Tíminn - 13.01.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 13.01.1996, Blaðsíða 22
22 MiltífrÉflfBfWrMÍ Laugardagur 13. janúar 1996 HVAÐ ER A SEYÐI LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 og félagsvist kl. 14 sunnudag. Dansað í'Gobheimum kl. 20 sunnudagskvöld. Söngvaka mánudag kl. 20.30 í Risinu. Stjórnandi verður Vigdís Einarsdóttir og undirleik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Húnvetningafélagib í dag verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. Villingaholtskirkja í Flóa Messa á morgun, sunnudag, kl. 13.30. Vænst er þátttöku ferming- arbarna. Kristinn Á. Friðfinnsson. Janúarmessa Kvennakirkjunnar verður í Laugarneskirkju sunnu- daginn 14. janúar kl. 20.30. Um- fjöllunarefni messunnar verður: Ný byrjun — nýir möguleikar. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Auður Guðmundsdóttir og Sigrún Erla Egilsdóttir tala. Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir les úr ljóðum sínum. Fiðlukvartett leikur. í honum eru íris Dögg Gísladóttir, Unnur Þorgeirsdóttir, Jóhanna Ósk Valsdóttir og Sólrún Sumarliða- dóttir. Kór Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng undir stjórn Bjarn- eyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur við undirleik Aðalheiðar Þorsteins- dóttur. Kaffi á eftir í safnaðarheim- ilinu. Steinn Sigurbsson sýnir í Callerí Geysi í dag, laugardag, kl. 16 opnar Steinn Sigurðsson málverkasýn- ingu í Gallerí Geysi, Hinu Húsinu við Ingólfstorg. Steinn er af yngstu kynslóð myndlistarmanna og heldur nú sína aðra einkasýningu, en þá fyrri hélt hann í Café 17. Málverkin, sem hann sýnir, eru unnin með akríl á striga og eru flestöll verkin unnin á síðastliðnu ári. Gallerí Geysir er opið alla virka daga milli 9 og 23, og um helgar milli 12 og 18. Sýningin stendur yfir til sunnudagsins 28. janúar. Kaffe Fassett í Hafnarborg Hafnarborg, menningarmiðstöð- in í Hafnarfirði, hefur fengið hing- að til lands umfangsmikla sýningu á verkum Bandaríkjamannsins Kaffe Fassett, en hann er einn þekktasti textílhönnuður heims um þessar mundir. Hann er líka ís- lenskum áhugamönnum um textíl- hönnun að góðu kunnur, því versl- unin Storkurinn í Reykjavík hefur um árabil haft umboð fyrir hönn- un hans og hafa fjölmargir sótt þar námskeið sem tengjast aðferöum hans og verkum. Leiðsögn um sýninguna verður föstudaga kl. 14 og laugardaga og sunnudaga kl. 17. Hún stendur til 19. febrúar. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ AL-LT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar TONLISTARKROSSGATAN NR. 94 12 3 4 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 gj. Stóru svib kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson ,6. sýn.laugard. 13/1, fáein sæti laus, græn kort gilda 7. sýn. sunnud. 14/1, hvít kort gilda 8. sýn. fimmtud. 18/1, brún kort gilda Stóra svib Lína Langsokkur cftir Astrid Lindgren sunnud. 14/1 kl. 14.00, sunnud. 21/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljúdmilu Razúmovskaju laugard. 13/1, næst síbasta sýning, laugard. 20/1, sí&asta sýning. Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 19/1, síbasta sýning Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vio Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir |im Cartwright föstud. 19/1, uppselt laugard. 20/1 kl. 23.00 Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. Tónlistarkrossgátan veröur á dagskrá Rásar 2 klukkan 9.03 á sunnudags- morgun. Lausnir sendist til: Rásar 2, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt: TÓNLISTARKROSSGÁTAN. nytt íslenskt leikrit eftir Kristínu Ómarsdóttu hnt'ðilegur a-rslaleikur 9. sýn. 13/1. lokasyning. Allar sýningarnar hefjast kl. 20.30. Miðaverðkr. 