Tíminn - 10.02.1996, Side 17

Tíminn - 10.02.1996, Side 17
Laugardagur 10. februar1996 Umsjón: Birgir Gubmundsson Með sínu nefi Nú mun hið síunga Bítlavinafélag vera byrjað að spila saman á ný'eftir nokkurt hlé og í tilefni af því verbur í þættinum í dag gamall smellur, sem Bítlavinafélagið tók upp á sína arma árib 1988 og gerði landsfrægt í annað sinn. Þetta er lagiö Léttur í lundu, en lag og texti eru eftir Karl Hermannsson. Góða söngskemmtun! LÉTTUR í LUNDU C Em Léttur í lundu ég lagði af stað. C Em Á sömu stundu þér skaut þar að. Am D Ég bauö þér upp í bílinn G F og blístraði á skrílinn. C Ég held ég hafi aldrei G C lent í öðru eins. Léttur í lundu ég lagði af stað. Á sömu stundu þér skaut þar að. Ég bauð þér á ball í Stapa, á því var engu að tapa. Ég held ég hafi aldrei lent í öðru eins. Am Em Gaman er að koma í Keflavík, Am Dm kvöldin þar þau eru engu lík. B F G (C-B) í sveitinni þeir eiga engin slík. Dm Hm Am D G . F B(Aís) < 4 > < * < > * X 3 3 4 I Léttur í lundu ég lagöi af stað. Á sömu stundu þér skaut þar að. Ég bauð þér á ball í Stapa, á því var engu að tapa. Ég held ég hafi aldrei lent í öbru eins. E Landsvirkjun Útboö Kvíslaveita 5. áfangi Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í gerð 5. áfanga Kvíslaveitu í samræmi við útboðsgögn KVI-50. Verkið felur í sér að veita upptakakvíslum Þjórsár austan Hofsjökuls í núverandi Kvíslaveitu með því að byggja stíflur í Þjórsá og Austurkvísl, grafa skurð, byggja botnrás í stíflu með öllum tilheyrandi búnabi, leggja veg og byggja brú. Helstu magntölur eru áætlabar: Fyllingar í stíflur 325.000 rúmmetrar Steypa í botnrás 2.000 — Gröftur 750.000 — Verktaki skal Ijúka verkinu eigi síðar en 1. desember 1997. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og meb miðviku- deginum 14. febrúar 1996 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 10.000 m. VSK fyrir hvert eintak. Tilbobum skal skila á sama stab fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 26. mars 1996. Tilboðin verða opnub í stjórnstöð Landsvirkjunar að Bú- staöavegi 7, Reykjavík, sama dag, 26. mars 1996, kl. 14.00. Fulltrúum umbjóbenda er heimilt að vera við- staddir opnunina. ý <8 ií ifi i* WíwfatM á bolludaginn 19. febrúar 2 dl vatn, 100 gr smjör soðið samaní potti. 125 gr hveiti bætt út í og hrært vel saman uns það sleppir pottinum. Deigið sett í hrærivélarskál, látið kólna að- eins. Þá er 3 eggjum hrært út í, einu í senn og hrært vel á milli. Deigið á að vera þétt og gljá- andi. Sett á bökunarpappírs- klædda plötu meö tveim te- skeiðum eða sprautað úr poka. Hafið gott bil á milli, bollurnar hefast í bakstri. Bakað við 200° í ca. 20 mín. Ekki opna ofninn fyrstu 10-15 mín. Taka má eina bollu út; ef hún fellur ekki sam- an er hún bökuð, annars bökuð lengur. Bollurnar látnar kólna áður en fyllingin er sett innan í þær. Skornar í sundur og fylltar með rjóma, þeyttum í smávegis sultu eða ávöxtum ef vill. Bræddu súkkulaði smurt yfir eða bara sigtaö flórsykri yfir þær. Þessa uppskrift má líka nota í hring, sem er sprautað á plötuna. Partýr-írOLCLÖ 2 1/2 dl mjólk 25 gr ger 1/2 dl olía 1 tsk. salt 1 msk. ljóst síróp 30 gr haframjöl 350 gr hveiti Geriö er hrært út í volga mjólkina (ca. 37°). Olíu, salti, sírópi, haframjöli og svo miklu af hveitinu hrært saman viö að úr verður mjúkt deig, laust við skálina. Deigið látið lyfta