Tíminn - 27.01.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.01.1996, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 27. janúar 1996 t j/yY FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ '*J|Mi Samstarf Evrópu- * " þjóba í málefnum fatlaöra Helios II Fræðsludagur 7. febrúar 1996 Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38 kl. 9.30-16.15 Dagskrá: kl. 9.30 Setning Páll Pétursson félagsmálarábherra kl. 9.45 Stefna Evrópusambandsins í málefnum fatl- aöra, starfsáætlun og uppbygging Helios II Bernard Wehrens, framkvæmdastjóri í málefn- um fatlaöra Helios II. kl. 10.30 Kaffihlé kl. 10.45 Markmib og samvinna Helios II vib Samtök fatlaöra í Evrópu og önnur samtök. Kynningar- og upplýsingarstarf Philippe Lamoral, framkvæmdastjóri sérfræbi- skrifstofu Helios II. kl. 11.30 Þátttaka íslendinga í Heljos II Handynet upplýsingakerfib varbandi hjálpar- tæki fyrir fatlaba Björk Pálsdóttir, forstöbumabur Hjálpartækja- mibstöbvar Tryggingastofnunar ríkisins. kl. 12.00 Hádegishlé kl. 1 3.30 Hlutverk rábgjafarnefndar samtaka fatlaöra og skipulag samskipta og miölunar þekking- ar innan abildarríkja Helios II Helgi Hróbmarsson, starfsmabur samvinnu- nefndar Þroskahjálpar og Öryrkjabandalagsins. kl. 1 3.50 Blöndun fatlabra í almenna skóla Kolbrún Gunnarsdóttir, deildarstjóri í Mennta- málarábuneytinu.' kl. 14.15 Atvinnumál og starfshæfing Gubrún Hannesdóttir, forstöbumabur Starfs- þjálfunar fatlabra. kl. 14.30 Félagsleg ablögun — íþróttir Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvæmda- stjóri íþrótta- og útbreibslusvibs íþróttasam- bands fatlaöra. kl. 15.00 Kaffihlé kl. 15.30 Væntingar Hagsmunasamtaka fatlabra á ís landi til Helios II Ólöf Ríkarösdóttir, formaöur Öryrkjabandalags íslands og Guömundur Ragnarsson, formabur Landssamtakanna Þroskahjálpar. kl. 16.00 Fyrirspurnir og umræöur kl. 16.15 Fundarslit Fundarstjóri: Margrét Margeirsdóttir, deildarstjóri í Fé- lagsmálaráöuneytinu. Túlkab á íslensku — Táknmálstúlkun fyrir heyrnarskerta. Þátttaka tilkynnist til Félagsmálaráöuneytisins í s. 560 9100 fyrir 3. febrúar nk. ÚTBOÐ F.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, er óskab eftir tilboðum í 0200 og 0600, heildarmagn 6.650 m af „ductile iron" pípum ásamt „fittings". Útbobs- gögn verba afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboba: mibvikud., 21. feb. nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 ÚTBOÐ Fh. Húsnæbisnefndar Reykjavíkur er óskab eftir tilbobum í eftirtalda efn- is- og verkþætti í íbúbir í Borgarhverfi: 1. Svala- og stigahandrib (járnsmíbi) í 86 íbúbir. Burbarvirki fyrir svalir (járnsmíbi) í 86 íbúbir. Svalaeiningar (úr steinsteypu) í 86 íbúbir. Opnun: þribjud. 13. feb. nk. kl. 11.00. 2. Raflagnir í 26 íbúbir. Timburstigar í 16 íbúbir. Opnun: sama dag kl. 14.00. 3. Eldavélar í 112 íbúbir. Opnun: sama dag kl. 15.00. Útbobsgögn fást á skrifstofu ISR þribjud. 30. jan. nk. gegn kr. 10.000,- skilatryggingu fyrir hvern verkþátt. Tilbobin verba opnub á sama stab. