Tíminn - 10.02.1996, Blaðsíða 6
6
Laugardagur 10. febrúar 1996
Böm í
hættu
Stjórn Félags íslenskra leikskóla-
kennara hefur sent frá sér til-
kynningu þar sem hún fagnar
aukinni umræbu um málefni
barna og unglinga bæbi í fjöl-
miblum og manna á mebal. Inni-
hald umræbunnar er þó ekki
ánægjulegt þar sem um ofbeldi
og aukna neyslu vímuefna er ab
ræba, segir stjórnin.
„Hlutverk fjölmibla sem áhrifa-
valdur í uppeldi er mikið. Skorar
stjórn Félags íslenskra leikskóla-
kennara á dagskrárstjóra ab sýna
metnaö sinn í vönduðu vali á efni
og sjá til þess að dagskrá sé laus vib
ofbeldi þann tíma sólarhrings sem
vitab er að börn horfa mikið á
sjónvarp.
Stjórnin vill ennfremur vísa til
ábyrgðar foreldra og hvetja þá til
þess aö setja mörk varðandi áhorf
barna þar sem framboð á erlendu
efni lengist stöðugt og samkeppni
um tíma þeirra eykst.
Stjórn Félags íslenskra leikskóla-
kennara hvetur opinbera aðila,
samtök og alla sem málið varðar að
taka höndum saman, sporna við
þessari óheillaþróun og standa
stöðugt vörð'um velferð barna,"
segir í tilkynningu Félags íslenskra
leikskólakennara. ■
Bjarki Rúnar Skarphébinsson, for-
mabur björgunarsveitar Slysa-
varnafélags íslands á Þingeyri,
hefur verib rábinn sérstakur er-
indreki félagsins á Vestfjörbum.
Slysavarnafélag íslands:
Erindreki ráðinn
til Vestfjarða
Slysavarnafélag íslands hef-
ur rábib Bjarka Rúnar Skarp-
hébinsson sem erindreka fé-
lagsins á Vestfjörbum frá og
meb 1. febrúar sl. Markmib
starfsins er ab vinna ab frek-
ari uppbyggingu björgunar-
sveita og slysavarnastarfs í
fjórbungnum, en þar eru
starfandi rúmlega 30 sveitir
og deildir.
I starfi sínu mun Bjarki m.a.
beita sér fyrir að efla og sam-
ræma innra starf björgunar-
Sveita, slysavarna- og ung-
lingadeilda í fjórbungnum, yf-
irfara þjálfunarmál björgunar-
sveita, huga ab tækjakosti og
viðhaldi, auk þess að vera fé-
lagsfólki til ráðieggingar og
aðstobar.
Forsögu þess ab Slysavarna-
félagið afréð að ráða sérstakan
erindreka til Vestfjarba má
rekja til tillögu þess efnis sem
fram kom á sameiginlegum
fundi framkvæmdaráðs Slysa-
varnafélagsins, umdæmis-
stjóra og forsvarsmanna björg-
unarsveita og slysavarna-
deilda, sem haldinn var eftir
að snjóflóð féll á Flateyri í
október sl. Þessi tillaga var síb-
an samþykkt á stjórnar fundi
Slysavarnafélags íslands.
-grh
Breibagerbisskóli þar sem Foreldra- og kermarafélagib hefur mótmælt fyrirhugabri byggingu leikskóla.
Leikskóla viö Hœöargarö enn mótmœlt:
Eykur slysahættu
við skóla til muna
Vinnuhópur um leikskólamál í
Bústaba- og Smáíbúðahverfi
mótmælir því harblega ab enn
skuli vera uppi áform um ab
byggja leikskóla vib Hæbar-
garb. Hópurinn telur ab leik-
skóli á þessum stab muni auka
slysahættu til muna í nágrenni
Breibagerbisskóla. Hann segir
borgaryfirvöld hafa sýnt ger-
ræbisleg vinnubrögb og yfir-
gang í málinu.
Gunnar Gubnason, sem á sæti
í vinnuhópnum, segir íbúa hverf-
isins sérstaklega ósátta vib ab
umferb um Réttarholtsveginn
aukist, eins og hijóti að gerast
verbi leikskóli byggbur vib Hæb-
argarð.
„Helmingurinn af börnunum í
Breiðagerðisskóla fer yfir Réttar-
holtsveginn á leib í og úr skóla.
Hugmyndir borgarinnar eru að
loka Hæðargarði í miðjunni,
þannig að öll umferð vegna leik-
skólans fari um Réttarholtsveg-
inn. Hún verður á morgnana, í
hádeginu og síðdegis, á sama
tíma og börnin eru á leið í og úr
skóla."
Gunnar segir ab sú hugmynd
hafi komib upp að byggja leik-
skóla í Grundargerðisgarði, en
henni verib hafnab af borginni.
„Á þeirri forsendu að þetta sé
grænn blettur og fólki sé illa vib
að taka hann. Síðan er það ekki
rætt meira. Við erum mjög ósátt
við að því sé jafnab saman ab
taka grænan blett og breyta hon-
um og því að hugsa um öryggi
barnanna okkar í umferðinni."
Gunnar segir Réttarholtsveg-
inn vera mjög erfiða umferbar-
götu. Hann liggi bæbi upp og
niður bratta brekku og uppi á
miðri hæbinni er gangbraut.
