Tíminn - 10.02.1996, Side 9

Tíminn - 10.02.1996, Side 9
Laugardagur 10. febrúar 1996 9. Skaöbrenndu bœndurnir úr loödýraeldinu í Skagafiröi geta ekki hugsaö sér aö taka upp þráöinn aö nýju: Nýliöar taka niöurlögö bú á ieigu. Einar á Sköröugili: Nú er það minkurinn sem bjargar búskapnum Enginn þeirra baenda sem fóru flatt á lobdýraeldi mun hefjast handa ab nýju í þeirri grein. Einar E. Gíslason á Sybra-Skörðugili í Skagafirði sagöi í samtali viö Tímann í gær aö þessir bændur hefðu allir meö tölu fengib sig sadda upp í háls af þessari búgrein og þeim hremming- um sem þeir lentu í. Mest eru það nýliðar sem munu nýta sér aðstoð Byggða- stofnunar til ab hefja minka- eldi, sem greint var frá í blað- inu í gær. Þeir munu taka á leigu þá aðstöðu sem fyrir hendi er í héraðinu og fá hana yfirleitt á skikkanlegu verði. Einar segir þetta einu leiðina fyrir unga bændur í dag, flest annað sé bundið kvóta. Hrossabúskapur sé hreint ekki fýsilegur því verð á hrossum hefur fallið mjög. „Þetta er ekki mikill styrkur, 100 minkalæður á bú, en það getur verið góður vísir, ef rétt er á haldið. Það var kórvilla að fara af stað á sínum tíma með mörg stór bú, enda varð tapið víða mikið. Menn áttu eftir að læra hlutina. Núna á að fara varlega í sakirnar og auka bú- skapinn eftir hendinni," sagði Einar. Einar segir að læða komin að goti, kosti í dag 2.700 krónur hjá kynbótabúinu á Hvann- eyri. Reikna megi með 4,5 hvolpum í goti að meðaltali, stofninn geti því aukist hratt. Einar á Skörðugili er með 420 minkalæður og 85 refa!- æður, hann segist hafa farið rólega í hlutina. „Ég var gjörsamlega launa- laus í þessari búgrein árum saman. Þá voru það hrossin sem björguðu, en þá gerist það að verðið á þeim er komið nið- ur úr öllu valdi. Núna lítur allt út fyrir að það sem var talið vita vonlaust fyrir stuttu, loð- skinnin, ætli að bjarga bú- skapnum," sagði Einar sem hefur verið í hrossabransanum í meira en 40 ár. „Ég var oft spurður hvers vegna ég hætti ekki með loð- dýrin. Ég sagði þá að ég ætlaði mér að þrauka því þjóðin gæfi mér svolítinn fóðurstyrk og meðan hún gerði það og ég safnaði ekki skuldum, þá héldi ég áfram og ynni launalaust. Það er meira en að segja það að borga niður 11 milljóna króna stofnlánadeildarskuld af bú- inu. Það gerir maður ekki með litlum sauðfjárkvóta eða hrossum á lágu veröi. Það er byr núna, ég vona bara að menn fari ekki út í ein- hverja vitleysu. Ég er hræddari við ævintýramennina í út- löndum, Finnana, sem eyði- lögðu markaðinn. Við erum samanlagt ekki með meira en sem nemur einu stóru búi í Finnlandi," sagði. Einar. Skagfirskir loðdýrabændur hafa fengið gott orð fyrir skinnin. Einar segist ekki vita ástæðuna en trúlega sé fóðrið gott og bændur hafi náð tækn- inni í loðdýraeldi og sýnt mikla natni við fóðrunina. Loðdýrabændur í Skagafirði eru í dag 12 talsins, en voru 48 þegar mest var hjá fóðurstöð- inni á Sauðárkróki, en í þeirri tölu voru einhver bú í Húna- vatnssýslu. Verð á ref og