Tíminn - 02.03.1996, Qupperneq 19

Tíminn - 02.03.1996, Qupperneq 19
Laugardagur 2. mars 1996 19 BESTA LEIKKONA: Susan Sarandon Elisabeth Shue Meryl Streep Emma Thompson Sharon Stone í Dead Man Walking. í Leaving Las Vegas. í The Bridges of Madison County. í Sense and Sensibility. í Casino. BESTA LEIKARI: Nicolas Cage í Leaving Las Vegas. Richard Dreyfuss i Mr. Holland's Opus. Anthony Hopkins í Nixon. Sean Penn í Dead Man Walking. Massimo Troisi í II Postino. Tilnefningar til Oskarsverö- launa Óskarsverðlaunatilnefningar fyrir bestu leikkonu og besta leikara í aðalhlutverki komu ekki á óvart að þessu sinni. í karlaflokki þykja Sean Penn og Nicolas Cage líklegir kandíd- atar til að hreppa verðlaunin, en Susan Sarandon og Sharon Stone vænlegir verðlaunahaf- ar í kvennaflokki. Þær myndir, sem hlutu náð dómnefndar og eru tilnefndar til bestu myndarinnar 1996, eru: Apollo 13, Babe, Braveheart, II Postino og Sense and Sensibility. Bestu tilnefndu leik- stjórar eru Chris Noonan fyrir Babe, Mel Gibson fyrir Braveheart, Tim Robbins fyrir Dead Man Walking, Mike Figgis fyrir Leaving Las Vegas og Michael Radford fyrir II Postino. Kvikmyndin Babe þykir sigurstrangleg í flokki bestu mynda og handrit Emmu Thomp- son að Sense and Sensibility fyrir besta kvikmyndahandrit. Úrslit í hverjum flokki verða svo tilkynnt þann 25. mars og verðlaunagripirnir afhentir við hátíðlega athöfn. ■ BESTA LEIKKONA I AUKAHLUTVERKI: ]oan Allen Kathleen Quinlan Mira Sorvino Mare Winningham Kate Winslet íNixon. ÍApollol3. Mighty Aphrodite. íGeorgia. íSense and Sensibility. BESTI LEIKARI í AUKAHLUTVERKI: Iames Cromwell í Babe. Ed Harris íApollo 13. Brad Pitt í 12 Monkeys. Tim Roth Kevin Spacey í í Rob Roy. The Usual Suspects.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.