Tíminn - 11.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.05.1996, Blaðsíða 14
14 wœœn Laugardagur 11. maí 1996 Framsóknarflokkurinn Framsókn í feröaþjónustu „Framtíb Keflavíkurflugvallar77 Mánudaginn 13. maí kl. 20.00 veröur haldinn einn 9 funda í fundaröb Framsóknar- flokksins um málefni ferðaþjónustunnar. Fundurinn verður haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og ber hann yfirskriftina „Framtíð Keflavíkurflugvallar". Frummaelendur verða: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra Fribjón Einarsson, Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Suburnesja. Auk framsögumannanna munu sitja í pallborbi og svara fyrirspurnum frá fundargest- um þeir Jóhann Geirdal, Verslunarmannafélagi Suðurnesja, Kristján Jónsson, fram- kvæmdastjóri Kynnisferða, Steindór Sigurbsson, framkvæmdastjóri SBK og Steinþór lónsson, hótelstjóri Hótel Keflavík. Allir áhugamenn og starfsmenn í ferbaþjónustu eru sérstaklega bobnir velkomnir á fundinn til að skiptast á skobunum um framtíb Keflavíkurflugvallar. Framsókn í ferbaþjónustu 30 stk. 1 stk. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræ&ings er óskab eftir tilbob- um í endurnýjun rafmagns í Hagaskóla. Helstu magntölur: - Álrennur 80m - Lampar - Vír 1,5 m2 1.400 m - Rafm. töflur Verktími: 5. júní -10. ágúst 1996. Útbo&sg. verba afhent á skrifst. vorri gegn kr. 5.000,- skilatr. Opnun tilbo&a: þri&jud. 28. maí nk. kl. 14.00. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræ&ings er óskab eftir tilbob- um í vi&hald utanhúss á nor&urhli& Sundhallar vi& Barónsstíg. Helstu magntölur: Lœknar ekki óskeikulir á hátœknispítölum fremur en á héraössjúkra- húsum: Sendur heim þríbrotinn, meö heilamar og blæöingu - Múrvibger&ir á flötum: 40 m; - ísetning glugga: 12 stk. - Sílanb. og málun: 400 m2 - Glerjun 52 m2 Sláandi dæmi um a& mistök viö greiningu og sko&un á slösuöu fólki geta gerst og hafa gerst á hátæknispítöl- um höfu&borgarinnar ekki síöur en héraössjúkrahúsum, kemur fram í grein Áma Bjömssonar í Læknabla&inu (5. tbl. '96). Fyrir um tveim ámm segir hann blindan vin sinn hafa oröiö fyrir því óhappi a& detta niöur stiga á leiö úr matarveislu þar sem vín var haft um hönd. „Hann missti me&vitund um stund vi& fallið og var flutt- Hákon Björnsson: Bœnd- um sýnist lag aö ná upp fyrningum fremur en aö draga úr áburöargjöf: Áburðar- kaupendur 2-3 vikum fyrr á ferbinni Bændur em nú um 2-3 vik- um fyrr á feröinni me& áburö- arkaupin en algengt er, sam- kvæmt upplýsingum fram- kvæmdastjóra Áburöarverk- smiöjunnar, Hákonar Bjömssonar. Bændur vir&ast sí&ur en svo hafa dregiö úr ábur&arkaupum vegna þess hvab gró&ur er snemma á fer&inni. „Vi& emm búin aö selja mun meiri áburb núna en vi& höfum gert á sama tíma undanfarin ár. Þa& tengist væntanlega þessari gó&u tí&, a& menn hafa farib fyrr af staö, en segir manni hins veg- ar ekkert um þa& hvort heild- arsalan í ár veröur meiri eöa minni. Við metum þa& bara svo, a& menn séu fyrr á ferö- inni vegna þessa gó&a tí&ar- fars," sag&i Hákon. „Þaö sem við heyrum og skynjum, er fyrst og fremst það, að vegna erfiðs árferöis í fyrra séu menn almennt ekkert of- haldnir af heyjum. Þeir sem við höfum heyrt í, telja því að nú sé lag aö ná upp fyrningum, en ekki að það sé tilefni til þess að taka einhverja áhættu með því að draga úr áburðargjöf," sem gerir