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 5525800 Harpa Karlsdóttir: Feröasaga til Sarajevo Hér á eftir fer ferbasaga Hörpu Karlsdóttur, starfs- manns Fribar 2000, til Saraje- vo rétt fyrir síbustu jól, þegar afhentar voru jólagjafir frá ís- lenskum börnum. Astandib í fyrrum Júgóslavíu fer nú batnandi og von til þess ab fólksins þar bíbi einhver framtíb. Stríbib á Balkan- skaga er hins vegar æpandi áminning um hörmungar stríbs, eins og jiessi dagbók úr ferbinni til Sarajevo og sendi- bréf frá vini Hörpu í fribar- gæslulibinu sýna glöggt. Klukkan er 6.30 ab morgni 21. desember 1995. Ég er ab leggja síbustu hönd á undirbúning fyrir jólapakkafl- ugib til Sarajevo. I>ab hefur tek- ib alla nóttina ab ferma Boeing- þotu Atlantaflugfélagsins þeirn rúmlega 25 þúsund jólagjöfum, sem íslensk börn hafa verib svo hugulsöm ab færa jólasveinin- um í þetta sinn, svo hann geti fært þeim, sem minna mega sín í hinni stríbshrjábu fyrrum Júgóslavíu. í farteskinu eru einnig 5 tonn af íslensku lambakjöti, sem sauöfjárbænd- ur lögöu til feröarinnar ásamt sælgæti, og síbast en ekki síst 3ja metra hátt jólatré. Þab er mikil tilhlökkun til þessa flugs, en jafnframt smá kvíöi. Farþeg- ar eru 12: jólasveinninn Pakka- sníkir; 3 Júgóslavar, hjónin Slatan og Nathasja og Irena, sem ætlar ab aöstoöa okkur viö málaerfibleika ef upp koma; 2 fréttamenn og einn kvik- myndatökumabur, ásamt starfs- fólki Friöar 2000 sem eru þau Linda, Ástþór, undirrituö, Bald- ur ljósmyndari og Sigurbur, sem jafnframt er yngstur í hópnum. Flugiö tekur um 5 klst. meö millilendingu í Stan- sted hjá London. Þar slást í för meb okkur 2 Bretar, ljósmynd- ari og blabamabur frá Daily Mirror. Loks er Sarajevo í sjónmáli, en lendingarleyfi fæst ekki á til- settum tíma og þurfum viö ab sveima yfir borginni í 40 mín- útur ábur en leyfi fæst. Síöar var okkur tjáb aö sést hefbi til flugskeyta í loftinu. Klukkan er rúmlega 5 síödeg- is og þab er myrkur í Sarajevo. Þaö er lykt af stríöi í loftinu. Brunalykt. Vib áttum von á aö þurfa ab afferma flugvélina sjálf, þar sem þjónustu er ábótavant á flugvelli í mibju stríöi. En hér voru mættir 50 hermenn og friöargæsluliöar af ýmsu þjóöerni og koma pökk- um og góögæti á trukka, sem síöar fara til Rauöa krossins. Þeim finnst þessi íslenska þota meb sjálfan jólasveininn inn- anborös gefa lit í gráa tilveru þeirra. Þeir spyrja margs, sér- staklega þeir bandarísku sem vilja vita allt um ísland. Einn tjáir mér aö hermennirnir dundi sér við ab spila Risko þegar færi gefst, sem snýst um landráö, og ísland sé vinsælasta íslenski jólasveinninn heimsótti munabarleysingjahœli, sem bresk- ur herforíngi ab nafni Cook opnabi í haust. Eins og sést á myndinni, á jólasveinninn óskipta athygli barn- anna. landið á kortinu. Þessir vin- gjarnlegu menn tæmdu vélina á 30 mínútum, sem betur fer, því tryggingafélag vélarinnar leyföi einungis klukkustund- arstans, þar sem vélin er á hættusvæöi. Okkur er fljótlega vísaö út af flugbrautinni og inn á afgirt svæ’ði. Á dauðanum gat ég átt von, en ekki þessu. Um 50 ljós- myndarar og blaðamenn eru mættir og láta dæluna ganga. Hvað er íslenskur jólasveinn að gera í Sarajevo? Hvaða boðskap hefur hann aö bera? Ætlar hann að gefa börnum af öllum þjóöarbrotum gjafir? Hverjum datt þetta eiginlega í hug? Eruð þiö snarvitlaus aö lenda hvítri þotu hér innan um drungalegar herflugvélarnar? Menn eru hissa þegar þeir fá að vita að jólagjafirnar sem við færum eru 20% hlutfall íslensku þjóöar- innar. Viö ætlum aö gista yfir blá- nóttina á Holiday Inn hótelinu í Sarajevo. En hér eru hvorki leigubílar né flugvallarrútur, enda flugstöbin