Tíminn - 30.12.1995, Page 13
Laugardagur 30. desember 1995
13
Séra Walter Dworecki ásamt fóg-
etanum Luther.
hans, Peter, höföu átt samskipti
síöustu vikur fyrir moröiö. Hann
byrjaöi hreint út á spurningunni:
„Hvar er Peter Schewchuck?"
Þaö kom fát á séra Dworecki, en
hann spuröi á móti þegar hann
var búinn að jafna sig:
„Hvernig dettur þér í hug að ég
viti það?"
Dube sagði honum aö hann
væri með vitni sem sönnuöu aö
vinnumaðurinn og presturinn
heföu átt leynifundi og það kom
hik á prestinn. Hann sagðist síöan
ekki tjá sig meir og rauk út aö svo
komnu máli.
Peter kom loks í leitirnar og
rannsókn á síðari stigum leiddi í
ljós aö presturinn haföi meö eigin
rannsóknum komist aö því aö sá
sem misþyrmdi Wöndu í annaö
sinn hafði veriö góöur kunningi
Peters. Peter hafði manaö hann
upp í að sofa hjá Wöndu, „enda
væri hún auðveld bráö". Vinur-
inn brjálaðist hins vegar þegar
Wanda vildi ekki þýðast hann og
misþyrmdi henni.
Presturinn kallaði Peter á sinn
fund og sagði að hann væri reiðu-
búinn til aö gleyma þætti hans í
málinu ef hann myndi myröa
dóttur sína fyrir sig og fá 100 dali
í þóknun, sem var stórfé á þeim
tíma. Eftir nokkrar fortölur varð
þetta aö samkomulagi og síðasta
kvöldiö sem Wanda átti stefnu-
mót við Peter gerði hann henni
fyrirsát og myrti hana með köldu
blóði. „Eg setti poka utan um
hausinn á henni til aö þurfa ekki
að horfa í augun á henni þegar ég
vann verkið," sagði Peter grátandi
viö yfirfulltrúa lögreglunnar.
Þetta svívirðilega sakamál vakti
gífurlega athygli og krafa almenn-
ings var að presturinn myndi
gjalda fyrir glæpinn með lífi sínu.
Verjendur hans börðust á hæl og
hnakka, en allt kom fyrir ekki. 28.
mars 1940 var séra Dworecki tek-
inn af lífi í rafmagnsstól. Peter
Schewchuck fékk ævilangt fang-
elsi og lést hann bak við lás og slá
43 árum síðar.
Presturinn, dóttir
hans, ástmaður henn-
ar og köttur sem kem-
ur ekki við sögu
Líkt og hunang laðar að
býflugur var Wanda
Dworecki ein eftirsóttasta
stúlkan hjá ungum mönnum í
New York. Hvað eftir annað
féll hin 18 ára gamla þokka-
fulla stúlka í arma þeirra og
hvorki hún né ástmennirnir
virtust geta fengið nóg. Karl-
menn voru ástríða hennar og
hún gerbi nánast allt til að
vinna hylli þeirra. Tvisvar
sinnum varb henni þetta næst-
um að fjörtjóni, en samt hélt
hún uppteknum hætti.
Wanda bjó með föbur sínum,
séra Walter Dworecki, baptista-
safnaðarpresti í New York. Hann
var ekkjumaður og beitti börn sín
hörðum aga, en Wanda var elst
þriggja systkina. Þessi strangi agi
snerist svo upp í andhverfu sína
þegar Wanda eltist. Líf hennar
varð sífellt hraðara og hættu-
legra.
Fyrst lenti Wanda í hættu 14.
febrúar árið 1939. Þá var hún á
leiö í bíó meb vinkonu sinni,
þegar grænn bíll stoppaöi og
ókunnugur maður bauð henni
upp í bílinn. Wanda horfbi á vin-
konu sína, sem var nokkub yngri
en hún sjálf, og játaði síðan. Ekki
fór betur en svo að ökumaður
keyrði í eitt af úthverfum borgar-
innar þar sem hann reyndi að
naubga Wöndu að vinkonu
hennar ásjáandi í aftursætinu.
Eftir nokkur slagsmái, öskur og
skelfingu henti hann þeim báð-
um út og keyrði á brott. Wanda
slapp með skrekkinn.
Málið fór fyrir lögreglu og gert
var að minniháttar áverkum
hennar á spítala. Faðir hennar
brjálaöist og lokaði Wöndu inni í
2 mánuöi.
Önnur árás
Peter Schewschuck, 20 ára há-
vaxinn og myndarlegur vinnu-
maður á prestssetrinu, varb ást-
maður Wöndu skömmu síðar.
Presturinn komst að sambandinu
og rak vinnumanninn. Skömmu
síðar fór faðir Wöndu á ráð-
stefnu, en hann hafbi varla yfir-
gefið húsib þegar Wanda setti
upp andlitið og fór í besta kjólinn
sinn. 10 mínútum síðar hélt hún
glöð í bragði á stefnumót vib
vinnumanninn fyrrverandi.
Svartur bíll beið fyrir utan og hún
þóttist viss um að þar biði ást-
maður hennar eftir henni. Þegar
hún settist inn áttaði hún sig á að
ókunnugur maður var við stýrið.
„Komdu inn, elskan," sagði
maöurinn. „Peter baö mig ab ná í
þig. Við erum á leið í sam-
kvæmi."
