Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. október 1995 3 Stjórn LR gagnrýnd fyrir val á leikhússtjóra: Talin ganga framhja menntaöri og reynslumeiri umsækjendum María Kristjánsdóttir, leik- stjóri, hefur opinberlega gagnrýnt val stjórnar Leikfé- lags Reykjavíkur á leikhús- stjóra en Viöar Eggertsson var nýlega rábinn til aö taka viö af Siguröi Hróarssyni á næsta leikári. í gagnrýni Maríu kemur fram aö Vibar hefur minnsta menntun allra umsækjenda og ab hann hafi lítib starfaö hjá stofnanaleikhúsunum. Af þessu tilefni haföi Tíminn samband viö Kjartan Ragnars- son, stjórnarformann LR, og telur hann þessa gagnrýni skiljanlega. „María rekur mjög skilmerkilega kosti ýmissa um- sækjenda um þessa stöðu. Eina Gunnar Rafn Sigur- björnsson, bœjarrítari í Hafnarfírbi: Ekki uppsögn Vegna fréttar um ab Gunnari Rafni Sigurbjörnssyni hafi verið vikib úr starfi bæjarritara í Hafn- arfirbi, hefur Gunnar Rafn sent frá sér fréttatilkynnningu þar sem hann segir þann fréttaflutn- ing mjög villandi. I fréttatilkynningunni segir að bæjarstjórinn í Hafnarfiröi og Gunnar Rafn hafi gert samning um tilfærslu þess síöarnefnda í starfi, sem gerir ráö fyrir aö hann sinni fyrst um sinn tilteknum veigamikl- um verkefnum fyrir bæjarfélagið og taki að því loknu við nýju starfi í kjölfar stjórnsýslulegrar endur- skipulagningar sem nú standi fyrir dyrum hjá Hafnarfjarðarbæ. Enn- fremur segir að þetta samkomulag hafi verið gert með gagnkvæmu trausti aðila og því ekki um upp- sögn að ræða. ■ sem á vantar er aö kostir Viðars eru ekki raktir. Viö í stjórninni unnum þetta eftir bestu sam- visku. María lýsir eftir greinar- gerð frá stjórn með röksemda- færslu fyrir þessari ráöningu. Slíka röksemdafærslu var ég meö á félagsfundi fyrir hálfum mánuði og ég mun bara birta hana í framhaldi af þessu." Kjartan segir stjórnina hafa gert sér grein fyrir að sitt sýnd- ist hverjum um þessa ráðningu þar sem margir umsækjenda hafi verið hæfir. En þess má geta að meðal umsækjenda voru m.a. Þórhildur Þorleifs- dóttir, Brynja Benediktsdóttir og Guðjón Pedersen. „Það var ein spurning sem við vorum að svara, hver af þessum ein- staklingum mundi skila okkur sterkustu leikhúsi eftir tvö ár. Og það var okkar niðurstaða að við héldum að það yrði Við- ar. Viðar er ekki neinn ung- lingsstrákur eins og María vill gefa í skyn. Viðar verður 42ja ára þegar hann tekur við þessu starfi og elsti leikhússtjóri sem við höfum ráöið í húsinu, fyrir utan Vigdísi, sem var jafngöm- ul þegar hún tók við. Viðar hefur unnið mjög skelegglega í leikhúsi alveg frá því að hann stofnaði sjálfur leiklistarskóla vegna brennandi áhuga og þessi brennandi áhugi hefur fylgt honum alla tíð. Viðar er ekki innanhússmaður, hann er maður sem kemur að utan með gagnrýnu hugarfari að leikhúsinu þannig að við álít- um að hann muni gera hér góöa hluti," sagði Kjartan. Aðspurður um hvað Viöar hefði framyfir t.d. Þórhildi Þorleifsdóttur og Guðjón Ped- ersen, sem voru þeir umsækj- endur sem María taldi í gagn- Sérkennarar: Rætt um sérkennslu í höndum sveitarfélaga Margir eru uggandi um réttindi nemenda meb námserfibleika eöa fatlanir eftir ab sveitarfélög taka vib rekstri grunnskóla. Þetta kom fram á rábstefnu sem haldin var í tengslum vib abal- fund Félags íslenskra sérkenn- ara ab Hrafnagili fyrr í þessum mánuði. Félagið brýnir fyrir foreldrum, kennurum og öðrum sem láta sig skólamál varða að fylgjast vel með því hvernig sérkennslumál- um verbur fyrirkomið í framtíð- inni. Á aðalfundinum var Anna Kristín Sigurðardóttir kjörin for- maður Félags íslenskra sérkenn- ara. Hún