mink á alþjóð- „Minkurinn kostar ekki mikið um þessar mundir, hann hefur hins vegar verib óeðlilega ódýr um langt skeib," sagbi Eggert Jóhanns- son feldskeri í samtali við Tímann. Minkapelsar seljast alltaf eitthvab á íslandi, eng- in roksala, en ein og ein pöntun berst. Minkapels má kaupa á ýms- um verðum, frá 250 þúsund krónum og upp í eina milljón og aðeins þar yfir en þá er flík- in orðin gersemi við hæfi drottninga. „Hærra ntinkaverð núna . þýðir að ýmsar vörur sem ekki áttu möguleika á að komast inn á markaðinn vegna þess hversu ódýr minkurinn hefur verið, ná núna inn á markað- inn. Þetta gerir viðskiptin skemmtilegri, því það má bú- ast við að vöruúrvalið verði fjölbreyttara," sagði Eggert. „Þab var áfallahjálpin sem rébi úrslitum. í mínu tilviki kom áfallið daginn eftir. Þá missti ég allan mátt tvisvar sinnum, í fyrra skiptib varði ástandib í hálfan annan tíma og í seinna skiptib í klukkutíma. Ég vissi hins vegar ab þetta var eblilegt vegna þess ab Rúdolf R. Adolfs- son, gebhjúkrunarfræbingur, sem veitti okkur áfallahjálpina daginn ábur, skömmu eftir ab ránib var framib, hafbi sagt okkur ab vib mættum eiga von á áfalli í kjölfar þessarar reynslu," segir Jóhanna Sigur- jónsdóttir skrifstofustjóri í Búnaðarbankanum, Vesturbæj- arútibúi, sem rænt var skömmu fyrir síðustu jól, í SÍB-blabinu, blabi bankamanna. í blaðinu er greint frá þeirri lífs- reynslu sem bankafólkib varð fyr- ir þegar fyrsta vopnaða banka- ránið var gert á íslandi af þrem grímuklæddum mönnum vopn- legum mörkubum hefur hækkað verulega undanfarið. Einar segir að minkaverðið sé ekki sérlega glæsilegt, en það sé hins vegar verðið á refnum. Refaskinn sem fór núna á 7.000 krónur seldist fyrir að- Minkur og selur eru í dálæti hjá Eggerti feldskera, refurinn miklu síður. Eggert liggur ekk- ert á þeirri skoðun sinni að sel- .uðum hnífum og haglabyssu. Áfallið lýsti sér meb ýmsu móti hjá starfsfólkinu. Sumir áttu erfitt með svefn og flestir sagðir hrökk- va í kút við óvænt hljób. Einn starfsmabur sem sneri baki ab úti- dyrum kýs í dag ab snúa fram ab dyrunum. Vart varð við einbeit- ingarskort hjá sumu starfsfólki fyrstu dagana eftir ránið, og hjá öðrum óþolinmæði. Áfallahjálpin hófst kl. 14 á ránsdaginn og stób til kl. 17, en skömmu eftir bankaránið höfbu trúnabarlæknir bankans, Magnús Böbvarsson, og Hanna Pálsdóttir aðalféhirbir komið og voru starfs- mönnum til trausts og halds. En hvernig fer áfallahjálp fram? Jóhanna segir: „Fólk situr í hring og talar um hugsanir, til- finningar og vibbrögb. Hver og einn má tala eins og hann vill og þeir mega líka þegja sem það vilja. Einnig sagbi Rúdolf okkur á hverju við mættum eiga vtfh í eins 1.200 krónur fyrir fáein- um árum. Minkurinn var kominn niður í 700 til 800 krónur, en er núna kominn í 2.000 krónur, en þyrfti helst að fara í 2.500 krónur svo vel sé. -JBP skinnin séu skemmtileg til ab gera fallegan loðfeld. kjölfar þessarar reynslu, þannig ab áfallið kom engum á óvart. Hann