1000- 1500. niiðasalan er opin i'ra kl. 18 sýmngarua" |i|||[ [[[ [|| pöntunarsími: 5610280 |]|| ! lllfllUllll allan sólarhringinn Illllll! GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Smibaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Þýbandi: Hallgrímur H. Helgason Leikmynd og búningar: Vignir jóhannsson Hljóbmynd: Ceorg Magnússon Leikstjórn: Hallmar Sigurbsson Leikendur: Tinna Cunnlaugsdóttir, Örn Árnason, Randver Þorláksson, Pálmi Cests- son, Stefán Jónsson og Anna Kristín Arn- grímsdóttir. Frumsýning í kvöld 3/1 kl. 20:00. Örfá sæti laus 2. sýn. fimmtud. 18/1 3. sýn. föstud. 19/1 4. sýn. fimmtud. 25/1 5. sýn. föstud. 26/1 6. sýn. sunnud. 28/1 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére 6. sýn. í kvöld 13/1. Nokkur sæti laus 7. sýn. fimmtud. 18/1 8. sýn. fimmtud. 25/1 9. sýn sunnud. 28/1 Glerbrot eftir Arthur Miller Föstud. 19/1 Föstud. 26/1 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 20/1. Uppselt Sunnud. 21 /1. Nokkur sæti laus Laugard. 27/1. Uppselt Mibvikud. 31/1 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Ámorgun 14/1 kl. 14.00. Uppselt Á morgun 14/1 kl. 17.00. Uppselt Laugard. 20/1 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 21/1 kl. 14.00. Örfá sæti laus . Laugard. 27/1 kl. 14.00 Sunnud. 28/1 kl. 14.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarosklúbburinn eftir Ivan Menchell 4. sýn. í kvöld 13/1. Uppselt 5. sýn. á morgun 14/1. Nokkur sæti laus 6. sýn. fimmtud. 18/1. Uppselt 7. sýn. föstud. 19/1. Örfá sæti laus 8. sýn. fimmtud. 25/1 9. sýn. föstud. 26/K Örfá sæti laus Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Creiðslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 13. janúár e6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 veourfregnir 10.15 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 „Central Park North" - Dagskrá í umsjá Ólafs Stephensens 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.08 íslenskt mál 16.20 ísMús 1995 17.00 Endurflutt hádegisleikrit 18.15 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar qg veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.30 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágneettiö 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 13. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé 13.30Syrpan 14.00 Einn-x-tveir 14.50 Enska knattspyrnan 16.50 íþróttaþátturinn 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (31:39) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöbin Góbkunningjar sjónvarpsáhorf- enda, þeir Karl Ágúst Úlfsson, Páimi Cestsson, Randver Þorláks- son, Sigurbur Sigurjónsson og Örn Árnason, birtast aftur eftir langt hlé. Stjórn upptöku: Sigurbur Snæ- berg )ónsson. 21.05 Hasar á heimavelli (24:25) (Crace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Crace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Abalhlutverk: Brett Butler. Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 Hrævareldur (Foxfire) Bandarísk bíómynd frá 1987 um roskna konu sem neitar ao yfirgefa heimili sitt í Appalachia-fjöllum þar sem hún býr meb vofu mannsins síns. Leikstjóri: |udd Taylor. Aoalhlutverk: |essica Tandy, Hume Cronyn og |ohn Denver. Þýbandi: Óskar Ingimarsson. 