Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 21. október 1995 17 i'==á''^rí=S rvv Zi' Umsjón: Birgir Gubmundsson JVleö sínu nefi Nú er komin út ný plata með trúbadúrnum Halla Reynis, sem heitir „Hring eftir hring". Á þessari plötu eru fjölmörg lög, sem eflaust eiga eftir að verða vinsæl sönglög og munu henta vel í þessum þætti. í tilefni af útkomu plötunnar verður lag þáttar- ins sótt á hana, en þetta er erlent lag eftir Ralph McTell, sem notib hefur mikilla vinsælda um heim allan um árabil og heit- ir á ensku „Streets of London". Ómar Ragnarsson hefur gert ágætan texta við þetta lag, þó sumum finnist hann ef til vill full dramatískur miðað við erlenda frumtextann. Hjá þeim Halla og Ómari heitir lagið „Öngstræti borgarlífsins". Góöa söngskemmtun! ONGSTRÆTI BORGARLIFSINS (Streets of London) C G Am Em Hefur þú séð gamla manninn gramsandi í öskutunnum, F C G G7 - gera sér mat úr leifunum þar? C G Am Em Hefur þú séb athvarf hans, hrollkalda kjallaraholu, F C G C C7 hímandi einstæðing, sem er gamált skar? C X 3 2 0 1 O G F C G (Em) C Þú, sem ert dapur og þunglyndur D7 G og þykist enga glætu sjá. C G Am 2 10 0 0 3 Em X 0 I 3 J 0 Em Gakktu með mér eina stund um öngstræti borgarlífsins F C G C og þú sérð líf þitt í nýju ljósi þá. F Hefur þú tölt niður á torgið ab kvöldi dags og 1 f|— tekið eftir því, sem gerist þar? Friðlausir, kornungir, aldraðir eiturfíklar, útlifuð reköld og fölu stúlkurnar. < M » 0 2 3 D 0 0 r'J l 3 2 0 0 0 1 n 7 Þú, sem ert dapur.... Fannstu nokkub konuna með fötuna og þvottakústinn? Fer hún að heiman gangandi um kvöld að skúra loppin glæsilegar skrifstofur forstjóranna. Skilur eftir heima soltna barnafjöld. Þú, sem ert dapur... X X 2 3 4 »7 D Sástu nokkuð barnið, sem er barib daglega, bælt og kúgað, kvalið á laun, misþyrmt af föður sínum, forsmáð af móður sinni? Flesta daga líbur sára raun. Þú, sem ert dapur.... X 0 0 2 1 3 Sími 5631631 dfj Fax: 5516270 ^ Wmrnm Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa að vera tölvusettar og vistaðar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eða Macintosh umhverfi. Vélrit- aðar eöa skrifaöar greinar mm ____■ gr geta þurft aö bíða birtingar vegna anna viö innslátt. Fjarhundakeppni Árleg fjárhundakeppni verður haldin að Hesti sunnudag- inn 29. október kl. 14. Öllum heimil þátttaka. Nánari upplýsingar gefa Harpa og Jóhann í síma 435 1190. Smalahundafélag íslands Vesturlandsdeild Vib brosum ... Unga frúin úr borginni kom í heimsókn í sveitina. Hún dáðist að grænmetisgörðunum og sagði: „En hvab græn- metið er fallegt." Bóndinn: „Þetta eru nú kartöflur." Ungfrúin: „Já, auðvitað, ég meinti kartöflusalat." Aö morgni dags: „Ástin mín, varðst þú voðalega reið þegar ég kom svona seint heim í gærkvöldi með glóðarauga?" „Nei, vinur minn, því þegar þú komst heim varst þú ekki með neitt glóbarauga." Eru ekki allir orönir leiðir á Hafnarfjarbarbröndurum? Hér er samt einn góður: Hafnfirbingur kom inn í búð og spuröi um brauö. Af- greiðslumaburinn svaraöi að það væri ekki til. „En smjör?" spuröi þá Hafnfirðingurinn. Nei, ekki heldur. „Ert þú frá Hafnarfirði?" spurði