kom síban til okkar einum fjórum sinnum næstu daga og kemur aftur núna fljótlega á nýja árinu." í vibtalinu segir ab fóik hafi sýnt mikla samúð gagnvart starfs- fólkinu, sent blóm og konfekt og hagab orbum sínum varlega. Félag járniðnaðarmanna mót- mælir harðlega skattahækk- unum á lífeyrisþega og skorar á Alþingi að afnema þessa skattahækkun. Á fundi í félaginu sl. miðviku- dag var vakin athygli á því að við gerð síðustu fjárlaga hefði Alþingi afnumiö þá reglu að BSH keyrir fyrir ríkiö Ríkiskaup hafa samib vib Bif- reiðastöb Hafnarfjarbar um akst- ur leigubifreiba á höfubborgar- svæbinu fyrir stofnanir ríkisins. Samningurinn hljóbar upp á 21% afslátt af gjaldmæli og mun taka gildi í áföngum. Tilboð í útbob Ríkiskaupa á akstri leigubifreiba voru opnub 10. janúar sl. Tilbob bárust frá Bæjarleibum og Taxa sem bæbi bubu 0% afslátt og frá Hreyfli og BSR saman sem buðu 10% afslátt. Sá samningur sem ábur var í gildi vib Hreyfil hljóbabi á hinn bóginn upp á 35,5% afslátt. Ríkiskaup taldi sig ekki fá full- nægjandi skýringar á tilbobunum og var því ákvebib að hafna þeim öllum. í framhaldi af Jrví var rætt við Bifreibastöb Hafnarfjarbar sem var tilbúin til ab veita hærri afslátt en fram kom í útbobinu. Samningur Ríkiskaupa og BSH tekur fyrst í stab til aksturs í Hafnan firbi, Kópavogi, Garbabæjar og Bessastabahreppi auk aksturs fyrir Ríkisútvarpib, hljóbvarp. Hinn 1. mars mun Póst- og símamálastofn- unin bætast við og 1. apríl öll ráðu- neyti og nokkrar stofnanir. Frá og meb 1. maí mun BSH annast allan leigubifreibaakstur ríkisins á höfub- borgarsvæbinu. ■ Bœtt afkoma Steinullar- verksmibjunnar: 35 milljóna hagnaður Hagnaður af rekstri Steinullar- verksmibjunnar hf. á Sauðárkróki nam 35 milljónum króna á síb- asta ári mibab vib 6,6 millj. króna hagnab árib ábur. Tekjur fyrirtækisins jukust um 23% á milli ára eba úr 458 milljón- urn árið 1994 í 559,7 milljónir á því síbasta. Hækkunin er að mestu til komin vegna aukins útflutnings en verbmæti hans jókst um 41%. Alls voru framleidd 7312 tonn í verk- smibjunni á árinu. Einn og einn gantabist meb at- burbinn. Abstandendur grínþátt- ar höfbu samband við útibúið og vildu fá að kynnast abstæbum, þeir ætlubu ab nota ránib sem fyrirmynd í grínþátt. Jóhanna segir ab þetta hafi starfsfólkið ekki getað skilið. Þab hafi ekki séð neitt fyndiö við ránið. 15% ellilauna úr lífeyrissjóöum væri frádráttarbær frá tekjum fyrir skatta. Járniðnaðarmenn telja að þessar skattahækkanir skerði greiðslur úr lífeyrissjóð- um um 9% hjá þeim sem hafa heildartekjur yfir skattleysis- mörkum. -grh Eggert feldskeri: Minkapelsar frá 250 þús- undum upp í milljón Eggert Jóhanrisson feldskeri heldur mikiö upp á mink og sel. -JBP Afallahjálpin viö bankafólkiö á Vesturgötunni réöi úrslitum, segir skrifstofustjórinn í Búnaö- arbankaútibúinu: Rániö haföi margvísleg áhrif á starfsfólkiö -JBP Félag járniönaöarmanna: Skattahækkunum mótmælt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.