Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 11
Laugardagur 17. febrúar 1996 11 / Ast og rómantík SNAKAR Snákar eru vitrir, fyndnir, heillandi og ómót- stæöilegir fyrir hitt kyniö. Þú ert umhyggjusöm og mikil „remba" en ekki árásar- gjörn. Þú ert mjög hænd/ur aö fínum og snyrtilegum fé- lögum, en vertu varkár gagnvart öfundsýki þinni og eigingirni. Þetta er árið sem þú finnur sálufélaga þinn. Ekki eyða tækifærinu. Knús- aðu naut og hana. Samband með svíni gæti orðið slappt. LÖMB Lömb eru listhneigð, hagvön og ró- leg. Allt sem þú gerir sýnir að þú hefur frábær- an smekk. Lömb eru heimakærir elskendur sem þrá tilfinningalega fullnægingu með félaga sem færir þeim öryggi. Lömb eru sköpuð fyrir hjónaband. Leitaðu ásta með framandi fólki frá framandi löndum. Deildu fjárhúsinu með svínum og kanínum. Nautum skaltu gleyma. HANI- Þú ert berorður og hikar ekki við að láta fólk vita hvað þú heldur. Þitt stílhreina og góða útlit mun draga að mikið af biðlum í ár. En þú verður að halda jafnvægi og vera svalur í umgengni við róm- antíkina. Þín náttúrulega gjafmildi gæti komið þér í vandræði í sambandi við elskhuga í ár. Þú getur gal- að með nautum eða snák- um en kanínur eru hættu- legar. API - Apar eru mjög fjölhæfir. Þú ert góður í öllu sem þú reynir. Þú ert ástrík, viðkvæm og tilfinningaleg persóna sem þarf á félaga að halda til að hvetja þig til dáða. Farðu varlega í það að leita þér að elskhuga í ár því að þú átt það til að leita á vit- lausum stöðum. Klifr- aðu með drekum og rottum en forðastu tígrisdýr. KANÍNA - Þú ert heillandi, fyndinn og ástrík- ur persónuleiki, sem gerir þig að blíðum og tilfinn- inganæmum elskhuga. Á þessu ári sækist þú eftir fé- laga sem getur boðið þér öryggi. Rómantík mun snerta líf þitt hvað sem aldri eða öðrum kringumstæð- um líður. Svín og lömb henta þér. Foröastu hana. HUNDUR- Þú ert holl og trú persóna. Umhyggju- samt og traust samband er hundum mikilvægt. Þú átt það til að leika þér fullmik- ið en þegar þú finnur þér félaga ertu trú það sem eft- ir er. Þetta er gott til að finna „nýja" ást, einkan- lega ef þú vilt flytjast um set. Hundur dillar rófunni með tígrum og hestum, en slæst við dreka. fLeikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla í Laugarneshverfi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 7. mars n.k. Leikskólakennaramenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmda- stjóri og Margrét Vallý deildarstjóri í síma 552-7277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 1 7, sími 552 7277 FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Aðalfundur Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna verður haldinn laugardaginn 24. febrúar kl. 1 3.00 í félagsheimilinu að Suðurlandsbraut 30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar að fundi loknum. Reikningar félagsins liggja frammi fimmtudag 22. og föstudag 23. febrúar milli kl. 15.00 og 18.00. Félag járniðnaðarmanna. Ástkæreiginkona mín, mó&irokkar, tengdamóöir, amma og langamma Þórhildur Jónsdóttir Fögrubrekku 17 Kópavogi lést á Landspítalanum miðvikudaginn 14. febrúar sl. Útförin fer fram frá Hjallakirkju í Kópavogi föstudaginn 23. febrúar, kl. 13.30. Kjartan Sveinsson Þórir Kjartansson Sveinn Kjartansson Jón Kjartansson Eyrún Kjartansdóttir Sigrún Kjartansdóttir barnabörn og barnabarnabörn Fribbjört E. Jensdóttir Hólmfríbur Böövarsdóttir Bertha Pálsdóttir Haukur Helgason Þorbjörn Jónsson -----------------------------------------------------------------\ Innilegar þakkir sendum viö öllum sem sýndu okkur vináttu og samúð vegna andláts Bergsteins Kristjónssonar frá Laugarvatni Sérstakar þakkir til starfsfólks Ljósheima, Selfossi. Sigrún Guðmundsdóttir Sigríður Bergsteinsdóttir Björn Jakobsson Hörbur Bergsteinsson EÍín Bachmann Haraldsdóttir Kristín Bergsteinsdóttir Áslaug Bergsteinsdóttir Ari Bergsteinsson Sigrún Skúladóttir barnabörn og barnabarnabörn s_________________________________________________________________> \ Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför föbur okkar, stjúpföbur, afa og langafa Ólafs Vigfússonar Safamýri 46, Reykjavík, ábur bónda á Þverá á Síbu Sérstakar þakkir til starfsfólks á deild 14-G, Landspít- ala, fyrir hlýhug og umhyggju. Hanna Hjartardóttir Lárus Valdimarsson Vigfús Ólafsson Sólrún Ólafsdóttir Jóhann Ólafsson Gubsteinn Kristinsson Gublaug Steingrímsdóttir Hörbur Kristinsson Ragnheibur B. Björgvinsdóttir Katla Magnúsdóttir Óskar Einarsson barnabörn og barnabarnabörn V /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.