Tíminn - 13.01.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.01.1996, Blaðsíða 14
'U Gubmundur Sigurbsson Guðmundur Sigurðsson fæddist á Leifsstöðum í Svartárdal 29. janúar 1922. Hann lést á heimili sínu á Leifsstöðum 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Sigurður Benediktsson (f. 11.11. 1885, d. 2.6. 1974) og Ingibjörg Sigurðar- dóttir (f. 23.9. 1894, d. 2.2. 1959). Bjuggu þau á Leifsstöðum. Guð- mundur var einn af 12 systkinum, en fíögur þeirra dóu ung. Hin eru: Soffía, f. 30.6. 1917, d. 11.9. 1968; Guðrún Sigríður, f. 18.4. 1924, d. 15.12. 1975; Þóra, f. 18.7. 1925; Sigurður, f. 28.12. 1926, d. 5.7. 1984; Aðalsteinn, f. 22.2. 1929; Björn, f. 5.5. 1930, d. 6.12. 1988, og Sigurbjörg, f. 3.7. 1931. Aðal- steinn og Sigurbjörg búa á Leifsstöð- um, en Þóra í Hvammi í Svartárdal. Árið 1957 giftist Guðmundur Sonju S. Wiium og eignuðust þau 4 böni. Þau skildu árið 1978. Sonja átti áð- ur dótturina Sonju Guðríði, f. 2.11. 1953, og gekk Guðmundur henni í fóðurstað. Eiginmaður Sonju Guðríð- ar er Ragnar Bjamason og eiga þau fímm börn og eitt barnabarn. Börn Guðmundar og Sonju eru: Sigurður Ingi, f. 16.1. 1957, maki Birgitta H. Halldórsdóttir og eiga þau einn son; Andrés Andrés Hermann Guðmundsson Kjer- úlf fœddist 30. mars 1905 að Sauð- haga á Völlum, Suður-Múlasýslu. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 4. janúar s.l. Foreldrar Andrésar voru hjónin Guðmiindiir Andrésson Kjerúlf bóndi og Vilborg jónsdóttir. Þegar Andrés var þriggja ára, fíutti hann með foreldrum sín- um að Hafursá. Andrés stundaði nám við Bœnda- skólann á Hvanneyri 1925-1927. Síðan dvaldist hann á búgörðum í Noregi og í Danmörku, þar sem hann vann við og kynnti sér kornwekt. Þeg- ar heim kom, vann hann í nokkur ár á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Árið 1935 var Andrés ráðinn til að standa fyrir kornraektartilraunum í Reykholti i Borgarfírði. Tilraunintar gengu allvel, þótt ekkert yrði úr kornbúskap. Þá stofnaði Andrés nýbýlið Akur við Reykholt og stundaði þar búskap til 1987, auk þess sem hann vann við tippbyggingti og viðhald Snomtgarðs. Andrés kvœntist 1930 Halldóru Jónsdóttur frá Hrafnagili í Eyjafíröi. Hún var fœdd 8. desember 1901 og lést 31. ágúst 1987. Böm þeirra voni: 1) Þórunn Margrét, f. 10. okt. 1930, lœknaritari, gift Snaebirni jónssyni, skrifstofustjóra Kísiliðjuhnar í Mý- vatnssveit, sem lést 1974. Þati áttu þrjú böm. 2) Guðmundtir, f. 18. júlí 1935, bifvélavirki, sem um árabil rak bíiaverkstœði og bílasmiðjti að Litla- Hvammi í Reykholtsdal. Hann lést á s.l. sumri. Giiðmiindur var kvœntur Ingibjörgu Helgadóttur. Þau áttu eitt barn. 3) Jónas, faeddur 20. janúar 1939, umsjónarmaður Dvalarheimil- isins Höfða á Akranesi, kvamtur Brynju Kolbrúmi Ólafsdóttur fíár- málastjóra, f. 22. mai 1936. Þau eiga fimm böm. Andrés verður jarðsunginn frá Reykholtskirkju í dag, laugardaginn 13. jamiar, kl. 14.00. Andrés Kjerúlf, búfræðingur frá Reykholti, er látinn á nítugasta og fyrsta aldursári. Með honum er fallinn sá síðasti ungu mannanna, sem fluttu í Reykholt í kjölfar byggingar héraösskólans þar, en skólinn tók til starfa 1931. Þeir komu úr ýmsum áttum. Þrír komu strax gagngert til þess að starfa við skólann, þeir séra Kristinn Stefáns- son úr Fljótum í Skagafirði, fyrsti skólastjórinn. Hann hvarf úr því starfi 1939. Hinir voru Þorgils t MINNING Óskar Leifur, f. 13.7. 1958, tnaki Fanney Magnúsdóttir og eiga þau einn son, en Fanney átti áður einn son; Sólveig Gerður, f. 6.11. 1961, d. 24.10. 1965. Guðmtindiir og Sonja ólu upp tvo fóstursyni: Ketil Kolbeinsson, f. 10.1. 1962, ogPétur Kolbeinsson, f. 31.6. 