Tíminn - 22.12.1995, Qupperneq 20
tfmtmt
Föstudagur 22. desember 1995
Ve6ri6 (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland: Austan kaldi og skýjab meb köflum. Hætt vib smá snjó-
komu vib ströndina. Frost 3 til 9 stig.
• Faxaflói til Vestfjarba: Austan og norbaustan gola eba kaldi og
bjartvibri. Frost 4 til 11 stig.
• Strandir, Norburland vestra og Norburland eystra: Austan og
norbaustan kaldi. Smáél á annesjum. Frost 5 til 12 stig.
• Austurland ab Clettingi og Austfirbir: Norban kaldi eba stinnings-
kaldi. Víba él. Frost 5 til 12stig.
• Subausturland: Subaustan kaldi. skvjab meb köflum. Hætt vib smá
snjókomu vib ströndina. Frost 2 til 9 stíg.
Hœgt aö nýta skattpeninga betur meö samkeppni og
útboöum verkefna. Hœkkun tryggingagjalds gengur
þvert á efnahagssjónarmiö á Vesturlöndum. VSÍ:
Trúverðugri fjár-
lög en oft ábur
Þórarinn V. Þórarinsson fram-
kvæmdastjóri VSÍ telur aö
fjárlög næsta árs séu trúverb-
ugri en mörg fjárlög önnur
sem Alþingi hefur samþykkt
til aö minnka halla ríkissjóös.
Hinsvegar séu þaö vonbrigöi
aö skattar á fyrirtæki séu
hækkaöir og m.a. hækkun á
launatengdum sköttum eins
og tryggingagjaldi. VSÍ telur
ab þessi hækkun gangi þvert á
viburkennd sjónarmiö í efna-
hagsstjórn á Vesturlöndum.
Framkvæmdastjóri VSÍ segist
hinsvegar sakna þess í umræö-
unni um fjárlögin á hvern hátt
sé hægt aö bæta nýtinguna á
skatttekjum ríkissjóös. I þeim
efnum sé samkeppni og útboð á
ýmsum verkefnum ríkisins
einna hagkvæmasti kosturinn
til aö fá sem mest úr þeim skatt-
peningum sem ríkið hefur yfir
aö ráöa. Þórarinn segir þaö sé
ekki sjálfgefið að ýmis þjónusta
sem ríkiö stendur straum af,
þurfi endilega aö vera unnin af
starfsmönnum og tækjum ríkis-
ins.
jólaveöriö:
Stillt veður
en kalt
Búist er vib skaplegu jóia-
veöri víöast um landið þótt
gera megi ráb fyrir éljum á
annesjum noröan lands og
austan. Gunnar Hvammdal
veöurfræöingur á von á ab
tiltölulega hæg norban- og
noröaustanátt veröi ríkjandi
á landinu yfir hátíöina.
Búist er viö aö á landinu
veröi 5-8 stiga frost allt fram
yfir áramót. Þaö er því von á
hvítum jólum þar sem jöröin
er þegar oröin hvít en ekki er
gert ráö fyrir snjókomu aö ráöi
næstu daga, a.m.k. ekki á suö-
vesturlandi. Gunnar segir
snjókomuna í fyrradag hafa
veriö mjög staöbundna á
Reykjanesskaganum, Árnes-
og Rangárvallasýslunum.
Hann segir aö enginn snjór sé
t.d. á Akranesi og á mörgum
stööum suövestanlands. Á
þeim stööum á hann ekki von
á aö snjó festi fyrir jól.
í gær snjóaöi hins vegar á
Suöausturlandi og gekk á meö
éljum á Noröur- og Austur-
landi. ■
dagar til jóla
Tímamynd: BCS
þinglok
áherslu á að staðið yrði við áður
gerð lög um ábyrgð hins opnbera á
dæmdum bótum til þolenda of-
beldisbrota. Meö nokkrum breyt-
ingartillögum, sem meirihluti efna-
hags- og viðskiptanefndar lagði
fram, náðist sátt um afgreiðslu
frumvarpsins í heild og endi var
bundinn á ágreininginn.
