Tíminn - 13.01.1996, Síða 20

Tíminn - 13.01.1996, Síða 20
20 Laugardagur 13. janúar 1996 PAGBOK Laugardagur 13 januar 13. daqur ársins - 353 daqar eftir. 2.vlka Sólris kl. 11.00 sólarlaq kl. 16.13 Daqurinn lenqist um 5 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 13. til 19. januar er í Reykjavíkur apótekl og Garös apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 aö morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags ísiands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opió mánud.-föstud. kl. 9-19, iaugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaaa og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnadjarðarapótek. Upplýsingar i simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidðgum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.jan. 1996 Mánalargrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 rnánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 12. jan. 1996 kl. 10,52 Opinb. Kaup viðm.gengi Saia Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 65,39 65,75 65,57 Sterlingspund ....100,84 101,38 101,11 Kanadadollar 47,99 48,29 48,14 Dönsk króna ....11,720 11,786 11,753 Norsk króna ... 10,310 10,370 10,340 Saensk króna 9,919 9,977 9,948 Finnskt mark ....14,966 15,056 15,011 Franskur franki ....13,216 13,294 13,255 Belglskur frankl ....2,2036 2,2176 2,2106 Svissneskur franki. 56,24 56,54 56,39 Hollenskt gyllini 40,45 40,69 40,57 Þýskt mark 45,31 45,55 45,43 itölsk llra ..0,04144 0,04172 0,04158 Austurrlskur sch 6,441 6,481 6,461 Portúg. escudo ....0,4364 0,4394 0,4379 Spánskur peseti ....0,5389 0,5423 0,5406 Japansktyen ....0,6212 0,6252 0,6232 írsktpund ....104,33 104,99 104,66 Sérst. dráttarr 96,48 97,06 96,77 ECU-Evrópumynt.... 83,98 84,50 84,24 Grlsk drakma ....0,2763 0,2781 0,2772 STIÖRNU S PÁ Steingeitin 22. des.-19. jan. Friöur og ró einkennir þennan ágæta dag og gott er til þess aö hugsa aö dagurinn lengist um fimm mínútur í dag. Þaö eru alltaf einhverjir bjartir fletir á tilverunni. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú veröur segull á hitt kyniö í dag og gæti komiö til verulegr- ar afbrýöisemi vegna þess. Ekki taka því illa, vegna þess aö ef hún væri ekki til staöar væri verulega mikiö aö. Fiskarnir <£X 19. febr.-20. mars Þú manst ekki hvað þú heitir í dag. Stjörnurnar ekki heldur. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hér er algjör auön. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Aldraöur maöur i merkinu ter á flakk í kvöld og fyrirhittir skvís- ur góöar. Stjörnurnar hvetja til yngingar andans. Krabbinn 22. júní-22. júlí Námsmaöur í merkinu, sem hélt aö hann hefði fallið á prófi í Háskólanum, fær úr því skorið í dag aö svo var ekki. Það er þó eins meö þetta og lottóið, að þetta er birt með fyrirvara og án ábyrgöar. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður barngóöur í dag og spjallar við ókunnuga krakka í Kringlunni. Fyrir vikið færðu ill augnatillit og mun nærri liggja að þú verðir kærður fyrir áreit- ni. Hvert stefnum vér í þessari veröld? Vogin 24. sept.-23. okt. x$~-Nautiö 20. apríl-20. maí Allmörg dæmi finnast þess í nautsmerkinu að menn séu í giftingarhugleiðingum um þessar mundir. Lát hjarta ráöa för, en hægri hönd eigi. Varastu kaktusa í dag. Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Verkamaður hjá BM Vallá kemst að því í dag aö líf hans er algjör steypa. Fátt er um viö- brögð hjá himintunglunum. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú veröur neikvæður í dag og ósammála öllu sem þú heyrii. Því neitarðu náttúrlega, ef spá dagsins er sönn. Hvar hafa dagar lífs þíns ... o.s.frv. Taktu þér tak bogmaöur og komdu þér upp úr aum- ingjaskapnum. Þaö er líf hinum megin við sængina. DENNI DÆMALAUSI „Þarna koma uppáhaldsvi&skiptavinir mínir... hann brýtur og hún kaupir [Dab." A D A G S I N S 476 Lárétt: 1 stilla 5 sjá 7 mæt 9 sepa 10 gróði 12 lengja 14 aftur 16 óhreinindi 17 skepnan 18 nart 19 sveifla Lóörétt: 1 festa 2 tegund 3 vatnahestur 4 vinnufólk 6 ógilti 8 fyrirlestur 11 sinnir 13 eyddi 15 gagnleg Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 lest 5 kóngs 7 flím 9 ný 10 náðug 12 rosi 14 þvo 16 sýr 17 ætlun 18 ýra 19 miö Lóörétt: 1 Lofn 2 skíö 3 tómur 4 ögn 6 sýtir 8 lágvær 11 gosum 13 sýni 15 ota msí^AÆrm AÐSmASAM/í Fuóm/iT

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.