Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 13
Laugardagur 17. febrúar 1996 mte—t.- wmwim 13 Ásakanir á hendur biskupi teknar fyrir hjá stjórn Prestafélags og siöanefndar: ásakaður um áreitni Biskupinn Biskup íslands hefur veriö ásakabur af tveimur konum um kynferbislega áreitni. Meint atvik eru sögb hafa átt sér stab fyrir 17 árum þegar biskup var sóknarprestur í Bústabarkirkju. Önnur konan leitaði til sóknarprests á höfuðborgar- svaeðinu fyrir skömmu og í ályktun 125 manna fundar trúnabarmannaráðs Starfs- mannafélags ríkisstofnana í fyrradag er harblega mótmælt frumvarpsdrögum fjármálaráð- herra um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Ráðið telur að verið sé að gjör- breyta og grafa undan öllum rétt- indum og kjörum ríkisstarfs- sagði honum frá meintu atviki. Hann taldi sig bundinn þagn- arskyldu og aðhafðist ekki. Þá kærði konan prestinn til siða- nefndar prestafélagsins sem fjallaði um málið á 7 fundum og náðist sátt í fyrradag milli prestsins og konunnar. Eftir situr áburðurinn á hendur biskupi. manna með ólýðræðislegum og ámælisverðum vinnubrögðum þar sem fulltrúar starfsmanna hafa ekki fengið að taka þátt í undirbúningi þessarar endur- skoðunar. SFR telur að verið sé að færa þessi mál öld aftur í tímann. Slíku verður aldrei unað og því mætt af fullum þunga. -grh Orð stendur gegn orði, en biskup neitar að meint atvik hafi átt sér stab, hann hafi að- eins talað við þessar tvær kon- ur. Meint atvik eru sögb hafa átt sér annars vegar s'tað í Bú- staðakirkju og hins vegar á skemmtistað í Kaupmanna- höfn. Málið er nú í höndum stjórnar Prestafélagsins og siða- nefndar sem mun funda í næstu viku og taka afstöbu til málsins. Hr. Ólafur Skúlason biskup sagði í gær að hann myndi svara ásökununum meb viðeigandi hætti. -BÞ Blóma- og grœnmetis- framleiöendur: Stofna hags- munafélag Ákvebib hefur verib ab stofna hagsmunafélög blóma- og grænmetisframleibenda sem yrbu landsfélög meb aðild ab Sambandi garbyrkjubænda. Tilgangur félaganna er m.a. aö stuðla að hverskonar fræðslustarfsemi, koma á sam- ræmdum flokkunarreglum og gæðamati með hagsmuni fram- leiðenda og neytenda í huga. Allir blóma- og grænmetisfram- leiðendur geta orðið stofnfélag- ar, hvort sem þeir hafa starfað áður í svæðisbundnum garð- yrkjubændafélögum eða ekki. Kjartan Ólafsson, formaður Félags garðyrkjubænda, segir ávinninginn einkum felast í því að grænmetisframleiðendur séu nú saman í félagi eftir framleiðslugrein en ekki lands- hlutabundið eins og verið hafi til þessa. Sérhæfingin sé orðin það mikil. „Þetta er ekki ósvip- að því t.d. með fiskimn að skreiðarframleiöendur á land- inu eru allir í einum samtökum burtséð frá hvaðan gert er út. Þannig verður þetta hjá okkur." Búið er ab kjósa stjórn nýju samtakanna en formaöur hefur ekki enn verið valinn. -BÞ Séra Flóki Kristinsson um meint tengsl viö kon- urnar sem saka biskup um áreitni: „Ekkert undrar mig lengur í þess- um fjölmiölaleik" „Eg segi ekki annað en þab ab ég varb jafn hissa og hver ann- ar þegar ég heyrbi nafn mitt nefnt í sambandi vib þessar tvær konur. Þetta er algjörlega úr lausu lofti gripib," sagbi séra Flóki Kristinsson í samtali vib Tímann í gær. í fréttum Stöðvar 2 í fyrra- kvöld kom fram að fréttastofan teldi sig hafa áreibanlegar heim- ildir fyrir því að konurnar tvær, sem ásakað hafa biskup íslands, hr. Ólaf Skúlason, fyrir áreitni, hefbu haft tal af sr. Flóka Krist- inssyni skömmu eftir að málið var tekib fyrir hjá siðanefnd. Flóki segir þetta rangt. „Ég kannast við þá konu sem hefur verið nafngreind, hún ku vera þroskaþjálfi og vel metin af sínum störfum. Það er það eina sem ég þekki til hennar. Það undrar mig samt ekkert lengur í þessum fjölmiðlaleik. Ekki nokk- ur skapaður hlutur. Hann var orðinn fullur hjá mér mælirinn. Ég var alltaf að furða mig á hvað birtist í fjölmiðlum en ég er löngu hættur því núna." -BÞ Trúnaöarmannaráö SFR: • • Old aftur í tíma Leikendur, leikstjóri, höfundar og abrir abstandendur Tröllakirkju. Þjóöleikhúsið æfir Tröllakirkju Hafnar eru æfingar á nýju ís- lensku leikverki eftir Þórunni Sigurbardóttur sem gert