sér í 30-45 mín. með rakt stykki yfir skálinni. Deigið tekið upp á hveitistráð borð og hnoðað með afganginum af hveitinu. Flatt út í ca. 1 sm þykka köku, stungnar út kökur með t.d. hjartalöguðu formi. Sett á bökunarpappírs- klædda plötu, látið lyfta sér í 30 mín. með stykki yfir. Smurt með samanþeyttu eggi, sesam- fræi stráð yfir. Bakað viö 225° í 10-12 mín. 4 stórar kartöflur 1 lítil dós kavíar 1 1/2 dl sýrbur rjómi Smjör Þvoið og hreinsib kartöflurn- ar mjög vel. Bakið þær í ca. 1 klst. við 200°. Skerið djúpan kross í kartöflurnar meb beitt- um hníf og þrýstib á þær að neðan þar til þær opna sig. Lát- ið svo lítinn smjörbita í opib og þar ofan á ríflega af kavíar. Hrærðum sýrðum rjóma eða hálfþeyttum súrum rjóma hellt yfir, rétt áður en þær eru bornar fram. Þetta er mjög oft notað sem forréttur. 100 gr smjör 100 gr sykur 2 stór egg Rifib hýbi af 1/2 sítrónu 75 gr kókosmjöl 125 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 2 epli 1/2 dl mjólk Sykur, kanill og möndlur í skraut Smjör og sykur þeytt lengi og vel saman. Eggin hrærð saman við og þeytt um stund. Hveiti, lyftidufti, sítrónuhýði, kókos- mjöli og mjólk blandað saman vib hræruna. Eplin eru skræld og skorin í smábita, sem stungið er ofan í deigib. Kanil og sykri blandað saman. Deigið látið í vel smurt, eldfast mót. Kanil/ sykurblöndunni ásamt dálitlu af söxuðum möndlum stráð yfir deigið. Bakað við 200° í 25-30 mín. eannma^m 125 gr sykur (1 1/2 dl) 3 msk. kakó 65 gr kartöflumjöl 2 tsk. lyftiduft Smjörkretn: 125 gr smjör 100 gr flórsykur (2 dl) 1 eggjarauba Rifib hýbi utan af 1 appelsínu Egg og sykur þeytt saman í þykka froðu. Blandið kakó í kartöflumjöli og lyftidufti sam- an viö. Deigib sett í smurt papp- írsform (t.d. ofnskúffan með smurðum pappír), ca. 25 x 30 sm, og bakið í 10-12 mín. vib 225°. Hvolfið á sykristráðan pappír og leggið rakt stykki yfir. Hrærib saman kremiö og smyrj- ið því yfir kaldan kökubotninn. Vefjib kökunni saman á lengd- ina, látið samskeytin snúa nið- ur. Smyrjib rúllutertuna með bræddu smjöri og stráið muld- um möndlum yfir. Vissir þú ab . . . 1. Stytta Thorvaldsens í Hljómskálagarðinum er fyrsta myndastyttan sem ís- lendingar eignuðust. 2. Pólska tónskáldið Frédér- ic Chopin fæddist árið 1810. 3. Árið 1929 voru Óskars- verðlaun veitt í fyrsta sinn. 4. Pernod er franskur drykk- ur. 5. Diazepam er róandi lyf. 6. Rithöfundurinn Ernest Hemingway hafði gælu- nafnið „Papa". 7. Ásmundarsafn er við göt- una Sigtún í Reykjavík. 8. Endajaxlar koma síðastir tanna. 9. María Baldursdóttir söng- kona var kjörin Ungfrú Is- land árið 1969. 10. Völuspá er í Sæmundar- Eddu. smeltu eyrnalokk- ^ arnir vilja særa eyrun, er ráb að líma smá frobugúm innan á. Við brosum Amerískur sölumaður fékk áheyrn hjá páfanum í Róm. Hann kom sér strax ab efninu og bauð páfanum 10.000 dollara fyrir að segja í sunnudagsmessunni: „Gef oss í dag vort daglegt brauð og kóka-kóla." Páfinn neitabi. Ameríkaninn hækkaði þá tilboðið, en án árangurs. Alveg undrandi spurði Ameríkaninn: „Segðu mér nú, hve mik- ið borga brauðframleiðendurnir þér?" Þab er auðveldara ab afhýba epli, ef þau eru sett snöggvast ofan í sjóbandi vatn. Þá fer ekki etns mikið af eplinu til spillis. Gott ráð er ab láta 2-3 sykurmola í skúffuna meb silfurborðbúnaöinum. hjálpar til ab halda

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.