Tíminn - 13.01.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.01.1996, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 13. janúar 1996 DAGBOK IVAAAAAJWVAAAJIAJI 13. dagur ársins - 353 dagar eftir. 2.vika Sólriskl. 11.00 sólarlagkl. 16.13 Dagurinn lengist um 5 mínútur APOTEK Kvöld-, nuitur- og helgidagavarsla apóteka f Roykja- vík frá 13. tll 19. Januar er I Reykjavlkur apótekl og Garós apótekl. t>aö apótek sein tyrr er nefnt annast oitt vðrsluna Irá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 a« morgnl vlrka daga en kl. 22.00 i sunnudðgum. Upp- lýslngar um lœknls- og lyfjapjónustu eru gefnar f sfma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er slarírækt um helgarog á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Noröurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Upplýsingar i simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvðldin er opið i pvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidðgum er opið frá kl. 11.0O-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i Sima462 2444og462 3718. Apðtek Keflavíkur: Opð virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apðtek Veslmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudogum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.jan. 1996 Mánaoargreibslur Elli/örorkuíífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega 24.605 Full tekjutryqging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 MeOlag v/1 barns 10.794 Mæoralaun/feoralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæoralaun/feoralaun v/ 3ia barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaoa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 rnánaoa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur! 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæoingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratiygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæoingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfær 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Friður og ró einkennir þennan ágæta dag og gott er til þess ao hugsa aö dagurinn lengist um fimm mínútur í dag. Það eru alltaf einhverjir bjartir fletir á tilverunni. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður segull á hitt kynið í dag og gæti komið til verulegr- ar afbrýðisemi vegna þess. Ekki taka því illa, vegna þess að ef hún væri ekki til staðar væri verulega mikið að. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú manst ekki hvað þú heitir í dag. Stjörnurnar ekki heldur. 1& Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hér er algjör auön. Nautib 20. apríl-20. maí Allmörg dæmi finnast þess í nautsmerkinu aö menn séu í giftingarhugleiðingum um þessar mundir. Lát hjarta ráða för, en hægri hönd eigi. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður neikvæður í dag og ósammála öllu sem þú heyrii. Því neitarðu náttúrlega, ef spá dagsins er sönn. Ljónib 23. júIí-22. ágúst Aldraöur maöur i merkinu ter á flakk í kvöld og fyrirhittir skvís- ur góðar. Stjörnurnar hvetja til yngingar andans. HS§ Krabbinn 22. júní-22. júlí Námsmaður í merkínu, sem hélt að hann hefði falliö á prófi í Háskólanum, fær úr því skorið í dag að svo var ekki. Það er þó eins með þetta og lottóið, ab þetta er birt með fyrirvara og án ábyrgðar. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður barngóður í dag og spjallar við ókunnuga krakka í Kringlunni. Fyrir vikið færðu ill augnatillit og mun nærri liggja aö þú verðir kærður fyrir áreit- ni. Hvert stefnum vér í þessari veröld? tl Vogin 24. sept.-23. okt. Varastu kaktusa í dag. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Verkamaður hjá BM Vallá kemst að því í dag að líf hans er algjör steypa. Fátt er um við- brögð hjá himintunglunum. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Hvar hafa dagar lífs þíns ... o.s.frv. Taktu þér tak bogmaður og komdu þér upp úr aum- ingjaskapnum. Það er líf hinum megin við sængina. DENNI DÆMALAUSI „Þarna koma uppáhaldsvibskiptavinir mínir... hann brýtur og hún kaupir pab." KROSSGÁTA DAGSINS 476 Lárétt: 1 stilla 5 sjá 7 mæt 9 sepa 10 gróði 12 lengja 14 aftur 16 óhreinindi 17 skepnan 18 nart 19 sveifla Lóbrétt: 1 festa 2 tegund 3 vatnahestur 4 vinnufólk 6 ógilti 8 fyrirlestur 11 sinnir 13 eyddi 15gagnleg Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 lest 5 kóngs 7 flím 9 ný 10 náðug 12 rosi 14 þvo 16 sýr 17ætlun 18ýra 19 mið "Lóbrétt: 1 Lofn 2 skíð 3 tómur 4 ögn 6 sýtir 8 lágvær 11 gosum 13 sýni 15 ota Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 12. |an. 1996 kl. 10,52 Oplnb. viðm.gengi Kaup Saia Bandarikjadollat...........65,39 65,75 Sterllngspund.............100,84 101,38 Kanadadollar.................47,99 48,29 Dönsk króna................11,720 11,786 Norsk króna...............10,310 10,370 Sænskkróna.................9,919 9,977 Finnskt mark...............14,966 15,056 Franskur frankl...........13,216 13,294 Belgfskur frankl..........2,2036 2,2176 Svlssneskur franki.......56,24 56,54 Hollenskt gyllinl............40,45 40,69 Þýskt mark....................45,31 45,55 itölsk Ifra....................0,04144 0,04172 Austurrfskur sch...........6,441 6,481 Portúg. escudo...........0,4364 0,4394 Spánskur peseti..........0,5389 0,5423 Japanskt yen...............0,6212 0,6252 irskt pund....................104,33 104,99 Sérst. dráttarr................96,48 97,06 ECU-Evrópumynt..........83,98 84,50 Grfsk drakma..............0,2763 0,2781

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.