Tíminn - 13.01.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.01.1996, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 13. janúar 1996 Pétur jónsson. Framkvœmdastjóri Ríkis- spítalanna: Höfum gert tilraunir í þessa átt Pétur Jónsson, framkvæmda- stjóri Ríkisspítalanna, segir hugmyndir um breytta fjár- mögnunarabferb sjúkrahúsa já- kvaeba. Hann segir þegar hafa verib gerbar tilraunir í þessa átt á Landspítalanum. „Vib höfum fengib í fjárlögum visst fjármagn til ab framkvæma ákvebinn fjölda hjartaabgerba. Þegar í ljós kom ab þörfin var meiri, borgabi Tryggingastofnun okkur fyrir 50 abgerbir í vibbót og þá vissa upphæb á hverja abgerb. Þetta má gjarnan útvíkka." Pétur segir þab greinilegt ab þab verbi ab breyta um abferb til kom- ast úr þeim hjólförum sem heil- brigbiskerfib er komib í. Ýmsar leibir komi til greina til þess og þetta sé ein þeirra. Hanri bendir á ab svipab kerfi sé í Þýskalandi. Pétur telur ab allar abgerbir verbi ekki bundnar vib stóru sjúkrahúsin í Reykjavík, heldur verbi þab metib hvar sé ódýrast ab framkvæma hverja abgerb. Hann telur þvert á móti ab ab- gerbum megi ab einhverju leyti dreifa um landib. Hátæknisjúkra- húsin séu hins vegar í Reykjavík. Velja á úr allar meiriháttar • og vandasömustu abgerbir og lækn- isverk og framkvæma þau á þeim sjúkrahúsum. -GBK Unniö oð hugmyndum um ab fast fjármagn fylgi hverjum sjúklingi í tengslum vib hugmyndir um heilbrigöisstjórnir í héraöi: Kaupi þjónustu heilbrigð- isstofnana í kjördæminu Sú grunnhugsun ab ákvebib fjármagn fylgi hverjum sjúklingi er hluti hugmynda um ab koma á einni heil- brigbisstjórn í hverju hérabi, sem unnib er ab á vegum heilbrigbisrábuneytisins. Læknaráb Landspítalans hefur nýlega hvatt til þess ab fjármögnunarabferb sjúkrahúsa verbi breytt á þann veg, og Bolli Hébins- son, formabur Trygginga- rábs, hefur sett fram svipab- ar hugmyndir. Verbi þessi hugmynd ab veruleika, er um ab ræba gjör- breytingu á því kerfi sem nú er vib lýbi, þegar sjúkrahús eru rekin samkvæmt föstum fjár- lögum. Ingibjörg Pálmadóttir segir að frá því í vor hafi verið unn- ið að langtímastefnumörkun í heilbrigðismálum innan ráðu- neytisins. Meðal þess, sem Framkvœmdastjóri Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri: Hægt að ganga enn lengra með útboðum á aðgerðum Halldór Jónsson, fram- kvæmdastjóri Fjórbungs- sjúkrahússins á Akureyri, segir hugmyndir um heil- brigbisstjórnir í kjördæmi umræbuverbar. Hann leggur áherslu á ab mismunandi út- færsla hugmyndanna geti skilab ólíkum niburstöbum. Ein leibin sé ab ganga enn lengra en hefur verib nefnt og láta stofnanir bjóba í ákvebnar abgerbir. Halldór bendir á ab hug- myndir um eina stjórn heil- brigðismála í hverju kjördæmi séu ekki nýjar af nálinni. Til- laga um að verðleggja aðgerðir eba láta ákvebib fjármagn fylgja hverjum sjúklingi séu nýstárlegri hér á landi. Halldór segir þessar hug- myndir fyrst og fremst krefjast þess ab menn komi sér saman um mælieiningar og verblagn- Halldór Jónsson. ingu á því sem gert er inni á spítölunum. Einnig sé hægt að ganga enn lengra. „Þetta gæti líka þróast í þá átt ab stofnanir bjóbi í fram- kvæmd ákvebinna verka. Þar meb gæti komib fram hagræb- ing, ef ein stofnun getur gert einhverjar