„Þegar sólin skín þá blindar hún
bílstjórana áður en þeir koma að
gangbrautinni. Þarna varð síbast
slys í síðustu viku."
Gunnar hefur setið í vinnu-
nefnd meb fulltrúum borgarinn-
ar frá því í haust. Hann lætur
ekki vel af þeirri vinnu. „Vinnan
hefur öli gengib út á að fá full-
trúa íbúanna til að samþykkja
staðsetninguna við Hæðargarð,
en ekki að finna lausn með því
að finna annan stað. Það hafa
líka verið haldnir þrír fundir í
hverfinu út af þessu máli og þar
hafa allir, sem hafa tekið til máls,
verið á móti þessu. Okkur finnst
það vera valdhroki ab taka ekkert
mark á því sem íbúarnir vilja,"
segir Gunnar.
Edda Sóley Óskarsdóttir, sem
Börnum 14 ára og yngri verbur
skylt ab nota hlífbarhjálma vib
hjólreibar, verbi frumvarp til
breytinga á umferbarlögum,
sem nú hefur verib flutt á Al-
þingi, ab lögum. Frumvarp
sama efnis hefur verib flutt á
þremur þingum ábur, en ekki
hlotib afgreibslu.
Lára Margrét Ragnarsdóttir,
fyrsti flutningsmaður frumvarps-
ins, sagði að Umferðarráð hafi
talið að ekki væri skynsamlegt að
setja lög um slíka notkun hlífbar-
einnig er í vinnuhópnum, segir
ab hópurinn hafi bent á lób vib
Listabraut við hlið Útvarpshúss-
ins. Sú hugmynd hafi ekki hlotið
hljómgrunn hjá Borgarskipulagi,
en ekki fengist vibhlítandi skýr-
ingar á því.
-GBK
hjálma fyrr en almenn notkun
þeirra væri komin í 25%. Sam-
kvæmt síbustu könnunum væri
notkun þeirra komin yfir 30%.
Lára Margrét sagði ab á sínum
tíma hafi verið talib tilgangslítib
ab lögleiba notkun öryggisbelta í
bifreibum, en nú efist fáir um
réttmæti þess, þar sem slysum á
fólki í umferðinni hafi fækkað
um allt ab 50% og framrúbuslys
heyri nánast fortíðinni til. Á
hinn bóginn séu höfuömeiðsli
vegna reiðhjólaslysa algeng. ÞI.
Börn noti hlífðar-
hjálma við hjólreiðar
Formaöur Dagvistar barna:
Hæðargarður besti
kosturinn í hverfinu
Árni Þór Sigurbsson, formabur
Dagvistar barna í Reykjavík, seg-
ist enn telja Hæbargarbinn bestu
stabsetninguna fyrir leikskóla í
Bústaba- og Smáíbúbahverfi.
Hann tekur undir þab ab lag-
færa þurfi Réttarholtsveginn og
segir ab leikskóli vib Hæbargarb
gæti orbib til ab flýta þeim
framkvæmdum. Ákvörbun í
málinu verbur tekin á fundi
borgarrábs eftir rúma viku.
Árni Þór segir mótmæli íbúanna
upphaflega hafa snúib ab því ab
umferb yrbi of mikil um Hæbar-
garb, yrbi leikskóli byggbur þar.
Vib því hafi verið brugðist meö
áformum um að loka honum í
miðjunni. Á síbasta fundinum
hafi síðan komið upp háværar
raddir um ab umferð og slysa-
hætta á Réttarholtsveginum
mundi aukast.
„Það vita allir, sem þekkja til, að
það er þörf á úrbótum á Réttar-
holtsveginum. Það er alveg óháð
því hvort þab kemur leikskóli við
Hæðargarb eba ekki. Verbi ákveðið
að byggja leikskóla við Hæðargarð,
þætti mér ekki óeðlilegt að tengja
þá ákvörbun úrbótum á Réttar-
holtsvegi. Leikskóli við Hæðargarð
mundi því hugsanlega flýta nauð-
synlegum úrbótum þar," segir
Árni Þór.
Hann bætir því vib að Ieikskóla
hljóti alltaf að fylgja umferð hvar
sem hann sé staðsettur. En hon-
um fylgi líka ný leikskólarými,
sem eftirspurn sé eftir í borginni
og jrar á meðal í Bústaðahverfi.
Arni Þór segist enn á þeirri skoð-
un ab Hæðargarbur sé besta stað-
setningin fyrir leikskóla í hverf-
inu. Lóðin vib Listabraut kemur
ekki til greina að hans mati, þar
sem hún sé á homi tveggja um-
ferðargatna.
„Börnin eru úti mikinn hluta
dagsins, alla virka daga. Þaö er því
mikilvægt að umhverfi þeirra sé
ekki beinlínis heilsuspillandi. Að
setja leikskóla ofan í þung umferð-
argatnamót finnst mér hreinlega
ekki boðlegt. Það hafa verið skoð-
abir aðrir möguleikar, en þeir eiga
allir þab sameiginlegt að vera við
þung umferðargatnamót."
Árni Þór segir að máliö verði
væntanlega tekiö fyrir á fundi
borgarráðs eftir rúma viku og þá
veröi tekin endanleg ákvörbun
um hvort af byggingu leikskólans
vib Hæbargarb verður. -GBK