því ekki ráð fyrir því að minna verði keypt af áburði í ár en alla jafna. Hann segir marga fleiri þætti spila inní þetta heldur en ein- ungis það hvort sólin skíni í byrjun maí. Reyndir bændur nýti sér reynslu sína, en hlaupi ekki eftir því þótt einhver í Reykjavík, sem aldrei hefur komið nálægt búskap, segi að óhætt sé að spara í áburðar- kaupum þegar vorar svona vel. „Bændur sem eru að skipta við okkur, telja ekki ástæðu til að hlaupa upp til handa og fóta og hætta aö bera áburð á túnin. Það sé frekar að nýta tækifærið og reyna að ná upp fyrningum til aö vega upp á móti erfiðleik- um tveggja síðustu ára," sagði Hákon Björnsson. ■ ur á einn af þá þremur há- tæknispítölum borgarinnar. Þaðan var hann sendur heim eftir skoðun, án fyrirmæla um eftirlit eða endurkomu. Daginn eftir hringdi eigin- kona hans í höfundinn, því hún var óánægð með ástand eiginmanns síns. Það kom í Ijós við klíníska skoðun að hinn slasaði var a& líkindum kinnbeinsbrotinn, hand- leggsbrotinn og rifbrotinn, auk þess aö grunur gat leikið á um heilamar og blæðingu. Allt var þetta staöfest vi& röntgenskoðun." Tilefni þessara skrifa segir Árni orðaskak, sem spunnist hafi milli yfirlæknis á Kefla- víkurspítala og prófessors í skurðlæknisfræði á Landspít- alanum, um það hvort rétt hafi verið að leggja sjúkling — sextuga konu sem brotlenti flugvél í nágrenni Keflavíkur — inn á sjúkrahús staðarins eða flytja hann þegar í stað á annan hvorn hátæknispítal- ann í Reykjavík. Þótt deila megi um þetta, segir Árni það ekki aðalatriðið, heldur hvort frumskoöun á hinni slösuðu var ófullnægjandi. „Slík mis- tök hafa ekkert meb stærð eða búnað sjúkrahúss að gera, en þau gefa ákveðna vísbendingu um að sá, sem þau gerir, kunni ekki það sem er grundvöllur allrar klínískrar læknisfræði, sem er klínísk skoðun." Árni segir það ekki tilgang- inn meb þessum skrifum að ásaka einn eða neinn og held- ur ekki að taka afstöðu með eða á móti smáspítölum eða hátæknispítölum. „Tilgangurinn er að benda á að mistök, sem hér er greint frá, geta gerst hvar sem er og hvenær sem er. Það að þau skuli gerast, og þetta eru ekki einu dæmin, bendir til þess að eitthvað skorti á um gæði þess klíníska veganestis sem ungir læknar eru búnir við útskrift úr læknadeild Háskóla íslands. Getur verið að hátæknin sé að gera okkur ólæsa á sjúkdóms- einkenni, sem verða numin með næmum höndum, vak- andi augum og rökréttri hugs- un?" spyr Árni Björnsson. - Múrviðger&ir á köntum: 330 m2 - Endursteypa: 80 m2 Útboðsg. verba afhent á skrifst. vorri. Opnun tilbo&a: þri&jud. 28. maí 1996 kl. 11.00 á sama sta&. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræ&ings er óskað eftir tilbob- um í raflagnir og lýsingu í sal Reiðhallarinnar í Ví&idal. Helstu magntölur: - Strengjabakkar: 530 m - 2x58w flúrlampar: 130 stk. - Fló&ljósakastarar: 10 stk. Verktími: 19. ágúst - 6. september 1996. Útbo&sg. verða afhent á skrifst. vorri frá þri&jud. 14. maí nk. gegn kr. 5.000,- skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 30. maí 1996 kl. 11.00 á sama staö. