Tíminn - 09.11.1995, Qupperneq 11

Tíminn - 09.11.1995, Qupperneq 11
Fimmtudagur 9. nóvember 1995 SífaÍWl 11 „NORDIA-96" á heimavelli nO:RDSA|96 « 1Öoo Nonaen frímerkiasýftmg Reykjavík 25. Vterð kr. 200 Urmtíímteí?* * >któbef 1996 Fyrsta blokkin, sem gefin var út fyrir frímerkjasýninguna „NORDIA-96", kom út á síbasta degi frímerkisins. Hún brýtur vissulega blab í gerb ís- lenskra frímerkjabiokka og nálgast póstkortib fyrir ferbamenn. Þá er komiö aö okkur íslending- um aö halda næstu Noröur- landasýningu á frímerkjasöfn- um hinna fullorönu. Það verður „NORDIA-96", sem haldin verð- ur á Kjarvalsstööum dagana 25,- 27. október á næsta ári. Það eru eðli málsins samkvæmt Lands- samband íslenskra frímerkja- safnara og Póstmálastofnunin sem standa aö sýningunni. Undirbúningsnefnd hennar er skipuö þeim Siguröi R. Péturs- syni, sem er formaður, Hálfdáni Helgasyni, sem er aöalumboðs- maöur, og svo Sverri Einarssyni, sem er ritari. Þá hafa umboös- menn á öllum Norðurlöndun- um veriö skipaöir, en hér heima er Þór Þorsteins umboösmaöur sýningarinnar. Fyrir þá, sem vilja hafa samband viö sýning- arnefndina, þá er heimilisfang- iö: „NORDIA-96", pósthólf 8753, IS-128 Reykjavík. Rétt um það leyti sem þessi þáttur er skrifaður, þá er að renna af stokkunum „NORDIA- 95" í Svíþjóð. Þar er fríöur hóp- ur íslendinga viö störf. Þeir Sig- urður R. Pétursson og Ólafur El- íasson eru báöir dómarar á þeirri sýningu, en meö þeim eru þeir Hálfdán Helgason og Sverr- ir Einarsson, sem kynna næstu sýningu hjá okkur. „NORDJUNEX-96" í Noregi Það var glæsilegur árangur hjá íslenska landsliðinu í frímerkja- fræöum á æskulýðssýningunni í Þrándheimi. Þaö var 7. október síðastliöinn aö þeir kepptu um hvert Norðurlandanna vissi mest um frímerki og fræöi þau er að þeim lúta. Vann íslenska landsliöiö þriðja árið í röö og kom heim meö silfurelginn, FRÍMERKI SIGURÐUR H. ÞORSTEINSSON sem hefir verib farandgripur í þessari keppni. í liöinu voru þeir Steinar Friöfinnsson, Guðni Árnason og Björgvin Ingi Ólafs- son. Liðsstjóri var Kjartan Þór Þóröarson úr Klúbbi Skandinav- íusafnara. Leikslok voru þau, aö ísland hlaut 55 stig, Noregur 53 stig, Finnland 51 stig og Svíþjóö og Danmörk 47 stig hvort land. Þá voru einnig íslensk ung- lingasöfn á sýningunni og hlutu þau eftirtalin verðlaun: Safn Guðna Árnasonar, hæstu verðlaun í B-flokki, 81 stig, gyllt silfurverðlaun og heiðursverð- laun. Safn Björgvins Inga Ólafs- sonar hlaut 76 stig, stórt silfur og heiðursverðlaun. Steinar Friöfinnsson og Gísli Geir Harö- arson hlutu svo báðir 71 stig fyrir söfn sín og silfurverðlaun. I C-flokki hlaut svo safn Péturs H. Ólafssonar 67 stig og silfurverð- laun. Skal þeim öllum óskaö heilla meö þessa frammistööu. Ritverk um teg- undasöfnun Á síöasta degi frímerkisins sendi Garðar Jóhann Guö- mundarson frá sér bók er hann nefnir Landnámsmerm, ásatrú, frímerki, stimplar. Bókin er 132 blaösíður aö stærö í quartobroti, tölvuunnin og gefin út sem handrit á kostnaö höfundar 1995. Skiptist bókin í fjóra aðal- kafla: Kynning og formáli. Landnámsmenn, ásatrú, frí- merki. Landnámsmenn, ásatrú, stimplar. Síðast er svo heimilda- skrá. Þetta er geysilega yfirgrips- mikil bók, bæöi að því er varðar frímerkin og stimplana. Veröur seint byggt upp safn þar sem öllu því, er þarna er getiö, veröi fyrir komið. Hinsvegar hefir ver- ið lögö mikil vinna í bókina, en það er svo safnaranna aö velja og hafna hvað þeir taka með í safn sitt, en þarna er nær því allt þekkt um þessi efni. Þó sakna ég