Tíminn - 13.01.1996, Page 12
12
Laugardagur 13. janúar 1996
Útboð
Vesturlandsvegur í Reykjavík
Artúnsbrekka — Elliðaár
Borgarverkfræ&ingurinn í Reykjavík og Vegamálastjóri óska eftir til-
bobum í lagningu nýrrar akbrautar (3-4 akreinar) Vesturlandsvegar
um Ártúnsbrekku frá Höfbabakka ab Sæbraut, þ.m.t. byggingu brú-
ar yfir Ellibaár ásamt veggöngum fyrir Bíldshöfba og steyptum stokk
fyrir vestari ál Ellibaáa.
Helstu magntölur veghluta:
Skering í laus jarblög
Skering í berg
Fylling og burbarlög
Malbik
Helstu magntölur steyptra mannvirkja:
Mótafletir
Steypustyrktarjárn
Spennistál
Steinsteypa
Verkinu skal ab fullu lokib 1. október 1996.
Útbobsgögn verba afhent hjá Vegagerbinni Borgartúni 5, Reykjavík
(abalgjaldkera) frá og meb 8. janúar 1996.
Skila skal tilbobum á sama stab fyrir kl. 14.00 þann 5. febrúar 1996.
\
VEGAGERÐIN
FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Samstarf Evr-
ópuþjóða í mál-
efnum fatlabra,
HELIOS II
ísland varb fullgildur ab samstarfsáætlun Evrópuþjóba um mál-
efni fatlabra (Helios II) 1. janúar 1996 á grundvelli 31. greinar
samþykktar Evrópska efnahagssvæbisins. Áætlunin hófst 1993
og mun standa yfir til ársloka 1996. íslendingum býbst nú
tækifæri til ab taka þátt í árlegri samkeppni á vegum Helios II,
um verkefni sem fjalla um málefni fatlabra. Þessi verkefni eru:
Blöndun fatlabra í almenna skóla (þjálfun kennara). Félagsleg
ablögun fjölfatlabra. Endurhæfing. Tækninýjungar fyrir fatl-
aba. Starfsþjálfun. Þátttaka fatlabra á almennum vinnumark-
abi.
Sérstök dómnefnd á vegum Helios II, velur úr sex verkefni frá
hverju abildarríki, en dómnefnd ákvbur sfban hvaba verkefni
hljóta verblaun. Þrenn verblaun eru veitt fyrir verkefni í hverj-
um flokki. Verblaun verba afhent í byrjun desember 1996 í
Brussel.
Upplýsingar um þátttökuskilyrbi ásamt umsóknareybublöbum
fást í félagsmálarábuneytinu, Hafnarhúsi vib Tryggvagötu, sími
560 9100.
Verkefnum skal skilab til félagsmálarábuneytisins fyrir 1. mars
1996.
Félagsmálarábuneytib
71.000 m5
3.300 mJ
91.000 m3
37.800 m!
3.300 m2
201.000 kg
16.000 kg
1.300 m3
Spjall á laugardegi:
Stofna umræðufélag
um þjóðfélgasmál
Nokkrir áhugamenn um stjórn-
mál hafa stofnab meb sér félags-
skap til ab halda óformlega
spjallfundi um hin ýmsu þjóbfé-
lagsmál sem eru efst á baugi í
heiminum á hverjum tíma.
Fundimir varba haldnir lsta og
3ja laugardag í hverjum mánubi á
veitingastabnum Skólabrú í Reykja-
vík og verbur fyrsti fundurinn
þann 20. janúar nk. og fjallar um
kosingakerfib í Bandaríkjunum og
forsetakosningarnar 1996. Þetta
umræbufélag hefur fengib Mike
Hammer frá bandaríska sendiráb-
inu til ab vera meb framsögu á
fundinum, en hugmyndin er ab á
hverjum fundi verbi einn sérfróbur
abili sem svarab geti spurningum
fundarmanna um efnib.
Mebal þeirra sem ab þessu um-
ræbufélagi stand er Ingibjörg Dav-
íbsdóttir stjórnmálafræbingur og
segir hún ab þeim sem ab þessu
standa hafi fundist skorta svona
óformlega vettvang til umræbu af
þessu tagi sem kalla mætti Spjall á
laugardegi. Ingibjörg undirstrikabi
að þetta væri hópur einstaklinga og
ekki bundinn stjórnmálaskoðun-
um og ab fundirnir væru öllum
opnir. Abrir sem ab þessu standa
eru Sigurbur Eybþórsson, Kristján
Róbert Kristjánsson, fréttamabur,
Aðalsteinn Magnússon rekstrar-
fræbingur og G.Vaidimar Valdi-
marson. ■
Níræð og með
sýningu
María M. Ásmundsdóttir frá
Krossum í Stabarsveit, sem er á
97. aldursári, opnar sýningu á
myndverkum sínum í húsakynn-
um Félags eldri borgara í Reykja-
vík og nágrenni, en félagib hefur
aðsetur ab Hverfisgötu 105,
fjórbu hæb.