aðgerðir ódýrar en abrar að uppfylltum gæðum. Þá verður að hafa eftirlit með gæbaþættinum og einnig því ab þeir, sem standa ab rekstrin- um, séu ábyrgir fjárhagslega, en setji ekki stofnunina í mín- us meb því að taka að sér verk fyrir of lágt gjald." Halldór leggur þó áherslu á að erfitt sé að mynda sér skob- un á jafn umfangsmiklu máli ab lítt athugubu máli. „Útfærslan skiptir verulegu máli, en allar slíkar hugmyndir eru aubvitab umræbuverðar. Sérstaklega þar sem ég held að allir séu sammála um að hlut- irnir gangi ekki nógu vel í heildina í dag. Menn leita því leiða til ab bæta úr." -GBK unnið er að, er að koma á einni heilbrigðisstjórn í hverju hér- aði. „Þá erum við að tala um að það fari ein upphæð til hvers kjördæmis og síðan mun heil- brigðisstjórnin kaupa þjónust- una af heilbrigðisstofnunum í kjördæminu." Ingibjörg bendir á það eðli sjúkrahúsa að eftir því sem að- gerðir verði fleiri, því dýrari verði reksturinn og því erfiðari samkvæmt föstum fjárlögum. Það getur því jafnvel verið hvetjandi að hafa ekki sjúk- linga í rúmunum. „Þetta er öfugt við stjórnun annarra fyrirtækja þar sem hagnaðurinn eykst eftir því sem framleiðnin verður meiri. Nú kostar örugglega misjafn- lega mikið að gera aðgerðir eft- ir því hvar þær eru gerðar. Það er þess vegna mikilvægt að fá úr því skorið hvar er hagstæð- ast að gera hverja aðgerð, bæði fyrir sjúklingana og þjóðfélag- ið." - GBK Framkvœmdastjóri Sjúkrahússins á Húsavík: Hljómar skynsamlega „Það yrði því að verðleggja hjúkrunina líka. Hjá okkur er það stóri pakkinn, hvað menn yrðu tilbúnir til að borga fyrir hjúkrunina. Abgerðirnar vega svo lítið, að þótt allar skurðstof- ur á landsbyggbinni yrðu lagb,ar niður, án þess að kostnaður yk- ist annars staðar, sem ég tel reyndar óraunhæft, mundi það spara svo lítið að þess yrði sennilega ekki vart í fjárlögum." Friðfinnur telur jákvætt að málefni sjúkrahúsanna séu rædd og leitað hagkvæmustu leiðanna. Hann bendir þó á ab alltaf verbi ab meta öryggisþátt- inn á móti kostnabinum. „Á sjúkrahúsinu á Húsavík eru framkvæmdar um 700 aðgerðir á ári. Við teljum að við séum að gera góða hluti fyrir lítinn pen- ing. En þótt t.d. sjúkrahúsið á Akureyri væri tilbúið að taka við þessum aðgerðum fyrir minni pening, verður að líta til þess að á síðasta ári var t.d. ófært til Ak- ureyrar í 20-30 daga. Þetta verð- ur að vega og meta." -GBK „Þetta hljómar skynsamlega," segir Fribfinnur Hermanns- son, framkvæmdastjóri Sjúkrahússins á Húsavík, um hugmyndir um heilbrigbis- stjórnir sem kaupi þjónustu af sjúkrastofnunum í hverju kjördæmi. Fribfinnur telur að litlu sjúkrahúsin á landsbyggbinni geti gert ýmsar abgerðir talsvert ódýrar en hátæknisjúkrahúsin í Reykjavík. Þau geti því notið góðs af því, ef það verði metið hvar er ódýrast að gera hverja aðgerð. „Það væri kannski möguleiki í þessu fyrir okkur að fá til okkar miklu meira af þessum minni aðgerðum, sem þarf ekki há- tæknisjúkrahús til að gera. Þá er ég að tala um aðgerðir, sem þarf ekki gjörgæslu við og sem við höfum mannskap og tæki til að gera." Hann bendir þó á ab langdýr- asti þátturinn í rekstri sjúkra- hússins og annarra sjúkrahúsa af svipaðri stærðargráðu sé hjúkrun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.