í skrá um frímerkja- og stimpla- lista að minnsta kosti tveggja, jafnvel þriggja lista frá hendi Þórs Þorsteins. Þá vantar aö Forsíba bókarinnar sem Qarbar jó- hann Cubmundarson hefir gefib út. mínu viti í heimildaskrá hina stóru íslandssögu dr. Björns Þorsteinssonar og síðustu ís- landssögu Jóns R. Hjálmarsson- ar. En þarna velur og hafnar náttúrlega höfundur hvaöa heimildir hann notar. Ekki hef ég lesið bókina til aö leita lúsa um villur, en komst þó ekki hjá að reka augun í aö Narfi Þránd- arson er talinn fyrsti landnáms- maöur í Hrísey, sem er rangt. Þarna var Steinólfur hinn Iági Ölversson nefnilega á undan, en Narfi kom á eftir, þótt Hrís- eyjar- Narfi sé nefndur. Þetta er að mínu viti fyrsta raunverulega bókin, sem gefin er út um eitt sviö tegundasöfn- unar, sem stenst að einhverju máli samanburð viö til dæmis A.T.A., sem ég hefi oft minnst á í þáttum mínum. Er þetta vel og skal höfundi óskaö heilla meö framtakið. ■ DAGBÓK Fimmtudaqur 9 nóvember 313. daqur ársins - 52 daqar eftir. 45. vlka Sólris kl. 09.35 sólarlag kl. 16.46 Dagurinn styttist um 6 mínutur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Þátttakendur skrái sig fyrir þann tíma. Hjólab umhverfis Breib- holtshverfi Hjólreiðahópurinn fer frá Fákshúsunum við Reykjanes- braut kl. 20 í kvöld, 9. nóvem- ber. Hjólað verður upp fyrir Fella- og Hólahverfi og um Seljahverfi niöur í Mjódd og ferðinni lýkur við Fákshúsin. Öllu hjólreiðafólki velkomið aö slást í hópinn. Ævintýra-Kringlan: Trúlr þú á álfasögur? í dag kl. 17 í Ævintýra-Kringl- unni ætlar Ólöf Sverrisdóttir leikkona ab tala viö börnin um álfa og huldufólk og segja þeim frá þjóösögum okkar. Einnig ætlar hún aö lesa eina þjóösögu. Á morgun kemur B2 í heim- sókn í Kringluna og Iítur við í Ævintýra- Kringlunni á milli kl. 16 og 17. Þar er alltaf líf og fjör og foreldrarnir geta verslaö í ró- legheitum á meðan krakkarnir una sér þar í góðu yfirlæti. í Æv- intýra- Kringlunni fá krakkarnir aö spreyta sig á myndlist, leik- list, dansi, söng og mörgu öðru. Ævintýra-Kringlan er á þriöju hæö í Kringlunni og er opin alla virka daga frá kl. 14 til 18.30 og laugardaga frá kl. 10 til 16. Tónleikar í Hinu Húsinu Hljómsveitin VINDVA MEI heldur tónleika í Hinu Húsinu, Aðalstræti 3, á morgun, föstu- daginn 10. nóvember, kl. 17. Yf- irskrift tónleikanna er: „It came from outer space...". Kompukast í Kolaport- inu næstu þrjár helgar Svokallað kompudót er mjög vinsæl söluvara í Kolaportinu og aldrei nóg af slíku á boðstól- um. Aöstandendur Kolaportsins hafa því ákveðið aö leggja sér- staka áherslu á að fá seljendur kompudóts í Kolaportiö næstu þrjár helgar og er slíkum selj- endum boöiö sérstakt afsláttar- verö á sölubásum þessar helgar. Þetta átak er kynnt undir slag- oröinu „Kompukast" og er væntanlegum seljendum bent á að henda engu, því í Kolaport- inu sannast þaö rækilega aö eins manns drasl getur veriö annars manns fjársjóöur. Sölutíma á laugardögum hef- ur nú einnig verið breytt í Kola- portinu, þannig aö sami sölu- tími er á laugardögum og sunnudögum, eða kl. 11-17. Harmóníkutónar á Café Læk Veitingahúsiö Café Lækur, Lækjargötu 4, býður upp á harmonikutónlist á sunnudög- um á næstunni, milli kl. 15 og 18. Þaö er Jóna Einarsdóttir sem þenur nikkuna og mun hún leika lög eftir beiöni. Veriö vel- komin. Steinskálar í Listhúsi 39 Myndhöggvararnir Einar Már Guövaröarson og Susanne Christensen halda sýningu á skálum, sem flestar eru hoggnar í íslenskar steintegundir. Sýn- ingin veröur í sýningarrýminu