Tíminn - 27.01.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.01.1996, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 27. janúar 1996 Doktor í læknisfræbi Hannes Petersen, háls-, nef- og eyrnalceknir. Hannes Petersen, háls-, nef- og eyrnalæknir, var&i þann 6. október sl. doktorsritgerb vib háskólann í Lundi í Sví- þjóö. Ritgerb hans fjallar um þátt innra eyrans í stjórnun jafnvægisstö&u mannsins. í niöurstööum ritger&arinnar kemur m.a. fram aö upplýsingar frá jafnvægishluta innra eyr- ans, völundarhúsinu, hafa mun meiri þýöingu fyrir stööustjórnun en á&ur var taliö. Ljóst er aö þessar niö- urstööur geta skipt verulegu máli varöandi endurhæf- ingu ýmissa sjúklinga sem þjást af jafnvægistruflunum, bæði vegna sjúkdóma í miö- taugakerfi og innra eyra. Er þannig unnt aö beita endur- hæfingu meö markvissari hætti. Doktorsritgeröin var unnin undir handleiðslu dr. Mánt Magnussons viö Háskólann í Lundi. * Stjöpiubækur Búnaðarbankans gáfu hæstu ávöxtun á síðasta ári miðað við binditíma , 7"s* JÉM Nafnávöxtun Raunávöxtun Stjörnubók 12 mán. 5,10 % 3,42 % Stjörnubók 30 mán. 6,96 % 5,25 % BÚStÓlpÍ (húsnæðisreikningur) 7,21 °/o 5,50 °/o Örugg ávöxtun í traustum banka! sJá|>ARRA1 sL Íí. 4. jí*...JL Æ_J - traustur banki Hannes Petersen er fæddur í Reykjavík þann 24. september 1959. Hann er sonur hjón- anna Gunnars Petersen og Dóru Petersen. Hannes lauk stúdentsprófi frá M.H. og læknaprófi frá Háskóla íslands áriö 1987. Hann lagði stund á framhaldsnám í háls-, nef- og eyrnalækningum í Helsing- borg og LUndi í Svíþjóð og hlaut sérfræðiréttindi í þeirri grein árið 1994. Eftir Hannes hafa birst fræðigreinar í inn- lendum og erlendum fagtíma- ritum auk þess sem hann hef- ur flutt fyrirlestra víða um sér- grein sína. Hannes var í stjórn FUL, Félags ungra lækna á ís- landi árin 1988-1990. Eiginkona Hannesar er Harpa Kristjánsdóttir, f. 1960, handmenntakennari og gull- og silfursmiður. Þau eiga tvær dætur, Kötlu, f. 1981 og Heru, f. 1985. Hannes og fjölskylda eru nú búsett á Akureyri þar sem hann gegnir sérfræðingsstöðu við Fjórðungssjúkrahúsið og rekur læknisstofu. Alþingismenn komu í heimsókn til lilsanta tcekib. Á myndinni eru frá vinstri Árni Árna. lóhann Óli Gubmundsson, formabur stjórn Gubmundur Hallvarbsson, Fribrik Ólafsson seti Alþingis, Ragnar Arnalds og Grímur So Myndin var tekin í hráefnismóttökunni, en verktakar reistu. Ljósmynd: Gunnar Björn I Ungt íslenskœttaö lyfjafyrirtœki mundsen, lœknir: Pantanir tekn; og lofa góðu u Lyfjafyrirtækiö Iilsanta í Litháen er a& veröa þriggja ára. Það er sameig- inlegt verkefni íslendinga, Svía og Litháa og framleiðir aöallega svo- kölluð dreypilyf. Vöxtur þess og viö- gangur er allur meö ágætum sagöi Grímur Sæmundsen læknir og fram- kvæmdastjóri íslenska heilsufélags- ins hf. í samtali viö Tímann í gær, en framleiösla hófst í nóvember og eiginleg markaössetning undir síð- ustu áramót. íslenska heilsufélagið hf. og Iítháísk- ir samstarfsfélagar áttu frumkvæðið að stofnun fyrirtækisins í febrúar 1993 með stuðningi Lyfjaverslunar íslands, sem á síðari stigum gerðist hluthafi ásamt íslenskum aðalverktökum sf. Þá komu sænskir aðilar með í hópinn, fjánfestingarfyrirtæki og fyrirtæki sem framleiðir búnað til lyfjaframleiðslu. „Gæðalega séð erum við að vinna brautryðjendastarf í Litháen, vegna þess að við erum fyrsta verksmiðjan sem framleiðir þessi lyf samkvæmt vestrænum gæöastöðlum. Verksmiðj- an er tekin út af sænska lyfjaeftirlit-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.