1963. Eru þeir báðir kvœntir og á Pétur tvö böm. Guðmundur hafði brennandi álttiga á búskap, enda varð hann snemma sjálfstœður bóndi og stund- aði búskap alla tíð síðan. Á sínum yngri árum vann hann ýmis störf meðfram búskapnum, í byggingar- og vegavinnu og vann mörg haust við sláturhúsið á Blönduósi. Hann hafði áhuga á félagsmálum í sinni sveit, átti lengi sceti í hreppsnefnd Bólstaðarhlíðarhrepps og söng með Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps um árabil. Hann starfaði í Veiðifélagi Blöndu og Svartár, enda var veiði- skapur ýmiskonar honum mikið áhugamál. Ungur byrjaði hann að stunda grenjavinnslu með fóður sín- um. Hann var mikill náttúruunn- andi og útivistarmaður. Eyvindar- t MINNING Guðmundsson frá Valdastööum í Kjós og Þórir Steinþórsson úr Mý- vatnssveit. Faöir minn, séra Einar Guðnason, kom um sama leyti í Reykholt sem sóknarprestur, en hann starfaði einnig mikið við skólann. Hann var fæddur og upp- alinn í Hrútafirði. Andrés Kjerúlf átti annað erindi í Reykholt. Hann var austan af Fljatsdalshéraði, búfræðingur frá Hvanneyri og hafði starfað á bú- görðum, bæði í Noregi og Dan- mörku, við að kynna sér kornrækt. Eftir að hann kom heim vann hann í þrjú ár við kornrækt á Sámsstööum í Fljótshlíð og þaöan kom hann í Reykholt til þess að gera tilraunir þar með kornrækt á vegum sérstaks hlutafélags heima- manna. Tilraunirnar gengu bæri- lega, þótt ekkert yrði úr kornbú- skap, aðallega vegna þess að menn voru ekki tilbúnir að ráðstafa til hans nægilega miklu landi. í stað- inn stofnaði Andrés nýbýlið Akur á landi kornræktarinnar og þar stundaði hann búskap fram til árs- ins 1987. Auk þess annaðist hann Snorragarðinn, svæðið suður og vestur af skólanum. Árið 1930 kvæntist Andrés Hall- dóru Jónsdóttur, sem ættuð var m.a. frá Hrafnagili í Eyjafiröi. Á ár- unum 1935-36 byggðu þau fallegt hús austan viö skólann og þar bjuggu þau meðan heilsan entist. Halldóra andaðist 31. ágúst 1987. Á meðan húsið að Akri var í bygg- ingu, bjuggu þau með börnum sínum sem þá voru fædd, þeim Þórunni og Guðmundi, í kjallara prestshússins. Frá þeim tíma er ákveöin mynd föst mér í minni, sem ef til vill er fyrsta bernsku- minningin mín. Ég stóö í dyrun- um ofan við kjallaratröppurnar heima og horfði niöur á strák, sem var enn minni en ég og sem horfði upp tröppurnar til mín. Ég hlýt að hafa verið tveggja ára gam- all þegar þetta gerðist og Guð- mundur, eöa Mummi, Kjerúlf aö- eins eins árs. Þessi drengur varö síðan helsti leikfélagi minn, bernsku-, æsku- og ævivinur, og ég var jafnoft á heimili þeirra Andrésar og Halldóru og hann var staðaheiðin og sveitin hans voru honum einkar Itjartfólgin, enda var Itann baráttumaður fyrir verndun landsins. Hann var mikill dýravinur og báni störf hans þess vott alla tíð. Utfór hans fer fram að Bergsstaða- kirkju í dag, laugardaginn 13. janú- ar, kl. 14. Hvað er betra, ef kvöld er kom- ið, en sofna í sínu eigin rúmi og vakna til nýs veruleika í faömi Guðs? Þannig býst ég við aö við munum öll óska þess að enda æv- ina okkar. Tengdafaðir minn, Guðmundur á Leifsstöðum, eða Mundi eins og ég kallaði hann alltaf, lést á heimili sínu einmitt á þennan hátt. Þaö er okkur öllum styrkur sem söknum hans og hugsum meö eftirsjá til allra góöu stundanna sem hann veitti okkur. Þegar ég kom fyrst á heimili hans, ung og óhefluð, tók hann mér opnum örmum og veitti mér ást sína og umhyggju eins og ég væri eitt af börnunum hans. Það var ómetanlegt og ég gleymi því aldrei. Viö hjónin bjuggum mörg ár á heimili hans, það voru góð og lærdómsrík ár sem ég fæ seint heima hjá mér. Alltaf var