bakatil i Listhúsi 39, sem er gegnt Hafnarborg við Strand- götuna í Hafnarfiröi. Sýningin opnar laugardaginn 11. nóvem- ber kl. 15 og stendur til mánu- dagsins 27. nóvember. Einar Már sýnir geómetrísk og lífræn skálaform, sem öll eru unnin í íslenskan grástein meö innbrenndu bývaxi. Susanne sýnir skálar unnar í rauöan Hólastein, móberg og alabastur.. Listhús 39 er opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 12-18 ogsunnudaga kl. 14-18. Útlagar á Nætur- galanum Útlagarnir skemmta á Nætur- galanum föstudag og laugardag og hafa þeir örugglega aldrei ARNAÐ HEILLA 95 ára afmæli { dag, fimmtudaginn 9. nóv- ember, er 95 ára Jón E. Jóns- son, fyrrum bóndi Skálanesi, Austur- Barðastrandarsýslu. verið betri um þessar mundir. Nú er ráö aö skella sér á „Gal- ann" og sletta úr klaufunum. Á Næturgalanum finnur þú bestu skilyröi í bænum til aö horfa á Sky- sport auk fjölda annarra gervihnattastöbva og þar getur fólk séö nær alla íþróttaviðburði, sem sýndir eru beint og óbeint, hvaðan sem er úr heiminum. A meðan á leikj- um stendur er bjórinn á 350 kr. boltaveröi. Láttu ekki misbjóða þér. Næturgalinn er ab Smiðjuvegi 14 í Kópavogi. APÓTEK___________________________ Kvðld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka (Reykjavlk trá 3. tll 9. nóvember er I Laugames apótekl og Ár- bæjar apótekl. Það apótek sem (yrr er nef nt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sfma 18888. er starfrækt um helgar og á stórhátióum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar. Miðvangi 41, er opió mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-14 6I skiplis vió Hafnar- fjaróarapótek. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió i þvi apótekl sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið Irá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öórum timum er lytjalræðingur á bakvakt. Upplýs- ingar eru gelnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga Irá kl. 8.00- 18.00. Lokaó i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opk) rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. nóv. 1995 Minabargreibslur Elli/örorkulifeyrir (gnrnnlifeyrir) 12.921 112 hjónaliTeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega 23.773 Full tekiutrvqginq örorkulífeyrisþeqa 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Barnalffeyrir v/1 bams 10.794 Meölag v/1 bams 10.794 Mæöralaun/feðralaun v/1 bams 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja bama eða fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreifolur Fullir fæðingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING Opinb. viðm.aengi Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 64,52 64,70 64,61 Sterlingspund ....102,00 102,28 102,14 Kanadadollar 47,51 47,69 47,60 Dönsk kröna ....11,758 11,796 11,777 Norsk króna ... 10,333 10,367 10,350 Sænsk króna 9,690 9,724 9,707 Finnskt mark ....15,191 15,241 15,216 Franskur franki ....13,213 13,258 13,235 Belgfskur franki ....2,2174 2,2250 2,2212 Svissneskur franki. .......56,69 56,87 56,78 Hollenskt gyllinl 40,70 40,84 40,77 Þýsktmark 45,59 45,71 45,65 ítölsk Ifra ..0,04055 0,04073 0,04064 Austurrfskur sch 6,477 6,501 6,489 Portúg. escudo ....0,4336 0,4354 0,4345 Spánskur peseti ....0,5283 0,5305 0,5294 Japanskt yen ....0,6295 0,6315 0,6205 ....104,38 104,80 104,59 Sárst. dráttarr 96Í38 96J6 96,57 ECU-Evrðpumynt.... 83,66 83,94 83,80 Grfsk drakma ....0,2765 0,2773 0,2769 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.