Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 17. febrúar 1996 DAGBOK Laugardagur 17 febrúar 48. dagur ársins - 317 dagar eftir. 7. vlka Sólris kl. 9.18 sólarlag kl. 18.06 Dagurinn lengist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vík Irá 16. tll 22. febrúar er ( Borgar apóteki og Grafarvogs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardagakl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.febr. 1996 Mánaöargreibsljr Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppoót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ Bja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkju bætu r/ekki Isbætu r 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrelbslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á f ramfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 16. febrúar 1996 kl. 10,54 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 66,11 66,47 66,29 Sterlingspund 101,85 102,39 102,12 Kanadadollar 47,91 48,21 48,06 Dönsk króna 11,642 11,708 11,675 Norsk króna ... 10,304 10,364 10,334 Sænsk króna 9,558 9,614 9,586 Flnnskt mark ....14,410 14,496 14,453 Franskur (rankl ....13,081 13,157 13,119 Belgfskur franki ....2,1891 2,2031 2,1961 Svissneskur franki. 55,20 55,50 55,35 Hollenskt gylllnl 40,22 40,46 40,34 Þýsktmark 45,05 45,29 45,17 ítölsk llra ..0,04171 0,04199 0,04185 Austurrfskur sch 6,402 6,442 6,422 Portúg. escudo ....0,4331 0,4360 0,4345 Spánskur peseti ....0,5339 0,5373 0,5356 Japansktyen ....0,6247 0,6287 0,6267 írskt pund ....104,74 105,40 97,46 105,07 97,16 Sérst. dráttarr. 96^86 ECU-Evrópumynt.... 82,65 83,17 82,91 Grlsk drakma ....0,2725 0,2743 0,2734 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júií Þú ferö í nýrnaaðgerð í dag ... Ha? Er laugardagur? Sorrí. Mæ misteik. I>ú ferð ekkert í nýrnaaðgerð. !>aö er nefnilega laugardagur og þannig aðgerðir eru ekki framkvæmdar um helgar. Annars er útlitið bara bjart í dag. I'ú missir meðvitund í dag og þeg- ar þú vaknar fílarðu tónlistina hans Geirmundar Valtýssonar. Þetta er alvarlegt. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður vogskorinn í dag. Spurn- ing um að fjárfesta í einhverju góðu andlitskremi. Þú skorar þriggja stiga körfu í skemmtanalífinu í kvöld. Monster- nótt framundan. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fiskarnir <£X 19. febr.-20. mars Þú verður fíll í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Sveskja í merkinu hugsar með trega til þeirrar tíðar er hún var kynþroskuð plóma og finnst iila fyrir sér komið. Þú átt að leiða hugann að svona málum. Sumir hafa það verra en þú. Konan þín gefur þér eitthvað gott í dag, sennilega vel útilátið kjafts- högg. Hver er sinni gjöf líkastur. Vogin 24. sept.-23. okt. Það er banalt að vera til. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Nautib 20. apríl-20. maí Til hamingju meb strákinn. Er þessi táfýla af þér? Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Pervert í merkinu verður uppi- skroppa meb hugmyndir í dag og dettur ekkert skárra í hug en aö róla sér nakinn með banana í eyr- um. Illa er komið fyrir pervertum þessarar þjóðar. Engin sköpunar- gáfa. Þú hringir í Við sf. í dag og spyrð framkvæmdastjórann hvort hann reki Við. Hann getur ekki neitað því. Þá spyrðu næst hvort gaman sé ab reka Við. Hann mun ókyrrast og spyrja hver þetta sé. Þá skaltu svara: Gabb. Hahahahaha. Gabb. Og skella síðan á. DENNI DÆMALAUSI „Nei, sko allar þessar stjörnur. Hver þeirra skyldi vera hún Björk?" KROSSGÁT r~ r pr » Þ W_ rð V P y - p- H r JÉL . D A G S I N S 501 Lárétt: 1 blaður 5 kvabb 7 am- bobi 9 titill 10 sproti 12 auðu 14 ábata 16 hreinn 17 furöa 18 fölsk 19 flan Lóbrétt: 1 feiti 2 illgresi 3 síðla 4 tímabil 6 gramur 8 óstöbug 11 reikningar 13 hrósa 15 rösk Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 síst 5 ketil 7 ofur 9 lá 10 totta 12 undu 14 óbó 16 gas 17 orkum 18 æða 19 rak Lóbrétt: 1 slot 2 skut 3 tertu 4 Bil 6 Lárus 8 forbob 13 dama 15 óra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.