Meirihluti efnahags- og við-
skiptanefndar lagði fram tillögu um
hækkanir á bótum til þolenda af-
brota þess efnis að bætur verði 600
þúsund krónur að hámarki í stað
400 þúsund króna og bætur vegna
missis framfærenda verði 2,5 millj-
ónir í stað 750 þúsunda. Þá lagði
nefndin til að kröfur um bætur
vegna verknaða sem framdir voru
fyrir gildistöku laganna beri fyrst
vexti frá 1. júlí 1996.
Meirihluti efnahags- og við-
skiptanefndar lagði einnig til að
tenging bóta lífeyrisþega og at-
vinnulausra við almenna launaþró-
un yrði aðeins tímabundin, frá árs-
byrjun 1996 til ársloka 1997 eða í
tvö ár, en að þeim tíma liðnum
yrðu núgildandi lagákvæði aftur
tekin upp, þar sem bætur eru mið-
aðar við ákveðna vísitölu sem bygg-
ir á þróun launa og verölags í land-
inu á hverjum tíma. Þá lagði meiri-
hluti efnahags- og viðskiptanefndar
til að tillaga um að heimila ráöherr-
um að sameina þjónustusvæði og
semja við sveitarfélög eða einkaað-
ila um að veita þjónustu sem til-
teknum ríkisstofnunum er ætlað að
veita, svo og að heimila einni ríkis-
stofnun að taka að sér þjónustu sem
er á ábyrgð annarrar ríkisstofnunar,
yrði felld burt úr bandorminum.
Stjórnarandstaðan hafði gagnrýnt
þessar hugmyndir harðlega þar sem
með þeim væri verið að veita ráð-
herrum ákveðib vald til að ráðskast
með ýmsa þætti ríkisbúskapsins
umfram það sem eðlilegt væri. -Þ1
Nokkrir bankor og sparisjóöir opnir á iaugardag, Þorláksmessu. Ekki
leitaö eftir samkomulagi viö SÍB:
Bankafólki er gert að vinna
á Þorláksmessukvöld
Vilhelm G. Kristinsson fram-
kvæmdastjóri Sambands ísl.
bankamanna segir aö ein-
hliöa ákvöröun Sambands ísl.
viöskiptabanka og Sambands
ísl. sparisjóöa um onpunar-
tíma á Þorláksmessu án sam-
komulags viö SÍB, sé brot á
kjarasamningum banka-
manna. Hann segir aö banka-
menn séu því heldur súrir út
atvinnurekendur vegna þessa,
enda sé bankastarfsmönnum
gert aö vinna á þessum tíma
án þess aö þeir hafi neitt um
þaö aö segja.
Hann segir að í kjarasamning-
um bankamanna séu skýr
ákvæbi um það að þaö skuli leita
samkomulags við samband
bankamanna þegar breytingar
verða á umsömdum opnunar-
tíma. Þaö haföi hinsvegar ekki
verið gert í gær, heldur fréttu
bankamenn af opnunartímanum
þegar bankar og sparisjóðir til-
kynntu það einhliða í gær. í
framhaldi af því höfðu margir
bankamenn samband við skrif-
stofu SÍB, enda vinnutíminn of-
arlega í hugum fólks um þessar
mundir.
Ákvörðun banka og sparisjóöa
um sérstakan opnunartíma ein-
stakra útibúa á Þorláksmessu var
tekin í framhaldi af ósk Kaup-
mannasamtaka íslands þar aö
lútandi. Samkvæmt því verða
nokkrir afgreiöslustaöir opnir á
Þorláksmessu frá kl. 20 - 24. Meö-
al annars veröur opið í útbúi.
Búnaðarbanka í Kringlunni, ís-
landsbanka á Kirkjusandi, Lands-
banka íslands að Laugavegi 77,
Sparisjóði Reykjavíkur og ná-
grennis aö Austurströnd 3 á Sel-
tjarnarnesi og í útbúi Sparisjóös
Vélstjóra aö Síðumúla 1. -grh
Fjárlögin þrengja á margan hátt aö almenningi. ASÍ:
Velferðarkerfið skert
„Almennt séö þá er veriö aö
skeröa veiferöarkerfiö og þá sér-
staklega í heilbrigðismálunum.