gott ab koma til þeirra og þótt þröngt væri í búi fyrstu búskaparárin, voru þau ávallt jafn alúöleg við mig sem aðra, sem þar bar ab garði. Aldrei heyrði ég styggðar- yrði hrjóta á milli þeirra né til nokkurs annars manns, og ég varb aldrei var við annað en samheldni og hamingju á heimili þeirra. En árin libu og þeir, sem einu sinni voru börn, urðu fulltíða menn, sem háðu sína lífsbaráttu eins og aðrir. Ég lærði vibskipta- fræði og svo hagfræði heima og heiman, vann hagfræðistörf fyrir ríkið og geröist bæjarstjóri, en Mummi breytti bílum og smíðaöi yfir þá og þetta voru rúturnar, sem best þoldu íslenska óvegi og fjall- vegi. En svo kom óðaverðbólgan og eyðilagði þennan skemmtilega atvinnurekstur. Alltaf var sam- band á milli okkar Mumma, þótt stundum liöi nokkur tími á milli símhringinga, en svo kom reiðars- lagiö í júní síöastliðnum. Mummi starfaði við Sundhöll Reykjavíkur. Heilsu hans var þá að hraka. Hann fékk alvarlega blóðtappa og síðan varð hann fyrir mjög óþægilegri eitrun. Og svo gerbist það, á meb- an við hjónin vorum á ferðalagi í Danmörku í júní s.l., að fréttin barst til mín að Mummi væri dá- inn. Ég gat ekki einu sinni komist heim í tæka tíð til að fylgja hon- um hinstu skrefin. Ég átti afar erfitt með að sætta mig við þetta og mér leið illa. Loks tók ég til bragðs að fara upp í Borgarnes og heimsækja Andrés Kjerúlf á Dvalarheimili aldraöra í Borgamesi. Ég hafbi alloft litið til Andrésar, en núna kom ég gagn- gert til þess ab tala við hann um okkur Mumma. Þessi háaldraði vinur minn, sem misst hafði son sinn fyrir aldur fram, fór aö tala við mig um Reykholt eins og það var þegar vib Mummi vorum að alast upp, og fjölskyldurnar þar. Hann sagði mér að það að koma þangað og eiga þar heima hefði verið sér mikil gæfa og þab sama ætti við um okkur Mumma. Við ræddum þetta fram og aftur, um vinskap fjölskyldnanna í Reyk- holti, sem komu hver úr sinni átt- inni til aö taka þátt í menningar- byltingu Jónasar frá Hriflu, al- þýðuskólunum. Öll voru þau þakkaö. Mundi bjó í tvíbýli á Leifsstöð- um. Hann bjó í norðari endanum á húsinu, en í syöri endanum bjuggu Siguröur bróöir hans og kona hans María, Björn og Aðal- steinn bræður þeirra og systir þeirra Sigurbjörg. Sambýliö var af- ar gott og mikil samvinna á milli bræöranna. Sigurður og Björn eru nú látnir, en hin þrjú búa á Leifs- stöðum. Að koma í I.eifsstaði var á marg- an hátt sérstakt. Ég eignaöist nýja fjölskyldu og vini sem strax stóðu með mér og mínu fólki, hvað sem framsóknarfólk og einlægt hug- sjónafólk, fólkið sem tók við full- veldinu sem ungar manneskjur og hafði svarið að varðveita það og efla og sem m.a. þess vegna vann langan dag við að auka þekkingu unga fólksins, sem á hverju hausti kom í Reykholt hvaöanæva af landinu fullt af menntunarþrá. Enginn bjóst við að aubgast á þessu starfi, en með því vildu þau þoka þjóðfélaginu okkar áfram á framfarabrautinni fet fyrir fet. Aldrei komu upp deilur á milli fjölskyldna né einstaklinga, sem hægt væri að kalla því nafni, og alltaf voru hjálpandi hendur til- búnar ef á þurfti aö halda. Ég kvaddi Andrés Kjerúlf, þenn- an hjartahreina, hógværa, vamm- lausa, fjölhæfa og góða mann, þann eina sem et'tir var af þeim körlum og konum sem skópu fyr- irmyndarsamfélagiö í Reykholti. Ég vissi, að verið gæti að þetta væri síðasti fundur okkar hérna megin grafar og þannig fór. Hann hafði gefið mér mikið á meðan ég sat hjá honum og ég fann að hann haföi gefiö mér mikið alla ævi mína. Andrés var trúaður maður og þegar leið aö endalokunum var hann glaðlegur og augljóst að hann kveiö engu. Hann hafbi þol- ab heilsumissi