingreibslumarki. Slík- ar breytingar leibi ekki sjálf- krafa til röskunar á bein- greibslumarki, heldur geti hvor samningsabili fyrir sig, Bændasamtökin eba ríkisvald- ib, óskab eftir endurskobun á samningsákvæbunum. Varb- andi endurskobun á ásetn- ingshlutfalli, sem í búvöru- samningnum er kvebib á um ab fram fari árlega, sé verib ab opna fyrir þann möguleika ab bera saman jafnvægi í fram- leibslu og sölu, og þetta hlut- fall verbi tæpast hækkab nema útlit verbi fyrir kjötskort í landinu og vib því sé vart ab búast. Ekki ákveðið hvaða atvinnuþróunar- verkefni lækki ásetningshlutfall án skerbingar beingreibslna í búvömsamningnum er kvebib á um ab hægt verbi ab semja um lækkun ásetnings- hlutfalls án lækkunar bein- greibslna meb því ab taka þátt í atvinnuþróunarverkefnum. Ab sögn Sigurgeirs Þorgeirs- sonar er hér um ab ræba ákvæbi, sem reglugerbir þurfi ab setja um, og á meban þær hafi ekki verib gerbar sé ekki unnt ab svara þessu atribi. Menn hafi hins vegar spurt hvort lobdýrarækt, rekstur tamningastöbva, veibar og vinnsla vatnafisks og nýting hlunninda á borb vib æbar- varp og sjávarfang geti komib til greina sem atvinnuþróun- arverkefni í þessu sambandi. Keypt greibslu- mark jafn rétthátt greibslumarki sem fyrir er Vibskipti meb greibslumark verba heimilub til 1. júlí á næsta ári og fram ab þeim tíma munu þau lúta sömu Forstjóri álversins í Straums- vík, Þjóðverjinn Christian Roth, er engin karlremba. í fyrirlestri sem hann hélt á Starfsmenntaþingi í vikunni sagöi hann meöal annars aö svo viröist sem konur á ís- landi leggi ekki í aö fara út í heföbundin karlastörf, til dæmis verkamanna- og iön- abarmannavinnu. ímyndin sé aö þær starfi í bönkum eöa skrifstofum. Þaö sé erfitt ab brjóta upp þessa ímynd. Ástæöan sé að þær hafi ekki nægan áhuga á því. reglum og veriö hefur. Keypt greibslumark fram til 1. júlí 1996 verbur jafn rétthátt og þab greiöslumark sem fyrir var, gagnvart beinum greiösl- um. Sigurgeir Þorgeirsson sagbi ab í því sambandi hafi veriö rætt um aö til þess aö bein- greiösluréttur vegna ársins 1996 flytjist til meö sölu, þurfi ab tilkynna viöskiptin fyrir 1. febrúar. Aö öörum kosti taki flutningurinn fyrst gildi fyrir árib 1997. * Roth sagbi aö hann vildi konur í stjórnunarstörf til að fá meiri breidd í þær skoðanir sem fram koma og draga úr líkum á ab fyrirtækin geri meiriháttar mis- tök í þróun og í rekstri sínum. „Mér finnst almennt aö konur hugsi til lengri tíma en karlar og karlar hugsi almennt meira um eigin völd og stööu," segir Christian Roth. Einhverjar konur hafa komib og tekib til starfa í verksmiöju- sölum álversins í Straumsvík og í þaö minnsta ein kona er áber- andi í stjórnunarstörfum í ísal, Geta treyst á krón- ur 3.734 fyrir ær- gildib í tvö eba þrjú ár eftir því hvenær er samib Aö sögn Sigurgeirs Þorgeirs- sonar hafa bændur nokkuö spurt um hvort þeir, sem selji ríkissjóöi greibslumark sitt fyr- ir 1. júlí á næsta ári, geti treyst því aö fá greiddar krónur 3.734 í beingreiöslur á hvert ærgildi sem selt er þau þrjú og tvö ár sem um ræöir, eftir því hvenær samiö er, og einnig hvort þeir, sem óska eftir aö vera undanþegnir útflutnings- skyldu og fækka fé í haust, geti komiö inn í útflutninginn meb innlegg haustib 1997. Hann kvab svo vera í bábum þessum tilvikum. Hins vegar sé ekki gert ráö fyrir því ab þeir, sem eiga fé á foröagæslu- skýrslum en ekkert greiöslu- mark, geti fengiö neinar greibslur fyrir fargaöar ær, því slík kaup séu háö því aö vib- komandi eigi sér eitthvert greiöslumark eba ab minnsta kosti heimtökurétt. Rannveig Rist, talsmabur og andlit þess fyrirtækis út á vib sem er í steypuskálastjóri aö aö- alstarfi. Rannveig sagöi í samtali viö Tímann í gær aö reynt heföi ver- ib ab fá konur til starfa viö hefö- bundna framleiöslu í verksmiðj- unni. Þab hefbi gengið alveg sæmilega en því miður hefðu of margar þeirra hætt. Svo virtist sem starfib hafi ekki passað fyrir kvenímyndina. Hins vegar hefbi komib í ljós að konur geta allt eins unniö þau störf sem til falla eins og karlar. -JBP ÞI. Christian Roth forstjóri ísal hf. stybur jafnrétti kynjanna á vinnu- markabi: Konur velkomnar til starfa í Straumsvík Wesper SnyderGenera! Corporation HITABLÁSARARNIR, ÞEIR HLJÓÐLÁTU og með sterku CN rörunum, eru nú fyrirliggjandi í eftirtöidum stærðum 352CN 7kW/6235 kcal. 353CN 10kW/8775 kcal. 453CN 24kW/19 kW/20,727/16,370 kcal. • Enn fremur fyrirliggjandi Stök element og mótorar Wesper úmbodið SÓLHEIMUM 26 • 104 REYKJAVÍK • SÍMI: 553 4932 • FAX: 581 4932 • BOÐSÍMI 842 0066 Fyrirlestraröb um byggingarlist og hönnun: Praktísk hlið byggingar- listarinnar Ben Van Berkel, arkitekt, sem unnib hefur hjá arkitektum víbs vegar í Evrópu en starfar nú á eigin stofu mun halda 2. fyrirlestur af átta í röb fyrir- lestra og fræöslufunda um byggingarlist og hönnun. Berkel hefur tekiö töluveröan þátt i umræbu samtíðarinnar um stöbu byggingarlistar og er af yngstu kynslób evrópskra arki- tekta sem komið hafa fram meb nýstárlega strauma í byggingar- list. Fyrirlesturinn er öllum opinn og verður fluttur á ensku. Það em Arkitektafélag íslands, Byggingar- listardeild Listasafns Reykjavíkur og Norræna húsib sem hafa skipulagt fyrirlestrarööina og koma fyrirlesararnir víös vegar aö. Fyrirlestur Berkels verður mánu- dagskvöldið 23. okt. kl. 20.00 í Norræna húsinu. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.