Þaö er alveg klárt," segir Gylfi
Arnbjörnsson hagfræöingar ASÍ
um fjárlög næsta árs. Hann býst
hinsvegar fastlega viö ab því ab
fariö veröi nánar ofan í saum-
ana á fjárlögunum eftir hátíb-
arnar þegar öll kurl veröa kom-
in til grafar.
Af einstökum niðurskurðar-
þáttum í velferöarkerfinu nefnir
Gylfi einkum þaö sem snýr að
elli- og örorkulífeyrisþegum um
aukna tekjutengingu grunnlífeyr-
is o.fl. í heilbrigðiskerfinu gagn-
rýnir hann aukna gjaldtöku hjá
þeim sem þurfa að leita til heim-
ilslækna og sérfræðinga. Hann
segir að þessir þættir muni
þrengja verulega að almenningi.
Gylfi telur að þótt skattahækk-
anir á fyrirtæki muni ekki hafa í
för meö sér neina kollsteypu í at-
vinnulífinu þá hefbu samtök
launafólks frekar viljab sjá þá fjár-
muni í launaumslögum sinna fé-
lagsmanna. Hann bendir einnig á
framkomin mótmæli ASÍ á 0,5%
hækkun tryggingagjalds vegna
þess ab þar meö sé verið aö skeröa
möguleika til umsaminna kjara-
bóta meö auknum byröum á at-
vinnulífið. Hinsvegar lækka
skattar á almenning vegna af-
náms tvísköttunar á lífeyrisiö-
gjöldum en á móti er afnumin
verðtrygging á persónuafslætti.
Þá hækka barnabætur á næsta ári
og við fyrsta barn er tekjutenging
lækkuð úr 7% í 6% sem Gylfi tel-
ur ýera jákvætt. Hann tekur þó
fram aö þetta sé gert til þess aö
milda aðeins abrar abgerðir
stjórnvalda í málefnum velferðar-
kerfisins sem að mestu leyti eru
fólgnar í skerðingum og m.a. með
því að afnema verðtryggingu
barnabóta og vaxtabóta.
-grh
Af einstökum efnisþáttum
fjárlagafrumvarpsins sem sam-
tök atvinnurekenda telja einna
mest aðfinnsluvert viö er þegar
sáttagjörö þingmanna endar á
kostnaö skattgreiöenda. í því
sambandi nefnir framkvæmda-
stjóri VSÍ m.a. endurtekna upp-
gjöf við aö fækka sýslumann-
embættum og ríkisábyrgö á
bótagreiðslum ofbeldismanna.
Auk þess sé ákvörðun stjórn-
valda um aö skattleggja útgerö-
ina vegna slysatrygginga sjó,-
manna dæmi um hversu var-
hugavert sé að gera samninga
við stjórnvöld um svona hluti
þar sem engu er aö treysta. En
samkvæmt samkomulagi ríkis-
ins í tengslum viö kjarasamn-
inga sjómanna og útgerðar-
manna 1983 axlaði ríkið ákveö-
inn hluta af þeim kostnaði sem
því er samfara aö sjómönnum er
tryggö svonefnd staögengils-
laun í tvo mánuði í veikindum.
-grh
Samkomulag um
Útlit var fyrir ab þinglok gætu
orbið í gærkvöldi eftir aö sam-
komulag náöist um ráöstafanir
í ríkisfjármálum eba bandorm-
inn á Alþingi. Miklar deilur
höfbu stabib yfir um efni hans
og hélt stjórnarsandstaöan
uppi hörbu andófi í þinginu
síödegis á þriöjudag og miö-
vikudag.
Tilefni andófsins var einkum til-
lögur í bandormi þess efnis að rjúfa
tengingu bóta lífeyrisþega og at-
vinnuleysingja við almenna launa-
þróun í landinu auk þess sem
stjórnarandstaðan lagði mikla