tekur viö formennsku af Guðjóni Ólafssyni. ■ Kirkjuþing: Kirkjuathafnir verbi ókeypis Ef tillaga til þingsályktunar um embættis- og aukaverkgreibslur presta verbur samþykkt þurfa sóknarbörn ekki íengur ab greiba fyrir skírnarathafnir, fermingar eba hjónavígslur. Að sögn Baldurs Kristjánssonar, biskupsritara, hefur ríkiö, kirkjan og Prestafélag íslands náb sam- komulagi um ab eðlilegt sé aö prestar þurfi ekki að innheimta fyrir aukaverk heldur verði greiðslur fyrir þessi verk innifalin í launum þeirra. „En máliö er ekki leyst. Þab hefur náöst samstaða milli presta og ríkisins um ab að þessu beri ab stefna en þaö á svo sem eftir að finna leiö til ab fjár- magna þetta. Ein leiðin er sú að taka af sóknargjöldum, þ.e. af því fé sem kirkjan hefur þegar. En um það er ekki samstaöa þannig að það sem kom fram hér er fyrst og fremst viljayfirlýsing," sagði Bald- ur Kristjánsson. -LÓA rýni sinni að helst gætu hrifið nýja krafta með sér í Borgar- leikhúsið, sagði Kjartan að ástæðuna fyrir því að stjórnin hefði tekið Viðar fram yfir þau helgaðist af því að hann var talinn sterkari til aö reka ná- kvæmlega þetta leikhús eins og það hefur verið lagt upp. Aðspurður um af hverju hann var talinn sterkasti kosturinn til þess sagði Kjartan að hann myndi rekja það í þeirri grein sem hann mun birta í kjölfar gagnrýni Maríu. -LÓA Gulir og glabir í Hagkaup Starfsmenn Hagkaupa í Kringlunni voru heldur betur „gulir og glabir" í gœr, en ítilefni þess ab nú er verslunarhátíbin Kringlukast i gangi, klœddust starfsmenn Hagkaupa búningi íslandsmeistara Skagamanna. Hér má sjá þau (f.v.) Sceþór, Hildi, Cunnillu og Vigfús, glöb í bragbi á vak vib eitt afgreibsluborba í Hagkaup í gœr, þegar Ijósmyndari Tímans var þar á ferb. Tímamynd: Pjetur Tillaga um Biblíufrœbslu í framhaldsskólum: Biblían sem bókmenntaverk Dr. Gunnar Kristjánsson lagbi fram tillögu til þings- ályktunar á kirkjuþingi um Biblíufræbslu í framhalds- skólum. „Þetta kann að virðast dálítið spúki til að byrja meö en móð- urmálskennarar bentu á það í sumar að íslenskir unglingar væru hættir aö skilja tilvísanir í bókmenntum í Biblíuna því að þeir þekktu ekki lengur Biblí- una. Því eins og menn vita eru í Einari Kárasyni, Einari Má, Laxness og í fornum og nýjum bókmenntum heilmikið af til- vísunum í biblíulegan arf," sagði Baldur Kristjánsson, bisk- upsritari í samtali við Tímann. „Það er því tillaga hérna í gangi um að beina því til menntamálayfirvalda að það verði hreinlega farið að kenna biblíuna í framhaldsskólum sem bókmenntaverk, ekki endilega út frá trúarlegum sjónarmiðum heldur sem litt- eratúr." Tillagan er flutt að frum- kvæði Dr. Gunnars en að sögn Baldurs er hún sprottin af þeirri umræðu sem samtök móöurmálskennara komu af stað hér fyrr í haust. „Þá kom fram að þarna væri að verða dálítið alvarlegur vandi og skil milli kynslóða. Dr. Gunnar er bara að reyna að verða við þessari óbeinu áskorun móður- málskennara." -LÓA Þýskalondsferö CASE MAXXUM 5150 -125 HESTÖFI KYNNTUR Á ÍSLANDI 1 'lQfCH Bændur! Komið og reynsluokið einni fullkomnustu dróltorvél londsins í dog. Hin krofrmiklo CA5E MAXXUM 5150 hefur forið sigurför um ollon heim. Nú þegor hofo um 50.000 vélor verið seldor of þessori regund. Nsesru rvær vikur verðo nöfn þeirra bændo sem reynsluoko þessori vél serr í porr og einn heppinn fær ferð ril Þýskolonds í CASE AAAXXUM verksmiðjurnor og ó Agrirechnic londbúnoðorsýninguna í Honnover um miðjon nóvember VELAR& ÞJÉNUSTAhf JÁRNHÁLSI 2 • 110 REYKJAVlK SÍMI 587 6500 • FAX 567 4274

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.