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræ&ings er óska& eftir tilboð- um í vi&hald raflagna í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útbo&sg. veröa seld á skrifst. vorri á kr. 1.000,- Opnun tilboða: þri&jud. 29. maí 1996 kl. 11.00 á sama stað. F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskab eftir tilbo&um í verkið: „Grafarvogur — Borgarholt, götur og stígar." Helstu magntölur eru: Gröftur 5.500 m3 Fylling 5.800 m3 Malbikun 4.800 m2 Hellulögn 900 m2 Verkinu skal ab fullu lokið 15. september 1996. Útboðsg. verða afhent á skrifst. vorri frá þri&judeginum 14. maí nk. gegn kr. 10.000,- skilatr. Opnun tilboöa: þri&jud. 21. maí 1996 kl. 15.00 á sama stað. F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskab eftir tilbo&um í gerð steyptra gangstétta ásamt ræktun ví&s vegar um borgina. Verkib nefnist: „Steyptar gangstéttir og ræktun 1996." Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 1.000 m2 Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 7.000 m2 Skiladagur verksins er 15. september 1996. Útboösg. fást á skrifst. vorri frá þri&jud. 14. maí nk. gegn kr. 5.000,- skilatr. Opnun tilbo&a: mi&vikud. 22. maí 1996 kl. 14.00 á sama stað. F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gatnagerð, lagningu holræsis og gerð undirganga. Verkib nefnist: „Strandvegur — Korpúlfssta&avegur." Helstu magntölur eru: - Gröftur u.þ.b. 33.000 m3 - 600 mm ræsi u.þ.b. 275 m - Sprengingar u.þ.b. 2.000 m3 - 500 mm ræsi u.þ.b. 480 m - Fyllingar u.þ.b. 32.000 m3 - Mót u.þ.b. 600 m2 - 800 mm ræsi u.þ.b. 520 m - Steypa u.þ.b. 140 m3 Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. september 1996. Útbo&sg. fást á skrifst. vorri frá þri&judeginum 14. maí nk. gegn kr. 10.000,- skilatr. Opnun tilboða: mi&vikud. 29. maí 1996 kl. 15.00 á sama stað INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Sími 5525800 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Skúlagata 20 Staðgreinireitur 1.153.1 í samræmi viö 17. og 18. grein skipulagslaga er auglýst kynning á breyttu deiliskipulagi á lóðinni Skúlagata 20. Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og bygg- ingarfulltrúa að Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9.00 - 16.00 virka daga og stendur til 20. júní 1996. Ábendingum og athugasemdum skal skila skrif- lega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en fimmtudaginn 4. júlí 1996. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ | jörö til ábúðar Ríkisjörðin Lækur í Hraungerðishreppi, Árnessýslu, er laus til ábúðar frá komandi fardögum. Meðal bygginga á jörðinni eru íbúðarhús á þremur hæbum, 90 m2 hver hæð, lausa- göngufjós fyrir allt að 50 mjólkandi kýr og aðstaða fyrir 10 kvígur, 10 kúa mjaltabás, geldneytisfjós fyrir 60 gripi, hey- metisturn fyrir 1050 m3 af heyi, ennfremur góð aðstaða til að gefa rúllur; hesthús fyrir 6-8 hross ásamt tilheyrandi hlöðu og 320 m2 vélageymsla. jörðinni fylgir 134.840 lítra greiðslumark til mjólkurframleiðslu. í skilyrtu gjafaafsali til ríkissjóðs fyrir jörðinni er gert ráð fyrir að sá aðili, sem upp- fyllir eftirgreind skilyrði, gangi fyrir um ábúð á jörðinni: Hafi búfræðimenntun og starfsreynslu og sé uppalinn eða ætt- aður úr Hraungerðishreppi. Nánari upplýsingar um jörðina eru veittar hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins í síma 560- 9750, grænt símanr. 800-6800. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Umsókn- ir beristtil jarðadeildar landbúnaðarráöuneytisins, Sölvhóls- götu 7,150 Reykjavík, fyrir 25. maí nk. Landbúnaðarrábuneytið, 10. maí 1996

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.