er eftir skáldsögu Ólafs Gunn- arssonar, Tröllakirkju. Sögusvib Tröllakirkju er Reykjavík eftir stríð. Segir frá ís- lenskum athafnamanni sem dreymir um að reisa stórhýsi en draumar hans hrynja til grunna þegar ofbeldisverk er framið í fjölskyldunni. Bókin vakti mikla athygli á sínum tíma og var tilnefnd til íslensku bók- menntaverölaunanna 1992. Tröllakirkja verbur frumsýnd l.mars. Framsóknarflokkurinn Framsóknarfélag Reykjavlkur og Samband ungra framsóknarmanna standa fyrir opnum fundi meb Finni Ingólfssyni, ibnabar- og vibskiptarábherra, og Páli Péturssyni, félagsmálarábherra, þribjudaginn 20. febrúar kl. 20.30 í Sunnusal (áb- ur Átthagasal) Hótel Sögu. Allir velkomnir. FR °9 3UF Kópavogur — Opinn stjórnmála- fundur Fulltrúaráb framsóknarfélaganna í Kópavogi heldur opinn stjórnmálafund ab Digranesvegi 12, mánudaginn 19. febrú- arkl. 20.30. Cestur fundarins verbur Páll Pétursson félagsmálarábherra. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúarábs framsóknarfétaganna í Kópavogi Framsóknarvist Vegna fjölda áskorana hefur verib ákvebib ab bæta vib 3 spilakvöldum í vetur. Félags- vist ver&ur næst spilub í Hvoli sunnudagskvöldib 18. febrúar n.k. kl. 21. Vegleg kvöld- verblaun. Næstu spilakvöld verba sunnudagana 25. febrúar og 3. mars. Geymið auglýsinguna. Framsóknarfélag Rangœinga Framsóknarfélag Siglufjarbar heldur fund mibvikudaginn 21. febrúar n.k. ab Suburgötu 4, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Siglufjarbar 1996. 2. Onnur mál. Félagar, fjölmennib. Þab ver&ur heitt á könnunni. Stjórnin UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupsta&ur Nafn umbo&smanns Heimili Sími Keflavík-Njarbvík Erla Knudsen Elíasdóttir Hei&arbraut 7D 421-5669 Akranes Guömundur Gunnarsson Háholti 3S 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjörbur Guörún J. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar Rafn Þrastarson Hraunsás 11 436-6740 Bú&ardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 434-7783 Isafjörbur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Su&ureyri María Fribriksdóttir Eyrargötu 6 456-6295 Patreksfjöröur Snorri Gunnlaugsson Aöalstræti 83 456-1373 Tálknafjöröur Margrét Gu&laugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Karítas jónsdóttir Brekkugata 54 456-8131 Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfrí&ur Guðmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 452-4581 Skagaströnd Dagbjört Bæringsdóttir Ránarbraut 23 452-2832 Sauöárkrókur Guörún Kristófersdóttir BarmahlíÖ 13 453-5311 Siglufjöröur Guðrún Auðunsdóttir Hafnartún 16 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 466-1816 Ólafsfjör&ur Sveinn Magnússon Ægisbyggð 20 466-2650 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnager&i 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúö Rannveigar H. Olafsdóttur 464-3181 ReykjahlíÖ v/Mývatn Daöi Fri&riksson Skútahrauni 15 464-4215 Raufarhöfn Helga jóhannesdóttir Ásgata 183 465-1165 Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 468-1183 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seyöisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1348 Rey&arfjöröur Ragnheiöur Elmarsdóttir Hæ&arger&i 5 474-1374 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaöur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 477-1682 Fáskrúðsfjöröur Ásdís jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Stö&varfjöröur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Breiðdalsvík Davíö Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Ingibjörg Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stööli 478-1573 Selfoss Báröur Guömundsson Tryqqvaqata 11 482-3577 Hveragerði Þóröur Snæbjörnsson Heiðmörk 61 483-4191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 483-3300 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlager&i 10 487-8353 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Guögeirsdóttir Skri&uvellir 487-4624 Vestmannaeyjar Auróra Fri&riksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 481-1404

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.