Wanda trúði manninum, en
skömmu síðar lagði hann bílnum
á afvikinn staö og sagði: „Við för-
um ekki lengra, við skulum halda
veislu í aftursætinu." Að þeim
orðum töluðum gerði hann sig
líklegan til ab nauðga Wöndu, en
hún komst út úr bílnum og lagöi
á flótta.
Daginn eftir fann lögreglan
Wöndu meðvitundarlausa liggj-
andi undir húsvegg. Andlit henn-
Wanda Dworecki.
Peter Schewchuck.
ar var óþekkjanlegt eftir barsmíb-
ar og hún var allsnakin neðan við
mitti.
Farið var með hana á brába-
móttöku þar sem staðfest var að
Wanda hefði verið pyntuö kyn-
ferðislega á versta máta.
„Vona a& hún hafi slas-
ast sem mest"
Þegar yfirlæknir hafði samband
við föður hennar vegna málsins,
gekk honum illa að koma því frá
sér sem gerst hafði. Viðbrögð
baptistaprestsins voru þessi:
„Reyndu að taka þér tak, maður,
og segja mér hvað gerðist. Ég
vona að hún hafi slasast verulega
illa í þetta sinnið, svo hún láti sér
það að kenningu verða."
Vikur liðu og hvorki spurðist til
Peters né mannsins sem ók
henni.
Wanda útskrifaöist af spítala
tveimur mánuöum síðar. í fyrstu
var hún fáskiptin og einræn, líkt
og eitthvað hefði brostið innan
með henni, en eitt sinn þegar fab-
ir hennar var á ferbalagi að sinna
embættiserindum hafði Peter
samband. Þau tóku upp ástarsam-
band á ný, enda sagðist hann ekk-
ert þekkja manninn sem hefði
misþyrmt henni. Hún tók þaö
gott og gilt og glampinn sem ekki
hafði sést um margra vikna skeið
ljómaði nú aftur í augum hennar.
Eftir þetta fjölgaði næturferð-
um Wöndu og loks kom aö því að
presturinn komst aö öllu saman.
En í stað þess að meina dóttur
sinni að umgangast Peter ákvað
hann að samþykkja samband
þeirra.
Morbiö
Eina nóttina vaknaði prestur-
inn upp við mikið þrumuveður
og fór að loka gluggum í setustof-
unni. Hann kíkti inn í herbergi
Wöndu, en þar var enginn.
Nokkrum klukkustundum síðar
vakti hann yngri börn sín tvö og
sagði þeim að hann væri farinn
út að leita Wöndu. Hann ók um
stræti New York borgar til morg-
uns og sneri sér svo til lögregl-
unnar kl. 08.00 um morguninn.
Þá þegar var lögreglunni kunnugt
um hræðileg afdrif Wöndu.
íbúi hafbi fundið hana liggj-
andi á gangstétt í öngstræti kl.
06.00 um morguninn og látiö
lögregluna vita. Hún var látin
þegar lögreglan kom á vettvang.
Höfuð hennar hafði verið mölv-
að með blóðugum steini, sem lá
við hlið hennar.
Krufning leiddi í Ijós að Wanda
haföi verið svívirt kynferðislega
og dánarorsök var kyrking. Eftir
það haföi höfub hennar verið
molab. Mikil heift virtist búa að
baki verknaöinum.
Presturinn, dóttir hans, ástmaöur hennar og köttur sem kemur ekki viö
sögu.
SAKAMAL
Doran yfirfulltrúa var fálin
morðrannsóknin. „Megináhersl-
an verður lögð á ab finna Peter
Schewchuck. Hann er sá sem við
hljótum ab gruna helst," sagði
Doran vib prestinn, sem virtist á
barmi örvæntingar.
Sérkennileg fortíb
Dube ríkissaksóknari kannaði
feril séra Dworeckis, eins og allra
annarra sem tengdust málinu
beint. Ferill hans var á margan
hátt óvenjulegur.
Séra- Dworecki haföi flust frá
Póllandi til Bandaríkjanna eftir
fyrri heimsstyrjöldina. Hann
kynntist eiginkonu sinni og eign-
abist þrjú börn. Tvö þeirra voru
utan hjónabands, þar á mebal
Wanda.
Séra Dworecki komst tvisvar í
kast við lögin á næstu árum
vegna misferlis og hann eignaðist
óvildarmenn út af spilaskuld-
um. Árib 1938 líftryggði hann
börn sín og eiginkonu fyrir offjár.
Ári seinna lést eiginkonan af dul-
arfullum orsökum. Formleg dán-
arorsök var lungnabólga, en ýmis
merki um arsenikeitrun voru
merkjanleg. Þar sem virðulegur
prestur átti í hlut, var málið ekki
rannsakab frekar.
Presturinn varð vellauðugur á
láti konunnar, en stórum hluta
var þó ánafnaö á dóttur hans
Wöndu. Auk þess alls hafði prest-
urinn legið undir grun um að
hafa kveikt í einni af fasteignum
sínum sem hann fékk gott trygg-
ingafé fyrir, en var nánast verð-
laus í sölu.
Hafbi presturinn gengið svo
langt að myrða konu sína og
dóttur af fégræðgi einni saman?
Eftir því sem Dube skoöabi
málið betur því vissari varð hann
í sinni sök.
Málið upplýsist
Loks var komið að þeim tíma-
punkti ab Dube spyrbi prestinn
beint út. Hann hafði sannanir í
höndunum sem sýndu ab prest-
urinn og fyrrum vinnumaður