Lengst af ævi sinnar hefur María
fengist við margvíslega listræna
iðju. Hún eignabist snemma
myndavél og málabi síöan eftir
Ijósmyndum sem hún tók. Þá hef-
ur hún málað á gler og lagt mikiö í
útsaum, en myndefnið kemur víða
að, m.a. frá Danmörku og Noregi.
Fyrst sýndi María M. Ásmunds-
dóttir verk sín 1930. Það var í út-
stillingargluggum hjá Marteini Ein-
arssyni, í húsi því við Laugarveg
þar sem biskupsembættið hefur nú
aðsetur. Árib 1990 hélt hún sýn-
ingu í félags- og þjónustumiðstöð-
inni vib Bólstabarhlíð, en sýnir nú
stærra safn af ýmsum listmunum,
að því er fram kemur í kynningu
frá Félagi eldri borgara. ■
Auglýsing um styrki
úr Fræðslusjóði
brunamála
í samræmi við reglugerð nr. 1380/1993, skv. 24.
gr. laga nr 41/1992, er hér með auglýst eftir um-
sóknum um styrki úr Fræðslusjóði brunamála.
Fræðslusjóður brunamála starfar innan Brunamála-
stofnunar ríkisins. Markmið sjóðsins er að veita
þeim sem starfa að brunamálum styrki til náms á
sviöi brunamála. Sjóðurinn greiðir styrki til rann-
sókna- og þróunarverkefna, námskeiðsgjöld, ferða-
og dvalarstyrki, laun á námsleyfistíma og styrki
vegna námskeiða og endurmenntunar. Frá árinu
1993 hafa verið veittir 64 styrkir. Til úthlutunar í ár
eru samtals 3,5 milljónir króna.
Auk styrkja til stakra verkefna mun sjóburinn á
þessu ári styrkja yfirmenn slökkviliða til ab sækja
námskeið sem Brunamálastofnun skipuleggur í
samvinnu við þjálfunarmibstöðvar slökkviliða í Sví-
þjób og Finnlandi. Styrkir til námskeibanna verba
veittir viðkomandi slökkvilibum og skulu slökkvi-
liðsstjórar sækja um fyrir hönd þeirra manna sem
þeir hyggjast senda á námskeibin.
Umsóknir um styrki skal senda Brunamálastofnun
ríkisins, Laugavegi 59, 101 Reykjavík, fyrir 1. mars
1996.
Nánari upplýsingar um styrkveitingar og starfsemi
sjóbsins veitir Árni Árnason verkfræðingur. Upplýs-
ingar um yfirmannanámskeibin veitir Guðmundur
Haraldsson skólastjóri.
Sími Brunamálastofnunar er 552-5350. Grænt
númer er 800-6350.
Reykjavík, 11. janúar 1996,
Brunamálastofnun ríkisins
M/F Norröna
Vikuáætlun Smyril Line 1996
Áfanga- staðir Vikudagar Staðartími Júní Júlí Ágúst
konia brottf.
Esbjerg Laugard. 19.00 22.00 1 8 15 22 29 6 13 20 27 3 10 17 24
Þórshöfn Mánud. 10.00 14.00 3 10 17 24 - 1 8 15 22 29 6 12 19 26
Bergen Þriðjud. 12.00 15.00 4 11 18 26 - . 2 9 16 23 30 6 13 20 27
Þór.shöfn Miðvikud. 11.00 15.00 5 12 19 26 - 3 10 17 24 31 7 14 21 28 1 8 15 22 29
Seyðisfjörður Fimmtud. 07.00 11.00 6 13 20 27 - 4 11 18 25 -
Þórshöfn Föstud. 06.00 08.30 7 14 21 28 - 6 12 19 26 - 2 9 16 23 30
Áfanga- staðir Vikudagar Staðartími Sept
koma brottf.
Þórshöfn Mánud. 10.00 15.00 2
Seyðisfjörður Þriðjud. 07.00 11.00 3 >A AUSTFAR
Þórshöfn Miðvikud. 05.00 08.30 4
Esbjerg Fimmlud. 19.00 5
Seyðisfirði sími 472 1111 - Fax 472 1105
31
Norræna
ferðaskrifstofan hf.
sími 562 6362, fax 552 9450
Laugavegi 3, Reykjavík