Tíminn - 13.01.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.01.1996, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 13. janúar 1996 Utboö Vesturlandsvegur í Reykjavík Ártúnsbrekka — Elliðaár Borgarverkfræöingurinn í Reykjavík og Vegamálastjóri óska eftir til- bobum í lagningu nýrrar akbrautar (3-4 akreinar) Vesturlandsvegar um Ártúnsbrekku frá Höfbabakka að Sæbraut, þ.m.t. byggingu brú- ar yfir Elliðaár ásamt veggöngum fyrir Bíldshöfða og steyptum stokk fyrir vestari ál Elliðaáa. Helstu magntölur veghluta: Skering í laus jarðlög 71.000 m3 Skeringíberg 3.300 m3 Fylling og burðarlög 91.000 m3 Malbik " 37.800 m! Helstu magntölur steyptra mannvirkja: Mótafletir 3.300 m2 Steypustyrktarjárn 201.000 kg Spennistál 16.000 kg Steinsteypa 1.300 mJ Verkinu skal að fullu lokiö 1. október 1996. Útboðsgögn ver&a afhent hjá Vegageröinni Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og me& 8. janúar 1996. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 5. febrúar 1996. \ *Jggf VEGAGERDIN FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Samstarf Evr- ópuþjóða í mál- efnum fatlaðra, HELIOS II Island varð fullgildur að samstarfsáætlun Evrópuþjóða um mál- efni fatlaðra (Helios II) 1. janúar 1996 á grundvelli 31. greinar samþykktar Evrópska efnahagssvæöisins. Áætlunin hófst 1993 og mun standa yfir til ársloka 1996. íslendingum býðst nú tækifæri til að taka þátt í árlegri samkeppni á vegum Helios II, um verkefni sem fjalla um málefni fatlaðra. Þessi verkefni eru: Blöndun fatlaðra í almenna skóla (þjálfun kennara). Félagsleg aðlögun fjölfatlaöra. Endurhæfing. Tækninýjungar fyrir fatl- aða. Starfsþjálfun. Þátttaka fatlaðra á almennum vinnumark- aði. Sérstök dómnefnd á vegum Helios II, velur úr sex verkefni frá hverju aðildarríki, en dómnefnd ákvður síðan hvaða verkefni hljóta verðlaun. Þrenn verðlaun eru veitt fyrir verkefni í hverj- um flokki. Verðlaun verða afhent í byrjun desember 1996 í Brussel. Upplýsingar um þátttökuskilyrði ásamt umsóknareyðublöðum fást ífélagsmálaráðuneytinu, Hafnarhúsi við Tryggvagötu, sími 560 9100. Verkefnum skal skilað til félagsmálaráðuneytisins fyrir 1. mars 1996. Félagsmálarábuneytio Spjall á laugardegi: Stofna umræöufélag um þjóbfélgasmál Nokkrir áhugamenn um stjórn- mál hafa stofnað með sér félags- skap til að halda óformlega spjallfuricli um hin ýmsu þjóbfé- lagsmál sem eru efst á baugi í heiminum á hverjum tíma. Fundirnir varða haldnir lsta og 3ja laugardag í hverjum mánuði á veitingastaðnum Skólabrú í Reykja- vík og verður fyrsti fundurinn Auglýsing um styrki úr Fræbslusjóbi brunamála í samræmi við reglugerö nr. 1380/1993, skv. 24. gr. laga nr 41/1992, er hér me& auglýst eftir um- sóknum um styrki úr Fræðslusjó&i brunamála. Fræðslusjó&ur brunamála starfar innan Brunamála- stofnunar ríkisins. Markmið sjóðsins er að veita þeim sem starfa að brunamálum styrki til náms á sviði brunamála. Sjóðurinn greiðir styrki til rann- sókna- og þróunarverkefna, námskeiðsgjöld, ferða- og dvalarstyrki, laun á námsleyfistíma og styrki vegna námskeiða og endurmenntunar. Frá árinu 1993 hafa verið veittir 64 styrkir. Til úthlutunar íár eru samtals 3,5 milljónir króna. Auk styrkja til stakra verkefna mun sjóðurinn á þessu ári styrkja yfirmenn slökkviliða til að sækja námskeið