23.15 Símbobinn (Telefon) Bandarísk spennumynd frá 1977. Rússneskur njósnari er sendur til Bandaríkjanna til ab reyna ab koma í veg fyrir ab svikari vinni þar grfbarleg skemmdarverk. Leikstjóri er Don Sie'gel og abal- hlutverk leika Charles Bronson, Lee Remick, Oonald Pleasance og Pat- rick Magee. Þýbandi: Cunnar Þor- steinsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 13. janúar j* 09.00 MebAfa *Æ ryf 10-15 Hr°ihöttur f^úIUtt'2 10.40 ÍEblubæ(1:13) W! 11.00 Sögur úr Andabae 11.25 Borgin mín 11.35 Mollý 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.30 Núlllll(e) 13.00 Leioin til Rfó 15.00 3-BÍÓ - |ohnny and the Dead 16.35 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Ophrah Winfrey 17.45 Popp og kók 18.40 NBAmolar 19.19 19.19 20.00 Morbgáta (22:22) (Murder She Wrote) 20.55 Blabib (The Paper) Brábskemmtileg mynd um einri sólarhring í lífi rit- stjóra og blabamanna á dagblabi í New York. Vib kynnumst einkalífi abalpersónanna en fyrst og fremst því ægilega álagi sem fylgir starf- inu og sibferbilegum spurningum sem kvikna. Blabamennirnir leita sannleikans en prenta siban þab sem þeir komast upp meb ab prenta. Mottóib er ab láta sann- leikann aldrei standa í vegi fyrir góbri frétt. Og nú hafa þessir blabamenn einmitt komist á snobir um stórfrétt sem gæti selt blabib svo um munar. Abalhlutverk: Michael Keaton, Clenn Close, Marisa Tomei, Randy Quaid og Robert Duvall. Leikstjóri: Ron How- ard. Myndin var gerb árib 1994 og um tónlistina sér enginn annar en Randy Newman. 22.45 Eiturnabran (Praying Mantis) Linda Crandall er gebveikur rabmorbingi sem hefur myrt fimm eiginmenn sína á brúb- kaupsnóttinni. Hún hefur mikib dálæti á tilhugalífinu en getur ekki horfst íaugu vib hjónabandib. Þegar Linda flyst til smábæjar nokkurs verbur bóksalinn þar, Don McAllister yfir sig ástfanginn af henni. Hann veit hins vegar ekki hvab kann ab bfba hans ef hann gerist of djarfur og ber upp bón- orbib. Þetta er hröb spennumynd frá 1993 meb |ane Seymour, Barry Bostwick, Frances Fisher og Chad Allen íabalhlutverkum. Leikstjóri er |ames Keach. Bönnub börnum. 00.15 Hinir ástlausu (The Loveless) Athyglisverb mynd um mótorhjólagengi sem dvelst um stuttan tíma í smábæ í Subur- ríkjunum ábur en haldib er í kappakstur í Daytona. Athyglis- verbar persónur koma vib sögu en myndmálib sjálft leikur stærsta hlutverkib og eru sumar senurnar mjög Ijóbrænar og eftirminnilegar. Máltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Leikstjórar: Kathryn Bigelow og Monty Montgomery. Abalhlutverk: Don Ferguson, Willem Dafoe, Marin Kanter og Robert Cordon. 1983. 01.45 Erfibir t'mar (Hard Times ) Þriggja stjörnu mynd frá 1975 me&gömlu stjörnunum Charles Bronson og james Coburn. Mynd- in gerist í kreppunni miklu þegar menn þurftu ab gera fleira en gott þótti til ab bjarga sér. Bronson leikur hnefaleikarann Chaney sem neybist til ab taka þátt í ólöglegri keppni sem vafasamir abilar standa fyrir. Hann ætlar ab vinna einn stóran sigur og hætta sfban. En ó- væntir atburbir flækja söguna og Chaney verbur ab halda áfram ab berjast. Leikstjóri: Walter Hill. Bönnub börnum. 03.15 Dagskrárlok Laugardagur 13. janúar >«^ 1 7.00 Taumlaus fl g^f| íónlisl 20.00 Hunter 21.00 Ljósinslökkt 22.30 Orábnar gátur 23.30 llmur Emmanuelle 01.00 Glerhlífin 02.45 Dagskrárlok 19.30 AhjóTum Laugardagur m 13. janúar 09.00 Magga og vinir' hennar 0.45 Körfukrakkar 1.35 Fótbolti um vfba veröld 12.00 Subur-ameríska knattspyrnan 12.55 Háskólakarfan 1 7.30 Nærmynd 18.20 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 BennyHill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Sápukúlur 20.45 Lffstréb 22.15 Martin 22.35 Háskalegt sakleysi 00.05 Hrollvekjur 00.25 Á bábum áttum 01.55 Dagskrárlok Stöbvar 3STÖÐ 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.