og fötlun án þess aö æðrast og hann vissi að hann var á leiö heim, þar sem hann mundi hitta ástvini sína, sem farnir voru á undan honum. Ég þakka þér, Andrés Kjerúlf, fyrir samfylgdina á ævibrautinni og ég biö almáttugan og algóðan guð ab gæta þín og vísa þér veg- inn sem þú nú gengur. Jónas, Lilla og Indý, við Nína sendum ykkur og fjölskyldum ykkar innilegar sámúðarkveðjur. Bjami Einarsson ðPPt ififinGÍ J f ju' :■ gir.ct Laugardagur 13. januar 1996 á gekk. Vináttubönd myndubust sem aldrei munu bresta. Kærleik- ur sem nær langt út yfir gröf og dauba. Þannig var okkur öllum tekið, tengdabörnunum hans Munda, bæði af honum sjálfum og fjölskyldunni allri. Síðastliðiö gamlárskvöld vorum vib samankomin á Leifsstöðum, hluti af fjölskyldunni, og fögnuö- um nýju ári. Það var síðasta skipti sem ég sá hann á lífi. Þab var til sibs hjá okkur, sem höfðum búið á Leifsstööum, ab koma „heim" til Munda og eiga góða stund saman um áramótin. Þá hélt hann okkur veislu ásamt fólkinu í syöri endanum, sem alltaf var til staöar og aðstoðaöi hann viö þaö sem erfitt var að gera einn. Mundi var heimakær, á Leifsstöðum leið honum vel. Fólkiö hans í syðri endanum hjálpaöi honum á alla lund eftir að hann varð heilsuveill og gerði honum kleift að láta hlutina ganga vel. Miklar þakkir eiga þau skildar fyrir þaö. Ég ætla aö reyna að lýsa Munda eins og hann kom mér fyrir sjón- ir. Hann var félagslyndur, vin- margur og haföi yndi af söng og gleöi. Margir leituðu til hans, því aö hann var ráðagóöur og haföi frá mörgu að segja. Margs er aö minnast og marga ánægjustund áttum við saman. Hann fór með mig að veiða í litlu tjörninni sinni, við spilubum saman og hann sagði mér margar sögur, sem uröu lifandi í munni hans. En þó að Mundi sé farinn yfir móöuna miklu, þá munu sögurn- ar hans lifa. Við munum segja þær börnunum okkar og barna- börnunum. Mundi var mikill dýravinur og sinnti dýrunum sínum af natni til hinstu stundar. Hann hafði lengi átt viö vanheilsu aö stríöa, var veill fyrir hjarta og lungun voru honum erfið. En hann kvartaði ekki og gerði litlar kröfur. Líf hans var ekki alltaf dans á rósum, en hann stób af sér þá storma sem komu, fastur fyrir eins og alltaf. Þegar líkamlega þrekiö minnkaði, þá fann hann sér léttari vinnu meö. Hann fléttaði múla og prjónaöi sokka og vettlinga fyrir börnin og barnabörnin. Mundi var alltaf eitthvaö að brasa, hon- um lét ekki vel aö vera lengi aö- gerðalaus. Mundi var einn af föstu punkt- unum í tilveru okkar. Nú er hann ekki lengur á Leifsstööum, heldur kominn til æöri staöa. Það er erf- itt ab venjast þeirri tilhugsun aö hann sé ekki enn á sínum staö, en ég er afar þakklát fyrir hverja þá stund sem við áttum saman og allan þann fróðleik og vinarþel sem hann sýndi. Þannig líður okkur öllum, fjölskyldunni hans, og viö kveðjum hann meö hjart- ans þökk. Far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem) Birgitta H. Halldórsdóttir í minningu brosið þitt bjarta mér baminu yljaði sýn. Það dimmdi í dalnum Svarta er Drottinn vitjaði þín. Við vitum nú hvar þú ert, kceri sem kvatt hefur okkur um stund. í Ijósinu lausnarinn fœri þér Ijúfasta endurfund. (Á.B.) í dag kveð ég frænda minn Guð- mund Sigurðsson, Munda eins og hann var jafnan kallaður. Á stundum sem þessum reikar hug- urinn gjarnan aftur í tímann og þá rifjast ýmislegt upp. Mundi var rólegur og traustur maður, hann var ekki aö æsa sig yfir hlutunum, heldur tók því með jafnaðargeöi sem að höndum bar hverju sinni. Hann var stabfastur og haföi sínar skoðanir, var virtur og vel látinn Kjerúlf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.