sem Brunamálastofnun skipuleggur í samvinnu við þjálfunarmiðstöðvar slökkviliða í Sví- þjóð og Finnlandi. Styrkir til námskeiðanna verða veittir viðkomandi slökkviliðum og skulu slökkvi- liðsstjórar sækja um fyrir hönd þeirra manna sem þeir hyggjast senda á námskeiðin. Umsóknir um styrki skal senda Brunamálastofnun ríkisins, Laugavegi 59, 101 Reykjavík, fyrir 1. mars 1996. Nánari upplýsingar um styrkveitingar og starfsemi sjóðsins veitir Árni Árnason verkfræðingur. Upplýs- ingar um yfirmannanámskeiðin veitir Guðmundur Haraldsson skólastjóri. Sími Brunamálastofnunar er 552-5350. númer er 800-6350. Reykjavík, 11. janúar 1996, Brunamálastofnun ríkisins Grænt þann 20. janúar nk. og fjallar um kosingakerfið í Bandaríkjunum og forsetakosningarnar 1996. Þetta umræðufélag hefur fengið Mike Hammer frá bandaríska sendiráð- inu til að vera með framsögu á fundinum, en hugmyndin er að á hverjum fundi verði einn sérfróður aðili sem svarað geti spurningum fundarmanna um efnið. Meðal þeirra sem að þessu um- ræðufélagi stand er Ingibjörg Dav- íðsdóttir stjórnmálafræðingur og segir hún að þeim sem að þessu standa hafi fundist skorta svona óformlega vettvang til umræðu af þessu tagi sem kalla mætti Spjall á laugardegi. Ingibjörg undirstrikaði að þetta væri hópur einstaklinga og ekki bundinn stjórnmálaskoðun- um og að fundirnir væru öllum opnir. Aðrir sem að þessu standa eru Sigurður Eyðþórsson, Kristján Róbert Kristjánsson, fréttamaður, Aðalsteinn Magnússon rekstrar- fræðingur og G.Valdimar Valdi- marson. ¦ Níræö og með sýningu María M. Ásmundsdóttir frá Krossum í Staðarsveit, sem er á 97. aldursári, opnar sýningu á myndverkum sínum í húsakynn- um Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni, en félagið hefur a&setur ab Hverfisgötu 105, fjórbu hæb. Lengst af ævi sinnar hefur María fengist við margvíslega listræna iðju. Hún eignaðist snemma myndavél og málaði síöan eftir ljósmyndum sem hún tók. Þá hef- ur hún málað á gler og lagt mikið í útsaum, en myndefnið kemur víða ab, m.a. frá Danmörku og Noregi. Fyrst sýndi María M. Ásmunds- dóttir verk sín 1930. Þaö var í út- stillingargluggum hjá Marteini Ein- arssyni, í húsi því við Laugarveg þar sem biskupsembættið hefur nú aðsetur. Árið 1990 hélt hún sýn- ingu í félags- og þjónustumiðstöð- inni við Bólstaðarhlíb, en sýnir nú stærra safn af ýmsum listmunum, ab því er fram kemur í kynningu frá Félagi eldri borgara. ¦ M/F Norröna wummmm Vikuáætlun Smyril Line 1996 Áfanga- staðir Esbjerg Þórshöfn Bergen Þórshöfn Seyðisfjörður Þórshöfn Áfanga- staðir Þórshöfn Seyðisfjörður Þórshöfn Esbjerg Vikudagar Laugani__ Mánud____ Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Vikudagar Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Staðartími koma brottf. 19.00 10.00 12.00 11.00 07.00 06.00 22.00 14.00 15.00 15.00 11.00 08.30 Staðartími koma brottf. 10.00 15.00 07.00 11.00 05_30 08.30 19.00 - Júní 10 i 3 4 11 5 12 15 22 17 24 18 26 19 26 29 13 14 20 21 27 28 Júlí 9 10 11 12 13 15 16 17 20 22 23 24 25 :26 27 29 30 31 Áfiúst 10 12 13 20 14 21 15 22 16 23 17 24 19 26 27 28 29 30 31 Sept 4 ^/\ AUSTFAR Seyðisfirði sími 472 1111 - Fax 472 1105 Norræna ferðaskrifstofan hf. sími 562 6362, fax 552 9450 Laugavegi 3, Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.