sundurtætt, ekki heil rúöa og klædd sand- pokum. Júgóslavarnir áttu að vera sóttir af skyldmennum sínum, en þeim var vísað frá. Þaö er ekki hættulaust aö keyra til eöa frá flugvellinum í myrkri fyrir hinn almenna borgara. Alls staöar geta leynst leyni- skyttur. Viö fáum loks 3 hertrukka til mannflutninga. Ég og Linda, sem er hægri hönd Ástþórs, fá- um danskan friðargæsluliða til aö flytja okkur á hótelið. Til ör- yggis bætast 2 ítalskir hermenn og 1 franskur í hópinn. Þeir slá á létta strengi og sakna þess aö vera ekki heima á jólunum. Þeir höföu þó fengiö pizzu í kvöldmat, en þurftu aö standa fyrir utan matsölustaöinn í kuldanum, vopnaöir viö nær- inguna, því innandyra sátu yf- irmenn þeirra og gæddu sér á pizzu í hlýjunni. Þab er drungi yfir götunum, húsunum, trjánum og fólkinu á leibinni ab hótelinu. Öll háhýsi eru ónýt eftir loftárásir. Hér rík- ir útgöngubann fyrir almenna borgara eftir klukkan 22 á kvöldin. Viö veröum aö fara bakdyramegin inn á hóteliö, af öryggisástæðum. Tveimur dög- um áöur haföi verið skotiö á konu fyrir framan hóteliö. Þaö er ískuldi í þessu áður stórglæsilega hóteli. Hermenn meö hríöskotabyssur á hverri hæð og helmingur hótelsins rústir einar. Þaö er ekki heil rúða. Við setjumst að snæöingi seinna um kvöldið í glæsilegum matsal hótelsins. Það er þó byrgt fyrir alla glugga, enda sorglegt útsýni og maturinn er af skornunr skammti, þar er grænmeti engin undantekning. Diskar okkar Lindu eru þaktir volgum, grænum baunum. Hér berum viö saman bækur okkar fyrir morgundaginn, því við eigum fund meö forseta Rauða krossins í Sarajevo, Pero Butikan, og einnig er ætlunin aö setja upp jólatré kl. 13.00 á torginu í miðbænum, þar sem sprengja sprakk s.l. haust og drap fjölda saklausra borgara. „ÍKœra Harpa! apríl s.l. var ég staddur hjá foreldrum mín- um. Þá var ver- ið að fagna 50 árum frá stríðs- lokum í sjónvarpinu. Sýndar voru myndir afgyðingum, sem voru aðeins skinn og bein. Heimilis- fólkið hryllti við þessari sjón og fannstgott að þetta tilheyrði for- tíðinni. Ég'sagði ekkert, en hugs- aði með mér að fólk vœri að flýja raunvendeikann, sem fyrirfmnst hér í dag en ekki fyrir 50 ámm. Hér sé ég börn jafn illa haldin og gyðingarnir í seinni heimsstyrj- öldinni. Sami svipurinn. Ég hef aldrei séð bam gráta í Bosníu — bara svipinn sem segir margt. Ástandið hér er jafhslcemt. Fyrir 3 vikum veittu Serbar lieimild til að sœkja 31 sjúkling til Srebren- ica, sem er á landamxrum Serb- íu. S.Þ. veittu aðstoð við flutning- ana með því að leggja til nitu og aka sjúklingunum á sjúkrahús í Sarajevo. Allir sjúklingamir vom með augnveiki, sumir með bundið fyrir augu, allir nema einn — ung, falleg stiilka. Hún hafði sjálf reynt að framkvœma fóstureyð- ingu og hafði nœstum blœtt út. Það er ekkert blóð að hafa í Sre- brenica, því lá á að koma henni til Sarajevo. Heimild fyrir hana fékkst ekki. Hún varð eftir." FciO er föstudagsmorgunn, klukkan er 10.30 og ferðinni er heitið á munaðarleysingjahæli, sem herforinginn Cook í breska hernum lét opna s.l. haust. Húsið, sem áður var skóli, er hreysi eitt eftir loftárásir, eins og flest önnur hús. Þarna dvelja munaðarlaus börn og tel ég 8 lítil grindarúm í hverju her- bergi. Ég tek upp lítinn 7 mán- aba snáöa, sem hefur setiö og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.