afgreiðslumaðurinn. „Hvernig vissir þú það?" spurði Hafnfirðingurinn. „Mér datt það í hug, því þetta er nefnilega járnvöruverslun." Á bensínstöðinni: A: Alltaf er verið ab hækka bensínið. B: Mér er alveg sama, ég kaupi alltaf fyrir 1000 krónur. A: Litla systir mín er að byrja í skóla. Nú þegar hefur hún lært að stafa nafnið sitt aftur á bak og áfram. B: Nú, hvað heitir hún? A: Anna. Læknirinn: Nú hefi ég misst besta sjúklinginn minn. Vinur hans: Nú, úr hverju dó hann? Læknirinn: Hann dó ekki, hann er orðinn frískur. Tvær konur ætluðu með strætisvagni og voru of seinar. Þó var annarri hjálpað inn í vagninn á síðustu stundu. „Verst að ég gat ekki hjálpað vinkonu þinni líka," sagði hjálpsami maðurinn. „Já, því það var ég sem bara kom til að kveðja hana," svar- abi sú „heppna". /\á.ggt(e$£aýcp'ónnu.- /ö/uýc Fyrir 4 75 gr smjör 125 gr hveiti 4 dl mjólk 4 egg 3 msk. sykur Rasp af 1 sítrónu 25 gr muldar möndlur Smjör til að steikja úr Sultutau eða annað ávaxtamauk Smjörið er brætt í potti og hveitib hrært út í. Mjólkinni bætt út í, hrært vel saman, tekið af hitanum. Deigið lát- ið kólna aðeins. Eggjarauð- unum, sykrinum, sítrónu- raspinu og möndlunum hrært saman við deigið. Eggjahvíturnar stífþeyttar og þeim blandað saman við síð- ast. Bakið 4 pönnukökur úr deiginu. Gott er að nota potthlemm, þegar við snú- um þeim á pönnunni. Pönnukökurnar bornar fram volgar, með góðri sultu, epla- mauki og flórsykri stráð yfir. Blandið saman hveiti, flór- sykri og saíti. Gerið og vatnið hrært saman og sett út í hveit- ið. Eggjunum og mjúku smjör- inu hrært út í, í jafnt deig, sem látið er hefast í skálinni með stykki yfir í ca. 1 klst. Deigið tekið upp á borð og hnoðað, flatt út í ca. 2 sm þykka köku. Stungnar út kökur í mibja kök- una (t.d. með fingurbjörg). Hringirnir látnir hefast á bök- unarpappír í ca. 30 mín. Olían hituð í potti við 180” (gott að prufa hita með því að setja smá franskbrauðsbita út í fyrst; ef hann verður gylltur á 1 mín. er feitin mátulega heit). Settir 2-3 hringir í pottinn í einu í ca. 3-4 mín. Snúið þeim, svo þeir bakist bábum megin. Settir á pappír, flórsykri stráð yfir þegar þeir eru kaldir. SuKnudacfœlaían 4 egg 200 gr sykur 200 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft 125 gr brætt smjör Rasp utan af 1/2 sítrónu Glassúr: Flórsykur Sítrónusafi Rasp utan af sítrónu Egg og sykur þeytt saman í þykka eggjafroðu. Hveitinu, lyftiduftinu, sítrónuraspinu og safanum blandaö saman vib. Smjörinu, sem er brætt og kælt abeins, blandab saman við. Deigið sett í vel smurt form, aflangt eða hringlaga. Kakan bökuð við vægan hita, ca. 175-180”, í ca. 1 klst. (60 mín.). Látið kökuna kólna að- eins í forminu áður en henni er hvolft úr því. Glassúrinn hrærður og smurt yfir kökuna, þegar hún er orðin köld. Smá- vegis sykri blandað saman við sítrónurasp og stráð yfir. /Cdmu/inin^ir (dou^hnats) Ca. 20 stk. 400 gr hveiti 1 tsk. salt 50 gr flórsykur 25 gr ger 1 1/2 dl volgt vatn 3 samanhrærð egg 100 gr mjúkt smjör Olía til að steikja úr. Flórsykur til að strá yfir hringina að af- lokinni steikingu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.